Tíminn - 13.05.1962, Qupperneq 12
RITS7JÓRI FRIÐRIK ÓLAFSSON
AIÞjdðaskákmót í Moskvu
í Mekka skáklistarinnar,
Moskva, er nýlokið alþjóða-
skákmóti, sem árlega er haló-
ið á vegum Central-skák-
klúbbsins þar í borg. Keppend
ur voru að þessu sinni sextán,
tíu Rússar og sex útlendingar.
Úrsiit urðu þau að efstir og
jafnir urðu rússnesku stór-
meistararnir Averbach og Wa-
sjukov með 10 vinninga hvor.
Averbach er íslenzkum skák-
unnendum að góðu kunnur,
síðan hann var fararstjóri fyr
ir sovézku stúdentasveitina,
sem hér tefldi í Stúdenfcamót-
inu sumarið 1957. Wasjukov
er ekki eins þekktur, en hann
er engu að síður mjög sterkur
skákmaður og hefur oftlega
verið skákmeistari Moskvu-
borgar. í fyrra tefldi hann
einnig í alþjóðamóti Central-
klúbbsins og deildi þá efsta
sæti með fyrrverandi heims-
meistara Smyslov.
Úrslitin í mótinu nú í ár
urðu annars þessi: 3—6 Bron-
stein, Lilliental og Schamko-
vitj allir Rússlandi og Barcza
Ungverjalandi með 9 vinninga
hver.
Bronstein var lengi liklegur
til sigurs í mótinu, en tapaði
tveimur skákum í lokaumferð-
unum. Prammistaða „gömlu
mannanna" Barcza tjg Liilien-
tal er athyglisverð, og skutu
þeir mörgum ungum og efni-
legum skákmanninum aftur
fyrir sig. Schamkovitj er skæð
ur og hugmyndaríkur skák-
maður jafnframt mikill „te-
oretiker". í 7.—11. sæti koma
svo Simagin, Ignatjev og Byk
ovsky allir Rússlandi, Hort
Tékkóslóvakíu og kunningi
okkar Larsen, með 7y2 vinning
hver. Larsen hefur gegnt her-
þjónustu að undanförnu og
hefur því að líkindum komið
alveg æfingalaus í mótið.
Árangur hans virðist bera
þessa nokkur merki, því að
allir vinningar hans eru fengn
ir á hvítt, en tapskákir á svart
(+6 — 6 = 3). í 12. sæti var
svo Búlgarinn Padevski, sem
menn minnast kannski úr stú-
dentamótinu 1957. —
Hér birtist að lokum ein
skáka Wasjukov.
Hv.: Wasjukov
Sv.: Schamkovitj
Spánski leikurinn
1. e4, e5 2. Rf3, Rc6 3. Bb5,
Rf6 (Eitt af eldri afbrigðum
Spánska leiksins.) 4. o—o Rx-
e4 5. &4, R&6 6. dxe (Þessi
leikur hleypir töluverðu lífi í
tuskurnar. Algengast er áfram
haldið 6. Bxc6, en svartur virð-
ist þá geta jafnað taflið með 6.
—, dxc6 7. dxe5, Rf5 8. DxD+,
KxD 9. Rc3----Be6. Hann hef
ur að visu misst af hrókeringu,
en biskupaparið veitir honum
góða jafnteflismöguleika. — 6.
—, Rxb5 7. a4, &6I 8. e6l? (Eini
leikurinn sem gerir svarti erf
itt um vik.) 8. —, Bxe6(?)
(Betra er efalaust 8. —, fxe6,
KR sigraði Val
auðveldlega 3:0
Áskorendamótið
Um þessar mundir beinast
augu allra skákunnenda að lít
illi eyju, sem liggur skammt
undan strönd Venezuela. Eyja
þessi ber nafniö Curacao og
ástæðan fyrir hinum skyndi-
lega áhuga manna á henni er
sú, að þar hófst 2. maí s.l.
áskorendamótið í skák, en það
sker, sem kunnugt er úr um,
hver næst öðlast réttindi til
að heyja einvígi við Botvinnik
um heimsmeistaratitiiinn i
skák. Þegar þessar línur eru
ritaðar, hafa verið tefldar 5
umferðir, en erfitt er að átta
sig fyllilega á stöðunni í mót-
inu enn sem komið er því að
fréttir hafa verið striálar og
biðskákir margar. Þó er kunn-
ugt um keppnisröð þátttak-
enda, og birtist nú taflan hér
ásamt þeim úrslitum þegar
eru kunn.
