Tíminn - 07.03.1962, Síða 8
sína, léttara þegar hrossunum fækkar,
Páll Zóphóníasson.
Nú eru hestar, sem
:ur verið gefið, að
úr hárum,
vaxið. Nú er nauð-
Pálf Zóphóníasson:
Hrossanotkun
hrossarækt
og
Bjarni Ólafsson bóndi í Króki í
Hraunger'ðishreppi ritar grein í
Frey, 4. tbl. þessa árs, sem hann
kallar sama nafni og ég gef þess-
ari grein. Sú grein sýnir mér, að
Bjarna vantar heildarsýn yfir
hrossaeign bændanna, og hvernig
þeir nota hrossin nú í dag, og þar
sem ég veit, að Bjarni er glöggur
bóndi og fylgist allvel með málum,
get ég búizl við, að það séu fleiri
en hann, sem ekki gera sér ljóst,
hvemig hrossaeign bændanna hef-
ur breytzt. Og til þess að gera
þeim það Ijósara, rita ég þetta
greinarkorn.
Nú hin síðari ár hefur notkun
hestanna breytzt mjög mikið, og
þó mjög misjafnt í einstökum
byggðarlögum. Áður var hesturinn
talinn þarfasti þjónninn, en nú eru
um 1100 búandi bændur, sem eng-
an hest eiga né nota. Og um 700
eiga aðeins einn hest. Og þessum
bændum fjölgar með hverju ári.
Vitanlega láta þeir hrossakynbæt-
ur sig litlu skipta. Það ber ekki á
öðru en að þeir búi svipuðu búi og
hinir, sem hrossin eiga. Sumir
þeirra eiga milli 400 og 500 fjár,
og mai'gir milli 10 og 20 mjólk-
andi kýr, og einstaka fleiri. Það er
Einn kaíli búfjárræktarlaganna því ekkert skilyrði til þess að geta
fjallar um hrossarækt, en honum
hefur verið illa hlýtt af hrossaeig-
endum og því komið að minna
gagni en ætla mætti. Kemur það
meðal annars af þvi, að sjónarmið
bændanna um það, hvað beri að
gera til að bæta okkar hross, hafa
verið ákaflega misjöfn, eru það
enn þá. Þetta mun aftur að nokkru
koma af því, að aldrei hefur verið
möi'kuð ákvæðin stefna í kynbót-
um hrossa hér á landi, leiðandi
mennirnir í hrossarækt hafa stund-
um haldið því fram, að það þyrfti
að aðskilja okkar hross í tvo kyn-
stofna, annan, sem hefði einkenni,
byggingarlag, vilja og ganglag reið
hestsins, og hinn, sem hefði stærð,
byggingarlag, og geðlag dráttar-
hestsins. Þetta hefur þó ekki ver-
ið gert, heldur haifa sumir, og
stundum látið hugsaða reiðhest-
inn vera fyrirmynd að undaneldis-
hestunum, og aðrir hafa haft bygg-
ingarlag dráttar'hestsins fyrir aug-
um, þegar þeir hafa valið undan-
eldishest. Vegna þessa hefur eig-
inlega aldrei verið tekin hrein lína
í hestakynbótunum, líkt og gert
hefur verið bæði í sauðfjárrækt-
inni og nautgriparæktinni, enda
þótt líka megi segja, að stefnan í
þeim búgreinum báðum hafi
breytzt nokkuð, þá er það lítið, og
raskar lítið þeirri stefnu, sem
fylgt hefur verið undanfarin 30 til
40 ár.
Þakkarávarp til Guðjóns
á Marðarnúpi
Ég þakka Guðjóni á Marðarnúpi
kveðju og skilaboð, sem Jón Pálma
son lætur Mbl. flytja áleiðis fyrir
hann i dag.
Guðjón minnist ekkert á kaup-
mátt vaxta og má því ætla að hánn
.hafi séð veilur í fyrri reikningi sín
um eftir tilskrif mitt. Eðlilega þyk
ir mér vænt um að hann vekur nú
athygli á því. Það er alltaf leiðin-
legt að prédika fyrir daufum eyr-
um.
í tilefni af fyrirspurn Guðjóns
um það, hvað mér finnist um með-
ferð á sparifjáreigendum, „sem í
mörgum tilfellum eru gamaimenni
og böirn", vísa ég til sendibréfs til
Þingeyingsins nafnlausa í Tíman-
um 3. þ.m. Þegar Guðjón hefur les-
ið það, vona ég að honum verði
ljóst, að innstæðan þarf að vera
nokkuð stór til þess að vaxtahækk
unin geri betur en vega upp þann
þunga, sem hún veldur á framfærslu
kostnaði eigandans.
