Tíminn - 07.03.1962, Qupperneq 3

Tíminn - 07.03.1962, Qupperneq 3
Hinn 33 ára gamli danski loftflm leikamaöur, Palle Tage Johnson, lézt af slysförum á laugardaginn var, skammt frá Nalrobi I Austur-Afríku. Hann var að æfa fimleika í kaðal- stiga, sem festur var við flugvél, þegar sjónarvottar sáu hann mlssa taks á stiganum, baða út öllum öng- um og hrapa niður. Lík hans fannst skömmu síðar I útjaðri flughafnar- Innar I Nairobl. Hann var að æfa átriði í sambandi vlð flughátíð, sem hófst á sunnu- daglnn. Atriði hans var í því fólgið, að eftir að flugvélin var komin á loft, skreið hann upp á þak hennar gegn um þar tll gerða lúgu, stóð þar í nokkrar mínútur, lét siðan kaðalstiga siga niður frá véiinni, fór niður eftir honum og hékk á fótunum neðst í honum. Síðan var flugvélinni stýrt að línu, sem var fest við stengur rétt við flugvöllinn, þar sem ioftfimleikamaðurinn Palle greip í Ifnuna og sleppti stiganum. Síðan var hægur vandi að komast nlður. Þegar slysið varð, var flugvélin í 400 metra hæð. Siyslð þykir enn hörmulegra fyrir það, að Palle var nýgiftur, og hann og kona hans áttu von á fyrsta barnl sínu innan skamms. Dó úr hungri Stóð sig með sóma NTB — Washington, 6. marz. Bandaríska leyniþjónustan upplýsti í dag, að fiugmaður- inn Francis Powers hefði í hví- vetna komið fram sem Banda- ríkjamanni sæmdi, og að ekk- ert benti til þess, að hann hefði á einn eða annan hátt verið beittur þvingunaraðferð um við yfirheyrzlurnar í Sov- étríkjunum. Powers og aðrir könnunarflug- menn höfðu fyrirmæli um það, að þeir ættu að gefast upp og vera samvinnuliprir, ef til þeirra kasta kæmi. Það var einnig upplýst, að Powers hefði ekki látið undan í yf irheyrzlunum og sagt fleira en hann hafði heimild til frá banda- rískum stjórnarvöldum. Hann hafði fyrirmæli um að segja sann- leikann um ferð sína, en halda eft- ir fáeinum atriðum. Með þessari yfirlýsingu hefur leyniþjónustan loksins viðurkennt, að Powers hafi unnið á hennar vegum. Sagt er í yfirlýsingunni, að eitr- ið, sem Powers hafði meðferðis, hafi einungis verið til þess að nota, ef hann væri pyntaður eða þættist af öðrum orsökum þurfa að taka | líf sitt sjálfur. Þá er haft eftir Pow I ers, að hann hafi getað náð til þeirra tækja, sem áttu að gereyði- leggja flugvélina, en þá hefði hann aðeins haft 70 sekúndna forskot og ekki talið sig geta komizt nógu ílangt frá henni í tæka tið. Hann ; reyndi einnig að losna við vélina ; með því að losa stjórnklefann frá henni, en loftmótstaða hindraði að það tækizt. Powers sagði einnig, að þegar hann var 30—50 kílómetra frá Sverdlovsk hafi hann fundið þrýst ing og dimman skell. Um leið varð umhverfi hans appelsínugult. Hann hélt, að þetta ljós væri utan vél- arinnar, en var ekki viss. Um sama leyti tók vélin að hrapa og hann missti stjórn á henni. Sérfræðing- ar halda, að flugvél Powers hafi verið skotin niður með eldflaug, sem ekki hafi hitt beint en skemmt stýrisútbúnað vélarinnar. Powers var hafður í einmenn- iftgsklefa meðan á yfirheyrslum stóð í Sovét, en ekki er talið að hann hafi verið deyfður eða öðrum i brögðum beitt, en hann var þétt yf | irheyrður og allt upp í 10—12 klst. í einu. — Meðan leyniþjónustan