Tíminn - 14.03.1962, Blaðsíða 10
———jWT-rr............. ■nn.i.i .....
I dag er miðvikudagur-
inn 14. marz. Irnbru-
dagar.
Tungl í liásuðri kl. 19,56
Tungufoss fór frá Raufarhöfn í|:
gær til Eskifjarðar og þaðan til
Svíþjóðar. Zeehaan kom tii
Reykjavikur 13.3. frá Leith. i
H.f. Eimskipafél. Revkiavíkur. —1
Katla er væntanieg til Bilbao ífi
dag. Askja er í Reykjavík.
H.f. Jöklar. — Drangajökull lest
ar í Faxaflóahöfnum. Langjökull
er í Muirmansk, Vatnajökull kom
í gær til Grimsby, fer þaðan til
London, Cuxhaven, Hamborgar
og Rotterdam.
Skipadeild S.Í.S.: Hvassafell er í
Reykjavík. Arnarfell kemur á
morgun til Saas Van Chent. —
Jöikulfell er í Lonjdon. Dísarfell
er í Bremerhaven. Litlafell er í
olíuflutningum í Faxaflóa. Helga
fell kemur á morgun til Fáskrúðs
fjarðar. Hamrafell átti að fara
12. frá Batumi.
H.f. Eimskipafélag íslands. —
Brúarfoss fór frá Álborg 10.3. til
Dublin og New York. Dettifoss
fór frá Reykjavík 12. 3. til New
York. Fjallfoss fór frá Reykjavfk
12.3. til Siglufjarðar og Akoreyr
ar. Goðafoss fór frá Dublin 2.3.
til New York. Gullfass fór frá
Kaupmannahöfn 13.3. til Leith og
Reykjavíkur. Lagarfoss fór frá
Norðfirði 12.3. til Egersund, Ham
borgar, Rostoek og Ventspils. —
Reykjafoss íór frá Vestmannaeyj
um í gærkvöld til Hull, Rotter-
dam, Hamborgar, Rostock og
Gautaborgar Selfoss kom til
Reykjavíkur 12.3. frá New York.
Tröllafoss fer í dag frá Hull til
Norðfjarðar og Reykjavíkur. —r
Slysavarðstofan l Heilsuverndar
stöðinm er opin allan sólarhring
inn. — Næturlæknir kl 18—8 —
Sími 15030
Næturvörður vikuna 10.—17.
marz er í Vesturbæjar Apóteki.
Hafnarfjörður: Næturlæknir vik-
una 10.—17. marz er Ólafur Ein-
arsson, sími 50952.
Keflavík: Næturlæknir 13. marz
er Kjartan Ólafsson.
Holtsapótek og Garðsapótek opin
virka daga kl 9—19. laugardaga
frá kl 9—16 og sunnudaga kl
Loftleiðir. — Eiríkur rauð: er
væntanlegur frá New vork kl
5,30. Fer til Glasgow. Amsterdam
og Stavangurs kl. 7,00. — Snorri
Sturluson er væntanlegur á
Hamborg. Kaupmannanöfn, Gauta
borg og Osló kl. 22,00. re. til
New York kl. 23)t/0,
Keflavík: Nætui’ækn’” 14. marz
er Arnbjöim Ólafsson.
Stjörnubíó sýnir um þessar mund
ir sænsku litmyndina Súsönnu.
Stuðst er við sannsögulega við-
burði, en söguþráður myndarinn-
ar er þrunginn ævintýrum, en
einfaldur og hversdagslegur, og
gæti komið fyrir hvaða nútíma-
ungling sem er. Nær myndin
sterkum tökum á áhorfendum og
er hún vel þess virði að í hana
sé varið einni kvöldstund. Mynd-
in er skráð af læknishjónunum
Elsu og Kit Golfach, en aðalhlut.
verkin eru leikin af Susönnu Ulf
sater og Arnold Stackelberg.
kl. 8,30. — Sr. Jón Thorarensen.
Laugarneskirkja: Föstumessa í
kvöld kl. 8,30. — Sr. Garðar
Svavarsson. — Hallgrímskirkja:
Föstumessa í kvöld kl. 8,30. —
Sungin verður Lítanía eftir
séra Bjarna Þorsteinsson. —
Séra Jakob Jónsson. — Lang-
holtsprestakall: Föstumessa í
safnaðarheimilinu við Sólheima
kl. 8 í kvöld. — Sr. Árelíus
Níelsson. — Mosfellsprestakall:
Föstumessa að ' Brautariiolti kl.
21 í kvöld. — Sr. Bjarni Sigurðs
son.
Félag frímerkjasafnara: Herbergi
félagsins að Amtmannsstíg 2 er
opið í vetur félagsmönnum og
almenningi miðvikudaga kl. 20—
22. Ókeypis upplýsingar um frí-
merki og frimerkjasöfnun.
Morgunskeiði og öftnum á
oft ég beið á hleri,
meðan leið um loftin blá
Ijóð frá heiðarveri.
Sveinbjörn Björnsson,
Vegna sjóslysanna: K.Ö. kr. 100,-
Bjarni Ragnars kr. 200,00; Fjöl-
s‘k. Óðinsg. 28, kr. 200,00; S.P. kr.
100,00; N.N. kr, 100,00.
Neskirkja: Föstumessa í kvöld
Sjáðu, Pankó, hvað sólarlagið er
Já. Sólin minnir mig á steikt egg!
Hjálp! Þeir ætla að taka af mér
höfuðleðrið!
— Hvað er þetta?
fallegt.
Sjötugur er í dag Sighvatur
Andrésson frá Hemlu, Rang. —
Hann verður staddur á heimili
dóttur sinnar að Sólheimum 38,
í dag.
— Hvað get é.g gert fyrir ykkur?
— Ofurstinn er óánægður með, hvað
margir sleppa héðan.
— Hann vill aukinn öryggisútbúnað.
— Hvað mætti ég þá segja? Okkur
vantar fleiri verði. Þeir fá of lítið kaup.
Getur ofurstinn útvegað menn og fé?
— En þetta hús virðist rammbyggi-
legt. Hvernig sleppa þeir?
iendi, og Eiríkuir varð þess á-
skynja, að hermennirnir voru mjög
varir um sig þar. — Útlénsmenn
eru til alls vísir, heyrði hann for-
ingjann segja við manninn í
fremri vagninum. Það benti því
allt til þess, að þeir væru á óvina-
Hermennirnir héldu inn í land-
ið með fanga sína. Fremst í fylk-
ingunni var stríðsvagn, og annar
rak lestina. Eiríkur braut heilann
um, hvert þeir væru að fara og
hvað orðið hefði af Úlfi. Eftir
nokkra stund komu þeir í fjall-
svæði. — Við skulum minnast
þess, að segja frá árásinni á land
okkar, sagði sá, sem stýrði vagn-
inum. — Já, og dauða óiþekkta
mannsins, sagði foringinn. — Það
var eitthvað dularfullt við hann.
Síðustu orð hans voru: — Tugmar
— vægð. Hann hélt þá áreiðan-
lega ,að við værum hermenn frá
Útléni.
Þetta samtal varð Eiríki ærið
umhugsunarefni. En allt í einu
féllu báðir mennirnir í vagninum.
Þeir höfðu orðið fyrir örvum.
SLgiingar
Heitsugæzla
£!-<
1Q
T I M I N N, miðvikudagur 14, marz 1962