Tíminn - 29.04.1962, Blaðsíða 14

Tíminn - 29.04.1962, Blaðsíða 14
 ákveða nýjar tillögur um vopn handa Rússum. Því næst aftur tii hermálaráðuneytisins, til viðtals við Archie Nye. Flýtti mér loks heim til að hafa fataskipti, áður en ég borðaði miðdegisverö í Savoy með þeim Anthony Eden, de Gaulle og Peake. Fór þaðan aftur til Ðowning Street á fund með Hopkins, Marshall o.fl. Mik ilvægur fundur, þar sem við sam þykktum uppástungu þeirra um árásaraðgerðir í Evrópu, e.t.v. ár- ið 1942 og áreiðanlega 1943. Þeir eru ekki enn farnir að gera sér grein fyrir öllum afleiðingum þessa áforms og þeim erfiðleik- um, sem við eigum í vændum. Eg óttast mest ag þeir einbeiti sér að þessari árás á kostnað alls annars. Við höfum því í viðræð- um við þá lagt sérstaka áherzlu á mikilvægi þess, að séfj yrði fyr ir bandarískri aðstoð á Indlands- hafi og í Mið-Austurlöndum ...“ Á þessum miðnæturfundi með þeim Hopkins og Marshall var það samþykkt, að Bretar skyldu fallást á tillögur forsetans í meg- in-atriðum. Churchill fagnaði form lega þeirri ákvörðun Bandaríkja- Stjórnar, að líta á Þýzkaland sem höfuðóvininn, en fór jafnframt orðum um mikilvægi þess, að vernda Indlandshaf og Mið-Aust- urlönd. Eftir að Marshall hafði skýrt frá áætlun sinni og lýst yf ir þeirri skoðun sinni, að hægt yrði að sigrast á erfiðleikunum við að útvega nauðsynleg skip og innrásarbáta, minnti Brooke fund armenn á hið hættulega ástand á Indlandshafinu. Ef ekki yrði hægt að stanza framrás Japana meðfram . suðurströnd Asíu, myndu þeir innikróa og einangra hálfa milljón hermanna í Mið- Aus'turlöndum og ná Indlandi al- gerlega á sitt vald. Tyrkland yrði umkringt, olíubirgðir Rússa í Kák asus yrðu í ýfirvofandi hættu, bæði að sunnan og norðan, og Bretar myndu tapa olíulindunum í Pers-íu og íraq. Rússland, sem þá yrði gersamlega einangrað, myndi neyðast til að gefast upp og allar árásir á Þýzkaland yfir Sundið yrðu óframkvæmanlegar. Fundinum lauk með því, að samþykkt var, að hafinn skyldi rm^wmmmxmmaaasBimma 37 um leið og bærinn opnaðist, og ósköpuðust. Með komumanni var feikna stór hundur, sem tók á móti heimaseppum, og sló umsvifa laust í bardaga. Voru það hörku áflog og rifrildi. Aðkomuhundur- inn lagði hvern af öðrum og beit með mikilli grimmd, svo að völl urinn varð allur blóði drifinn. Hann þurfti líka að spjara sig. Einn á móti fjórum. Var hann sjáanlega vanur tuskinu og kunni tökin á andstæðingunum. Fylgdarsveinninn reyndi að stilla til friðar, en hlaut brátt að sinna hestunum, sem ókyrrðust við læt in. Má vera að þessi atburður hafi magnað Sólbjörgu gömlu. Samtal hennar og Jóhannesar var þetta: ,,Er sýslumaður heima?“ spurði Jóhannes. „Já, hann kom í dag. Viltu honu.m nokkuð?“ spurði kerling stutt í spuna. „Eg ætla að biðjast gistingar." „Hér verður ekki t.ekig á móti fleiri gestum. Það komu þrír með sýslu manni og því er hvert rúm skip- að. Nema gesturinn vilji sofa hjá mér,“ sagði kerling. „Segðu sýslu manni, að Jóhannes.á Kirkjubóli sé kominn og beiðist gistingar," sagði komumaður og var nú þung ur í máli. „Vill ekki gesturinn hafa sig burt?