rannsakaði mál hans, bauðst hann til þess að undirgangast próf með lygamæli, og sýndi mælirinn ekki Dagur Evrópu í dag verður haldtnn hér svokallaður Dagur Evrópu, en hann er haldinn með það fyr- ir augum, að þá fari fram kynning á hlutverki og starf- semi Evrópuráðsins, en íslend ingar hafa verið aðilar að því síðan árið 1950. Það var Alþjóðasamband sveit- arfélaga, sem fór þess á leit við Samband íslenzkra sveitarfélaga, að það beitti sér fyrir því, að hald- Fyrra mánudag beið fangi í LSngholm fangelsinu í Stokkhólmi bana eftir þriggja vikna sultarverk fall, og hefur atburður þessi vakið mikla athygli, ekki aðeins í Sví- þjóð, heldur víða um heim. Málið er nú í rannsókn, og vinnur Stokk hólmslögreglan að því ásamt heil- brigðisyfirvöldum borgarinnar. — Mál þetta hefur einnig veiið rætt í sænska þir.ginu. Fangi þessi var 38 ára gamall, og hafði svelt sig í þrjár vikur, þeg ar hann var fluttur á sjúkrahús, máttvana og afllaus. Hann lézt strax eftir komuna til sjúkrahúss- ins. Krufning leiddi í ljós, að hann hafði dáið úr lungnabólgu, sem hann hefur sennilega fengið vegna aflleysis sins. Legusárin á líkama hans sýndu, að hann hafði lengi legið í fleti sínu án þess að geta hreyft sig. Strax eftir að þetta spurðist út, tók bréfum og símahringingum að rigna yfir fangelsið, þar sem fang- elsisstjórunum, tveimur talsins, var hótað öllu illu og sakaðir um morð. Þetta náði hámarki, þegar sami maðurinn tilkynnti það bæði með bréfi og símleiðis að hann ætl aði að sprengja íbúðarhús fangels isstjóranna í loft upp. Var óttast, ; að hann myndi standa við orð sín, . og hefur síðan verið öflugur vörð- í ur við hús þeirra. Rannsóknirnar hafa leitt í ljós,1 !að fjölskylda hins látna hafði snú-j ! ið sér biaði munnlega og bréflega 'til fangelsisstjóranna og beðið um' að læknir yrði látinn skoða fang-j ann. En þótt slík beiðni væri einn ig send fangelsisstjórninni, var ekkert aðhafst í málinu. — Sænsk blöð eru þungorð um þennan at- burð og saka fangelsisstjórnina um fáheyrða vanrækslu. Minningarathöfn Síðdegis í gær fór fram í Kefla-j vikurkirkju minningarathöfn um , skipshöfnina, sem fórst með m.s. j j Stuðlabergi. Við athöfnina fluttu iræður sr. Bjarni Jónsson, vígslu-^ biskup, og sr. Björn Jónsson, sókn- arprestur í Keflavík. Guðmundur Jónsson, óperusöngvari, söng ein- söng, Ragnar Björnsson lék undir j á orgel. Kirkjukór Keflavíkur söng undir stjóra Friðriks Þorsteinsson ^ar organista. Mikill mannfjöldi var jviðstaddur, var kirkjan þéttsetin, j og urðu margir að standa. Athöfn- inni var útvarpað. I jinn yrði Evrópudagur hér á landi, en hans mun einnig verða minnzt í jþeim 15 ríkjum öðrum, sem eru j aðilar ’að Evrópuráðinu, og munu ; sveitarstjórnir hvarvetna liafa frumkvæði að því. íslendingar gerðust aðilar að Ráðinu árið 1950, en 10 ríki Evr- ópu höfðu stofnað það árið áður, eða hinn 5. marz 1949. Markmið þess var að koma á meiri einingu meðal aðildarríkjanna og vernda þær hugsjónir, siem eru sameigin- leg arfleifð þeirra svo og til þess að stuðla að framförum á sviði efnahags- og félagsmála. Aðaldeildir Evrópuxáðsins eru tvær: ráðherranefnd, en í henmi eiga sæti utanríkisráðherrar ríkj- anna, eða fulltrúar