Tíminn - 14.03.1962, Blaðsíða 3

Tíminn - 14.03.1962, Blaðsíða 3
NTB—Geneve, 13. marz. VPðræður utanríkisráðherra stórveldanna þriggja í Geneve hafa ekki skapað hagstæSara andrúmsloft fyrir afvopnunar- ráðstefnuna, sem hefst þar á : morgun, heltlur hafa þær l.þ^ip^móti ekki boriS árang- ur^neinu sviði. f morgun töluðu Rusk frá Banda ríkjimum og Gromyko frá Sovct- rflíjunum saman í i>rjár stundir og síðdegis áttu Rusk og Home lá- varðttií frá’Bretlandi með sér fund. Þá átti Schröder frá Þýzkalandi taLvið Gromyko, og skýrði frá þvi, aðCþað mundi vekja mikla óró í V.-Þýzkalandi, ef Sovétríkin gripu tii'einihíiða aðgerða í Berlínarmál- .fr** ln5.: Borlínarmálið hefur verið mjog oíli!Íega.>át;lb'au'gi í þessum viðræð- ufc,-.en!4Íínsiivegar OLEtiS verið rætt 1 "þgnnt;við’'kíamorkutilraunum. ÉÉöSSkir embættismenn full- a NTB — Moskva, 13. marz: Frú Ekaterina Fortseva, mennaamálaráðherra Sovét- rílcjanna, sem mlssti I haust sætl sltt I forsætlsnefnd Kommúnlstaflokkslns, verSur nú ekkl einu slnnl i framboBi tll Æðsta ráðslns, en kosið verSur i það á sunnudaginn kemur, yrtu í dag, að það væri alrangt, að Bandaríkin og Bretland mundu lin ast á kröfunni um strangt eftirlit með því, að banni við kjamorkutil raunum verði fylgt. í fyrramálið munu utanrikisráð- herrar stórveldanna þriggja enn halda með sér einkafund, áður en afvopnunarráðstefnan sjálf ‘hefst. Ráðstefnan er haldin í aðalsal hall ar Þjóðabandalagsins gamla. 17 þjóðir taka þátt í henni, en Frakk- landi er einnig ætlaður þar sess, þótt de Gaulle hafi hafnað því að senda þangað fulltrúa. Afvopnunarráðstefna þessi eker sig úr öðrum fyrri slíkum að því leyti, að hlutlausar þjóðir taka þátt í henni. Aí 17 ríkjum em átta hlutlaus, fimm austræn og fjögur vestræn, utan Frakkiands. Á laugardaginn var var tveimur bifreiðum ekið upp að höll í úthverfi Parísar, þar sem friðarsamtök ætluðu að halda þlng. Þelr, sem í blfrelðunum voru, höfðu slg á brolt. Skömmu síðar sprungu bifreiðarnar í loft upp, svo að nokkrir næstaddir menn létust. Af annarri bifreiðinni var aðeins það eftir, sem sést hér á myndinni. Talið er, að OAS hafi staðið á bak við þennan verknað, sem varð til þess að efla almenningsálitið enn frekar gegn leynifélagsskapnum. Tsjombe að fara NTB—Elisabethville, 13. marz. Tsjombe Katangaforseti til- kynnti í dag, að hann mundi fara til Leopoldville til fundar við Adoula forsætisráðherra, þar sem fulltrúar Sameinuðu þjóðanna hafa komið með nægilega trygg- ingu fyrir öryggi hans í ferðinni. Tsjombe sagðist vera mjög bjartsýnn um árangurinn af kom- andi viðræðum sínum við Adoula. í fylgd með honum fara 15 ráð- gjafar. Meðan hann er í Leopold- ville, mun Evariste Kimba utanrík- istráðherra annast ríkisráðsstjórn í Elisabethville. III full- hermonnum NTB—París og Evian, 13. marz. París er nú í rauninni orðin að sterku vígi, þótt hinn al- menni borgari taki ekki mikið eftir þvf. Her og lögregla eru reiðubúin að láta til skarar skríða á augabragði, ef leyni- herinn OAS reynir að gera byltingu, þegar friðarsamning- urinn við Serki verður undir- ritaður, sem verður einhvern næstu daga að flestra áiiti. Þótt öryggisráðstafanirnar í Par- Nýtt njósi mál upplýst ís séu orðnar geysilega víðtækar, eru þær samt mjög duldar. Sigur- boginn leit í dag út eins og venju- lega, en að innanverðu var hann fullur af hermönnum og herflokk- ur var ofan á honum. Allra opin- berra bygginga var gætt bæði að utan og innan. Forsetahallarinnar var sérstak- lega vandlega gætt. Öll farartæki í nágrenninu eru rannsökuð ná- kvæmlega. Á öllum flugvöllum var gripið