IS&KORfcKDRfA'Q-TlP -1+LUTX.
l.Jf\ORC.tt(sC03 Hi 'tz h i %
'k 1 h
Hi Íz 1
'li þ V 0 1
0 0 X 1 0
lí'? '/l 1 0 p 0
0 0 o ú 1 R
i. G 'll % 1 r
9. axb5, Re7 10. Rc3, Rf5, eins
og Pachmann bendir á í byrj-
unarbók sinni. ) 9. axb5. Re5
10. R&4, Be7(?) (Eftir þennan
leik fær hvítur hættuleg sókn-
arfæri. Eilítið skárra var 10.
—, Bd7.) 11. f4, R&7 12. f5,
B&5 13. Rc3, c6 14. Rxd5 cxd5
15. Has! (Þar með hefst atlag
an að sv.kónginum) 15.—o—o
16. Hh3 Bf6 17. Be3 He8 18. c3
He4 (Svartur gerir árangurs-
lausar tilraunir til gagnsókn-
ar.) 19. Rc2, Rb6? (Svartur vill
ekki láta d-peg sitt af hendi
og verður nú hart úti. Riddar
inn var nauðsynlegur til varn-
ar kóngsmegin.) 20. Dli5, Hh4
21. HxH, BxH 22. Hf3 (Einn
kemur i annars stað!) 22. —,
d4 (Örvænting.) 23. Rxd4, De7
24. H3, — He 8 25. Rc2! (Ridd-
arinn gegnir mikilvægu hlut-
verki á c2.) 25. —, De4 26. Dx-
h4, Dxc2 27. Dxh7+, Ki8 28. f6!
Dxh7? (Með 28. —, Ddl+ 29.
Kf2, gxf6 tórir svartur eitt-
hvað lengur.) 29. Hxh7 gxf6
30. Hh8+, Ke7 31. HxH+. Kx-
H 32. Bxb6 Svartur gaf hið
vonlausa endatafl.
é
''<ml
i K^áfá18
m Wm
W W
Dæmi þetta var í síðasta
þœtti lagt Iesendum til úrlausn
ar og áttu þeir ag finna ör
ugga vinningsleið fyrir sv. Ég
sagði þá m.a., ag fyrsti leikur
Cuellars — Hd3 væri tapleik-
ur, en síðan hefur mér orðið
ljóst, að sú fullyrðing á ekki
við rök að styðjast. Eftir 1. —,
Hd3 varð áiramhaldið 2 Hb8+
Kg7 3. e7, Re3 4. Hg8+ og nú
fyrst lék Cuellar leiknum, sem
varð orsökin að tapi hans.
Hann lék 4. —, Kf6? (en ekki
Kh7, eins og misritazt hafði)
og það srerði gæfumuninn 5.
Hxg6+, Kxe7, 6. Re2, Rg2+7.
Kh5, He3 8. Rd4! Rxf4+ 9.
Kxh6, Kf7 10. Rxf5 Þessa
stöðu átti Pomar ekki í nein-
um erfiðleikum með að vinna.
í stað 4. leiks síns — Kf6?,
átti Cuellar völ á öðrum, sem
leiðir beint til jafnteflis.
Hann átti að leika 4. — Kh7!
og nú er hvítur tilneyddur að
bráskéka m°ð H -e,R—hR -sr8
+ o.s.frv.. því að 5. Hxg6
strandar á Rg2+ 6 Kh5 Rx-
f4+ og svartur vinnur Það er
óhætt að segja, að óhenpni Cu
ellar hafi ekki riðið við ein-.
teyming í þessari skák. Fyrst
í austanstrekkingskalda mætt
ust KR og Valur í Reykjavíkur
mótinu í fyrrakvöld, og þótt
KR-ingar léku gegn vindinum
tók það þá ekki nema sex mín-
útur að gera út um leikinn. Á
því tímabiii skoraði KR tvö
mörk, sem að vísu báru bæði
nokkurn svip af heppni, og
þau drógu allan kjark úr Vals-
mönnum, svo leikur þeirra
.varð ekki neitt svipaður því,
sem búizt hafði verið við. í sið-
ari hálfleik bætti KR þriðja
markinu við og vann verðskuld
aðan sigur, 3—0.
Þrátt fyrir leiðindaveður var
mikill fjöldi áhorfenda á vellin-
um, enda almennt reiknað með,
að þetta væri hinn raunverulegi
úrslitaleikur mótsins. Valsmenn
unnu hlutkestið og kusu að leika
undan austan hliðarvindinum — en
mjög hvessti, þegar á hálfleikinn
leið og því erfitt fyrir leikmenn að
athafna sig.
