Tíminn - 13.05.1962, Side 14

Tíminn - 13.05.1962, Side 14
i'xvm'm-ap * Fyrrí hluth VndanhaM, eftir Arthur Bryant. Heimildir eru ferðinni áfram meg suðlægari stefnu. Seinna: Komum að landi hjá Cape Bretan Island og þaðan á- fram til Nova Scotia. Því miður skýjað loft og' enginn landsýn. — Fljúgum nú í 5000 feta hæð, en fórum yfir Newfoundland í 1500 feta hæð, til þess að sjá jartd- ið sem bezt . . . “. Og þvílíkt land; ekkert nema klettar og vötn og einstaka skóg- lendi á milli. Strandlergian var öllu viðfelldnari, með litlum fiski þorpum. „Seinna: Eftir brottförina frá Cape Breten Island lentum við í þéttri þoku, sem tafði för okkar. Um það leyti sem við kom im til Cape Cod uppgötvuðum vif, að þokan og mótvindurinn höfðu 1 af- ið okkur það mikið, að enginn tími var nú til þess að breyfa stefn- unni og skoða New York. Við flug- um því beint áfram til Washing- ton og lentum á Totomac eftir tuttugu og sex klukkustunda stanz laust flug. Hitti hjá Halifax þá Lee, Dill o. fl. Halifax bauð mór til miðdegis- 48 upp á líf og dauða. Það er stund um óskapa átak að skila jarðlífinu afkvæmi sínu. Það fékk frú Ragn heiður að reyna. Meira en sóla- hring hafði Sveinn staðið við hvilu hennar gert margar tilraun ir, sem allar mishepnuðust, að þvi er sýndist. Ef til vill leit lækn irinn það þó öðrum augum. Oftar en einu sinni varð hann að víkja frá. Og allajana ag skýra horf- urnar fyrir heimilisföðurnum. Kjarkur hins unga læknis bilaði ekki. Kannski vissi hann líka bet ur en allir aðrir. Víst var það, að sýslumaður kom jafnan vonbetri af fundum þeirra. Loks hafði gefið konunni svefnlyf. Nokkra tíma naut hún værðar. Þá lagði hann sig líka. Nývöknuð hlaut hlaut hún svo ag sinna kollhríð- inni. Átakanleg, kveljandi stund var runnin upp. Skerandi neyðar óp læstu sig um hvern kima hins stóra bæjar. Allt heimilisfólkið stóð á öndinni. Heimilisfaðirinn flýði með litla meybarnið sitt upp í hvamminn góða. En þangað, alla leig þangað, bárust ópin, er hæst heyrðist. Loks fetaði sýslumaður heim reiðubúinn að krefjast þess af lækninum, að hann bjargaði móðurinni ef þess væri kostur, og léti barnið, En er hann sté á hlaðið, þögnuðu allt í einu hin sáru óp. Sýslumann greip ótti. Var allt búið? Já, búið var hið langa, mikla og erfiða stríð. Barn var í heiminn borið, meybarn, ó- vanalega stórt ag þroskamikið Móðir og barn lifðu. Móðirin var máttfarin. En friður sá og tign sem einkenndi hana, skipaði enn sess í andlitsdráttum hennar. Sýslumaður þakkaði Sveini hlut- deild hans í hinum mikla sigri. Og dvaldi hann nokkra daga í verðar, svo að ég varð að flýta mér heim til Dills, til þess að fara í bað og hafa fataskipti, áður en ég færi til sendiherrabústaðarins, þar sem forsætisráðherrann dvelur ..... Koma okkar til Washington er einn þeirra atburða, sem enn helst jafn Ijóslifandi í huga mér, og hann hefði gerzt í gær. Hin vel skipulagða og fagurlega byggða borg i hálfrökkri kvöldsins; Toto- mac, sem lá eins og mjór silfur- borði í gegnum hana miðja. Á næsta andartaki lækkaði hinn stóri Clipper-flugbátur flugið og settist á vatnið, eins og voldugnr svanur. Mér revndist erfitt að gera mér fulla grein fyrir því, að ég hefði í einu stökki farið yfir svæð- ið frá Stranraer Lock til Totomac. Árla næsta morguns flaug Chui-c hill til fundar við Roosevelt í Hyde Park til skrafs og-ráðagerðar. En á meðan ræddu þeir Brooke og Dill við embættisbræður sína í Wash- ington þá mikilvægu og knýjandi spurmingu, hvort gera ætti innrás á meginlandW árið 1942. „19. júní: Ók klukkan 10 f.m. til skrifstofu Dills og átti við hann Hvammi, unz móðirin var úr allri j hættu. Áður en hann fór heim hafði sýslumaður lofag honum að útvega hjónaefnunum í Ási gifting arleyfl. Nú var það ráðið að Þóroddur léti af námi og tæki við þriðja parti Áss á móti gömlu frúnni, sem hélt tveim þriðju jarðarinn- ar vig handleiðslu ráðsmannsins. Áður hafði Sveinn skilað og gert upp reikninga sýslumanns og afhent Guðmundi sýslumanni Hafði þag allt gengið með kyrrð, eins og