Tíminn - 29.04.1962, Blaðsíða 10

Tíminn - 29.04.1962, Blaðsíða 10
- iKiii i“ . í dag er sunnudagurinn 29. apríl. Pétur píslar- vottur Tungl í hásuSri kl. 8.22 Árdegisflæði kl. 0.43 Heitsugæzla Slysavarðstofan 1 Heilsuverndar stöðinni er opin allan sólarhring inn. — Næturlæknir kl 18—8 — Sími 15030 Næ'turvörður vikuna 28. apr. til 5. maí er i Reykjavlkur Apóteki. Hafnarfjörður: Næturlæknir vik- una 28. apr. til 5. maí er Halldór Jóhamnssom, Hverfisgötu 36, sxmi 5146. Siúkrablfreið Hafnarfjarðar: — Sími 51336 Keflavík: Næturlæknir 29. apríl er Kjartan Ólafsson. Næturlækn- ir 30. april er Arnbjörn Ólafsson. Kjartan Ólafsson múrarameistari, sem um langt árabil var formað ur kvæðamannafélagsims Iðunnar en er nú nýlátinn, fékk þessa vísu frá Jósep Húnfjö<rð: Lengi Kjartans Ijóðdís hlær leggur hjarta í strenginn þó hið svarta þoklst nær þá er bjart um drenginn. - Fermingar - FERMI'NGARBÖRN í Neskirkju sunnudaginn 29. apríl kl. 10,30. Sr. Gunnar Árnason: STÚLKUR: Alda I. Einarsd. Hæðarge 34 Birna L. Theód.d. Sólst. Blesugr. Guðrún J. Sigurbjörnsd. Bústaða bletti 23 Helga Haraldsd. Tunguve. 60 Hjördís B. Sigurðard. Búst.ve. 2 Ingunn Ó. Jónsd. Sóliheimum 25 Jóhanna E. Stefánsd. Fossv.bl. 40 Jóna Gunnarsd. Sogabletti 47 Jónína Haraldsd. Hæðanga. 26 Jónína Steinsd. Hólmga. 39 Kristbj. Guðjónsd. Fossi Blesug.r, Kristín Jónsd. Teigage. 5 Kristín S. Sæm.d. Langage. 30 Kristrún Sigurðard. Litlage. 11 María Jensen Hamragé. 6 Oddný Óskarsd. Hvammsge. 2 Petrína Haraldsd. Hólmga. 8 Sesselja R. Henning Hæðarga. 10 Sesselja Guðm.d. Akurge. 17 Sesselja Welding Búst.bl. 5 Stelia Hjörleifsd. Mosge. 3 Valdís Antonsd. Hlíðarge. 19 Þóra B. Þorst.d. Ásga. 31 Þorbj. II. Trygigvad. Akurge. 48 Þórdís Bjarnad. ísafirði. DRENGIR: Árni Gunnarss. Hvassaleiti 79 Árni Hjörleifss. Mosge. 3 Ásgeir Ásgeirss. Heiðarge. 16 Birgir Jenss. Hólmga. 32 Björn Friðþjófss. Heiðarge. 112 Erlemduir S. Jónss. Hvassaleiti 111 Guðl. E. Guðjónss. Sogave. 146 Guðm. Ingólfss. Heiðarge. 13 Guðm. Sigurjónss. Hólmga. 24 Hannes Tómass. Tunguve. 76 Hermann Brynjólfss. Stórage. 4 Jóhannes H. Kjartanss. Ásga. 117 Jón E. Hjaltas. Heiðarge. 10 Magnús Indriðas. Langage. 80 Magnús Sigtryggss. Heiðarge. 11 Reynir Jósefss. Mosge. 14 Sigurður Guðm.s. Hvassaleiti 113 Sigurður H. Hlöðverss. Hóimg 41 Sigurður Jónss. Hólmga. 9 Snorri Sigurjónss. Hólrnga, 33 Svavar Sigurðss. Langage. 66 Sæmundur Þórðars. Rauðage. 8 Þórður Haraldss. Hólmga. 8 F réttatLlkynriLngar ASalfundur Dýraverndunarfélags Reykjavíkur, haldinn 24. marz, iýsir áeægju sinni yfir samþykkt laga um aðild fslands að alþjóða samþykfet um að banna olíu- óhreinikun sjávar nærri strönd- um. — Jafnframt skorar fundur- inn eindregið á viðkomandi aðila að láta ekki dragast úr hömlu samningu nauðsynlegra reglu- gerða, svo að Iögin megi koma þið fyrsta til framkvæmda. — Erm fremur leggur fundurinn á- herzlu á að breidd bannsvæðis út frá ströndum landsins, tryggi til- gang laganna. Útivist barna: Samkv. 