KR-ingar náðu þegar mjög góð-
um tökum á leiknum og upphlaup
þeirra voru hnitmiðuð og stuttur
samleikur ríkjandi. Á 2. mín. fékk
KR hornspyrnu, sem Sigþór Jakobs
son tók. Hann gaf vel fyrir, en
knötturinn barst út að vítateig og
missir hann af öruggri vinn-
ingsleið og síðan af öruggri
jafnteflisleið. —
Lausnin á dæminu er þessi
1. —, Re3 2. g4 (Eini leikurinn,
því að hróksskákir eru gagns-
lausar til lengdar. ) 2. —, Hd3.
Nú fær hvítur ekki forðað
hvoru tveggja í senn, yfirvof-
andi máti á g2 og riddaranum
á c3. Svartur hlýtur að vinna.
Kolumbíumaðurinn Cuellar,
sem hafði svart í þessari skák,
byrjaði glæsilega í millisvæða-
mótinu með því að leggja að
velli í tveimur fyrstu umferð-
unum þá Geller og Korchnoj,
sem nú eru meðal keppenda í
áskorendamótinu í Curacao.
Síðan var eins og hamingjan
snéri við honum bakinu og
hann hafnaði að lokum í næst
neðsta sætinu.
þar náði Ellert Schram honum og
gaf aftur til Sigþórs, sem gaf mjög
vel fyrir markið, og knötturinn
barst með vindinum í markhornið.
Björgvin ætlaði að grípa knöttinn,
sem vægast sagt var mjög glanna-
legt, en missti hann og varð fyrir
þeirri óheppni að slá hann í sitt
eigið mark. Með því að slá knött-
inn yfir, hefði Björgvin þama kom-
izt einfaldlega hjá markinu. Og
fjórum mínútum síðar skoraði KR
aftur. Sigurjón Gíslason, miðvörð-
ur, missti af knettinum á vítateig
og Ellert komst frír að markinu.
Hann gaf til Jóns Sigurðsonar, sem
fylgdi honum fast eftir og var í
betri aðstöðu, og Jón skoraði með
föstu skoti, en Iitlu munaði að Árna
Njálssyni tækist áður að spyrna
frá 2—0.
Þessi tvö mörk höfðu mjög örf-
andi áhrif á KR-liðið, sem lék yfir-
leitt allan tímann góða knatt-
spyrnu — eða eins og aðstæður
leyfðu. Framverðirnir Garðar Arna
son og Sveinn Jónsson voru aðal
driffjaðrir liðsins, og Garðar áber-
andi bezti maðurinn á vellinum,
þéttur fyrir og sífellt leikandi Upp
hlaup Vals voru yfirleitt tilvilj-
anakennd, og tókst Valsmönn-
um ekki að skapa hættu við
mark KR allan leikinn. Björgvin
Daníelsson hafði verið skæðastur
framan af, en hann meiddist í fyrri
hálfleik og fór þá mesti broddur-
inn úr sókn Vals.
Nokkuð lægði í síðari hálfleik og
gekk leikmönnum þá betur að
hemja knöttinn, en ekki var það þó
til þess, að betri marktækifæri gæf
ust. Á 15. mín. hálfleiksins skor-
aði KR þriðja markið. Sveinn Jóns-
son lék þá skemmtilega upp að
vítateig og gaf vel til Arnar Stein-
sen, sem í þriðju tilraun tókst að
koma knettinum í markið, en
Björgvin hafði tvívarið skot Arnar
áður, en ekki haldið knettinum.
Þótt Valsmenn töpuðu með þetta
miklum mun, voru þeir mikið með
knöttinn, en allur samleikur liðs-
ins var þó í molum, og sárasjaldan
sáust skemmtileg tilþrif hjá leik-
mönnum liðsins, Urðu áhorfendur
því fyrir miklum vonbrigðum með
liðið, því talið var, að það gæti
gefið KR-ingum harða keppni, þótt
raunin yrði önnur. KR-liðið í heild
féll vel saman, og staðfesti þau
ummæli, sem látin voru falla hér
á síðunni eftir fyrsta leik þess
gegn Víking. Dómari í leiknum
var Grétar Norðfjörð. •
MELÁVÖLLUR
Reykjavíkurmótið
í kvöld (sunnudag) kl. 8,30 keppa
Fram — Þróttui
Dómari Guðbjörn Jónsson.
Á morgun (mánudag) kl. 8,30 keppa
KR — Þróttur
Dómari Jörundur Þorsteinsson.
12
T í M I N N, sunnudagurinn 13. maí 1962.