Tíminn - 29.04.1962, Blaðsíða 11

Tíminn - 29.04.1962, Blaðsíða 11
1 DENNI DÆMALAUSI ““■ — Þefta er yfirnáttúrlegtl Eg hef enga fullorðna manneskju séð Sunnudagur 29. apríl. 8.30 Létt mcwgunlög. — 9.00 Fréttir. — 9.10 Morgunhugleið- ing um músi'k: Grieg og þjóðdans arnir norsku (Árni Kristjánsson). — 9.25 Morguntónleikar. — 10.10 Veðurfregnir. — 11.00 Messa í Hallgrímskirkju (Prestur: Séra Sigurjón Þ. Árnason. Organleik- ari: Páll Halldórsson). — 12.15 Hádegisútvarp. — 13.15 Erindi: „Og l'engi feyktu byljir veikum gróðri“ (Magnús Magnússon kenn ari). — 14.00 Miðdegistónleikar. 15.30 Kaffitíminn. — 16.30 Veður- fregnir; endurtekið efni. — 17.30 Barnatími (Hrefna Tynes skáta- foringi): Frásagnir — leikþættir — sögur — söngur. — 18.30 „Vona minna bjarmi“: Gömlu iög in sungin og leikin. — 19.00 Til- kynningar. — 19.20 Veðurfregnir. — 19.30 Fréttir. — 20.00 „Selda brúðurin", fo.rleikur og þættir eftir Smetana (Fílharmoníusveit- in í Los Angeles leikur; Alfred Wallenstein stj.) — 20.15 Því gleymi ég aldrei: í hákarlalegu (Pétur Sigurðsson ritstjóri), — 20.40 Einsöngur: Victoria de Ang el'es syngur spænsk lög. — 21.00 Hratt flýgur stund: Jónas Jónas- son stendur fy.rir kabarett i út- varpssal. — Hljómsveitarstjóri: Magnús Pétursson. — 22 00 Frétt ir og veðurfregnir. — 22.10 Dans lög — 23.30 Dagskrárlok. Mánurirgur 30. apríl. 8.00 Morgunútva.rp. — 12.00 Há degisútvarp. — 13.15 Búnaðarþátt ur. — 13.30 „Við vinnuna“. — 15.00 Síðdegisútvarp. _■— 17.05 „í dúr og moll“: Sígild tónlist (Reyn ir Axelsson) — 18.30 Þingfréttir. — 18.50 Tilkynningar. — 19.20 Veðurfregnir. — 19.30 Fréttir. — 20 00 Daglegt mál. — 20.05 Um daginn og veginn (Séra Sveinn Vskingur), — 20.25 Einsöngur: Svala Nielsen syngu.r. — 20.45 Er indi: Einn rikasti íslendingur á 16. öld. (Oscar Clausen rithöfund ur) — 21,10 Tónleikar. — 21.30 Útvarpssagan — 22.00 Fréttir og veðurfregnir. — 22.10 Formáli að fimmtudagstónleikum Sinfóníu. hliómsveitar íslands (Dr. Hall- grímur Helgason). — 22.20 Hljóm plötusafnið (Gunnar Guðmunds- son). — 23.10 Dagskrárlok. maí í safnaðarheimilinu við Sól- heima. Skorað er á félagskonur og aðrar safnaðarkonur, að gefa muni. Vinsamleg tilmæl'i eru, að þeim sé skilað í fyrra lagi vegna fyrirhugaðrair gluggasýningar. — Allar upplýsingar í símum 33651 (Vogahverfi) og 35824 (Sundin). Frá Náttúrufræðifélaglnu. — Á næstu samkomu Hins íslenzka náttúrufræðifélags, í 1. -kennslu- stofu Háskólans mánud. 