Tíminn - 29.07.1962, Blaðsíða 3

Tíminn - 29.07.1962, Blaðsíða 3
Urval gegn Esslingen Annar leikur þýzka handknatt- leikliðsins Esslingen verður í dag og leikur þá gegn úrvalsliði Suð- vesturlands. Leikur hefst kl. 3, og SKÚLA- GATAN SÖLTUD Strax eftir að byrjas var að flytja sfldina inn að Kletti, tók að bera á hálku á Skúlagötunni, en fitan og vatnið, sem lak af bílpöllunum, myndaði myndaði húð á malbikið. Gatan hefur ver ið söltuð til að draga úr hálk- unni. Lögreglunni er ekki kunn- ugt um árekstra vegna þess arna. ABATA VERÐI l Það var ekki hátt verðið á Patreksfjarðartogaranum Ólafi Jóliannessyni, sem ríkissjóður keypti um daginn fyrir 1,2 millj. kr. Blaðið hringdi í gær í báta og fasteignasölu og spurði livers konar skip væri hægt að fá fyrir þetta verð. Svarið var: 30—40 tonna bát, 5—8 ára gamlan, vel með farinn í góðu standi. Gunnlaugur Blöndai Iátinn verður í íþróttahúsinu á Kefla- víkurflugvelli. Urvalsliðið er þannig skipað: Hjalti Einarsson, Kristján Stefánsson, Örn Hall- steinsson, Birgir Björnsson, Ragn ar Jónsson og Berþór Jónsson, all- ir úr FH; Karl Jóhannsson, KR; Reynir Óláfsson, KR; og Rósmund ur Jónsson, Víkingi. — Þess má geta, að Gunnlaugur Hjálmarsson ÍR, er ekki í bænum. — Varamark vörður er Logi Magnússon, FH. — Á föstudagskvöldið lék þýzka liðið gegn FH á Hörðuvöllum í Hafnarfirði og vann FH með 22— 17. Sökum rúmleysis í blaðinu er ekki hægt að birta frásögn af leikn um. Fannst látinn undir hesti sínum Aðfaranótt fimmtudags varð það slys í Hreppum, að maður, ■sem ætlaði bæjarleið á hesti,! fannst örendur á leið sinni og j hesturinn dauður ofan á honum.' Þetta gerðist skammt frá Skarði í Gnúpverjahreppi. Hafði maður- inn, Magnús Bergsson, Stórholti 18, Reykjavík, farið ríðandi frá Skarði um kvöldið. Þegar hann j kom ekki á ákvörðunarstað, var farið að svipast um eftir honum. Fannst hann og hesturinn um kl. þrjú um nóttina með fyrr- greindum ummerkjum. Magnús var 82 ára. Missti handlegginn Það slys varð að Hlíð í Gnúp- verjahreppi síðastliðið fimmtu- dagskvöld, að ungur maður, Sig- urður Björnssou, lenti með hand- legginn í heyblásara. Tættist hand leggurinn af upp undir öxl. Sigurð ur var fluttur í sjúkrahúsið á Sel- fossi, þar sem læknir gerði að meiðslum hans. XugÍýsingasími gefur NTB-Lima, 28. júlí Frá því var skýrt í Lima í Perú í dag, aS Manuel Prado, forseti, sem herinn í landinu steypti af stóli fyrir skömmu, muni yfirgefa land sitt innan 48 klukkustunda, ásamt konu sinni. Eins og kunriugt er gegndi Prado forsetastörfum einungis um stundarsakir, þar sem enginn frambjóðenda í for- setakosningunum fengu tilskilinn meirihluta. Samkvæmt samningi átti starfstími hans að réttu lagi að renna út í dag og stendur brott för hans í sambandi við það. í tilkynningu, sem gefin var út í dag segir, að forsetinn muni hverfa úr landi með einkaflugvél, sem honum hefur verið fengin til frjálsra afnota, en frá því að her- foringjauppreisnin var gerð, hef- ur Prado setið í stofufangelsi. Herforingjaráðið hefur nú tek- ið í sínar hendur bæði fram- kvæmdavaldið og löggjafarvaldið í landinu. Á myndinni sést Lauris Nor. stad ganga út úr aðalstöSvum NATO í Parfs, eftir aS til- kynning hafði veriS gefin út um, aS afsagnarbeiSni hans, sem yfirmaSur NATO-herj. anna í Evrópu og yflrmanns bandarísku herjanna, hefSi veriS tekin til greina. — VANN FAXASKEIF- UNA13. SKIPtl Gunnlaugur Blöndal listmálari andaðist í gærmorgun á heimili sínu að Háteigsvegi 44. Hann var nærm 