Tíminn - 13.05.1962, Side 10

Tíminn - 13.05.1962, Side 10
í dag er sunnudagurinn 13. maí. Servatius. Tungl í liásuSri kl.20,25 Árdegisflœð'i kl. 0,49 Heilsugæzla Slysavarðstofan ' Heilsuverndar stöðinm er opin allan sólarhring inn — Næturlæknlr kl 18—8 - Sími 15030 NæturvörSur vikuna 12.—19. maí er í Vesturbæjarapóteki. Helgi- dagsvarzlan sunnudaginn 13. maí er í Apoteki Austurbæjar. Holtsapótek og Garðsapótek opin virka daga kl 9—19. laugardaga frá kl 9—16 og sunnudaga kl 13—16 ■Hafnarf jörður. Næturlæknir, vik una 12.—19. maí er Eiríkur Björnsson, simi 50235. Sjúkrabifreið Hafnarfjarðar: — Sími -.1336 Keflavík: Næturlæknir 13. maí er Björn Sigurðsson. Næturlæknir 14. maí er Guðjón Klemenzson. Ferskeytlan Jónas 'Halldórsson bóndi í Hraun túni í Þingvaliasveit kveður: Undir skelfur veröld víð vitfirringa hljómi oflætið q okkar tíð endar í Stóradómi. Frá K D.R. Almennur féiagstunó ur verður haldinn í Breiðfirðinga búð, þriðjudaginn 15. maí kl 8,30. Funda.refni: 1. Hannes Sigurðs. son seg:r frá tr.alíuför 2. Ra:tt um sumarstarf ð. 3. Magnús Pét- ursson segir fra ''lollandsför — • 4. Almennar umræður. * Sýnd knattspyrnukvn.myrití. 6 Almen i ar umræður. — Dómarar beðnir að fjölmenna. — Stjórnin. Bazar: Kvenfélag Langholtssókn ar heldur 'azar þriðjudagin' 15. maí kl. 2 í safnaðarheimilinu við Sólheima. Bazarmunir verða til sýnis 1 búðinni að Langholtsveg 128 yfir helgina. Sumarfagnaður Húsmæðrafélags Reykjat ur verður haldinn þriðju ’iginn 15. þ.m. í Breiðfirð- ingabúð kl. 8,30. Skemmtiatriði: upplestur; gamanvisur; kvik- mynd; kaffi. Húsmæður veikomn- ar meðan húsrúm leyfir. Frá Kvenréftindafél. íslands. — Maífundur félagsins verður hald inn i félaigsheimili prentara að Hverfisgötu 21, þriðjudaginn 15. maí kl. 20,30 stundvíslega. — Funda.refni: Fæðingarorlof, fram söiguerindi flytur Margrét Sigurð ardóttir. — Ýmiss félagsmál. Kvenfélag Neskirkju. Aðalfundur féiagsins verður þriðjudaginn 15. maí kl. 8,30 í félagsheimilinu. — Venjuleg aðalfundarstörf. Erindi frú Kristín Jónsdóttir híbýlafræð -ngur. Kaffi. Konur eru beðnar að fjölmenna. F réttat'dkynningar Sendinefnd frá Sameinaða Araba lýðveldinu er væntanleg til Reykjavíkur hinn 14. maí 1962. — Formaður sendinefndarnnar er HusseinZuIficar Sabry, varautan rikisráðherra Sameinaða Araba- lýðveldisins, og eru með honum í nefndinni nokkrir aðrir full- trúar. — Sendinefndin mun ræða við íslenzk stjórnarvöld, og jafn framt nota tækifærið til þess að kynnast landi og þjóð. — Sendi- nefndin fer héðan aftur föstudag inn 18. maí til Danmerkur, en heimsóknin hingað til lands er liður 1 vináttuheimsókn til allra Norðurlandanna. ' (Frá utanríkisráðuneytinu). Vegna sjóslysanna: Kr. 50,00 frá Fiu. Verðlagsráð sjávarútvegsins (fiski deild) ákvað á fundi sínum í gær að verð á rækju óskelflettri, skuli vera se mhér segir: Frá 1. janúar til 31. desember 1962 kr. 4,10 hvert kíló. Verðið er miðað við að selj- andi skili vörunni á flutningstæki við bátshlið. Rækjan sé í vinnslu hæfu ástandi, og ekki smærri en svo, að 350 stykki fari í hvert kíló. Fréttatilkynning frá Dansk-ís- lenzka félaginu. — Aðalfundur Dansk-íslenzka félagsins var hald inn 30. apríl s.l. Fráfarandi