Tíminn - 29.07.1962, Side 4

Tíminn - 29.07.1962, Side 4
J l I Til leseiuia ☆ ☆ ☆ ☆ ☆ & ☆ MÁNAÐARRITIÐ er á fyrsta árinu ennþá, en hefur þó elgnast stóran hóp lesenda og ber margt til þess. — Það kemur út einu sinni í mánuði, eins og nafnið ber með sér, og er hvert hefti heil skáldsaga. — Þetta eru allt þýddar, nútíma sögur, léttar, spennandi og viðburðaríkar, enda ætlaðar til skemmtilesturs, eingöngu. Sögupersónur eru nú- tíma fólk í ástum og ævintýrum, synd og breyskleika. Enginn neitar sér um þá af- þreyingu og hvild frá daglegum önnum að lesa létta, skemmtilega skáldsögu við og við og nær þetta einnig til þeirra, sem að jafnaði lesa þó fræðibækur og bókmenntarit, þvi að viðurkennt er að slík dægradvöl er hinn bezti elíxír fyrir sál og líkama. Allir eru háðir dálítilli nýjungagirni og tilbreytingaþörf, og enda þótt margir leiti sér tilbreytingar með því að bregða sér í bíó eða annan skemmtistað, þá hafa ekki allir tækifæri til slíks að iafnaði. En allir hafa tækifæri og aðstöðu til að veita sér þá ánægju að lesa spennandi sögu, og því er sú dægradvöl vinsælust og algengust. Gerist áskrifendur að MÁNAÐARRITINU! — Þá fáið þér nýja spennandi skáldsögu senda heim um hver mánaðarmót, fyrir ótrúlega lágt verð. Áskriftargjaldið (fyrir 12 hefti) kostar aðeins kr 200,00 (búðarverð ki. 300,00). Ás-kriftarverðið greiðist fyrirfram, um leið og pöntun er gerð. T í M I N N, sunnudagurinn 29. júlí 1962. — 4 7

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.