30. apr. kl. 20.30. mun Guðmundur Pálma son, eðlisfræðingur, flytja erindi um hita í borholum á íslandi. — Guðmundur Pálmason hefur nú um nokkurra ára skeið starfað sem sérfræðinguir við jarðhita- deil'd Raforkumálastjórnarinnar og safnað þar gögnum um það efni, sem erindi hans mun fjalla um. Skipadeild S.f.S. Hvassafell er i Reykjavík. Arnarfell fór frá Odda 27. þ.m. áleiðis til Reykjavikur. Jökulfell fór 23. þ.m. frá N.Y. til Rvíkur. Dísarfell fór í gær frá Fáskrúðsfirði til Lysekil, Helsing borg, Malmö, Aarhus, Norrköp- ing og Mantyloto. Litlafell fór frá Akureyri í gær áleiðis til Rvíkur. Helgafell er í Gufunesi. Hamrafell fór 19. þ.m. frá Batumi til íslands, væntanlegt 5. maí. — Kim er á Blönduósi. H.f. Eimskipafélag íslands: Brú- arfoss fór frá Reykjavík í gær til Akraness og þaðan til Rotterdam og Hamborgar. Dettifoss fór frá Húsavík í gærkvöld til Siglufjarð ar, Ólafsfjarðar, Akureyrar og þaðan til vesturlandshafna og R,- víkur. Fjallfoss kom til Reykja- víkur 20.4 frá Hull. Goðafoss fór frá Reykjavík í gær til Keflavík ur og þaðan til Dublin og N.Y. Gullfoss fór frá Kaupm.höfn í gær til Leith og Rvíkur. Lagar- foss kom til Rvíkur 19.4. frá Siglufirði. Reykjafoss fór frá Keflavik í gærkvöld til Stykkis- hólms, Grundarfjarðar, Akraness, Vestmannaeyja, Fáskrúðsfjarðar og ESskifjarðar og þaðan til Liv erpool og Hamborgar. Selfoss fer frá New York 4.5. til Rvikur. Tröllafoss fór frá N.Y. 19.4., vænt anlegur til Rvíkur 30.4. Tungu- foss kom til Lysékil 26.4., fer það an til Mantyloto og Kotka. — Zeehan fór frá Leith 24.4., vænt anlegur til Rvíkur 30.4. SlmJ I H 15 Sfml 1 14 75 Pollyanna Bráðskemmtileg og hrífandi lit kvikmynd af skáldsögu Elenoru Potter, sem komið hefur út í í íslenzkri þýðingu. JANE WYMAN RICHARD EGAN og HAYLEY MILLS (Pollyanna) Sýnd kl. 5 og 9 — Hækkað verð — Þyrnirós BARNASYNING kl. 3 Siml 1 15 44 Sagan af Rut („The Story of Ruth") Stórbrotið listaverk 1 litum og CinemaScope. Byggt á hinni fögru frásögn Biblíunnar um Rut frá Móabslandi. Aðalhlutverk: Nýja kvikmyndastjarnan ELANA EDEN frá fsrael STUART WHITMAN Sýnd kl. 5 og 9. (Hækkað verð). Skopkóngar kvik- myndanna með allra tíma frægustu grín- leikurum. Sýnd kl. 3. Slnv Í7 i 4C Prinsessan skemmtir sér (A breath of scandal) Ný, létt og skemmtileg amerisk litmynd, sem gerist i Vínarborg á dögum Franz Josephs keisara Aðalhlutverk: Óskarsverðlaunastjarnan SOPHIA LOREN ásamt JOHN GAVIN og MAURICE CHEVALIER Sýnd kl. 5. 7 og 9 Lifaó hátt á heljar- þröm Sýnd kl. 3 Slm 16 o Hertogafrúin á mannaveiðum (The Grass is Greener) Bráðskemmtileg, ný, amerísk gamanmynd I Iitum og Technirama. GARY GRANT DEBORAH KERR Sýnd kl. 5, 7 og 9. LAUGARAS Símar 32075 og 38150 Porgy and Bess Litkvikmynd, sýnd í TODD-A-O I með 6 rása sterefónískum hljóm Sýnd kl. 4, 7 og 10. Káti Kalli BARNASÝNING kl. 2: Þýzk teiknimynd. Aðgöngumiðasala frá kl. 11. flllSTURBÆJftKHlll Slmí 1 13 84 Framhald af myndinni „Dagur í Bjarnardal": Dagur í Bjarnardal II. — Hvessir af heigrindum — —,jg áhrifamikil og mjög falleg ný, austurrísk stórmynd í lit- um. — r'-’nsJíur texti. Þeir, sem sáu fyrri myndlna, ættu ekki að missa af þessari Sýnd kl. 5, 7 og 9. Nótt í Nevada BARNASÝNING kl. 3. Slml 50 2 49 Meyjarlindin -r,——-" TSBSIÍiJMS't'JSv. Hin mikið umtalaða „Oscar“- verðlaunamynd Ingmar Berg- mans 1961. