Tíminn - 29.04.1962, Blaðsíða 16

Tíminn - 29.04.1962, Blaðsíða 16
Sunnudagur 29. apríl 1962 97. tbl. 46. árg. CIPUL ATVINN Sænskir samyinnu- menn í kynnisferð Hér eru nú staddir 12 sænsk- ir samvinnumenn í kynnisferð, en þeir eru styrktir til farar- innar af sænsku samvinnufélög unum. Svíarnir komu til Reykja víkur 23. þ.m. Daginn eftir heimsóttu þeir aðalstöðvar SÍS og kjörbúðina í Austurstræti, Háskólann, Alþingishúsið og Landsbókasafnið. Á miðviku- daginn fóru Svíarnir til Hveía gerðfs og að Selfossi, en þaðan til Þorlákshafnar. Á fimmtudag inn flugu þeir til Akureyrar og kynntust starfsemi samvinnu- manna undir leiðsögn Jakobs Fríamnnssonar og Amþórs Þor steinssonar, en flugu aftur til Reykjavíkur á föstudaginn. í gær heimsóttu þeir S^ndhöll- ina, Osta- og smjörsöluna, Reykjalund, og skoðuðu hita- veitufranlkvæmdir í Reykjavík. Um kvöldið var farið á My Fair Lady sýningu í Þjóðleikhúsinu. Svíarnir fara til Þingvalla í dag og skoða Gulfoss og Geysi, ef veður leyfir. Á mánudaginn heimsækja þeir Bifröst í Borg- arfirði, en gista í Borgamesi og skoða Kaupfélag Borgnes- inga daginn eftir, en þá verða þeir einnig viðstaddir skólaslit í Bifröst. Svíamir fara heim á miðvikudaginn. — Myndin er af nokkmm gestanna stöddum í Hveragerði. Á ráðstefnu íslenzkra verk- fræðinga, sem lauk síðdegis í fyrradag, flutti Steingrímur Hermannsson, framkvæmda- stjóri Rannsóknarráðs ríkisins, erindi um skipulagningu leitar að nýjum atvinnugreinum. Tel ur hann, að skipuleggja beri leit að nýjum atvinnugreinum og eflingu þeirra, sem fyrir eru. En tryggja verður, að frumkvæðið sé ekki tekið af einstaklingum og öðrum aðil- um, heldur þvert á móti ber að stuðla að því, að sem flest- ir beiti hugmyndaflugi sínu og orku í þeim tilgangi að skapa nýjar atvinugreinar og endur- bætur. Eftir hádegi í fyrradag urðu nokkrar umræður um framsöguer- indin, og meðál þeirra, sem til máls tóku, voru Sigurðiir Thorodd- sen, verkfr., Steingrímur Jónsson, rafmagnsstjóri, Sveinn Bjömsson, forstjóri, dr. Gunnar Böðvarsson 'og dr. Benjamín Eiríksson. Síðan sleit Jakob Gíslason ráðstefnunni með' stuttri ræðu. Framkvæmdastofnun Eitt af verkefnum raunvísinda- rannsókna er að leita að nýjum at- vinnugreinum, sérstaklega í sam- Skátar við e!d, ieik ogsöng Undanfarin tvö ár hafa skát arnir í Reykjavík haft þann sið á, að halda sérstakan skáta dag, og að þessu sinni verður hann n.k. sunnudag 29. apríl. Að gefnu tilefni Að gefnu tilefni tilkynnist hér með, að Kvenfélag Selfoss er ekki aðili að neinum framboðslista til sveitarstjórnarkjörs á Selfossi. — Félagið er ópólitískt og meðlimir þess úr öllum stjórnmálaflokkum og gæti þess vegna ekki staðið að lista með einum flokki eða fleiri. Það hefur aldrei komið til orða, hvorki innan stjórnarinnar eða á félagsfundi, að félagið hefði minnstu íhlutun um þessar kosn ingar. F.h. Kvenfélags Selfoss: Ólöf Österby, formaður. Á skátadaginn fara skátarnir í skrúðgöngu um götur borgarinn- ar og hafa síðan varðeld, þar sem sýnt verður skátastarfið eftir vet- urinn. Á sunnudaginn hefjast há- tíðahöldin með því að deildir Skátafélags Reykjavíkur og Kven- skátafélags Reykjavíkur hafa göng ur, syugja og fara í leiki, hver í sínu hverfi. Eftir hádegi sameinast allar deildir félaganna við Skátaheim- ilið við Snorrabraut og kl. 15 hefst hin fjölmenna skrúðganga skáta frá Skátaheimilinu. Gengið verður eftir Flókagötu, Rauðarárstíg, Há- teigsveg, Nóatún, Stórholt, Lauga- veg, Bankastræti, Aðalstræti, Tún