Tíminn - 16.02.1962, Blaðsíða 6

Tíminn - 16.02.1962, Blaðsíða 6
Eftir margra mánaöa baráttu er loks lát á ríkisstjórninni í lausaskuldamálum bænda. - Ráðstafanir gerðar til að bankavaxtabréfin verði að verulegu leyti gjaldgeng í bönkum. - Nauðsynlegt er að fram- lengja umsóknartíma. Birgir Kjaran Eysteinn Jónsson Fruimvarpig til stað'festingar á bráðabirgðalögum an lausaskuldir bænda var loks tekið til 2. umr. í neðri deild í gær, en mánuðir eru liðnir síðan fj'árhagsnefnd deildarinar skiiaði ál'iti um málið. Bingir Kjaran hafði framsögu fyrir áliti meirihluta nefndarinnar, sem mælti með því, að frumv. yrði saimþykkt óbreytt. Sagð'i Birgir Þingstörf í gær Stuttur fundur var í samein- uðu þingi í gær til að leita leyfis um fyrirspurn. f efri deild hafði Emil Jóns- son félagsmálaráðiherra fram- söigu fyrir st j órnarfrumvarpi um aðstoð við vangefið fólk. Eggert G. Þorsteinsson hafði framsögu fyrir nefndaráliti við frwnwarp um Iffnaðarmólastofn- un íslands og var málinu vísað til 3. uimr. Auður Auðuns hafði framsögu fyrir frunwarpi heil- brigðis- og félagsmálanefndar um heilbrigðissamþykktir og málinu vísað til 2. umr. og Karl Kristjánsson hafði framsögu fyrir fru.mvarpi um Ræktunar- sjóð íslands og Bygigingasjóð sveitabæja. Málinu var vísað til 2. umr. og fjárhagsnefndar. í neðri deild var aðeins eitt mál tekið fyrir. Frumvarp um staðfestingu á bráðabirgðalög- um um lausaskuldir bænda, er var til 2. umr. Birgir Kjaran hafð'i framsögu fyrir nál. meiri- l.lutans og Sikúli Guðmundsson fyrri áliti 1. minnihl. en Lúð- vík Jósepson 2. mhl. nefndar- innar var ekiki viðstaddur um- ræðuna. Auk þeirra Birgis og Skúla töluðu Ingólfur Jónsson, landb'únaðarráðiherra og Ey- steinn Jónsson. Umræðunni var frestað kl. 4 KAn.L KRiSTJÁNSSON ókleift að skylda Seðlabankann til að taka vi.ð bankavaxtabréfun- um, þar sem ekki lægi einu sinni ljóslega fyrir enn, hve há upphæð- in væri, sem um væri að ræða. Óþarfi væri að leyfa lán með veði í vélum í þessu frumvarpi, þvi að landbúnaðarráðherra segði, að láta ætti Ræktunarsjóð taka að sér lánveitingar út á vélar og til vinns'lus'töðva landbúnaðarins. Ó- þarfi væri að hafa sömu vexti og; hjá sjávarútveginum, 6V2% i stað 8%, því að vextirnir kæmu inn í verðlagsgrundvöll landbúnaðaraf- urða. Skúli Guðmundsson tók næstur til máls. Ræddi hann fyrst nokk- uð um lögin, er samþykkt voru á síðasta þingi, uim lánveitingar frá Stofnlánadeild sjávarútvegsins til útgerðar- og fiskvinnslufyrirtækja, til greiðslu á: lausaskuldum þeirra. Minnti han í því sambandi á breyt ingartillögur, er Framsóknarmenn fluttu við það frv„ um l'ánveitingar til bænda og þeirra fyrirtækja í sama skyni, en þær þrtt. voru felldar af stjórnarflokkunum á síð- asta þingi. Vitnaði siðan til um- mæla landbúnaðarráðherra í þing- ræðu 16. marz s.I., þar sagði m. a„ að þessum málum yrði komið „í gott horf að svo miklu leyti, sem mögulegt er“. Síðan ræddi Sikúli um bráða- birgðalögin, sem ríkistjórnin gaf út 15. júlí s.l. ár, um breytingu á lausas'kuldum bænda i föst lán. í þeim lögum, o.g reglum, sem sett ar hefðu verið samkvæmt þeim, væri öðruvísi og lakar búið að bændum og þeirra fyrirtækjum heldur en þeim, er fást við útgerð og vinnslu sjávarafurða, og fengið hafa lán til greiðslu á lausaskuld- um samkvæmt lögunum frá síðasta þingi. Með bráðabirgðalögunum hefði því ekki