Tíminn - 08.06.1962, Page 10

Tíminn - 08.06.1962, Page 10
í dag er fösiudagurínn 8. júní. — Medardus. Tungl í hásu'ðri kl. 17.37. Árdegisháflæ®ur kl. 9.29. Heilsugæzla Slysavarðstofan t Heilsuverndar stöðinm er opin allan sólarhring inn - Næturlæknir kl 18—8 - Sími 15030 Næturvörður vikuna 2.—9. júní er í Vesturbæjar Apóteki. Holtsapótek og Garðsapó*ek opin virka daga kl 9—19 laugardaga frá kl 9—16 og sunnudaga kl 13—16 Neyðarvaktin, sími 11510, hvern virkan dag, nema laugardaga. kl 13—17 Hafnarfjörður: Næturlæknir vik- una 2.—9 júní er Ólafur Einars- son, sími 50952. Sjúkrabifreið Hafnarf jarðar: - Sími .1336 Keflavik: Næturlæknir 8. júni er Kjartan Ólafssífn. Laugardaginn 2. júni s.l. voru gefin saman í hjónaband i Kaup- mannahöfn Elisebeth Mortensen og Ólafur Halldórsson loftskm. i 1 m l 1 j Eiríkur kafaði nokkra faðma nið ur og horfði í allar áttir, og allt í einu sá hann skugga skammt frá sér. Hann ætlaði að synda þangað, en varð að fara upp til þess að ná andanum. Hann kafaði aftur, og innan skamms kom hann upp með manninn Með hjálp hinna kom Ei- ríkur honum um borð í skipið. — Skyldi hann vera lifandi? hugsaðj Eiríkur, um leið og hann kraup við hlið mannsins. sem var magur og tötralega búinn Úlfur kom til þeirra, eins og hann vildi segja eitthvað. Rétt i sömu svifum lauk maðurinn hægt upp augunum. - Hann er lifandi, sagði Eiríkur glað ur. — Þessi maður lék á Smyth. Þarf ég að segja meira? — Þetta er lygi. Þú getur ekkert sann að. Eg heimta . . . — Þú átt eftir að fá tækifæri til að flytja mál þitt fyrir dómstólunum. Nú vil ég fá þyrilvængju lögreglunnar. Og ég vil fá Smyth með mér. — Segðu honum, að hann muni íá nánari upplýsingar seinna. Eftir að hafa snætt hádegisverð á Hótel Royal, fóru hjónin yfir til meginlandsins og munu dveljast þar unz hús þeirra í Herlev verð- ur tilbúið. 26. maí s.l. voru gefin saman i hjónaband Margrét Guðmunds- dóttir, kennari, Sámsstöðum, Hvít ársíðu, og Matthías Eggertsson, tilraunastjóri, Skriðuklaustri, Fljótsdal. ÍMaMMeMHgBI Vísan og hesturinn hafa löngum átt sarnleið á vegum og vegleys- um íslands. Kristján Samsonar. son frá Bugðustöðum í Dölum kveður: Nú skal vakka vegum á venja blakka káta, strjúka makka, strengi slá stökur flakka láta. Eimskip.r Ilag Reykjavíkur h.f.; Katla er á leið til íslands. Askja kemur til Kaupmannahafnar á morgun. Skipaútgerð ríkisins: Hekla fer frá Reykjavík kl. 18 annað kvöld tii Norðurianda. Esja er á Norður landshöfnum. Herjólfur fer frá Reykjavík kl. 21 í kvöld til Vest- — f rökkurbyrjun setjum við ránsfeng inn á múldýrin og höldum til fjalla. Þú ert viss um, að þú hafir gabbað Kidda. — Auðvitað. — Eg þori að veðja, að hann bíður enn eftir mér hjá sirkussvæðinu. — Hérna eru bankaræningjarnir. Mér hefur dottið nokkuð í hug — ef þú legg- ur út í nokkra tvísýnu. — Eg skorast ekki undan því. Hafnarfjarðar, formaður, og með honum í stjórn eru Björn Ein- arsson frá Leikféiagi Kópavogs og Herbert Jónsson frá Leikfé- lagi Hveragerðis. Aðalfundur Skógræktarfélags Suð urnesja var haldinn í Barnaskóla Keflavíkur fimmtudaginn 31 maí s.l. — Á fundinum mættu full- trúar frá flestum deildum fé- lagsims, og Egili Hailgrímsson, kennari frá Vogum, sem nú veitti viðtöku heiðursfélagaskjali sínu. — Egill hefur verið mikill áhuga- maður um framfara- og skógrækt armál á Suðurnesjum. Hann stofn aði m.a. Skógræktarsjóð Suður- nesja, sem nú er orðinn yfir 18 þúsund krónur. Einnig formaði hann og teiknaði merki sjóðsins, sem selt er síðasta sunnudag í maí ár hvert. — Þá mætti á fund inum Snorri Sigurðsson, skógrækt arráðunautur. Sagði hann frá yf- irlitsferð sinni um skógræktar- svæðin og taldi þar allt vera í góðri framför og plöntur vei komnar undan vetri. Gaf hann greinagóð svör við ýmsum spurn ingum fundarmanna