Tíminn - 14.03.1962, Blaðsíða 11
DENNI
DÆMALAUSI
Fréttatilkynmngar
— JóM Hvað I ósköpunum ætl-
arðu að gera við ÞETTA?
Söfn og sýningar
Vorlð, tímarit fyrir börn og ung
linga, jan.-mairz hefti 1962, er
komið út. Hefst það á ævintýr-
inu Álfakirkjan; rætt er við Jón
D. Ármannsson í tilefni 25 ára
afmælis Skautafélags Akureyrar;
Töfrastafurinn, sjónleikur í ein-
um þætti; Einnig eru í ritinu
Myndagetraun og Verðlaunaget-
raun; Þátturinn úr heimi barn-
anna, frásagnir unglinga og visu
botnar eftir þá. — Ýmislegt ann-
að skemmtilegt er í ritinu. Útgef
endur og ritstjórar eru skólastjór
arnir Hannes J. Magnússon og
Eiríkur Sigucðsson, Akureyri. —
Blaðið er prentað í Prentverki
Odds Björnssonar h.f.
Miðvikudagur 14. marz.
8.00 Morgunútvarp. — 12.00 Há
degisútvai-p. — 13.00 „Við vinn-
una“: Tónleikar. — 15.00 Síðdegis
útvarp (Fréttir og tilk.; tónl.). —
16.00 Veðurfregnir; tónleikar. —
17 00 Fréttir; tónleikar. — 17.40
Framburðarkennsla í dönsku og
ensku. — 18.00 Útvarpssaga barn
anna: „Leitin að loftsteininum"
eftir Bemhard Stokke; I. (Sigurð
ur Gunnarsson þýðir og les). —
18.20 Veðurfregnir. — 18.30 Þing
fréttir; 'tónleikar. — 19.00 Til-
kynningar. — 19.30 Fréttir. —
20 00 Varnaðarorð: Friðgeir Gríms
son eftirlitsmaður talar um ör-
yggi á vinnustöðum. — 20.05 Tón
leikar: Wal-Berg-hljómsveitin leik
u: létt lög. — 20.20 Kvöldvaka:
a) Lestur fornrita: Eyrbyggja
saga XIII. (Helgi Hjörvar rithöf-
undur). b) íslenzk tónlis-t: Lög
eftir Pál ísólfsson. e) Dr. Sigurð
ur Nordal prófessor les gamlar
og nýjar þjóðsögur; I. — 21.15
Föstuguðsþjónusta í útvarpssal
(Prestu-r séra Ingólfur Ástmars-
son. Organleikari: Jón G. Þórar-
insson. Félagar í kirkjukór Bú-
staðasóknar syngja. — í lokin les
séra Sigurður Stefánsson vígslu-
biskup úr passíusálmum). — 22.00
Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Er
indi og tónleikar: Dr Róbert A
Ottósson söngmálastjóri minnis'
hljómsveitarstjórans Brunos Walt
og kynnir tónverk, sem hann
stjórnaði flutningi á. — 23.40
Dagskrárlok.
Miniasatn Reykjavikur Skulatún
z. opið dagiega frá ki 2—4 e h
nema mánudaga
Asgrimssatn, Be-rgstaðastræti 74
ei opið priðjudaga fimmtudaga
og sunnudaga kl 1,30—4
Ustasatn Istands er opið daglega
trá kl 13.30—16.00
ðókasatn Oagsbrúnar, Freyju
götu 27 er opið föstudága kl t
-10 e h og taugardaga oe
sunnudaga kl 4—7 e h
bæjarbókasatn Reykjavikur. sim
12308 - Aðalsafnið Þingholts
strætj 29 A: Útlán 2—10 alls
virka daga nema laugardaga k)
2—7 og sunnudaga kl 5—7 Les
stofa 10-10 aila varka daga nem;
laugardaga 10—7 Sunnudaga ki
2—7 — Útibi' rlólmgarði 34: Op
ið alla virka daga kl 5—7 nemr
laugardaga Utibi' Hotsvalla)
götu 16: Opið kl 5.30—7,30 alla
virka daga nema laugardaga
Krossgátan
544
Lárétt: 1 nafn biskups, 5 fljótið,
7 fen, 9 hávaði, 11 togaði, 13 í
söng, 14 mannsnafn, 16 rómversk
tala, 17 bylgjan, 19 veiðina.
Lóðrétt: 1 oddar, 2 ílát (þf), 3
festi, 4 elska, 6 stríðinn, 8 vætl-
að, 10 rotnunin, 12 mannsnafn
(þf), 15 slæm, 19 fangamark.
Lausn á krossgátu nr 543:
Láréft: 1 árátta, 5 táa, 7 Má, 9
krof, 11 Ara, 13 art, 14 nifl, 10
VI A, 17 lifur. 19 vana.ri,
Lóðrétt: 1 Ármann. 2 át. 3 tík, 4
tara 6 aftari. 8 ári, 10 ormur, 12
afla, 15 lin, 18 F A.
I
5S
Siml 1 14 75
Sýnd kl. 4 og 8.
Hækkað verð.
Bönnuð börnum innan 12 ára.
Myndin er sýnd með fjögurra
rása stereófónískum segultón.
Sala hefst kl. 1.
Slml 1 15 44
Ingibjörg vökukona
Agæt, þýzk kvikmynd um
hjúkrunarstörf og fórnfýsi. —
Sagan birtist sem framhalds-
saga i „Familie Journal”. undir
nafninu NATSÖSTER INGE-
BORG.
