Tíminn - 07.03.1962, Side 14

Tíminn - 07.03.1962, Side 14
um veturiirn 1941—42, var 20. maí 1940 óheillavænlegasti dagur styrjaldarinnar. Þá ruddust her- sveitir Guderians í æðisgenginni sófen fjörutíu mílur í vestur frá Somme, til Sundsins, hertóku bæði Amiens og Akkeville og rufu með iþví að komast til sjávar, síð asta samband rauðu-herjanna við París og brezku birgðastöðvanna f NormaTidy og Brittany. Það var aðeins ein leið til að ráða bót á þessu uggvænlega á- standi: að hefja gagnárás að norð an og sunnan, áður en þýzka fót- gönguliðið gæti komið árásarsveit unum til hjálpar. Daginn áður en Guderian náði til sjávar, hafði Gamelin gefið skipun um slíka árás og brezki forsætisráðherr- ann og hermálaráðuneytið og for- maður brezíka herforingjaráðsins höfðu hafnað tillögu Garts lávarð ar um undanhald til Dunkirk, og krafizt tafarlausrar sóknar í suð- ur og sent varaformann herfor- ingjaráðsins, Sir John Dill, til frönsku höfuðstöðvanna til þess að hjálpa til við samræmingu hennar. Aðgerðirnar hófust svo 21. maí með því að lítil hersveit, sem staðsett hafði verið við Arras til þess að hindra það, að þýzki herinn réðist á brezku aðalstöðv- arnar, gerði skyndiárás á pansara sveit Rommels. Hún var gerð af tveimur skriðdrekaherfyikjum og tveimur léttvopnuðum fótgöngu- liðssveitum úr 50. herdeild, sem lásamt 5. herdeildinni hafði í Skyndi verið set.t undir stjórn Franklyns hershöfðinga, með fyr- irmælum um að halda borginni og stöðva framsókn þýzku skrið- drekanna fyrir sunnan hana. Her sveitin var alltof lítil til að vinna nokkra verulega sigra og varð fyr ir þungum áföllum. Samt fór svo, að eftir nokkurra klukkustunda ákafa bardaga hafði hún skotið þýzku yfirherstjórninni svo mikl- um skelk í bringu, að hersveit Guderians var stöðvuð heilan dag á ströndinni, í stað þess að fá leyfi til að halda áfram, eins og yfirforingi hennar vildi, til hinna óvörðu hafnarborga fyrir norðan. Og enda þótt Guderian fengi í dögun morguninn eftir heimild til að halda áfram ökuferð sinni til Boulogne og hefði hafið árás á borgina um dagsetur, þá hafði samt þýzka herstjórnin illan grun um það. að Bretar hefðu tennur til að bíta frá sér og að það myndi vera óviturlegt að leggja herstyrk Guderians í hættu, þar eð hans myndi verða þörf í væntanlegum bardögum við franska meginher- inn. En hið mikla gagnáhlaup, sem forsætisráðherrann hvatti til, með svo ótakmörkuðum ákafa og eld- móði, var einungis mögulegt með þremur skilyrðum: að brezki her- inn í Belgíu, sem nú átti fullt í fangi með að hrinda hörðum árás- um úr austri, hefði tíma og rúm til að hefja sókn; að Frakkar og Belgir gætu veitt þann stuðning, er gerðu slíka sókn framkvæman- lega; og, að aðalherinn franski gæti gert samtímis gagnáhlaup að sunnan. Og engu þessu skilyrði var fullnægt. Með aðeins fjög- urra daga vistir og skotfæri við höndina og með sjö af ellefu her- deiidum sínum hjá Scheldt til að verja sjötíu mílna víglínu gegn herflokki von Bocks, var gersam- lega ómögulegt fyrir Gart lávarð að framkvæma skipunina, sem forsætisráðhei’rann sendi honum frá Paris, þann 22. maí, að brezka lei.ðangursliðið og 1. herinn franski skyldu hefja sókn daginn eftir, í áttina til Bapaumé og Cambrai með átta herdeildum. Það var í allra fyrsta lagi þann 26, sem hann gat vænzt þess að hefja slíka sókn og þá. aðeins með því að hörfa aftur til hinna víggirtu vetrarstöðva sinna og taka nægilega margar herdeildir úr bardaganum í fremstu viglinu til þess að ráðast á óvinina fyrir aftan þá. Jafnvel þetta yrði ein- ungis mögulegt, ef belgíski her- inn vinstra megin við hann gæti framkvæmt undirbúið undan- hald til Yser, tekið að sér hluta af víglínu hans og varið þá fylk- ingarhlið, sem að sjónum sneri, og austurleiðina til Dunkirk. En hinn 21. maí, þegar hinn nýi, franski yfirhershöfðingi, Wey gand hershöfðingi, flaug til Cal- ais til þess að sækja fund með Belgíukonungi, Gart lávarði og Billotte