Tíminn - 16.02.1962, Blaðsíða 5

Tíminn - 16.02.1962, Blaðsíða 5
Fyrirliggjandi Gips þilplötur 120x260 cm. VERÐLÆKKUN. Aðeins kr. 113,50 platan. MARZ TRADING COMPANY Klapparstíg 20. Sími 17373. SEXTUGUR: BJÖRN SIGVALDASON Sextíu ára er í dag Björn Sig- valdason trá Brekkulæk í Miðfirði. — Hann er elztur af mörgum börnum hjónanna Sigvalda Björns- sonar og Hólmfríðar Þorvaldsdótt- ur prests á Melstað Bjamarsonar, er lengi bjuggu á Brekkulæk. | Björn kvæntist 28 ára gamall og ' byrjaði búskap. Kona hans er Guð- r r ODYRT AXMINSTER ÚTSALA AXMINSTER BÚTASALA AXMINSTER DREGLASALA AXMINSTERBÚÐIN SKIPHOLTI 21 FRÁ BREKKULÆK rún Teitsdóltir frá Víðidalstungu. Þau bjuggu lengst í Bjarghúsum í Vesturhópi. Fyrir fáum árum brugðu þau búi og eru nú í Reykjavík. Þau hafa þó verið fyrir norðan, í átthögum sínum, undan- farin sumur, og þar hefur Björn verið varðmaður á heiðinni sunn- an við byggðina. Hann hefur ferð- azt á hestum sínum með varnar- girðingunni til þess að líta eftir henni. Það eftirlit er nauðsynlegt ekki síður nú en áður, því að mæðiveiki ógnar Mýrasýslubúum. Björn Sigvaldason er áhugasam- ur og ósérhlífinn dugnaðarmaður, en hefur ekki ætíð verið heilsu- hraustur. Hann er góður söngmað- ur og ágætur þátttakandi í karla- kór, sem lengi hefur starfað í Mið- firði. Börn þeirra Björns og Guðrúnar eiu þrjú: Jóhanna, húsfreyja í Bjarghúsum. Þorvaldur, búsettui í Reykjavík og Hólmgeir, nú á Akureyri. I Ég hef góðs að minnast frá I æskuárum okkar Björns Sigvalda- sonar. Það voru gleðistundir hjá mér og Karli bróður mínum, þegar við hittum frændur okkar, bræð- urna á Brekkulæk, Björn og Þor- vald. Þá leið tíminn fljótt við leiki og samræður Ahugamálin og umtalsefnin voru nóg, þó að við værum þá lítt eða ekki farnir að skipta okkui af stjórnmálum. Þetta var löngu áður en útvarpið kom, og fréttir voru strjálar frá kónginum okkar í Kaupmanna- höfn, öðrum valdamönnum og gangi mála úti í stóru löndunum. i — Réttardagarnir voru auðvitað miklir hátíðisdagar hjá okkur, eins og öðrum sveitadrengjum, en þá bar fundum okkar alltaf saman. Þá var kvenfélagið ekki komið með veitingar sínar að Miðfjarðar- rétt, en allan réttardaginn var fullt hús gesta og stór veizla á Brekkulæk, og svo var einnig á fleiri bæjum í grennd við réttina. — Ég minnist líka samveru okkar í barnaskóla í gamla þinghúsinu á Melstað, síðasta veturinn fyrir „gamla“ stríðið. Kennari okkar var Valdimar heitinn Baldvinsson frá Helguhvammi. Við gengum í skólann og heim aftur dag hvern, krakkarnir af næstu bæjunum, en alltaf fengum við góðgerðir á prestssetnriu hjá séia Briem og frú hans. Skólastofan var lítil en kennarinn góður, og skólatíminn ekki svo langur að við yrðum leið á skólagöngunn. og menntuninni. Ég þakka Birm fyrir liðna tíð og flyt honum, konu hans og börn- um, góðar óskir frá mér og mínum ’ tilefni af afmælinu. Réttardagar æskuáranna eru langt að baki, en það getur líka verið skemmtilegt fyrir sextuga menn að setjast á réttarvegg og virða tilveruna fyrir sér. Sk. G. LAUS STAÐA Staða við bókavörzlu og aðra afgreiðslu í ameríska bókasafninu í Reykjavík, er laus til umsóknar. Væntanlegur starfsmaður þarf að hafa gott vald á íslenzkri og enskri tungu. Einnig þarf hann að hafa áhuga á því að læra bókasafnsrekstur, þannig að hann geti framvegis séð um 5000 eintaka bóka- safn. , , Umsóknir sendist til Administrate Office Ameri- can Embassy, Laufásvegi 21, Reykjavík. Fyrir karlmenn í SKYRTUR — BINDI — PEYSUSKYRTUR & a 'ttttr ^??? iííií ÍSÍííSíí ííliíiíil: liiiiliiií msfÆm ^ÍÍÍÍÍÍÍIÍÍÍÍÍ? HATTAR — HÚFUR VINNUSKYRTUR O. M. Fl. ÚLPUR — JAKKAR — SPORTBOLIR Á BÖRN ,rrrrrr. ^iiinr ^mn^uiltttltW, 1nr A tttttr Atttr \íííiiiiiiii- tiiiiiiiiiiii MSSfr mmm W 'vm GALLABUXUR — OG UNGLINGA liiip:: gpgF4|V :li ítttttlttt. 'iiiiiiii? llj 1! Stórkostleg verðlækkun ASeins 3 dagar % ANDERSEN & LAUTH H.F. - -i TIMIN N, föstudagur 16. febrúar 1962.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.