Tíminn - 16.02.1962, Blaðsíða 10

Tíminn - 16.02.1962, Blaðsíða 10
! i í dag er föstudagurinn 16. febrúar Juliana Tun'gl í hásuðri kl. 22.49 Árdegisflæði kl. 346 Heilsugæzla Slysavarðstofan I Heilsuverndar stöðinm er opin allan sólarhring inn — Næturlæknir kl 18—8 — Sími 15030 Næturvörður vikuna 10.—17. febr er í Lyfjabúðinni Iðunn. Hafnarfjörður: Næturlæknir vik una 10.—17 febr er Ólafur Ein arsson, sími 50952. Keflavík: Næturlæknir 16. febr. er Jón K. Jóhannsson. Holtsapótek og Garðsapótek opm virka daga kl 9—19. laugardaga frá kl 9—16 og sunnudaga kl 13—16 LeL^réttLngar Meinleg prentvilla var í þessarl vísu í ferskeytluþæftlnum í gær. Þó vlð bindi Bakkus óst, bæri lyndisgalla, heilsteypt mynd af mannl sást milli syndafalla. Sveinn Hannesson frá Elivogum. FréttatdkynnLngar Námsstyrkur við háskólann í Köln: Háslkólinn í Köln býður ís- lenzkum stúdentum styrk til sumardvalar við háskólann frá 1. apríl til 31. ágúst þ. á. Á þessu tímabili er sumar-kennslumisser- ið þrír mánuðir, en tveir mánuð- ir sumarleyfi. Styrkurinn er 250 DM á mánuði. Kennslugjald er ekkert, og reynt verður að koma styrkhafa fyrir á stúdentagarði. Stúdent, sem leggur stund á ger mönsk fræði, mun að öðru jöfnu ganga fyrir. — Umsóknir (ásamt meðmælum og vottorðum) skal senda skrifstofu Háskóla íslands ekki síðar en laugardag 10. marz. Flugfélag íslands h.fMillilanda- flug: Gullfaxi fer til Osló, Kaup- manna-hafnar og Hamborgar kl. 08:30 í fyrramálið. — Innanlands flug: í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Fagur- hólsmýrar, Hornafjarðar, ísafjarð ar, Kirkjubæjarklausturs og Vest mannaeyja. — Á morgun er áætl affl að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Egilsstaða, Húsavikur, ísafjarðar, Sauðáirkróks og Vest mannaeyja. Loffleiðir h.f.: Snorri Sturluson er væntanlegur frá N. Y. kl. 10: 00. Fer til Luxemborgar kl. 11: 30. Kemur tU baka kl. 23:00. Fer til N. Y. kl. 00:30. Þórfinnur karls efni er væntanlegur frá Ham- borg, Kaupmannahöfn, Gauta- borg og Osló kl. 22:00. Fer til N. Y. kl. 23:30. — Jafnvel þótt við færum báðir, erum við of fáir til að sigra þá alla. Hér verð ur að beita kænsku. — Auk þess hef ég erfiðara verk fyrir þig. Farðu til Newtown og komdu í veg fyrir, að Mutton verði hengdur. — Hvernig? — Segðu fógetanum, að ég muni koma með rétta morðingjann. En sýndu mér fyrst, hvar Groot gamli henti munn- hörpu Curly. HINN 9 febrúar fóru nokkrir tannlæknanemar ásamt einum kennara sínum í kynnisferð til Keflavíkurflugvallar í boði upp- lýsingaþjónustu Bandarikjanna. í ferðinni skoðuðu þeir m. a. tannlækningastofu sjóhersins, sjúkrahús flugvallarins, þar sem snæddur var hádegisverður, sjón varps- og útvarpsstöðina o. fl. Að sjálfsögðu beindist áhugi gest anna mest að tannlækningastof- unum, sem eru hinar vistlegustu og vel búnar tækjum. Var ferð- in öll hin fróðlegasta og ánægju- leg mjög. Meðfylgjandi mynd var tekin í sjónvarpsstöðinni. EIMiUbbUM Nýlega voru gefin saman í hjóna band Sigrún Hallfreðsdóttir frá Akureyri og Óskar Illugason, bóndi í Reykjahlíð. Heimili þeirra verður í Reykjahlíð. Marmfagnabur Óháði söfnuðurinn: Þorrafagnað- ur Óháða safnaðarins verður n.k. laugardag 17. febrúar, í Kirkju- bæ kl. 7 síðdegis. — Ýmiss skemmitatriði. — Aðgöngumiðar seldir í Klæðaverzlun Andrésar Andréssonar, Laugaveg 3. L — Jæja. Þú lofað.ir að Ureytast í reyndir að stela hestinum mínum og reyndir að blekkja gamla manninn með Gorta. varst næstum því búinn að hálsbrjóta því að telja honum trú um, að þetta — Hver ert þú? hann. væri varúlfur. — Eg veit, hver þú ert, Gorti. Þú — Og þú stalst úlfinum mínum og — Eg gerði það ekki . . . . Þú ert sá, sem þeir kalla Dreka! Eg er fallinn að mér skilst andans hallar snilii. Hef í gallagljúfur villzt gæfufjalla milli. Björn Leví Gestsson frá Björnólfsstöðum. W. £l-35 . Sterkari Formæringurinn lyfti Eiríki, og þeir hlupu af stað, eins hratt og þeir komust. Þeir skipt- ust á um byrðina, og Úlfur fylgdi þeir fast eftir. — Það cr ekki mik ill tími til stefnu, heyrðu þeir Eirík allt í einu hvísla, — þegar tunglið er fullt, verður fórnin færð. Flýtið ykkui! Þeir skildu ekki, hvað hann átti við, og eftir nokkra stund voru þeir báðir upp gefnir. — Skiljum hann eftir, sagði annar Formæringanna, — annars bíða okkar sömu örlög og hans. Fárbyggðarhermennimir nálguðust stöðugt, svo að þeir skildu Eirík eftir. Hann opnaði augun og horfði á eftir mönnun- um tveim. — Bíðið, þið þurfið ekki að hræðast . . . ég er vinur ... Siguróp Fárbyggðarmanna heyrðust nú greinilega. 50 F Ó R N I N 10 T í M I N N, föstudagur 16. febrúar 1962. (

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.