hershöfðingja, hafði Leo- pold konungur lýst því yfir, að herdeildir hans væru óhæfar til árásaraðgerða, enda væri belgiski herinn einungis ætlaður til varn- ar; hann hefði hvorki skriðdreka né flugvélar og væri ekki æfður eða útbúinn til árásar-hernaðar. Ekki virtist franski herinn held- ur vera í miklu betra ástandi. Þeg ar Gart, sem ekki hafði fengið til- kynningu um stað eðá tíma fund- arins, kom loks frá hinum nýju herstöðvum sínum hjá Tremes- ques, var Weygand þegar lagður af stað til Parísar og Billotte ját- aði það hreinskilnislega, að enda þótt gagnáhlaup hefði verið fyrir- skipað, þá væri her hans í svo mikilli upplausn og ringulreið, að hann væri ekki aðeins óhæfur til sóknar, heldur einnig naumast fær til að verja sig. Klukkustund eftir að fundinum lauk, varð Bil- lotte fyrir banvænum meiðslum í bifreiðaárckstri og lézt i sjúkra- húsi tveimur dögum síðar Flóttamanna-vandamálið fór sí- fellt versnandi og að kvöldi hins 22. maí, skrifaði Brooke í dagbók sína: „Það er átakanleg sjón að sjá það — haltar konur, svo sárfætt- ar, að þær geta rétt með naum- indum dregizt áfram, lítil börn, ör þreytt af göngu og örmagna af s hungri, gamalmenni sánþjáð og lemstruð . . í kvöld flutti ég aðalstöðvarn- ar frá Wambrechies til Armenti- éres. Armentiéres var ekki ákjós- anlegur staður, þar sem hann var mjög líklegur til að draga að sér sprengjur óvinanna, eins og líka sannaðist áður en langt um leið. En þar var hins vegar gott tal- síma- og vegasamband við allar herdeildirnar. En nú steðjuðu að okkur nýir erfiðleikar: afturliði okkar var nú ógnað af þýzkum skriðdrekum. Það var ómögulegt að fá nákvæmar upplýsingar um ástand aft.uriiðsins. Hins vegar vissi ég, hversu ótraustur sá her- styrkur var, sem hafði hlotið það hlutverk að mynda eins konar varnarvegg þess. Það var aug- Ijóst, að herdeildir Þjóðverja gátu á hverri stundu brotizt í gegnum hann. Eg stofnaði því sérstaka her deild, búna skriðdreka og loft- varnarbyssum, að viðbættri 60 manna fótgönguliðssveit til þess eins að verja aðalstöðvarnar. Þetta kvöld bárust mér þær fréttir, að Billotte hershöfðingi hefði lent i alvarlegum bifreiða- árekstri og verið fluttur í sjúkra- hús.. .Sljórnin verður nú að hvíla á herðum Blanehard hers- höfðingja, sem hefur til þessa stjórnað fyrsta franska hernum og var ekki kunnugur útbúnaði og styrk nyrðri fylkingararmsins. Um kvöldið þann 23. maí skrif- aði ég í dagbókina mína: „Ekkert nema kraftaverk getur nú bjargað B.E.F. (brezka leiðang ursliðinu) og endalokanna hlýtur nú að vera skammt að bíða. Við framkvæmdum undanhald okkar með g'óðum ' árangri síðastliðna nótt, til gömlu víggirtu stöðvanna. En það er hægra afturlið okkar, sem er í hættu. Þýzku skriðdreka- hersveitirnar hafa brotizt í gegn til strandarinnar. Akkeville, Boul- ogne og Calais hafa gefizt upp. Allar samgöngur okkar við strönd ina hafa því verið rofnar og þar með möguleikar á að bæta við skotfærabirgðir okkar, sem senn eru á þrotum. Vistir munu end- vegna ertu með þesear að-| finnslur? Þú, sem getur sofið, allan daginn á.morgun.“ West kom inn og var að hneppa skyrtunni. Eg sagði honum frá því sem gerzt hafði hjá umdæmisstjóranum Á leiðinni til aðalskrifstof- unnar mælti West: „Hvað ætlastu nú annars fyrir, Mikki?“ Eg hikaði ekki, en svaraði þegar: „Eg held að ég viti hver það er, sem skaut Fol- lett. Mig langar að líta yfir öll umsóknarskírteinin.