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum fnnan 15 ára Hirdfífliö Sýnd kl. 3. Stm 50 1 84 Sendiherrann (Die Botschafterln) Spennandi og vel gerð k\.k- mynd eftir samnefndri sögu, er kom sem framhaldssaga í Morg unblaðinu Sýnd kl. 9. Hafnarfjörður fyrr og nú Sýnd kl. 7. Ókeypis aðgangur fyrir Hafnflrðlnga. Fantar á ferö Spennandi litmynd. Sýnd kl. 5. Eltingarleikurinn ntikli Sýnd kl. 3. T ónabíó Skipholti 33. — Sími 11182 Enginn er fullkominn (Some like It hot) Snilldarvel gerð og mjög ^penn andi, ný, amerísk gamanmynd, gerð af hinum heimsfræga leik stjóra Billy Wilder. Sagan hef- ur verið framhaldssaga i Vik- unni. MARILYN MONROE TONY CURTIS JACK LEMMON Sýnd kl. 5, 7,10 og 9,20. Bönnuð Innan 12 ára. Teiknimyndasyrpa BARNASÝNING kl. 3. Slmi 18 9 36 GIDGET Afar skemmtileg og fjörug, ný, amerisk mynd i litum og CinemaScope um sólskin, sumar og ungar ástir. — t myndinni koma fram THE FOU" PREPS SANDRA DEE JAMES DARREN ' ■’nd kl 5> 7 og 9 Hausaveiðararnir Sýnd kl. 3. ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Sýning í kvöld kl. 20. UPPSELT 25. sýning. Sýning miðvikudag kl. 20. Sýning föstudag kl. 20. Skugga-Sveinn Sýning þriðjudag kl. 15. Aðelns þrjár sýnlngar eftir. Aðgöngumiðasalan er opin frá kl. 13.15 til 20. — Simi 1-1200. Ekki svarað f sfma fyrstu tvo tímana eftir að sala hefst. leikfélag Reykjavíkur Stmi 1 31 91 Gamanleikurinn Taugastríð tengdamömmu Sýning í kvöld kl. 8,30. Aðgöngumiðasala I Iðnó £rá kl. 2 í dag. — Sími 13191. G R í M A Biedermann og brennuvargarnir eftir MAX FRISCH Sýning í Tiarnarbæ í kvöld kl. 8,30. Aðgöngumiðasala frá kl. 4 Sfml 1 51 71 Síðasta sýning. Bannað börnum Innan 14 ára. KfíMmasBÍQ Slml 19 1 85 Blindi söngvarinn Afburðavel teikin ný, rússnesk músikmynd I litum. Hugnæm saga með hrífandi söngvum. — Enskur texti Sýnd kl 7 og 9. Mjailhvít Kl. 5. BARNASÝNING ki. 3. Ný ævintýramynd í litum frá DEFA um Mjallhvit o-g dverg- ana sjö, með íslenzku tali frú Helgu Valtýsdóttur. Miðasala frá kl. 1. StrætisvagnaterC Ut Lækjar- götu kl 8,40 og ti) baka frá bíóinu fcl 11 00 - Tiamarbær - sfmi 15171 Reykjavíkurævintýri Bakkabræðra Sýnd kl. 5 Miðasala frá kl. 1. \ Óskar Gíslason. T I M I N N, sunnudagur 39. apríl 1963. 11

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.