Tíminn - 04.05.1962, Qupperneq 12

Tíminn - 04.05.1962, Qupperneq 12
9 . ■ ■mM;. ::: ISíSxvAiíSí; RITSTJORI HALLUR SIMONARSON KNATTSPYRNAN er íþrótt allra árstíma, og þegar knattspyrnu menn flestra Evrópuþjóða leggja nú skóna á hilluna og hvíla sig yfir sumarmánuðina, hefst hún á öðrum stöðum í Evrópu, það er að segja á Norðurlöndum. Keppnistímabilið er nýlega hafið í Danmörku, Svíþjóð og Noregi og hjá okkur hefst það um helgina, á sama tíma og keppnistímabilinu lýkur á Bret- landseyjum. Þessa skemmtilegu mynd fengum við senda frá Politiken, og er hún frá fyrsta leiknum í Stokkhólmi í vor. Mark vörður Örebro, Lasse Carlsson, kastar sér fyrir knöttinn og varði snilldarlega í leik við Stokkhólmsliðið Hammarby. Leikurinn fór fram á stærsta leikvanginum í Stokkhólmi, Rásunda. Lágmarksafrek í sundi fyrir E.M. Landskeppnin við Engiend- inga í Eins og skýrf hefur verið | Englendinga nú fyrsfu dagana oröiS af keppninni, og er þetta frá hér á síðunni, var ákveð-'i maí, en nú hefur komið aftur mjög slæmt fyrir Bridgesam- inn landsleikur í bridge við kippur í málið svo ekki getur band íslands, sem þegar hafði HandknatMsirataö r Ct ■ ■ Knattspyrnufélagið Haukar í Hafnarfirði efna til hrað- keppni í handknattleik í kvöld og annað kvöld að Hálogalandi í tilefni af 35 ára afmæli fé- lagsins, og jafnframt til styrkt- ar einum félaqa úr Haukum, sem slasaðist illa í handknatt- leikskeopni í vetur. Hér er um að ræða hraðkeppnis mót og mæta til leiks öll beztu handknattleikslið landsins og mó þar nefna: íslands og Reykjavík- urmeistara Fram, og hið sterka lið FH, sem mætir nú til leiks með alla sína beztu menn, m.a. Birgir Björnsson og Pétur Antons son, en þetta mun verða síðasti leikur Péturs. Þá verða lið frá Haukum, Víkingi, Val, KR, ÍR, Ármanni og Þrótti Þá fer einnig fram einn leikur í meistaraflokki kvenna, milli Vals og FH. úrslita liðanna á síðasta íslandsmóti, Leiktími í meistaraflokki karla verða 2x15 mínútur og fa-a fram fjórir leikir fyrra kvöldið Þa?j lið. sem tapar leik, er úr keppninni Undanúrslit og úrslit verða á laug ardagskvöldið. undirbúið keppnina og lagt í talsverðan kostnað hennar vegna. Landskeppnin var fyrirhuguð um helgina 12—13. maí og höfðu Englendingar þegar samþykkt þá ákvörðun. Um þessar mundir stendur yfir í Frakklandi heims meistarakeppni og þeir Englend ingar, sem hingað áttu ag koma. keppa allir þar. Öllum þátttakend um í þessari heimsmeistarakeppni hefur verið boðið að taka þátt í öðru móti í Frakklandi, sem fer fram í Juan les Pins dagana 10-18 þessa mánaðar. Verða þar mjög há peningaverðlaun í boði, millj. frankar. og freistar þetta Englend inganna svo mjög. að þeir ákváðu allir að keppa í þessu móti. Enska bridgesambandið skrifaði i 'iinsJað r'r' b->ð nm fre-t á lands leiknum til síðustu helgarinnar í maí, en Bridgesamband islands gat ekki tekið því boði. þar sem þá standa yfir kosningar hér Evrópumeistaramótið í sundi verður háð í Leipzig í Austur- Þýzkalandi dagana 19—25. ágúst. Reiknað er með íslenzkri þátttöku á mótig og hefur Sundsamband íslands ákveðig lágmarksafrek, sem keppendur af okkar hálfu verða að ná til að teljast hlut- gengir. Afrekin eru nokkuð ströng, en ættu þó ekki að vera ofviða okkar bezta sundfólki. Hjá körlum eru þau þannig: 100 m. skriðsund 58.5 sek., 400 m. skriðsund 4:45.0 og 1500 m. skriðsund 19:10.0 mín. 200 m bringusund 2:43.5 mín 200 m. flugsund 2:30.0 mín. og 200 m (Framh á 15 síðu) Knattspyrnu- maður ársins Jimmy Adamson, fyrirliði