götu, Hofsvallagötu, Hringbraut, Suðurgötu, Skothúsveg, Laufásveg, Hringbraut, Snorrabraut, Egils- götu, Barónsstíg og Bergþórugötu, og þaðan inn á lóð Austurbæjar- barnaskólans, þar munu skátar hylla borgarstjórann í Reykjavík, Geir Haligrímsson, stjórn Banda- lags íslenzkra skáta og stjórnir skátafélaganna í Reykjavík. Þá verða flutt stutt ávörp af borgar- stjóranum í Reykjavík, Geir Hall- grímssyni, skátahöfðingjanum Jón asi B. Jónssyni og félagsforingja S.F.R. Þór Sandholt. Um kl. 20 á sunnudagskvöldið hefst svo varðeldur við Austur- bæjarskólamn. Þar munu skátar kveikja eld og sýna síðan leiki og syngja. íwrona bandi við hagnýtingu hvers konar nátúruauðæfa landsins, og þæi ber m.a. að skipuleggja með það í huga. Einnig þarf að tryggja, að fram fari hagfræðileg og þjóðhags- leg athugun á hugmyndum um nýjar atvinnugreinar, og er rétt að fela það sömu stofnun og annast gerð framkvæmdaáætlunar. Enn fremur þyrfti að athuga, hvort ekki er tiltækilegt að koma á fót framkvæmdastofnun, sem hafi það hlutver'k að hætta fjármagni sínu til framkvæmda á hugmyndum um nýjar atvinugreinar, eða sjóði, sem láni fé í þessum sama tilgangi. Almennan iðnaö fremur en stóriðju Sigurður Thoroddsen varaði við því, að fjársterkum, erlendum fyrirtækjum yrðu fengin yfirráð yfir íslenzkum orkulindum, og Sveinn Björnsson kvað ekki hafa komið nógu skýrt fram, hver á- hrif stóriðjan hefði á eldri at- vinnugreinar í landinu. Benjamín Eiríksson taldi, að við ættum að hagnýta orkuna meira til eigin þarfa en áður. Steingrímur Jónsson rafmagns- stjóri lýsti þeiiri skoðun sinni, að meira væri um Wrt að byggja upp á íslandj almennan iðnað en orku- freka stórðju; ekki væri mikilvæg- ast að koma allri orkunni í lóg. Stóriðja risi hér aldrei upp nema með hjálp erlends fjármagns, og vafasamt væri, að takast mætti að koma fiamleiðslunni á markað er- lendis. Bör junior í Keflavík Leikfélagið Stakkur frumsýndi í gær gamanleikinn Bör Börsson, en hann er eftir samnefndri sögu Johans Falkberget, sem Helgi Hjörvar las upp í útvarpið fyrir nokkrum árum við miklar vin- sældir allra hlustenda. Leikurinn er nú fluttur í ís- lenzkri þýðingu Sigurðar Kristjánssonar frá Akureyri, en þar var hann sýndur 16 sinum sam fleitt fyrir fullu húsi. Leikurinn hefur verið sýndur á Siglufirði a{5 undanförnu og hefur hann vakið þar fögnuð áhorfenda. Með aðalhlutverkið, Bör Börs son fer Sigurjón Hinriksson, en leikstjórinn Kristján Jónsson úr Reykjavík. Ákveðið var að sÝna B°r Börs- son Jr. í Ungmannafélagshúsinu Keflavík, þar eð sviðsbúnaður allur og tjaldaskiftingar eru svo umfangsmiklar, að nægilegt hús- rými að tjaldabaki vaj- ekki til staðar annarsstaðar, ýmsar smá- HBBSjyy ligAlMHaBBI lagfæringar verða gerðar til að lífga upp húsið, stúkað verður af imeð smekklegum tjöldum milli aðalsalarins og upphækkunarinn- ar þar sem kaffiveitingar verða veitar í hléinu, þá eru og komn- ir í hiisið smekklegir stálstólar með svampsetu í stað gömlu tré- stóla- og bekkjanna, sem enn munu mörgum í fersku minni. Leikfélagið Stakkur hóf starf- semi sína í haust og er þétta ann að leikritið, sem það tekur til sýninga. Áður hafði það sýnt Ólimpíu hlauparann, og þótti takast vel. Féíagsmáiaskólisin FéLagsmálaskóli Framsóknar- flokksins heldur síðasta fund sinn á þessum vetri, á mánu- dagskvöldið kl; 8,30. Frjálsar um- ræður. FYRSTi KOSNINGAFÖNDUR B-L VERÐUR 1 FRAMSÓKNARHÚSINU NÆSTKOMANDI MIÐVIKU DAGSKVÖLD. - NÁNAR AUGLÝST í ÞRIÐJUDAGSELAi

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.