for- maður, dr. Friðrik Einarsson l'æknir, gerði þar grein fyrir starf Gettir þú þetta, Kiddi? Já. En ekki án þess að æfa mig. — Nei, minn kæri, gamli óvinur, ég var bara að gera að gamni mínu. Eg þekki leikni þina. — Hæ, Pankó! Komdu, við þurfum að tala við þig! — Jæja, segðu mér nú, hver þú ert. — Það skiptir engu. Eg fer með þér til lögreglunnar. __ Trifiim Qff nmeinn'n’m9?iiirinn r\cf yfirvörðurinn vita um göngin. — Við höfum engar sannanir. — En hvers vegna hjálpuðu þeir föng- Síðasta síðdegissýningin á Skugga Sveini verður i dag, sunnudag kl. 3 og er það 48. sýning leiks- ins. Fyrirhugað er að sýningar á leiknum verði 50 og verður næst síðasta sýningin n.k. miðvikudag. — Myndin er af Snæbjörgu Snf- bjarnardóttur og Valdimar Örn- ólfssyni í hlutverkum sínum. semi félagsins á liðnu starfsári, og gjaldkerinn, Guðni Ólafsson, lyfsali, lagði fram reikninga fé- lagsins. Starfsemi félagsins á starfsárinu var fjölþætt og með líku sniði og undangengin 5 ár, eða síðan Friðrik Einarsson tók við formennsku og nýtt fjör færð ist í félagsstarfsemina. — Fjár- hagur félagsins er góður. — Úr stjórn gengu þeir dr. Friðrik Ein arsson, Brandur Jónsson, skóla- stjóri, Guðni Óiafsson lyfsali og Ludvig Storr aðalræðismaður, en þeir höfðu allir verið 6 ár sam- fleytt í sfjórninni og skyldu því hverfa úr henni samkvæmt ákvæðum félaganna. Formaður í stað Friðriks Einarsosnar var kosinn Þórir Þórðarson prófessor til 2ja ára. Aðrir í stjórn eru: Ágúst Bjarnason skrifstofustjóri, frú Erla Geirsdóttir, Hermann Þorsteinsson fulltrúi, Klemenz Tryggvason, hagstofustjóri, Mog- ens A. Mogensen lyfsali og Þór Guðjónsson veiðimálastjóiri. — Happdrætti D.A.S. Vinningar í 1. fl. ’62—’63. Húsbúnaður eftir eigin vali, kr. 5.000,00: unum til þess að flýja? Og hvað verður um fangana? — Þetta eru tvær góðar spurningar, en við höfum engin svör við þeim! 126 1193 2607 3749 3988 4168 5366 6298 8910 10760 11053 11256 11574 12534 12760 12790 12814 13434 14630 16107 16604 16857 17792 17944 18569 18748 19323 19749 20666 20607 21617 21948 22240 24907 25300 25805 26723 26992 29048 30792 31556 31740 32442 32466 32584 33915 34015 36630 37638 37767 39267 39404 40153 40647 41080 42279 44032 44262 44405 44634 46354 48939 49955 51814 52136 52526 52534 54357 5565 56092 \f.-v r> sfrww*1 af stað, og Eiriki til mikillar furðu tók hann aðeins með sér einn mann til þess að stýra vagninum. Er þeir voru komnir nokkuð áleiðis, heyrðist gelt utan úr skóginum, og Úlfur kom hlaupandi á eftir vagninum. Máni virtist ekki hrif- inn af því, en lét þó kyrrt liggja Þeir námu staðar við hauginn. Ei ríkur vildi þar fá vopn sín og minnti Drúíðann á loforðið. Máni benti á vagnstjórann: — Þegar þú kemur hingað aftur, lætur hann þig hafa vopnin. Lög Ðrúíðanna leyfa ekki vopnaburð á heilögum stöðum. Eiríkur varð að sætta sig við þetta, og þeir héldu til haugs- ins ásamt Úlfi. Allt í einu fór hundurinn að urra. Máni hélt á- fram, en Eiríkur nam staðar og leit í kringum sig. — Stanzaðu! hrópaði hann. — Hér er ekki allt með felldu. Hvaða skálkabrögðum ætlarðu að beita mig? 10 T I. M I N N, sunnudagurinn 13. maí 1963.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.