“ Öll umsóknarskírteinin voru geymd i eldtraustum skáp á aðalskrifstofunni. Hvert ein asta var útfyllt með eigin hendi umsækjandans. Allir sem ráðnir voru til plantekr unnar, urðu að svara spum ingum þeim, er á skírteininu stóðu, áður en þeir fengu starfið. Um leið og þeir voru teknir, var umsókn þeirra send hingað frá Ameríku. Þegar inn á aðalskrifstof una kom tók West bréfabindi út úr peningaskápnum, en í því voru skírteinin. Eg lagði blaðið sem ég hafði tekið frá Múmú, á borðið fyrir framan mig. Og eftir skamma stund lagði ég eitt skírteinið til hliðar, en skrift in á því var nauðalík þeirri, sem var á blaðinu. „Þarna er pilturinn, hefði ég haldið,“ sagði ég og sýndi West blaðið. Hann starði á það efablandinn. Andartaki síöar sagöi hann: ,,Og andskotans svínið." Allra jafna var West sér- lega orðvar ofe stil'ltur maður þetta var því óvenju fast að orði kveðið af hans munni. Meðan hann var ag slökkva ljósið og loka húsinu. sagði ég honum, hvernig ég hefði komizt yfir pappírsblaðið. Á leiðinni heim til hans sagði ég: „Viltu láta húsið standa ólæst, svo að ég komist inn, hvenær sem er. Mér segir svo hugur um, ag okkar vafasami Car! Shannon: 32 nokkurra trjáa, um mílufjórð ung frá húsinu, en hélt síðan gangandi til baka og bar riffil inn. Mér til stórfurðu var eng inn vagn í bílskúmum. Eg gekk yfir að bústað þjónanna, og þar var líf í tuskunum. Svertingjapiltarnir voru í há værum hrókaræðum á sínu vinur kunni að verða á ferli S rnáli, en ekki komst ég svo í nótt til þess að reyna að gera út af við mig. Eg fer ekki heim.“ „Eg verð á fótum og bíð eftir þér.“ „Það verður kannski nokkuð framorðið." „Það skiptir ekki máli, Eg get ekki sofnað, hvort sem er. Hið næsta sem ég ætlaði að taka mér fyrir hendur, var hvorki meira né minna en inn brot. Eg ók eftir þjóöveginum meðfram endilangri plantekr unni, þangað til ég var kom- inn fram hjá vissu íbúðar- húsi. Þar voru öll ljós slökkt, en í næsta húsi var allt upp- ljómað, og ég heyröi óm af mannamáli, þegar ég slökkti á vélinni. Eg ók vagninum inn milli nálægt, að heyra hvað þeir sögðu. Þeir voru vafalaust að bíða eftir húsbónda sínum. Eg fór aftur yfir að húsinu og gekk upp að aðaldyrunum. Hurðin var læst. Eg bar | nokkra af minum lyklum við skrána, og eftir skamma stund voru dymar opnar. Eg vissi hvers ég leitaði og hvar ég ætti að finna það, enda hélt ég rakleitt að skápnum Nú hafði ég vanizt myrkrinu svo að ég sá húsgögnin. Fyrsti skápurinn var ekki aflæstur, svo ag ég kveikti á vasaljós inu og athugaði það, sem í honum var. Eg hafði engan áhuga á fötum þeim, er þar héngu. Næsti skápur var hins ég einum skóm. vegar læstur, Eg tautaði ljótt, númer sjö. því að hann var læstur með Yalelás. Eg braut heilann um þetta á ýmsa vegu og að lok um datt mér ráð í hug. Eg ■sneri aftur að fyrri skápnum til að vita, hvort ég kynni að finna lykilinn í einhverju af fatnaðinum þar. í fyrsta vasa num, sem ég leitaði í, fann ég smekkláslykil, og þegar ég bar hann við lásinn, gekk hann að honum. Eg hafði svei mér heppnina m.eð mér í kvöld. Nú opnaði ég skápinn Riff illinn minn stóð í einu horn inu. Eg mun hafa staðið í hartnær mínútu og starað á hann. Svo ruddi ég úr mér runu af formælingum, því að einhver hafði sorfið af honum númerið með þjöl. Allt í einu minntist ég þess að ég varð að hraða mér. Tók ég því riffil minn út. en lét( byssu morðingjans inn í staði inn í skápinn. Smekklásinn J small aftur og ég kom lykl-1 inum fyrir, þar sem ég hafði tekið hann. Síðast af öllu stal Þeir vöru A leig minni til bílsins lá við að náttúran tæki að sér að ljúka því verki, sem hvorki morðingja Folletts né Múmú hafði lánazt að framkvæma. í myrkrinu varð mér það á að stíga á Gaboon-slöngu. Eg held að ég hafi stokkið meter upp í loftið, þegar ég fann þennan gilda skrokk undir fæti mér. Hún straukst svo nærri mér, að ég sá hausinn með eiturtönnunum fara hvæsandi fram með hnénu á mér. Eg hopaði á hæli, kveikti á vasaljósinu og beindi geisl anum að slöngunni. Hún horfði grimmdarfull- um augum beint til mín. Eg hélt henni í skefjum með ljós inu og beindi riffilhlaupinu svo nærri höfði hennar, sem ég þoröi. Eg var skjálfhentur, er ég þrýsti á gikkinn. en betta heppnaðist. Hausinn á slöngunni sprakk í mylsnu. Mér þótti- varlegra að nota vasaljósið á þeirri leið sem eftir var ófarið til bílsins uétt i því augnabliki. sem "■ n?í ræsa bifreiðina ■ a' r h"i:r. tii Lúters með f'1 ”'"r7 1962

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.