“ sagði kerlingin og brýndi raustina ekki síður en komumaður. „Sýslumaður leyfir engum manni yfirgang né frekju Flyttu erindi mitt, kerling. eða ég geng í bæinn. í þessu kom sýslumannsfrúin fram á ganginn. „Hvað er um að vera, Sólbjörg? Hvað gengur á?“ spurði hún myndug. „Hér er kominn karl, sem nefnist Jóhann es á Kkkjubéli. Hann krefst gist ingar. En ég tók mér það valda að úthýsa honurn." „Guð almátt- ugur, Sólbjörg,” hrópaði frúin. „Þúar þú prófastinn á Kirkjubóli, og leyfir þér óskammfeilni.“ Nokkru lægra: „Komdu inn, og láttu sem minnst á þér bera.“ Frúin gekk nú fram, sagði nafn sitt og stöðu og heilsaði prófasti virðulega. Sagði hún gistingu vel komna og bað prófastinn þess lengstra orða að taka ekki mark á elliæru gamalmenni, sem aldr, ei hefði kunnað mannasiði. Leiddi hún prófast til stofu og bað ráðs manninn fyrir hestana. Sló nú öllu í logn að nýju. Stóri hundurinn stikaði um bæ inn og gerðist heimakomi.nn. En heimarakkar þorðu sig hvergi að hreyfa, enda allir sárir eftir við- ureignina. Sólbjörg skammaðist sín ekki. Hún hafði hægt um sig þegar frúin var nærri, en flutti heimafólkinu söguna um viður- eign sína og prófasts og kryddaði góðmetið sjálfri sér í vil. Og var hlegið að. En þrátt fyrir þessa lægð hjá Sólbjörgu, var hún ekki alveg úr leik. Seinna um kvöldið hrópaði hún svo hátt á ganginum mikla, sem tengdi saman vistar- verur stórbýlisins, að heyrast mátti til gestastofunnar: „Hvað er að tarna. Sigga, Gunna, komið og sjáið. Það er auðséð, að hér er kominn höfðingi, prófasturinn | á Kirkjubóli. Það er allt lapið úr, hundaaskinum og þurrsleiktur innan kálfsdallurinn. Og held ég þó, að honum hafi verifj gefinn malur á við þrjá.“ í’rúin kom þegar fram úr stof unni og sagði: „Sólbjörg, Sól- björg. Ilvað á þessi munnsöfnuð ur að þýða? Þú ert ekki húsum hæf, ef þú hagar þér svona.“ „Má maður ekki segja sannleik- ann? Komdu sjálf og sjáðu,“ nú þegar undirbúningur að mynd- un bandarísks land- og flughers í Bretlandi til að gera stórárás yfir Sundið, á Þýzkaland árið 1943 og e.t.v. skyndilandgöngu | árið 1942. Til þess að fýrirbyggja hættuna á frekari sókn Japana til' Mið-Austurlanda, skyldi banda rís'kur liðsauki einnig sendur til Indlands og Indlandshafs. Churchill talaði um hinar tvær þjóðir, sem nú hefðu gengið í göf ugt bræðralag og Hopkins símaði til Roosewelt, að brezka stjórnin hefði fallizt á meginsjónarmið Bandaríkjanna. En þeir Marshall og Brooke voru ekki jafnbjartsýnir. Eins og S'á fyrrnefndi benti á í bréfi heim til sín, þá hafði samkomulag ein ungis náíjst í undirstöðuatriðun- um og flestir hluttakendur settu skilyrði viðvikjandi þessu eða hinu. Og þótt ameríski hershöfð- inginn væri þess albúinn að draga saman eins mikið herlið og hægt væri á Bretlandseyjum, á kostn að Kyrrahafsvarnanna, þá hafði Brooke tekið það skýrt fram, að hann teldi varnirnar á Kyrrahaf- sagði Splbjörg. Hún var eina hjú- ið, sem þúaði sýslumannshjóain bæði. „Eg tala ekki við þig.