Tíminn - 29.04.1962, Blaðsíða 15

Tíminn - 29.04.1962, Blaðsíða 15
 íiv&m III wizm Lítið bara á þennan kjóll Hann er svo fallegur og hreinn, að allir dást að hon- um. Og það er vegna þess, að Omo var notað við þvott- inn. Hið sérstæða bráðhreins andi Omo-löður fjarlægir öll óhreinindr svo hæglega — svo fljótt. Omo gerir hvítan þvott hvítari og alla liti skær ari. Reynið sjálf og sannfær ist. X-OMO 153/l C-8646 ALLT Á SAMA STAÐ Eigum í BÍLINN yðar HURÐARHÚNA læsta og ólæsta SKRÁR BODYSKRÚFUR ÞÉTTIKANT BRETTALÖBER SENDUM GEGN KRÖFU Laugavegi 118 — Sími 22240 HUSEIGEMDAFf* AG REYKJAVlKUR SaumaborSin okkar hafa vakið óskipta athygli kvenna, og betri gjöf finnið þér varla handa: unnustu, eiginkonu eða fprmingar- stúlkunni. SKEIFAN KJÖRGARÐI, SÍMI 16975 Höfn, Hornafirði: Þorgeir Krístjánsson Neskaupstað: Þiljuvöllum 14 * SK0DA-1202 er hin nýj glæsilega 5—6 manna stationbifreið: sterkt bodystál, há yfir veg, burðarmikil — ódýr! SKODA-FELICIA sportbíla. ' SKODA-OCTAVIA fólksbíla SKODA-1202 sendibíla Skoda: fjölbreyttar gerðir. Skoda: viðurkenndar, aflmiklar vélar. Skoda: hagstætt verð. Póstsendum upplýsingar. TÉKKNESKA BIFREIÐAUMBOÐIÐ H.F. Laugavegi 176, sími 37881. Öllum þeim, sem auðsýndu samúð og vinarhug við andlát og útför föður okkar Ólafs Pálssonar frá Sörlastöðum, færum við innilegustu þakkir. — Sérstaklega þökkum vlð þeim, sem önnuðust söng og orgellelk við kirkju og útfararathöfn — vinum í Fnjóskadal alla fyrirgreiðslu og ógleymanlega tryggð — og sjúklingum á Kristneshæli ágæta minnlngargjöf. Jórunn Ólafsdótfir; Páll Ólafsson. I i I T I M I N N, sunnudagur 29. apríl 1962, 'iHltnn 15

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.