Kveðja til Guðjóns. Eg mun taka
því Ijúflega þó að hann haldi áfram
að spyrja.
6. marz 1962.
Halldór á Klrkjubóli.
búið sæmilegu búi, að eiga hross.
Svo er annar lítið eitt stærri hóp-
ur, sem vinnur að hrossakynbótum,
vilja fá hr'oss sín viljug og góð til
reiðar, á fleiri hesta en hryssur,
og vilja fá eðlisgóð folöld til að
halda við stofninum, og öðru
hverju geta selt frá sér reiðhesta
eða reiðhestsefni, fyrst og fremst
innanlands, en líka hafa þeir von
um, að geta selt þá úr landi til reið
ar fyrir þá, sem þar vilja skemmta
sér (eða. börnum sínum) með því
að eiga þæga reiðhesta. Efnamenn
í bæjunum vilja margir eiga góða
reiðhesta, og líklega eru í bæjum
landsins um 800 reiðhestar. Sé
gengið út frá því, að þá þurfi að
endurnýja, má ætla, að til þess
þurfi árlega 80 hesta, og er það
ríflega áætlað, svo að ekki er um
stóran innlendan markað að ræða.
En þessir sömu bændur, sem vinna
nú að hrossakynbótum, vilja líka
sjálfir eiga góða hesta, og þeir
nota þá fyrst og fremst til reiðar
heima fyrir og við fjársmala-
mennsku, bæði á víðlendum afrétt
um og heimahögum. Einstaka nota
þá lika við heyvinnu, en þeim
fækkar með hverju árinu, sem það
gera. Enn kemur maður þó t. d. í
Árnessýslu á samkomur, sem menn
koma ríðandi á, og enn standa
hesthús og hestaréttir við sum
samkomuhúsin og í þeim sjást
stundum hestar. En annars staðar,
þar sem menn áður komu ríðandi
til kirkju og á samkomur, sjást nú
nær aldrei ríðandi menn. Bíllinn
er orðinn þeirra „þarfi þjónn“. Og
íslenzkir bændur komust aldrei
upp á það almennt að nota hest-
inn við jarðræktarstörfin, og nú
má héita, að sú notkun sé með öllu
lögð niður. Það er sjónarmið þess-
ara bænda, sem Bjarni túlkar vel
í grein sinni, og ég skil þá og virði
mjög hugsanagang þeirra.
En svo eru bændur annars slað-
ar á landinu, sem eiga fleiri hryss-
ur en hesta og hafa hryssurnar til
þess að fá undan þeim folöld, sem
þeir slátra flestum á haustin.!
Margir af þeim eiga mjög fáa!
tamda hesta, og það er til, að þeir
eru ekki beizlaðir árlangt. Þessir
bændur hafa allt aðrar skoðanir og
allt önnur sjónarmið í hrossarækt-
inni en hinir, sem áður eru nefnd-
ir. Þeir hýsa ekki ótilneyddir
hesta sína að vetrinum. Þeir láta
þá ganga, nema eitthvað sérstakt
komi fyrir einhvern þeirTa, eða
það komi jarðbönn, svo að hrossin
nái ekki í jörð. Þeir telja þvi fund-
ið fé það, sem þeir fá fyrir folöld-
in, þegar þei- leggja þau inn að
haustinu. Og eðlilega vilja þeir
bafa þau sem vænst, rétt eins og
fjárbændurnir dilkana sína. Og
það er munur á vænleik folald-
anna að haustinu rétt eins og lamb-
anna. Meðalfolald mun vera með
um 70 til 80 kg. fall að haustinu,
þegar því er slátrað, en þó eru líka
til folöld, sem ekki hafa nema um
60 kg. skrokka og önnur, sem hafa
120—130 kg. skrokka. Þessir bænd-
ur vilja þvi fyi'st og fremst fá fyl
í sínar hryssur að vorinu, og ekki
þurfa að vera að leiða þær til fola
sem einhvers staðar eru í girð-
að þá fyljist þær síður. Því vilja
þeir hafa graðhesta í hrossunum,
þá telja þeir, að flest folöldin
næsta vor fæðist í maí og júní, og
og það hlýtur að verða, eftir þvl
sem vélanotkun vex og búii
stækka.