vera bar. Enda jafnan ríkt traust vinátta á báða bóga hjá sýslumanni og Sveini. Vinátt an hafði þó um skeið beðið áfall við giftingu stúdentsins. En nú reis hún með nýjum mætti við heimkomu Sveins og hina farsælu hjálp á sýslumannssetrinu Hvammi vig barnsburðinn. Um haustig sigldi Sveinn til frekara náms. Fékk hann svo mik ig org á sig þegar í læknadeild háskólans, að hann var, að námi loknu, ráðinn spítalalæknir úti í Danmörku, kvæntist danskri konu og kom aðeins sem gestur til ætt jarðarinnar. Var því einn þeirra dáðadrengja, sam ísland átti á bak ag sjá, meðan þjóðin barðist fyrir tilveru sinni, einangruð, kúg ug og vinafá. En nú var að morgna fyrir nýjum degi, er þjóð vor reyndi að rísa á legg. og klæða fjallið. Seint um haustið kom giftingarleyfi Þóroddar. Þá var Sveinn farinn. Þegar leyfið var fengið, var undir eins farið að undirbúa brúðkaupið. Frúir gamla sá um það. Voru brúðhjón in gefin saman í safnaðarkirkj- unni. Og veizlan haldin í Ási. Margt fyrirmanna sótti veizlu.na! að boði sýslumannsfrúarinnar. langar viðræður. Fór klukkan 12. 30 e.m. á sameinaðan herforingja fund, þar sem ég skýrði frá orsök- um þessarar heimsóknar okkar. Eftir hádegisverð átti ég viðtai við Marshall, þar sem við skýrðum nán ar stefnu okkar fyrir árin 1942 og 1943. Vorum sammála í flestum aðalatriðum. Borðaði miðdegisverð heima hjá Dill. Er sæmilega ánægð ur með árangur þessa fyrsta dags, en hefði gaman af að vita, hvað forsætisráðherrann og forsetinn eru að brugga sín á milli. 20. júní: Óbærilega heitur dag- ur! Fór klukkan 11 f.m. á annan herforingjafund og hitti þar King aðmírál i fyrsta skipti. Fundurinn árangursríkur að mínu áliti. Sem hermenn vorum við a.m.k. sam- mála um það, hvaða stefnu við skyldum fylgja. En okkur var það fullkomlega ljóst, að mar.gs konar erfiðleikar kynnu að mæta okkur, þegar þau áform kæmu tii fram- kvæmda, sem forsetinn og for- sætisráðherrann höftiu verið að koma sér saman um í Hyde Park. Við óttumst það versta og e.vum I Og hún stóð fyrir hófinu. Var hún enn hin fríðasta kona. Stjórn j aði hún mannfagnaðinum með miklum skörungsskap.Gaf brúð- hjónunum hinar dýrustu gjafir. Kvað hún þetta vera sitt síðasta boð, þakkaði öllum vel fyrir kom una og óskaði hverjum og einum velfarnaðar í bráð og lengd. Þess var lengi minnzt hve vel frúin hefði staðið sig í brúðkaups- veizlunni. Eftir þriggja daga sam felldan veizlufagnað voru gestirn ir leystir út meg gjöfum. Sögðu margir, að þetta allt væri líkt því sem rausnargyðja fornaldar hefði stigið fæti á jörðu niður. XXXVIII Þegar leið að jólum skipti um tíðarfar. Var janúar leysinn. Þó var ekki hægt ag tala um harð indi. Oftast naeg jörð, en við- sjált veðurlag. Komu byljir öðru hverju fyrirvaralaust. Og er þá jafnan háski á ferðum. Nokkr ir menn urðu úti og aðrir grófu sig í fönn og björguðust þannig. Skepnur hrakti víðar en á einum stað. En lítið var samt um fjár- skaða. Þó gerðust þau undur á einu heimili í næstu sveit við Hvamm, eð sjö eða átta hesta hrakti ofan í hamrahlíð mikla. Tvo bar fram ’af hömrunum og fórust þeir þegar, hinir komust í svo mikla sjálfheldu ag aðeins tveimur var bjargað. Hina varð að drepa á staðnum og hrinda þeim svo fram af björgunum. Þóttu það hinar verstu aðfarir. Það fylgdi fréttinni að bónd- inn sem hestana átti hefði um haustig fyrirvaralaust tekig hest húskofa af húsmanni sínum, fá- tækum barnamanni og neytt hann þann veg til þess að selja : þrjá hesta, sem hann átti og fella þann fjórða því að hvorki. gat B sannfærðir um það, að áformin um landgöngu í Norður-Afríku og Norður-Noregi á árinu 1942 muni verða þungamiðjan í tillögum þeirra, enda þótt við teljum þau ó- framkvæmanleg . . . Að loknum fundi snæddum við hádegisverð með Marshall hers- höfðingja í yndislegu húsi : m á milli trjánna. Eftir það skoðuðum við Lee Memorial — gamla húsið hans, sem cnn í dag er nákvæm- lega eins og það var, þegar hann bjó þar. Eg var mjög hrifinn af því og gat auðveldlega gert mér í hugarlund þær stundir, þegar hann var