verið efnt það fyrir- heit, sem landbúnaðarráðherra gaf 16. marz í fyrra. Skúli gerði síðan grein fyrir með i ferð málsins í fjiárhagsnefnd og lýsti till. stjórnar Stéttarsambands bænda um breyt. á frv. og rök- stuðningi hennar viðkomandi tilög- unum, en fjórhagsnefnd hafði sent Stéttarsambandinu málið til at- hugunar og umisagnar. Hann skýrði einnig frá samþykktum bændafunda, sem borizt höfðu til þingsins, þar sem óskað er breyt- inga á frv. — Þó lýsti Skúli breyt- ingartillö.gum minni hl. fjárhags- ncfndar, en þar eru teknar upp til- lögur Stéttarsambands bænda um lagfæringar á frv. Ræðu sinni lauk Sk. G. með þess um orðum: Ég hef gert hér grein fyrir til- lögum minni hluta fjárhagsnefnd- ar um breytingar, sem nauðsynlegt er að gera á frv. í tillögum okkar er lagt til, að Seðlabankinn veiti aðstoð við lánveitingar til bænda og þeirra fyrirtækja, eins og hann veitti Stofnlánadeild sjúvarút- vegsins lán til þess að breyta lausaskuldum útgerðarinnar í föst lán, að vextirnir verði lækkaðir, svo að þeir verði eikki hærri e<n af hliðstæðum lánum til sjávar- útvegsins, að lán verði veitt út á vélar í eigu bænda og útvegsmanna, að lán verði veitt út á vinnslustöðv ar landbúnaðarins eins og út- gerðarinnar. Vinnslustöðvar fyr ir landbúnaðarafurðir eru flest- ar eign félagsfyrirtækja bænd- anna, sem hafa haft forgöngu um að koma upp slíkum stöðv- um, til þess að auka vöruvönd- un og hækka verð afurðanna. Þessi félög hafa ekki fengið nægilegt fjármagn til langs tíma til þeirra dýru en nauðsyn- legu framkvæmda, og veldur það erfiðleikuirri. Örguðleikar þeirra hafa einnig vaxið síðustu 2 árin af þeim sökum, að lán- veitingar út á landbúnaðaraf- ■nranaBBi.wBaBHHB urðir hafa verið miklu minni en áður, miðað við magn og verðmæti framleiðslwnnar. Þá sagði Skúli, að nauðsynlegt væri að framlengja umsúk'narfrest inn, ef af þessum leiðréttingum yrði, svo að þeir bændur, er ekki hefðu getað sótt vegna þess að skuldahafar hafa ekki viljað gefa yfirlýsingu um að taka við bréfunum eins og i pottinn var bú ig í sumar, er framkvæmd málsins var gersamlega í lausu lofti. Það er réttlætismál, að bændur og félög þeirra njóti í öllum atrið- um sömu fyrirgreiðslu og útvegs- menn og þeirra fyrirtæki, þegar lög eru sett um ráðstafanir til að breyta lausaskuldum í föst lán. Reynslan hefur sýnt, að ekki er ótryggara að lána fé til landbún- aðar en sjávarútvegs. Fáist frum- varpinu ekki breytt, og verði lakar búið að bænduim en útvegsmönn- um í þessum efnum, er rangindum beitt. og þá hljóta menn að spyrj.a, hér í þingi og: annars staðar: „Hvers eiga bændur ’að gjálda?“ En ég vil vænta þess, að málinu verði bomið í viðunandi horf. Ekkert getur verið því tii fyrir- stöðu. ef aðeins vilji er til þess hjá þingi og stjórn, að láta bændur njóta sömu kjara og útvegsmenn. Inigólfur Jónsson sagði það stór- yrði og órökstuddar fulyrðingar, að halda því fram, að bændur nytu lakari kjara en sjávarútvegurinn í þessum efnum. Ingó.lfur sagffi dráttinn j þessu máli stafa af þvi, að hann hafi átt eftir að semja við bankana, en ekki hefði verið hægt að semja við þá fyrr en vitað væri. hve upphæðin væri há, sem í um- sóknum fælist. Umsóknarfrestur hefði runnið út í október og hefðu 12—1300 umsóknir borizt og næmu lánabeiðnir samtals 82 miiijónum króna. Nú væri búið að semja við Seffíaibankann og viðskipirbank- ana