í dag til stóraukins við- búnaðar og í útvarps- og sjónvarps- stöðvum voru verðir settir á allar hæðir. ASstæðugjald NTB—Wiesbaden, 13. marz. Liðsforingi í bandaríska flughernum, Joseph P. Kauff- Kærðir fyrir að hafa ekki myrt NTB — Osló, 10. marz: Sjö ungir Norðmenn sitja nú fyrir rétti fyrir að hafa ekki fram- ið morð. Ástæðan er sú, að lögregl an í Osló fékk á mánudaginn var fréttir um, að maður hefði verið skotinn fyrir utan Hotel Continet- al í miðbænum. Skotið kom úr Fólksvagni og maðurinn hné tii jarðar í blóði sínu. Strax á eftir kom Mercedes Benz bifreið á ofsa hraða, maðurinn var dreginn inn í liana, og billinn brunaði af stað út í’buskann. Sem betur fór, höfðu vegfarend- ur tekið eftir númerinu á Mercedes Benzinum, og þannig náði lögregl- ar. hóp ungra manna, sem játuðu að hafa búið til morðið til þess að gera grín að lögreglunni og blöðun um. Byssan var hundabyssa og blóðið var tómatsósa. man, verSur brátt kallaSur fyrir herrétt fyrir aS hafa lát- iS austur-þýzku leyniþjónust- unni í té hernaSarleyndarmál. Austur-þýzk yfirvöld stöðvuðu Kauffman, þegar hann var á ferð í járnbrautarlest gegnum Austur- Þýzkaland til Vestur-Berlínar í september 1960, og reyndu að fá ‘hann til að láta uppskátt um hein- aðarleyndarmál. Kauffman sagði yfirboðurum sinum ekkert frá þessu atviki. í október 1960 féllst Kauffman á að gerast njósnari austur-þýzku leyniþjónustunnar. Kona nokkur í Berlíij, Klare Weiss, átti að vera milligöngumaður. Kauffman lét í té upplýsingar um bandriska flugliðið á Græn- landi og í Japan og um flugstöð- ina Castle í Kaliforníu. Kauffman var fyrir nokkru hand tekinn í Bandaríkjunum, og síðan sendur til Vestur-Þýzkaíands, þar sem hann verður yfirheyrður. Til- kynning barst um þetta i dag frá aðalbækistöðvum bandaríska flug- hersins í Evrópu Ekki er vitað ná kvæmlega, hvenær réttarhöldin hefjast. 1 (Framhald ai i síðuj. svarsstiga, er nú gilda verði sama regla látin gilda um allt landið, þó verði heimilt að vikja frá þessu með hlutfallslegri hækkun eða lækkun útsvara. Skattstjórar annizt álagningu út- svara. í 28 hryðjuverkum í Alsír í dag féllu 12 menn og 21 særðist. í dag var sjöundi dagur Evian- viðræðnanna. Boðaður var kvöld- fundur og styrkti það álitið, að samkomulagið væri alveg á næstu grösum. Óttast ölið (Framhald al 1 síðu). ríkisstjórnarinnar fyrir hádegi í dag af Bansgárd viðskiptamálaráð- herra. Menn óttast sérstaklega, að vestur-þýzk og brezk ölgerðarhús kaupi veitingahús til að ná einok- unaraðstöðu til að selja öl, ef Dan- ir ganga í EBE. Hin beina orsök þess, að frumvarpið hefur nú verið lagt fram er frétt, sem blöðin birtu fyrir mánuði síðan um, að umboðs- menn þýzkra ölgerðarfyrirtækja væru að ræða um kaup á veitinga- liúsinu „Ny Rosenborg" við Ráð- hústorg í því skyni að breyta því siðan í þýzkan ölkjallara. Aðils. Auglýsing um sklpulag Samkvæmt lögum nr. 55 frá 27. júní 1921, um skipulag kauptúna og sjávarþorpa, tilkynnist hér með, að gerður hefur verið skipulagsuppdráttur að byggingarreit þeim í Reykjavík, sem takmarkast af götunum Ingólfsstræti, Hverfisgötu, Smiðjustíg, Laugavegi og Bankastræti. Uppdrátturinn ásamt líkani og greinargerð, liggur frammi til sýnis í skrifstofu minni í Skúlatúni 2 til 12. apríl n.k., og skulu athugasemdir við upp- dráttinn, ef einhverjar eru, hafa borizt innan þess tíma. Skrifstofa mín er opin alla virka daga kl. 9—12 og 13—17, nema laugardaga kl. 9—12. Reykjavík, 14. marz 1962. Skipulagsstjóri Reykjavíkur. T-Í*M>ÞN N, miðvikudagur 14. marz 1962. t

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.