“ sagði frúin. „Þú veizt betur en þú lætur. Og nú verðurðu að hafa lágt það sem eftir er kvöldsins." Ef prófasturinn skilur ekki mælt mál, þá má hann eiga það, sem hann vill,“ sagði Sólbjörg og hafði nú lækkað róminn ofan í hvísl. Prófastur hafði fréttir að segja. Presturinn, frændi frúarinnar, hafði fastnað sér konu. Var það ein prófastsdóttirin frá Kirkju- bóli. Og kom hann nú frá því að fylgja hjónefnunum á leið Presturinn tók heitmey sína með sér til þess að sýna henni heim- ili sitt og börnin fimm. Prófast- ur var hinn glaðasti yfir þessu hlutskipti dót.tur sinnar. „Það er gott, að hann fær góða konu,“ sagði frúin. Og hugurinn hvarfl aði til erindisi.ns í Ás. Nú var sýslumaður kominn heim. Ekki minntist hann einu orð á bónorð prestsns vð fóstur- dóttur sína. Hefur kannske ekki i vitafi það. En frúin sagði honum' í kyrrþey, að Guðrún hefði haft orð á því, að bindast almúga-| manni. Kvaðst hann ekki trúa því enda vissi hvorugt þeirra, við hvern var átt. En gatan sú leyst ist fyrr en þau grunaði xxVIII Einn bjartan vormorgun kom Guðrún til fósturforeldra sinna, þar sem þau nutu vorblíðunnar og morgunglaðnings í svefnher- bcrgi sínu. Guðrún bauð góðan .daginn. „Þið sitjið hér að drykkju, en ég hef gengið vorblíð- unni á hönd úti í glaðb.iartri nátt ú.runni," mælti hún. „Við njóturn hennar líka,“ mælti frúin. „Þú inu allra mála mikilvægastar. Ekki hafði sá síðarnefndi og em- bættisbræður hans^ heldur skuld- bundifj sjálfa sig til að gera árás yfir Sundið á árinu 1942 eða ’43. heldur einungis fallizt á. að slíkt væri æskilegt, ef — og aðeins ef — skilyrði væru þá þannig, að góður árangur væri líklegur Það, sem Bretarnir hiifðu raunveru- lega samþykkt, var, að hefja und irbúning að áformi, í samráði við Bandaríkin, um innrás í Evrópu og fallast á það, að Bandaríkin sendu sem mestan land- og flug- her til Englands — þar sem hann kæmi að mestu gagni, hvort sem Rússland héldi velli og gerði inrás á meginlandið mögulega eða þafj félli og veitt þar með Hitler enn einu sinni tækifæri til að gera árás á England. Viðvíkjandi áætluninni um að gera áhlaup á strönd norðvestur- Evrópu, fyrir augunum á þrjátíu eða fjörutíu þýzkum herdeildum, þá vissi Brooke fullkomlega, hversu óraunveru.legir slíkir draumórar voru. Bandaríkjamenn irnir voru enn ekki farnir að gera sér fulla grein fyrir yfirburðum Þjóðverja í vopnabúnaði og þá sérstaklega hvað skriðdreka snerti. ..Það var vissulega ekki hægt að taka „loftkasta]a“ Mars- halls alvarlega,“ skrifaði Brooke. „Japanir ógnuðu Ástralíu og Indlandi. Við höfum a. m. k. u.m st.undarsak.ir glatað yfirráðum okk ar á Indlands'hafinu, Þjóðverjar ógnuðu Persíu og olíubirgðum okkar, Auchinleck átti við mjög mikla erfiðleika að stríða í eyði- mörkinni, og kafbátarnir sökktu skipum í vaxandi mæli. . Okkur skorti tilfinnanlega skip og gát-. u.m ekki' framkvæmt neinar meiri háttar hernaðaraðgerðir. nema bætt yrði úr þeim skorti". Jafnvel þótt Bandaríkjamönnum tækist að flytja nauðsynlegt her- lið. flugvélar og hergögn yfir Atl antshafifj á tilsettum tfma, þá yrðu ekki næg skip til að flytja þá og hina brazku félaga þeirra yfir Sundið. Daginn eftir. þann 15. apríl, hé]t Brooke áfram viðræðum sín um við Marshall. „Eftir hádegisverð dvöldum vjf\ Mar ha]l næstum tvær klukku stundir á skrifstofunni minni, meðan ég útskýrði fvrir honum fyrirætlanir okkar Eg býst við. að hann sé góður ati safna her og sjá um hin oauðsynlegu tengsl milli hins hernaðarlega og póli- tíska hers, en herstjórnarhæfileik ar hans _ hafa hreint engin áhrif á mig. f raun og veru