19. gr. lög- reglusamþykktar Reykjavíkur breytist útivistartími barna þann 1. maí. Börnum yngri en 12 ára er þá heimil útivist til kl. 22, en börnum frá 12—14 ára til kl. 23. An ! — Hvernig fer með sýninguna, ef þú ferð á dansleik? — Það er allt í lagi. Ég er veik og þreytt. — Ég hef mikinn áhuga á að sjá þig sýna listir þínar. Viltu ekki sýna í dag — bara fyrir mig? — Þá getum við kannske farið eitt- hvað á eftir. — Hvert förum við? Hver ert þú? — Geymdu spurninguna, þangað til þú ert úr allri hættu, Smyth. — Þeir senda njósnara til okkar og nú situr hann inni, ákærður fyrir að hjálpa föngunum til að sleppa. — Þetta heldur þeim frá okkur. Allt af. Weeks getur ekkert... — Hann er farinn. Á páskadag fór fram systrabrúð kaup I Þingvallakirkju, og gaf séra Eiríkur J. Eiríksson brúð- hjónin saman. Brúðhjónin eru talið frá vinstri: Halldóra Salóme Guðnadóttir og Sigurður Ingi Sveinsson, Laufásveg 41A, og Iris Bryndís Guðnadóttir og Paul Ragnar Smith, Skaftahlíð 15. — (Ljósmynd: Andrés Kolbeinsson) KvenféL-j Óháðs --fnaðarins: — Spiluð verður framsóknarvist mánudaginn 30. apríl kl. 8,30 í Kirkjubæ. Konur mega hafa með sér gesti. — Stjórnin. Kvenfélag Háteigs.óknar heldur fund í Sjómannasdklanum þriðjti daginn 1. maí kl. 8,30. Rædd fé- lagsmál. Skemtnr triði. Kaffi- drykkja. Hjúkrunarfél. íslands heldur fund í Silfurtunglinu miðvikudaginn 2. maí kl. 20,30. Fundarefni: 1. Kosning full'trúa til B.S.R.B.; 2. Félagsmál; 3. Gísli Sigurbjörnsson flytur erindi. — Stjórnin. Hinn árlegi bazar Kvenfélags Lágaf’ellssóknar verður haldinn í Hlégarði í dag. Fáksmenn munu fjölmenna á bazarinn, enda er hann einn aðalhátíðisdagur fé- lagsins. Bazar: Kvenfélag Langholtssókn ar heldur bazar þ.riðjudaginn 15. 47-56 Eiríkur flýtti sér út til Úlfs, sem stóð fyrir utan og beið hans, en ekkert óvenjul-egt var að sjá. Sig- röður lá enn kyrr, svo að hættan hlaut að leynast fyrir utan haug- inn. Eirígur gekk vel frá dyrunum áður en hann hóf nánari rann- sókn. Síðan leit hann yfir dalinn ofan af gríðarstórum steini. Hann var i þann veginn að snúa við, er hann sá ljós álengdar. Þetta var auðsjáanlega Máni með flokk sinn, sem nálgaðist. Eiríkur flýtti sér að inngangi haugsins og at- hugaði aftur, hvort engin vegsu- merki væri að sjá. Meðan hann var að því, heyrði hann, að Sigröð ur stundi yeiklulega. Eiríkur hik- aði við, en sló svo Sigröð í rot, kastaði honum yfir öxl sér og hélt niður fyrir hauginn hinum megin. En þar sá hann einnig ljós frá kyndlum fyrir framan sig. Menn Mána voru að umkringja hauginn. 1 10 T í M I N N, sunnudagur 29. apríl 1961

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.