Tíminn - 29.04.1962, Blaðsíða 3

Tíminn - 29.04.1962, Blaðsíða 3
Stórkosfleg verðlækkun Rússneskir hjólbarðar Stærð Strigal. Verð 500 x 16 — 4 kr. 722.00 600 x 16 — 6 — 1.108.00 650 x 16 — 6 — 1.221.00 750 x 16 — 6 — 1.810.00 750 x 20 — 10 — 3.018.00 670 x 15 — 6 — 1.050.00 700 x 15 — 6 — 1.366.00 Óskum efíir umboðsmönnum ufan Reykjavíkur. MARS TRADING COMPANY H/F. Klapparstíg 20. Sími 1-7373. IÍJÖR UTAN KJÖRSTAÐA UTANKJÖRSTAÐAKOSN- [NG vegna bæja- og sveita- itjórnarkosninganna 27. 5. n.k. hefst í dag. Kjósendur, >em dvelja fjarri lieimili sínu geta þá kosið hjá hrepp stjóra, sýslumanni eða bæjar Fógeta. í Reykjavík lijá borg- arfógeta í Hagaskólanum (kjallara) og verður skrif- stofan þar opi nalla virka daga kl. 10 til 12 f.h., 2—G e.h. og kl. 8—10 sd. og á sunudögum kl. 2—G e.h. Kjósendur erlendis geta kosið á skrifstofu sendiráðs eða útsends aðalræðismanns íslands. Stuðningsfólk Framsókn- arfloksins, sem ekki verður heima á kjördag, er hvatt til þes sað kjósa sem fyrst. Skrifstofa flokksins í SKRIFSTOFA flokksins í Reykjavík er í Tjarnargötu 26, símar: 1G0G6 og 19613. Breytingar á list- anum á Skagastr. Nokkrar breytingar urðu á lista Framsóknarmanna við hrepps- nefndarkosningarnar á Skaga- strönd. Reglur um framboð eru nú skv. nýjum lögum um sveitar- stjórnarkosningar og þarf nú til undirskrift frambjóðenda svo framboðið sé gilt, en áður hefur slíkra undirskrifta ekki verið krafizt. Á þessu nýmæli vöruðu Skagstrendingar sig ekki, þejm var ókunnugt um það og sýslu- manni hafði láðst að tilkynna það. Lentu frambjóðendur í vandræð- um, því aðeins voru 4 klst. þar til framboðsfrestur rann út og sumir frambjóðendur fjarvcrandi. Munaði engu, að sumir listar yrðu ógildir fyrir bragðið. Sú breyting varð á framboðslista Framsóknar manna, að Steingrímur Jónsson, verkamaður tók fjórða sæti list- ans í stað Erlings Vigfússonar, | sem var fjarstaddur. Einnig tók í Guðmundur Guðlaugsson 2. sæti á | lista Framsóknarmanna til sýslu- g j nefndarkjörs í stað Björgvins Jóns B0 I sonar, sem var á sjó. Engar kosningar í Bolungarvík I vor Bolungarvík, 27. apríl. — Engar hreppsnefndarkosn- ingar verða í Boiungarvík í vor Samkomulag hefur náðst milli vinstri manna og sjálfstæðis- manna um lista til hrepps- nefndarkosninganna, sem fram áttu að fara 27. maí n.k. Aðdragandi samkomulagsins er sá, að oddvitinn óskaði eftir því, að framsóknarmerm leituðu eftir möguleika hjá vinstri mönnum hér í þorpi til sameiginlegs farm boðs. Kölluðu framsóknarmenn f kvöld er næstsíðasta sýnlng á leikritl Grímu, Biedermann og brennuvargarnir, eftir svlssneska skáldið Max Frisch. Leikritið hef ur verið sýnt við allgóða aðsókn og miklar vinsældir áhorfenda. — Myndin er af Flosa Ólalssyni í hlutverki Seppa brennuvargs. Upplausn í Argentínu NTB—Buenos Aires, 28. apríl. — Frá þvi er herinn í Argentínu bylti stjórn landsins úr sessi 29. marz síðast iiðinn, hefur ríkt mikið ósamkomu- lag milli einstakra greina hans um afstöðuna til borgaralegr- ar stjórnar og þingræðis, en í morgun jókst þessi spenna skyndilega, er flugherinn birti bréf til flotans með úrslita- kostum. Bréfið er undirritað af yfir- manni flugliersins, Cayo Alsina hersihöfðingja, og stílað til flota- málaráðherrans, Gaston Clement, flotaforingja. Flotaforingjarnir eru almennt fylgjandi því, að bæði almenna framkvæmdavaldið og héraðsstjórnin verði lögð undir eftirlit ríkisstjórnarinnar og hers ins, en hershöfðingjamir í flug- hernum vilja halda sem mest í lýð ræðislegu stjórnarform landsins og að stjórn Guidos forseta sé sem mest reist á stjómarskrá lands- ins. í Buenes Aires er sagt, að hið mikla safn herskipa, sem komið er til höfuðborgarinnar, sýni, að Clement flotamálaráðherra sé orð inn fastari fyrir. Geti svo farið að Guido forseti verði hrakinn úr sessi. Hinn nýskipaði hermálaráðh., Juan Batista Loza hershöfðingi, varð að fljúga í dag til Cordoba til að skýra afstöðuna fyrir yfir- mönnum hersins þar. Cordoba-her deildin og hin mikilvæga herdeild í Campo del