Tíminn - 14.03.1962, Side 13
Ný aðhöll SI NCER
HELZTU KOSTIR SINGER:
★ Hallandi nálin kemur fram undan vélinni og
gerir mjög auSvelt að fylgjast með saumnum.
★ Spólan er staðsett í borðinu fyrir framan
nálina. Hún er opin svo að ætíð sést hve
mikið er eftir á henni.
★ Innbyggt mynztur og bræðingarkort.
★ Sérstakur þunnur, f jaðurmagnaður fótur
fyrir hnappagöt og skrautsaum.
★ Mótorinn er innbyggður og tengdur vélinni
án reima.
★ Fyrir tvöfaldan nálarsaum eru notaða^* tvær
venjulegar nálar hlið við hlið.
★ Nákvæmum hraðastilli er stjórnað með fæt-
inum.
★ 6 tíma kennsla og eins árs ábyrgð fylgir með
í kaupunum.
★ Fullkomin viðgerðarþjónusta framkvæmd af
fagmanni.
SKOÐIÐ VÉLINA HJÁ NÆSTA KAUPFÉLAGI.
SAMBAND ÍSL SAMVINNUFÉLAGA
— Véladeild —
Erlenf yfirlif
Framhald af 7. síðu.
í Indlandsför sína fr'á Washing
ton, var frú Krustjoff að halda
mikla veizlu í Kreml, þar seiji
veizlugestir voru um 80 konur.
Fjörutíu þeirra voru rússnesk-
ar, flestar eiginkonur rúss-
neskra valdamanna, en hinar
fjör'utíu voru eiginkonur sendi-
herra frá hlutiausum og óháð-
um löndum. Vestrænar sendi-
herrafrúr voru ekki með að
þessu sinni, þvi að veizla þessi
var haldin í tilefni af alþjóð-
legum kvennadegi, sem er
tengdur einu af „friðar“-sam-
tökum kommúnista. Það gerðist
sögulegt í sambandi við veizlu
þessa, að eftir að dýrlegu borð
haldi var lokið, stigu frúrnar
dans saman og voru ekki sízt
dansaðir vestrænir dansar, að
undanskildu twist og cha cha.
Ein sendiherrafrúin lét svo um
mælt á eftir, að þetta hefði ver
ið hið fjörugasta samkvæmi
(the wildest party), sem hún
hefði upplifag í Moskvu, og að
hún hefði ekki viljað missa af
því fyrir neina muni.
FRÚ KRUSTJOFF hefur kom
ið fram opinberlega á margvís
legan hátt að undanförnu. Ný-
lega fluttu t.d. bandarískar út-
varpsstöðvar ávarp frá henni,
sem hún las upp sjálf á ensku,
þar sem hvatt var til að eyði-
leggja állar kjarnasprengjur.
Frú Krustjoff er á márgan
hátt góður fulltrúi fyrir rúss-
neskar konur, þótt ólík sé hún
frú Kennedy í útliti. Hún er vin
gjarnleg í fasi og sögð hin þægi
legasta í allri umgengni. Hún
er kona víðlesin og menntuð,
talar t.d. ensku allvel. Margir
telja, að hún hafi heppileg á-
hrif á mann sinn og hann taki
mikið tillit til hennar.
Þess má geta, að þær frú
Kennedy og frú Krustjoff hitt-
ust í Vínarborg á síðastl. sumri
og kom hig bezta saman. Lík-
legt þykir, að þær muni hittast
að nýju ef fundur æðstu manna
verður haldinn áður en langt
AMAZ0NES61
Leitið nánari upplýsinga. — Sýningarvél á staðnum.
Pantanir, sem afgreiðast eiga fyrir næstu uppskeru, þurfa að berast fyrir
31. marz.
MAGNÚS , SIGURLÁSSON
Þykkvabæ. — Sími 5.
AMAZONE S 61 er árangur tuttugu ára þróunar og fullkomnunar vestur-
þýzks iðnaðar í framleiðslu á sjálfvirkum kartöfluupptökuvélum, þar sem
lögð er höfuðáherzla á vandaða meðferð á kartöflunum, við hinar ólíkustu
aðstæður.
AMAZONE S 56 R hefur verið í notkun víðs vegar á íslandi síðustu fimm
árin. m. a. hefur mestur hluti hins mikla kartöflumagns, sem ræktað er f
Þykkvabænum, verið tekinn upp með AMAZONE S 56 R.
Við prófanir á AMAZONE S 61, sem er fullkomnun hinnar eldri gerðar,
AMAZONE S 56 R, voru viðstaddir fulltrúar frá íslenzkum kartöfjuframleið-
endum, og var þá þegar augljóst, að AMAZONE S 61 mun valda gjörbyltingu
í kartöflurækt.
AMAZONE S 61
með sjálfvirkum útbúnaði fyrir
kál- og illgresishreinsun.
GÓS kvöldvaka
Framhald af 9. síðu
viðtalið við Sigurð Blöndal um
skóginn, frásögn Jóhanns Magnús-
sonar um kornræktina og frásögu-
þátt Jóns M. Kerúlf um hreindýra-
veiðar. Var það sérstaklega
skemmtilegur þáttur og vel sam-
inn.
Hafið þökk fyrir kvöldvökuna,
Austfirðingar.
Akureyri, 8. marz 1962.
Eiríkur Sigurðsson.
líður, en sitthvað bendir til, að
slíkur fundur verði haldinn
bráðlega. Þ.Þ.
Speglar Speglar
Speglar í teakrömmum fyrirliggjandi, margar
stærðir. — Einnig fjölbreytt úrval af baðspeglum,
handspeglum, rakspeglum og alls konar smærri
speglum.
Speglabúðiri
Laugavegi 15.
KS
D
__!________________________________ _ f
T í M I N N, miðvikudagur 14. marz 1962.
13