er hann að mörgu mjög hættulegur mað ur. iafnframt því sem hann er óvenju hrífandi persónuleiki. Hann kvartaði undan því, að King flotaforingi væri stöðugt að verða harðari og harðari í kröfum sín- um um hernaðaraðstoð á Kyrra- hafinu . . . í Ástraiíu krefst Mac- Arthur einnig aukins herliðs til þess að geta hafið sókn frá Ástra líu. Til þess að mótmæla áform- um þeirra beggja hefur Marshall lagt höfuðáherzu á fyrirhugaða sókn í Evrópu. Það er hyggilegur leikur, sem kemur vel heim við núverandi stjórnmálaskoðun og löngunina til að hjálpa Rússlandi. En áætlun hans nær ekki lengra en til landgöngu á ströndinni handan við Sundið. Eg spurði hann: „Förum við í vestur, suð- u.r eða austur, éftir landgöng- una?“ Hann var ekki byrjaður að hugsa um það. „Viðræður mínar við Marshall þetta kvöíd,“ skrifaði Brooke síð ar, „veittu mér þýðimgarmiklar upplýsingar. Eg komst að því, að hann hafði ekki kynnt sér nein þau hernaðareg vandkvæði er ár ás yfir Su.ndið hlaut að hafa í för með sér. Hann fullyrti, að þyngsta þrautin yrði sú, að ganga á land. Eg viðurkenndi að það myndi vissulega ekki reynast.neinn hægð arleikur, en samt myndu þó hinir raunverulegu erfiðleikar fyrst byrja eftir landgönguna. Eg ert ung. Við erum gömul. Þínu aldursskeiði hentar- útivistin og útiljós. En við njótum dásemdar- innar bezt við baðstofuylinn". „Ég kem með fréttir", sagði Guðrún. „Eg játaðist manni í morg un. Eru það ekki góðar fréttir?“ „Það fer eftir því, hver hann er“,1 sagði sýslumaður. „Hefur nokkur komið?“ „Enginn“. „Jæja, telpa' mín. Hvað ertu þá að segja?“ „Ég er að segja ykkur trúlofun mína“. ; „Hverjum ertu heitin, barnið gott?“ spurði sýslumaður. „Gettu?“ sagði Guðrún. „Nei, stúlka mín. Nú gengur gamnið úr hófi frarn. Þú veizt við hverja þú talar“, sagði sýslumað- uf. „Elskhugi minn er Þóroddur", sagði Guðrún. ; „Þá veit maður það“, sagði sýslumaður. „Hví kemurðu ekki með drenginn?" Guðrún horfði hvasst á fóstur- föður sinn. Hún vissi, að þegar hann tók svona á máli, sem hcmr.r likaði miður, mátti vænta alls. Sýslumaður hló. „Hvað á bntt? brúnaskot að þýða?“ sagðj har.n. Guðrún sneri sér að frúnni. „Hvað segir þú, mamma?“ „Ekkert". „Ekkert“, endurtók Guðrún. „Minna gat það ekki verið“. „Jæja, Guðrún mín, barnið mitt. Ég er gömul og sein að átta mig. Það verður þú að skilja“, sagði frúin og klökknaði. „Hún tárast og jafnar sig, en ég hristi haminn. Á því sérðu, stúlka mín, hversu miklar gleðifréttir þú færir okkur“, sagði sýslumaour. „Og nú vil ég hafa tal af piltinum. Það er það minnsta, sem hægt er að krefjast". „Sjálfsagt", sagði Guðrún og var nú öll hlýja horfin úr róm hennar og svip. „En mundu það, pabbi. að ég held fast á mínu“. Og Guðrún snaraðist út. „Ilvað ætlar þú að gera?“ sagði frúin, er þau voru tvö ein. „Ég ætla að horfast í augu við piltinn og gara kröfur. Það cr það minnsta, sem hann verður að gang ast undir, oí i'ann ætlar ao bijót- ast inn í rn!na ætt“. „En göTi '••i.'l.'óí. ir.iim. Vertu nJfki vond'ir. CuRún vcrður að ráör. sér. Anmð cr ógæxa“, sagði frúin. ,,Ég hc-f u.eira að rcgja í þessu mál: t.n bú. h'-.MIir: féð. Gvorún er skyldan m€i cu þír“. :.príl lúU(2. 14

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.