þar sjálfur. Borðaði loks mið- degisverð með hermálaráðherran- um“. í stað þess að dvelja í Hyde Park til sunnudags, eins og áður haíði verið gert ráð fyrir, héldu þeir Churchill og Roosevelt af stað um kvöldið til Washington í einkalest forsetans. Dagbók Brooke segir frá því, er skeði daginn eftir: „21. júní (sunnudagur). Hafði ætlað að hvíla mig og njóta kyrr- látrar morgunstundar með Dill, en slíkt átti þá ekki fyrir mér að liggja. Þegar við komum til skrif- stofunnar var okkur kunngert, að ég ætti að borða hádegisverð með forsetanum í Hvíta húsinu. (Við höfðum ekki átt von á forsætisráð herranum og forsetanum til Wash ington fyrr en um kvöldið). Litlu síðar hringdi „Pug“ Ismay til mín, til að segja mér, að forsætisráð- ■herrann vildi finna mig þegar í stað og, að han:r væri mjög æstur vegna ákvarðananna, sem teknar hefðu verið á Sameinaða herfor- ingjaráðsfundinum daginn áður. í fyrstu var hann önugur og illur viðureignar, en eftir klukkust.und- ar viðræður tókst mér að róa hann. Þvi næst fór ég með honum til fundar við forsetann. Eg varð mjög hrifinn af honum. Óvenju- lega aðlaðandi persónuleiki. Þeir Harry Hopkins og Marshall komu þangað líka og við höfðum almenn ar umræður um alhr mögulegar árásaraðgerðir í Frákklandi, Af- ríku og Mið-Austurlöndum. Þessi fundur minn við Roose- velt hafði mjög mikil áhrif á mig. Eg var í gömlum fötum, vegna þess, að ég hafði ætlað að haía hægt um mig þennan dag og hvlla mig, eins og fyrr segir, og þegar ég heyrði, að ég ætti að fara á fund forsetans, þá bað ég Winston leyfis til að skreppa heim og fara í einkennisbúning, en hann neií- aði því algerlega og kvaðst vilja hafa mig með sér. Óska eftir aukavinnu helzt við vélritun eða þýðing- ar á ensku. Upplýsingar í síma 22-1-33. TRÚLOFUNAR H R I N G A R ULRICH PALKNER AMTMANNSSTÍG 2 BJARNI ÚR FIRÐlV Stúdentinn í Hvammi hann byggt sér griphús, né viljað láta hestana berjast úti á hjarn- inu vetrarmánuðina. Þótti ýmsum því líkt sem forsjónin léti þess ekki óhegnt er mannskepnan, þjónn konungsins, greip fyrir kverkar samþjóni sínum. Rifjuð ust upp mörg dæmi er hnigu í sömu átt, virtust vitna um afskipti himnaföðursins, er harðneskja mannsins keyrði úr hófi. Það kom brátt í ljós er Guð- mundur Guðmundsson í Hvammi var orðinn sýslumaður, að hann fór ag vinna að hagsmunamálum sýslunnar. Og sveitina sína vildi hann einnig hefja til vegs og geng is. Árin sem hann var sýslumað- ur komust á reglubundnar póst- ferðir. Og varð Hvammur póst- afgreiðslustaður. Mættust þar póst ar þriggja landsfjóröunga. Jók það á nrikilvægi staðarins. Ekki minnkaði heldur hróður sýslu- manns, er skip tóku að sigla inn á fjörðinn, með nauðsynjavörur og selja þar í vorkauptíð. Áður höfðu menn orðig ag sækja allan verzlunarvarning langa vegu, yfir fjöll og firnindi, straumþungar ár, og margs konar vegleisur. Flestir fögnuðu þessum framför- um. Þó voru til menn, sem töldu þessar lífshægðir fremur tjón en hagnað. Töldu þeir að nærtækur nauðsynjavarningur myndi auka á fátækt hinna snauðu, sem sjaldn ast kynnu fótum sínuan forráð. Og fleiri slíkar spár gerðu vart vig sig í héraðinu. Og nú sem fyrr urðu harðvítug átök milli Bjargar á Straumi og Sigurlaugar á Grund. Sigurlaug fylgdi nýbreytninni með lífi og sál rómaði sýslumann og varði framtak hans með fjöri og hita. Hún var bókelsk. Og henni fannst því líkt sem hún hefði himin höndum tekig er bréf og tímarit gistu Hvamm og dreifðu sér þaðan um nágrennið. Og verzlun komin í héraðið. Hver hefði trúag því? Þótt það væri aðeins fljótandi verzlun. Verzlun sem kom og fór. Þá var þag stór kostlegt. Hrífandi sjón að sjá glampa á skipshliðina, steinda yfir sjó, og bláu siglutréin gnæfa hátt, strengd margþættum tógbúnaði. A'u maður ekki talaði um seglin dí'ifhvit er þau tjöld- uðu farkostim stafra á milli, þeg ar shútan sigldJ. með fullum skrúða inn á hnTrina. S.igurlaugu fannst sera hún hcfði yngst um T f M 5 N N, smwnudwgu. ii.u 13. maí 1S62. 14

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.