og hægri framvörður Burnley, var fyrir nokkrum dögum kjörinn knattspyrnumaður ársins á Eng- landi af samtökum knattspyrnu- blaðamanna. Þetta er fyrsta sinn sem leikmaður frá Burnley hlýt- ur þessa viðurkenningu, en Adam son hefur verið einn traustasti leikmaður liðsins um langt ára bil. f öðru sæti varg félagi hans í Burnley, írski landsliðsmaður- inn Jimmy Mollroy, og þriðji Johnnv Haynes, fyrrliði Fulham og Englands Þessi keppni fer fram árlega og þykir mikill heið ur fyrir þann knattspyrnumann, sem titilinn hlýtur. ítölsku knattspyrnufélögni, Bolonga og Atlanta, sem hafa dönskum leikmönnum á að skipa eru nú í keppnisför í Danmörku. Bolonga, sem varð í fjórð’a sæti í ítölsku deildar keppninni, hefur leikið tvo leiki, fyrst við úrvalslig Kaup mannahafnar og varð jafntefli 2—2, en síðan við Esbjeng og vann ítalska liðig þá með 5—0 Harald Nielsen varð mjög ó- vinsæll í leiknum í Kaup mannahöfn vegna ruddalegs leiks, og hrópuðu hinir 33 þús. áhorfendur í takt „ÚT me‘5 Harald“ og litlu munaði, að dómarinn viki honum af leik- velli. Harald reyndi allt til þess að skora, en tókst ekki utan einu sin.ni, en markið var þá dæmt af vegna rangstöðu (vafasöm) og trylltust ítölsku Ieikmennirnir þá. Leif Mort- ensen, áður KB, Iék einnig meg ítalska liðmu. í Esbjerg Iék Bolonga mjög vel og Har- ald varg þar jafn vinsæll og hann varg óvinsæll í Kaup- mannahöfn. Hann skoraoi þrjú falleg mörk — og leikur hans og liðsins í heild var oft glæsil. Á þriðjudaigskvöld lék Atlanta gegn úrvalsliði borgari.nnar, en með Atlanta leika Flemm ing Nielsen og Kurt Christen sen. Leikur Atlanta var mjög glæsilegur og fágaður á allan hátt og liðig vann auðveldaii sigur 4 — 2, og sýndi þann bezta leik, sem ítalskt lið hef- ur sýnt í Idretsparken. Chr- istensen skoraJi fyrsta og fjórða mark liðs síns, en þrátt fyrri það voru áhorfendur miklu hrifnari af Flemming, en hann er nær óþekkjanlegur frá því sem áður var enda tal inn bezti framvörðurinn, sem nú leikur með ítölskum liðum. Benefica sigraði Portugalska liðið Benefica sigraði í Evrópubikarkeppn- inni annag árið í rög á mið- vikudagiinn, þegar þa‘3 siigraði Real Madrid í úrslitaleiknum í Amstcrdam með 5—3 í frá- bærum leik. Það leit þó ekki út fyrir sigur liðsins framan af, því Puskas skoraði tvö fyi/stu mörkin í Ieiknum fyrir Real Madrid. Portúgölunum tókst þó ag jafna þennan mun og þegar rúmur hálftími var af leik stóð 2—2. En rétt fyr- ir lok liálfleiksins tókst Puskas ag skora þriðja mark liðs síns. Benefica hafði yfirburð fram an af í síðari hálfleik og skor aði þá tvö mörk, cn Real Madr id tókst ekki ag svara, þrátt fyrir mikla pressu undir lok- in. Þetta er í sjöunda skiptið sem Evrópubikarkeppnin er há'3, og fyrsti úrslitaleikurinn, sem Real Madrid tapar. í fimm fyrstu skiptin sigraði lið ið í keppnnni, en í sjöunda skiptið komst þag ekki í úrslit þar sem það var slegig út í undankepp.ninni af Barcelona. Benefica hefur vakið á sér at- liygli sJðustu árin, og hefur komizt í úrslit í keppninni tvívegis og siigrað. Flestir leik mannanna eru svartir, frá nýlendum Portúgala i Afríku og meðal þeirra er „undramað urinn“ Eusebio, nítján ára inn herji, sem skoraði, eins og Puskas. þrjú mörk í Ieiknum. Þetta er í fyrsta skipti, sem leikmaður skorar þrjú mörk í úrslitalcik keppninnar, en er samt ekki í sigurliðlnu, eins og liinn fyrrverandi ungverski liðsforingi var® ag reyna ,nú. TÍMINN, föstudaginn 4. maí 1962

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.