Aðalhlutverk:
EDIDT NORDBERG
EWALS BALSER
(Dansklr textar).
Aukamynd:
Geimför Glenn ofursta,
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Slmi 2? 1 40
Sapphire
Áhrifamikil og vel leikin ný,
brezk leynilögreglumynd í lit-
um frá Rank.
Aðalhlutverk:
NIGEL PATRICK
YVONNE MITCHELL
MICHAEL CRAIG
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Bönnuð börnum.
Slm > 13 8»
árás froskmannanna
Hörkuspennandi og viðburða
rík, ný, ítölsk kvikmynd Dansk
ur texti.
PIERRE CRESSOY
ELEONORA ROSSI DRAGO
Bönnuð börnum innan 12 ára.
Sýnd kl. 5.
Rafvirkjar -
Húsbyggjendur
Margar gerðir fyrirliggj-
andi af fluorecent-lömpum.
Hagstætt verð.
AEÓ-!ampar
Goðheimum 14 - Lindarg. 9
Sími 32165.
Siml 18 9 36
tfBlíl/
/>
WÓÐLEIKHÖSIÐ
Súsanna
Geysi áhriíartk ný sænsk Ut-
mynd um ævintýr unglinga —
gerð eftir raunverulegum at
burðum Höfundar eru læknis
hjónin Elsao og Kit Colfach —
Sönn og miskunnarlaus myna
sem grfpa mun alla sterkum
tökum og allir hafB gott af að
sjá
SUSANNE ULFSATER
ARNOLD STACKELBERG
Sýning föstudag kl. 20.
UPPSELT
Sýning laugardag kl. 20.
Sýning sunnudag kl. 20.
Ekki svaraö í síma fyrstu tvo
tíma eftir að sala hefst.
Bönnuð fnnan 14 ára
Sýnd kl 7 og 9
Síðasta slnn.
Sægammurinn
Hörkuspennandi sjóræningja-
mynd.
Sýnd kl. 5.
Bönnuð börnum Innan 12 ára.
Slml 50 2 49
Skugga-Sveinn
Sýning í kvöld kl. 20.
Gestagangur
Sýning fimmtudag kl. 20.
Aðgöngumiðasala opin frá kl.
13,15 til 20 — Sími 1-1200.
Leikfélag
Kéifiavogs
Sfml 19185
Gildran
12. VIKA:
Barónessan fró
benzínsölunni
Framúrskarand) skemmtileg
dönsk gamanmynd t Utum
leikin al úrvalslelkurunum:
GHITA NÖRBV
OIRCH »ASSER
Sýnd kl. 9.
Hvít þrælasala
Mjög spennandi frönsk mynd.
Sýnd kl. 7.
22. sýning fimimtudaginn kl.
8,30.
Aðgöngumiðasala frá kl. 5 í
Kópavogsbíói. — Einnig verður
tekið á móti pöntunum á
Rauðhettu.
Leikfélag
Reykiavíkur
Stmi 1 31 91
HvaÖ er sannleikur?
Sýning f kvöld kl. 8,30.
Fáar sýningar eftlr.
Slml 32 0 75
Kviksamíur
28. sýning
fimmtudagskvöld kl. 8,30.
Aðgöngumiðasala frá kl. 2. —
Simi 13191.
Af nöðrukyni
Ný, amerísk, spennandi og
mjög ve) leikin kvikmynd.
Aðalhlutverk:
NANCY KELLY
og barnastjarnan
PATTY MAC CONNACH
Sýnd kl. 6 og 9
Bönnuð börnum innan 16 ára.
i*tópÍP
Hatnarflrði
Simi 50 l 84
Herkules og skjald-
meyjarnar >
Itölsk stórmynd l litum og
CinemaScope
FRUMSÝNING
Aðalhlutverk:
STEVE REEVES
Sigurvegari i alheims tegurðar-
samkeppm karla og
SYLVIA KOSCINAN
ný. itölsk fegurðardís
Sýnd kl. 7 og 9.
Bönnuð börnum.
Slml 19 1 85
Bannað!
Ognþrungin og aíar spennandl
ný amerísk mynd al sönnum
viðburðum. sem gerðust f Þýzka
landi t stríðslokin
Bönnuð yngrl en 16 ára.
Aukamynd. Hammarskjöld —
með islenzku tali
Sýnd kl. 9
Líf fjiör í Steininum
Handrið
Smíðum inni- og útihandrið.
Fljót afgreiðsla.
Vönduð vinna.
Sendum hvert á land sem er
J Á R N V E R
Síðumúla 19 Revkjavík
Símar 34774 og 35658.
Sfm 16 4 44
ðvæntur arfur
A Yank In Ermine)
P.ráðskemmtileg, ný ensk
v ■imanmynd í litum
PETER THOMPSON
NOELLE MIDDLETON
| Sýnd kl ö, 7 og 9.
Sprenghlægileg ensk gaman-
mynd
Sýnd kl. 5 og 7.
StrætisvagnalerC uí Lækjar
götu K1 8.40 og tíl baks frá
bióinu kl 11.00
\
Atvinná
Vantar menníaðgerð strax.
Fæði og húsnæði á staðn-
im. Upplýsingar í síma 10
B, Vogum.
T í M I N N, miðvikudagnr 14. man 1909.
11