Mayo rétt utan Buen os Aires, eru tryggustu stuðnings menn þess, að spennan verði leyst í samræmi við stjórnarskrá lands ins_. í Madrid var í dag skýrt frá því, að hinn landflótta fyrrverandi ein ræðisherra Argentínu, Juan Peron, hafi fengið langt bréf frá eftir- manni sínum, Arturo Frondizi for seta, sem hefur setið í fangelsi hersins, síðan byltingin var gerð í marzlok. saman framámenn hinna vinstri flokkanna á fund, og ræddu þeir málið ýtarlega. Var komizt að þeirri niðurstöðu, að ef hægt væri að ná samstöðu um viss skilyrði, mundu þessir aðilar geta sameinazt'~um einn sameig- inlegan lista hreppsnefndarkosn- inganna. í höfuðatriðum var samkomu- lagið byggt á þessu þrennu: NTB—New York, 28. apríl. ísland varð fjórða landið til að kaupa skuldabréf Sameinuðu þjóð anna. Áður höfðu Noregur, Dan- mörk og Finnland keypt skulda- bréf í hlutfalli við tillag sitt til samtakanna. ísland greiddi 80.000 dollara, sem er sama hlutfall. Skuldabréfin eru gefin út vegna hinna kostnaðarsömu aðgerða Sþ í Kongó og fleiri óróastöðum. Eldur í Sahara (Framhald af 1. síðu). Slökkviliðsmenn undir forustu bandarískra olíubrunasérfræð- inga settu 300 kílóa dínamít- hleðslu umhverfis jarðgasupp- streymið. Hin ógurlegi þrýstingur af dýnamítsprengjunni var nægur til að loka uppstreyminu. Nú er hins vegar hættulegasti hluti slökkviliðsstarfsins að hefj- ast, þegar eldurinn hefur verið slökktur. Nú verður að setja sjö' tonna ventil af sérstakri gerð yfir lindina, sem kviknað getur í þá og þegar, ef rafmagn leiðist út af til'viljun. Sjúkrahús hefur verið reist í| nágrenninu. Blóðplasma og lækn-j ingatæki er stöðugt flutt til Gassij Touil flugleiðis frá París. Þyrlur og flugvélar eru stöðugt reiðubú- in til að veita hjálp, ef eldurinn tekur Sig upp aftur. WölvuBu 40 rúöur (Framhald hf 1. síðu). an um klukkan fimm á laugardag- inn fyrir páska. Segjast þeir hafa tekið eftir nokkrum brotnum rúð- um í fimleikahúsinu, og þá byrj- að að sparka og kasta grjóti í þær, scm voru að einhverju leyti brotn- ar. Telja piltarnir, að þær riiður hafi verið um 20, en viðurkenna jafnframt, að citthvað af grjótinu hafi lent í rúðum, sem voru heilar fyrir. Um svipað leyti á páskadag komu piltarnir aftur á staðinn til að leika körfubolta, en brugðu sér þá aftur til að mölva rúður í hús- inu og höfðu þan þriðja með sér, cinig úr skólanum. í það skipti scgjast þeir ekkert. vita, hvað þeir hafi brotið mikið. Lögrcglan telur, að fleiri ung- menni liafi lagt hönd á plóginn við inu og höfðu þann þriðja með sér, ar var ekki fulvíst, hvort þar var einnig um nemendur úr Gagn- fræðaskóla Austurbæjar að ræða, cn lögreglan leitaði að þessu fólki í gær. Þeir þrír nemendur, sem liafa verið yfirlieyrðir, munu vera í fyrsta bckk skólans. 1. Að samstaðá næðist um hrepps- nefndarmenn. 2. Samkomulag yrði um sveitar- stjóra. 3 Samstaða næðist um höfuð- málefni hreppsins á næsta kjör- tímabili. Þetta samkomulag vinstri manna var síðan sent oddlvita, sem lagði það fyrir fund sjálf- stæðismanna, og var það ein- róma samþykkt hjá þeim. Var síðan komið á sameiginlegan fund og listi skipaður sem hér segir: Jónatan Einarsson, oddviti (S) Guðmundur Kristjánsson, skrif- stofumaður, (S) Guðmundur Magnússon bóndi (F) Karvel Pálmason. verkamaður (A.bandal.) Guðmundur Bjarni Jón Jónsson, vélsmíðameistari, (S) Þorkell Jónsson, bifreiðarstjóri, (S) Elías II. Guðnason, símstöðvar- stjóri, (Alþ. fl.) Kjörskrá sú, sem gild- ir við borgarstjórnar- kosningarnar, liggur frammi í skrifstofu B- listans í Tjarnargötu 26. Athugið strax hvort þér eruð á kjörskrá, því kærufresti lýkur á mið- nætti 5. maí n.k.. Símar skrifstofunnar eru 15564, 24197, 12942 og 24758. í iðnó fyrir fullu húsi áhorfenda. — Þetta átti að vera síðasta sýning, en aukasýning hefur verið ákveðin á miðvikudagskvöld 2. maí næstkom. andi og er það 40. sýningin á Kvik sandi. — Myndin er af Steindóri Hjörleifssyni í hlutverkt. TÍMINN, simnudagur 29. apríl 1962. 3

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.