varðandi skógrækt. — Grindvíkingar eiga stærstu girðinguna og gróður- setja árlega þrjú þúsund trjá- piöntur, en alls munu 9—10 þús- und trjáplöntur verða gróður- settar að þessu sinni á félags- svæðinu. — Alltaf er nokkuð um sjáifboðavinnu og er hagur fé- lagsins góður. — í lok fundarins sýndi Ragnar Guðleifsson, kenn- ari, nokkrar fallegar l'itskugga- myudir frá Háa-Bjalla, en þar eru hæstu trén orðin yfir þrír met'ar á hæð. — Skógrækt hófst þar 1949. — Stjórn félagsins var að mestu endurkjörin, en hana skipa nú: Siguringi E. Hjörleifsson, for maður; Huxley Olafsson, varafor maður; Ragnar Guðleifsson, rit- ari; Árni K. Haligrímsson, gjaid- keri; Gísli Guðmundsson; Svavar Árnason; Sveinn Sigurjónsson. — Varamenn eru: Einar Kr. Einars- son, Halldóra Thorlacius og Her- mann Eiríksson. B/öð og tímarlt Símablaðið, 2. tbl. 1962, er komið út. Þar er m.a.: Samningsréttur opinberra starfsmanna viður- kenndur með lögum; endurskoð- un á Póst- og símalögum aðkall- andi; viðtal n gamla daga; þráð laust, þáttur, sem Helgi Hallsson sér um; kvennasíðan; aðaifundur og kosningar. — Ýmislegt annað, bæði fróðlegt og skemmtilegt, er í blaðinu. Dýraverndarinn, 2. tbl. 1962, er kominn út. í blaðinu er m. a.: Hreindýrin íslenzku nema ný lönd; Fleygur vinur, verðlauna- frásögn eftir Jón N. Jónasson; ýmislegt fyrir yngstu lesendurna; friðun 'ugla og eggja; „Innan- héraðsmái” Mýramanna. — Margt annað, bæði forvitnilegt og skemmtiiegt er í biaðinu. mannaeyja. Þyrill fór frá Fred- rikstad 5. áleiðis til Reykjavíkur. Skjaldbreið er á Breiðafjarðar- höfnum. Herðubreið er á Aust- fjörðum á norðurleið. Skipadeild SÍS: Hvassafell er i Reykjavík. Arnarfell losar timb- ur á Norðurlandshöfnum. Jökul- fell er í Reykjavik. Dísarfell kom í morgun til Dale, fer væntaniega 9. áleiðis til íslands. Litlafell ios- ar á Breiðafja-rðarhöfnum. Helga fell fór 6. frá Húsavík ál'eiðis til Archangelsk. Hamrafell er í Reykjavik. -lugáættanLt Loftleiðir h.f.: Snorri Sturluson er væntanlegur frá N. V. kl. 06: 00. Fer til Glasg. og Amsterdam kl. 07:30. Kemur aítur kl. 23:00. Heldur áfram til N. Y. kl. 00:30. Eirikur rauði er væntanlegur frá N. Y. kl. 11:00. Fer til Oslo, Kaup mannahafnar og Hamborgar kl. 12:30. Þorfinnur karlsefni er væntanlegur frá Stafangri og Oslo kl. 23:00. Fer til N. Y. kl. 00:30. FréttatLÍkynningar Aðalfundur Bandalags íslenzkra leikara fyrir leikárið 1961—1962 var haldinn laugardaginn 2. júní í Iðnó. Fundinn setti Guðjón Hjartarson fyrir hönd stjórnar- innar í fjarveru formanns, Páls Þórs Kristinssonar, en fram- kvæmdastjóri bandalagsins, Svein björn Jónsson, flutti síðan yfir- lit yfir störf bandalagsfélaganna og skýrði frá rekstri bandalags- ins í heild. Skýrslur höfðu ekki borizt frá öllum félögunum, en samtals munu félögin hafa sýnt milii 45 og 50 löng leikrit á sta.rfs árinu. — Starfsemi skrifstofu bandalagsins var með líkum hætti og áður, en hún er einkum fólg- in í fyrirgreiðslu til bandalagsfé- Iaganna svo og til skóla og ann- arra aðila, sem vinna að félags- og menningarmálum í byggðum landsins. Þrjú ný leikfélög og eitt ungmennafélag sóttu um inntöku í bandalagið. Þessi nýju leikfélög eru: Leikklúbburinn Gríma, Reykjavík, Leikfélag Þórshafnar, Þórshöfn og Leikfélagið Stakkur í Keflavík og Njarðvikum. Fyrir fundinum lágu tillögur frá stjórn og framkv.stj. um breyt- ingar á lögum bandalagsins. Til- lögur þessar voru ekki útræddar og var ákveðið að fresta aðalfund inum til haustsins og ræða þá framkomnar breytingartillögur, en þær miða að því að skipta bandalaginu í héraðssambönd, likt og gert er hjá öðrum stór- um landssamtökum. Stjórn banda- lagsins til næsta árs er skipuð Valgeir Óla Gíslasyni, Leikfélagi 10 tímtnn. föstudatdnn 8, iúni

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.