Trúlega minnkar líka markaður-
fátt verði um síðgotunga. Og þeiriinn innanlands á folaldakjöti, og
vilja hafa folana þannig byggða, I hryssurnar og folaldaeldið þar með.
að þeir fái undan þeim sem stærst Þetta virðist rás tímans, sem við
og vænst folöld.
Þessir bændur, sem munu vera
;ráðum ekki við.
Það er því mikill vafi á því, hve
nær 2200, slátra árlega um 6000 mikla þýðingu það hefur nú að
folöldum og það munar þá miklu,1 deila um stefnur í hrossaræktinni,
hvort þau eru væn eða léleg til hætt við því, að hvaða niðurstöðu
niðurlags. sem við komumst, mundi hún
Það hefur ekki til þessa reynzt standa skamma stund og fljótt
mögulegt að sameina bændur j verða breytt aftur.
landsins um ákveðið sjónairmið,!
sem vinna beri að í hrossaræktinni 1. marz 1962.
og vafasamt tel ég, að það verði
synlegt aS klfppa hestaftí!y*íoti/flét/a, elns og unga stúlkan hér á myndlnni er að gera
Halldór Kristlánsson:
Frjálsar umræSur
Gagnrýni og menning heit
ir grein, sem birtist í Tím-
anum 28. febrúar. Hún er
eftir Ólaf Jónsson. Höfund-
ur deilir þar allfast á dag-
blöðin fyrir stefnuleysi í bók
menntum og handahófsbrag
á skrifum um þau efni.
Sízt mun ég mæla á móti
því, að margt megi finna að
því, hvernig bókmenntir eru
ræddar í blöðum. En það er
mín skoðun, að þessi handa
hófsbragur og stefnuleysi
hafi sína kosti. Um þá vildi
ég segja fáein orð.
Ólafur Jónsson virðist
telja það æskilegt, að dag-
blöðin hafi fasta menn til
að skrifa bókmenntagagn-
rýni. Um það út af fyrir sig
er gott eitt að segja, með
því móti þó, að blöðin st.andi
öðrum opin til að ræða um
bókmenntir. Frjálsar, víð-
tækar umræður í blöðum
eru meira virði en föst og
ákveðin stefna.
í bókmenntum rísa og
falla ýmsar tízkur eins og á
öðrum sviðum. Svo hefur
þetta alla tíð verið. Ágætir
rithöfundar og skáld eru
meira og minna kreddubund
in a-f tízkufyrirbærum. Það
eru lesendur líka. Fyrir
grósku og þróun bókmennt-
anna er það mikils virði, að
sundurleit viðhorf fái rúm
í blöðum.
Allir viðurkenna, að feg-
urð, snilld og andagift rúm-
ast í óbundnu máli sem
bundnu. Óbundið mál tapar
ekki gildi sínu, þó að það sé
kallað Ijóð eða kvæði. Rím
eða rímleysi segir ekki til
um skáldlegt gildi verks. En
sú tízka, sem höfundar
fylgja, hvort heldur er i
rími eða rímleysi. hefur
gjarnan önnur einkenni.
sem setja svip sinn á verk
þeirra, Þó að t.d. sumir höf-
undar stundi talsvert það,
sem við sumir myndum
kalla „óskiljanlegar líking-
ar“ í rímleysinu, af því að
það fer saman í þeirra.tízku,
er ekki þar með sagt, að þær
fylgi öllu rímleysi, Órímað
mál getur verið einfalt. gagn
ort og snjallt.
Oft er svo til orða tekið.
þegar rætt er um bókmennt
ir, að eitthvað sé galli eða
vöntun „frá listrænu sjón-
armiði“. En listrænu sjón-
armiðin eru mörg, svo að í
raun réttri þýðir þetta
venjulega „fyrir minn
srnekk" eða „a?f mínu áliti“.
List er víðtækt orð. Hér er
verið að skrifa hversdags-
lega blaðagrein og þær eru
vfirleitt ekki taldar til lista
verka. Þó eru þær háðar
mörgum lögum listarinnar.
Snillingur getur farið þann
ig með tunguna, að grein
um hversdagsleg efni verði
listaverk. Framsetning máls
og meðferð röksemda er
list, þó ag snilld manna sé
mjög misjöfn í‘ þeim efn-
um sem öðrum.
Skáldskapur er oft um
mjög hversdagslega hiuti.
Dalvísa Jónasar er ekki um
neitt annað en það, sem
8
TÍMINN, miðvikudaginn 7. marz 1962