um að taka við bankavaxta- bréfunum upp í greiðslu skulda kröfuhafa lausaskulda bænda í bönkunum. Einnig myndi Seðla- bankinn taka við þessum bréfum frá sparisjóðum til greiðslu inn á bindingarreikning sparif j áraukn- ingar 1962 og vanskil á slíkum greiðslum til Seðlabankans á árinu 1961. Það væri því misskilningur' að um verri fyrirgreiffslu væri að ræða en hjá sjávarútveginum held ur væri hún betri, en hins vegar væri útilokað að veita lán með veði í vélum til 20 ára. Vinnslu- stöðvar landbúnaðarins þurfa ekki á hjálp að halda vegna lausa- skulda, heldur vantar þær nýtt fjármagn, ný lán. Sama væri að segja um vélar, bændur hafa ekki lausaskuldir vegna véla, það þarf hins vegar að lána þeim nýtt fé tii vélakaupa. Vextimir eru sízt verri hjá bændum, en hjá útvegs- mönnum. því að bændur fá vext- ina reiknaða inn í verðlágsgrund- völlinn. Bændur eiga ekki að hafa betri kjör en sjávarútvegurinn í þesum efnum. heJdur njóta sann- mælis. sagði ráðherránn. Þá sagði ráðherann, að óþarft væri með öllu að framlengja um- sóknarfrestinn Framsóknarmenn ættu sök á því, ef einhverjir bændur hafa ekki sótt um aðstoð í sumar og sök minni'hhitans. ef einhverjir hafa ekki viljað gefa yfirlýsingar um að taka við bréf- unum. Skúli Guðmundsson sagði það undarlega málsmeðferð. að spari- sjóðir. sem stóðu í skiium við Seðla ban.kann með bindingarféð 1931 skyldu ekki fá að greiða með bankavaxtabréfum jafn mikið og þeir. sem í vanskilum voru seni fá að greiða s'kuldir sínar við hank ann 1961 með bréfunum. Á aðeins að verðlauna þá, sem í vanskilum hafa staðið. Hví er þeim. sem stað- ið hafa í skilum, ekki leyft að láta í Seðlabankann ja'fn mikið og (Framhalr) á 15 síðu ■ RIKISSJOÐUR CREIÐI GENGIS- TÖP FJÁRFESTINGARSJÓÐA Karl Kristjánsson hafði í efri deild í gær framsögu fyrir fruimvarpi til laga, er hann flyt- ur ásamt þeim Páli Þorsteins- syni, Ásgeiri Bjarnasyni, Ólafi Jóhannessyni, Sigurvin Einars- syni og Hermanni Jónassyni um að ríkissjóður taki að sér að greiða gengistöp Ræktunar- sjóðs íslands og Byggin.garsjóð= sveitabæja. — í frumvarpinu er kveðið á um að ríkissjóður greið'i hækk- un þá, sem orðið hefur vegna breyttrar skráningar íslenzkrar krónu eftir 1. janúar 1960 á þeim erlendu lánum, sem hv.íla á Byggingarsjóði og Ræktunar- sjóði. Greiðsluskylda ríkissjóðs skuli ná til afborgana og vaxta sjóðanna af lánum árin 1960 og 1961 og gildi síðan áfram, þar til lánin hafa verið greidd upp t.il fulls. Þetta er í þriðja sinn að Framsóknarmenn flytja frum- varp um sama efni, en fyrri frumvörp hafa ekki fengizt af- greidd. Fyrir nokkrum dögum lýsti Ingólfur Jónsson landbún- aðarráðherra því yfir, að hann áliti að ríkissjóður ætti að taka á sig'gengisáhættuna af' erlend um lánum þessara sjóða Má þvi mega v.ænta að betur verði tekið í máíið nú en endranær í greinargerð með þessu frumvarpi segir þetta m. a.: Allir þingmenn. sem um það frumvarp ræddu, viðurkenndu þó, að starfsemi umræddra sjóða landbúnaðarms væri i hættu fyrir farg hinna erlendu lána, sem á þeim hvíla með miklu meiri þunga en áður, s.k- um verðfellingar íslenzku krón- unnar. Nú hafa flutningsmenn breytt formi tillögu sinnar. Þetta frum varp gerir ráð fyrir. að ríkis sjóður greiði gengisskráningar- Frsmhain a 15 siðu 6 TÍMINN, föstudagur 16. febrúar 1962.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.