69 ára að aldri og hafði áttt við langa vanheilsu að stríða. TIMANS er 19523 Kappreiðar hestamannafé- Fjölmenni var og veður hið lagsins Faxa voru háðir á fegursta. skeiðvelli félagsins við Faxa- Um 30 hross voru skráð til þátt borg sunnudaginn 8. júlí sl. töku °S ur^r úrslit sem hér seg- ir: Hinn nýi ambassador Grikklands, herra Philon A. Philon, afhenti í dag forseta íslands trúnaSarbréf sitt við hátiðiega athöfn á Bessastöðum, að viðstöddum utan ríkisráðherra, (Ljósm : P. Thomsen). f gó'ðhestakeppni varð hlut- skarpastur Goði Höskuldar Eyj- ólfssonar á Hofsstöðum og hlaut að verðlaunum Faxaskeifuna og er það í þriðja sinn, sem hann hefur unnið hana. Skeið 250 mctra: 1. Skeifa; eigandi Sigurborg Jóns dóttir, Hvanneyri, á 25 sek. 2 Skjóni Björns Jónssonar, Litlu- Drageyri, á 26 sek. 3. Goði Höskuldar Eyjólfssonar, Hofsstöðum, á 27,7 sek. Folahlaup 250 metrar: 1. Jarpur Ketils Jóhannessonar, Árþakka, á 20 sek. 2- Freyja Ragnars Jónssonar, Borgarnesi, á 20,5 sek. 3. Jarpur Jóns Jónssonar, Miðhús- um, á 20,8 sek. Stökk 300 metna: 1 Svarti Skjóni Slurlu Jóhannes- sonar, Sturlureykjum á 23,5 s. 2 og 3. verðlaunum skiptu með sér Hrafnhildur Guðmundar Hermannssonar, Nýja-Bæ, og Rauður Bergsveins Símonar- sonar, Borgamesi, en þau hlupu bæði á sama tíma, 23,6 sek. Fá apar krabbanrsin NTB-Moskvu, 28. júlí Arthur J. Vorwald, einn Bandaríkjamannanna, sem tekur þátt í alþjóðlegri krabbameinsráðstefinu í Moskvu um þessar mundir, sagði í ræðu í gær, að Bandaríkjamönnum hefði tekizt að „rækta“ krabba- mein í lunga á öpum. Vor- wald sagði ennfremur, að hann ætl^ði sér að kenna öpum að reykja, til þess að komast að raun um, hvort þær leiði af sér lungna- krabbamein. Sagði Vorwald, að síðustu sjö árin hefðu verið gerðar rækilegar rannsóknir á öp- um í þessu sambandi í Bandaríkjuunm. Sagði hann að aparnir hefðu verið sprautaðir með Beryllium- oksyd — og fyrir þrem vik- um komust vísindamenn að raun um, að einn apanna var kominn með lungnakrabba- mein, sagði Vorwald. Dr. Zhivagó ekki gefin út í Sovét NTB-Moskvu, 28. júlí Vegna orðróms um það, að bók Pasternaks, dr. Shi- vagó, myndi bráðlega verða gefin út í Sovétríkjunum, var tilkynnt í Moskvu í dag, að ekki sé fótur fyrir þess- um orðrómi, engar áætlanir hafi verið gerðar um útgáfu bókarinnar þar í landi. Margir bókaútgefendur hafa sagt, að þeir hafi ekki heyrt neitt um slíka útgáfu, og rithöfundurinn Ilja Ehrenburg sagði í gær, að fréttin ætti rætur að rekja til tálvona nokkurra aðdá- enda Pasternaks. Rafeinefiaheilinn brást NTB-Washington, 28. júlí. Bandarískir vísindamenn þykjast nú hafa komizt að raun um, hvað olli því, að tilraunin um að senda eld- flaug í átt til Venusar mýs- tókst. Hefur komið í ljós, að smávilla hafði slæðzt inn í vísindalega útrejkninga, en rafeindaheili hafði verið not aður til stærðfræðiútreikn- inga í sambandi við tilraun- ina. Þá var og frá því skýrt, að þrátt fyrir þess; mistök, myndu Bandaríkjamenn B halda þessum tilraunum p áfram, og önnur eldflaug - með geimfari væri senn full búin. Hin misheppnaði tilraun kostaði um 1 þúsund millj. króna. NTB-Washington, 28. júlí. Bandarjkjamenn gerðu enn eina tilraunina á kjarn orkurannsóknasvæðinu í Nevadaeyðimörkinnj j gær. Sprengjan var fremur lít- 11 og sprengd neðanjarðar. Þetta er 47. kjarnorku- sprenging Bandaríkja- manna á þessu svæði síðan tilraunir hófust þar. T f M I N N, sunnudagurinn 29. júlí 1962, 3

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.