þeirra, og koma þeir saman mánaðarlega, og ráð- gjafaþing, sem skipað er fulltrú- um frá þjóðþi.ngum aðildarríkj- anna. Fulltrúatala landanna fer eftir íbúafjölda, og eiga íslending- ar þar þrjá aðalfulltrúa og þrjá til vara, en á þinginu eru samtals 138 þingmenn frá 16 ríkjum með samtals 285 milljónir manna. Dags Evrópu verður minnzt hér í Reykjavík með því, að Evrqpu- fáninn mun blakta á stjórnarbygg- ingum og auk þess á strætisvögnun um. Fáninn var staðfestur uf ráð- herranefndinni 8. des. árið 1955, og er hann 12 gullstjörnur á blá- um feldi, og er hringurinn tákn einingar, en talan 12 er ákveðin í eitt skipti fjTÍr öll sem tákn full- komnunar. Félag Framsóknar- kvenna Skemmtifundur verður hald inn fimmtudaginn 15. marz. Evrópufáninn að hún Skemmtinefndin. Fundur í fulltrúaráði Fundur verður í fulltrúaráði Framsóknarfélaganna í kvöld 7. marz kl. 8,30, í Tjarnargötu 26. Stjómin. annað, en að hann segði satt. Hann fær nú borguð laun fyrir þann tíma, sem hann sat í Sovét, því nær 50 þúsund dollara. Síðasta vika góð Þorlákshöfn, 5. marz. Afli Þorlákshafnarbáta varð 403 lestir í 73 róðrum í febrúar. Gæft- ir hafa verið góðar síðastliðna viku og afli verið frá 6 upp í 14 lestir á bát. Þessir bátar eru aflahæstir í Þor Jákshöfn, og er þar átt við afla frá áramótum til loka febrúar: Þorlák- ur II með 163 lestir í 26 róðrum, Friðrik Sigurðsson með-143 lestir í 26 róðrum og Klængur með 123 lestir í 25 róðrum. AB. Rusk, Gromyko og Home fil Geneve NTB—London, 6. marz, ■ Utanríkisráðherrar Vestur- veldanna, Dean Rusk og Home lávarður munu senni- lega koma til Geneve á sunnudaginn kemur, til þess að undirbúa afvopnunarráð- stefnuna. Gromyko, utanrík- isráðherra Sovétríkjanna mun síðan koma þangað, áð ur en ráðstefnan hefst og ræða við Rusk og Home eins og stórveldin hafa sam ið um með sér. I Saharaolían rann úf í santfinn NTB—Algeirsborg, 6. marz. — OAS-menn sprengdu í dag upp olíuleiðslu, sem liggur frá Sahara-lindunum til Miðjarðarhafsins. Eftir- litsmönnum tókst að hindra, að mikil olía rynni út í sand inn. Seint í gærkvöldi réðust OAS-menn á fangelsi í Oran og drápu marga serkneska fanga, sem sátu inni fyrir stuðning við uppreisnar- hreyfinguna. OAS-'mennirn- u ir Meyptu út fr'önsku föng- unum. Þúsundir lögreglumanna eru á verði í Evian og ná- lægum héruðum til þess að hindra að eitthvað komi fyr ir, meðan á viðræðum Frakka og Serkja stendur í Evian. Sfj ábyrgjast öryggl Tsjombe NTB — Elisabethville, 6. marz. — Fulltrúar Samein- uðu þjóðanna í Elísabeth- ville lýstu yfir því í dag, að þeir ábyrgðust öryggi Tsjombe Katangafoi'seta, ef hann færi til Leopoldville til viðræðna við Adoula for sætisráðherra miðstjórnar- innar. Mótmælaganga í Osló út af EBE NTB—Osló, 6. marz. — Nokkrar þúsundir manna fóru í mótmælagöngu fram hjá norska stónþinginu í dag, þegar umræða hófst þar um st j ómarskrárbr ey tinguna, sem þarf að gera til þess að Noregur geti gengið í Efna- hagsbandalagið. Voru af- hent mótmæli á tröppum þingsins, þar sem m.a. segir, að jafn alvarlegt mál verði að leggja undir þjóðarat- kvæði. Tvf^MTI N N , miðvikudaginn 7. marz 1962 /

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.