Tíminn - 29.07.1962, Blaðsíða 14

Tíminn - 29.07.1962, Blaðsíða 14
að litlu garðhýsi, sagði hann hvat- lega: — Hvað þekkið þér tjl manns að nafni Graham, senorita? Andartak var sem ógnþrungin þögn skylli yfir garðinn, jafnvel Mario og varðmennirnir tveir, sem gengu við hlið hans, virtust dauð- skelfdir, og Elenor vonaði af öllu hjarta, að ekki sæist á henni, hvernig henni leið. Hún sneri sér rólega að manninum, sem stóð við hlið hennar, hrukkaði ennið á ynd isblíðan máta. — Graham? Eg þekki bara eina fjölskyldu með þvf nafni í Eng- landi. Þau eiga tvö börn og lítinn, feitan hund, sem heitir Súsan, hún átti raunar hvolpa, rétt áður en ég fór að heiman . . . — Nei, nei! Maðurinn, sem ég er að tala um, á engin börn, því síður feitan hund. — Eg er hrædd um, as ég þekki engan annan meS þessu nafni, sagSi hún afsakandi og von aði, að hnjákollarnir svikju hana ekki. — Býr þessi maður hér á eynni, senor? Don Manuel hristi höfuðið. Það leit út fyrir, að skot hans í myrkrinu hefði geigað. Elenor titraði öll innvortis og var fegin að geta setzt á bekk fyrir utan garðhúsið. Hún reyndi að festa hugann við allt annað en það, að Don Manuel vissi um John Gra- 119 Gilbert, Marshall, Poulu og Caro- line-eyjarnar og austurhluta Nýju Guineu. Það var einnig samþykkt að Bretland og Bandaríkin skyldu reyna að knýja Japan til skilyrðis lausrar uppgjafar innan tólf mán- aða frá ósigri Þýzkalands. Á með- an skyldi gerð tilraun undir yfir- stjórn Mountbattens, til að endur opna samgönguleiðirnar við Kína og þreyta Japani í Burma með takmörkuðum árásum brezkra og bandarískra flugvéla. Áform Chur- chills um landgöngu á Norðnr- Sumatra fékk ekki frekari hljóm- grunn hjá Ameríkumönnum en það hafði hlotið hjá Brooke og því var hafnað, þrátt fyrir hinar mælskustu málsvarnir forsætis- ráðherrans. Með þetta urðu Brooke og starfsfélagar að gera sig ánægða. Þetta var ekki allt sem hann hafði gert sér vonir um, en það var samt miklu betra en hann hafði um tima óttazt og það tryggði a. m. k. það, að það varalið, sem Þjóðverjar höfðu sent til Ítalíu, yrðj haldið þar áfram, fjarri ströndum Normandys. Samt var enn svo margt ógert til þess að losa Suður-Evrópu úr greipum Þjóðverja, að hann var dapur og vonsvikinn. „Ráðstefnunni er lok- ib“, skrifaði hann 24. ágúst, „og ég er örþreyttur eftir hið erfiða og hvíldarlausa starf og baráttuna við erfiðleika, skoðanamun, þrjózk’u, einfeldni, smámunasemi og þvermóðsku. Þegar svo öll bar- átta stanzar skyndilega og allir aðilar ráðstefnunnar hverfa hver í sína áttina, þá sækir að manni tómleikakennd, hryggð, einmaha- leiki og vonbrigði með árangur- inn. í Casablanca, þegar ég reik- aði um í garði Maurenja gistjhúss ins; var það aðejns fuglunum og félagsskap þeirra að þakka, að ég fór ekki að gráta yfir einstæðings skap mínum og umkomuleysi. í kvöld er ég á valdi sömu tilfinn- ham og að þau áttu að hittast hér á eynni. Hvað sem um hann og ríkisstjórn hans mátti segja, var óhætt um það, að njósnar- fyrirkomulag þeirra var ekki sem verst. Þetta sýndi henni, svo að ekki varð um villzt, hversu gæti- lega hún varð að fara. Hún hafði andstyggð á lágvaxna manninum með svart, gljáandi hárið og mik- ið yfirskeggið. Engin furða, þótt John Graham hikaði við að snúa aftur hingað. Það tók Doti Manuel um það bil kortér a^ sýna Elenor garð- inn fagra. Mario og varðmennirn- ir tveir gengu spölkorn á eftir, leiðsögumaðurinn brúni virtist al- veg ruglaður af öllu, sem fyrir augun bar. Þegar þau kvöddust að lokum með miklum hneiging- um og hlýjum óskum hans há- t ignar um, að þau sæjust aftur, settist Mario inn í bifreiðina við hlið bílstjórans og varp öndinni djúpt og innilega. Elenor tók af sér barðastóra hattinn og kældi andlit sitt. Henni var óskaplega heitt. Svo fékk Mario málið aftur. Hann sneri sér við og hallaði sér yfir sætið. — Senorita! Þetta var yndis- legt! Eg hefði aldrei ímyndað mér, að ég ætti slíkt eftir. Að hugsa sér, að ég, Mario, hef verið [ heim boði hjá hans hátign, að ég hef stigið mínum vesölu fótúm um sali hans og gengið í töfrafögrum garði hans. Aldrel! hrópaði hann frá sér numinn — aldrei gleymi ég þessum degi. — Ekki ég heldur, sagði Elen- or þreytuleg, og í gleði sinni yfir því að heimsókninni var lokið, gleymdi hún alveg að ávfta Mario fyrir sóðalegt útlit hans. — Biddu bilstjórann að aka ekki á'vona hratt, Mario. — Hann keyrir ekkert hratt. sagði leiðsögumaður hennar ásak- andi. — Við erum að aka niður hallann. — Biddu hann þá ag nota hemlana. Elenor var svo uppgef- in á sál og • líkama eftir stund- ina í höllinni, vissan um, að Don Manuel vissi um ætlunarverk hennar, skelfdi hana, að hún þoldi ekki þessa æðislegu keyrslu. — En senorita, það eru engir hemlar á bílnum, svaraðj Mario afsakandi. í höllinni sat Don Manuel og horfði á svipbrigðalaust andlit lög reglustjóra síns. — Lopez, ég veit svei mér ekki, hvað ég á að halda! Hún var ólík því, sem ég hafði ímyndað mér. Að því er virtist barnaleg, einföld og saklaus, svo . . . heimsk og trúgjörn. Spnor Penny hefur varla getað látið þessa stúlku fá skjöl- in til afhendingar. — Eg rétt sá henni bregða fyr- ir, sagði Lopez. — Hún er mjög fögur. — Á vissan hátt, sagði forset- inn og togaði í yfirskeggið. — Eg horfði fast á hana, þegar ég nefndi nafn Johns Graham, en hún þekkti bara cinhverja fiöl- skyldu með þessu nafni, sem átti lítinn, feitan hund! Hann sparkaði í skammelið við fætur sér. — Eg sá eklq votta fyrir undrun eða ótta í svipnum. — Kannske hefur hún ekki heyrt um hann, stakk Lopez upp á. — Ef mér leyfist a^ segja það, yðar hátign, þá held é^, að yður hafi skjátlazt í því, að John Gra- ham ætti að hjálpa henni . . . — Þér voruð sammála mér, byrjaði forsetinn ásakandi, en Lopez vildi ekki eiga söki'na og fiýtti sér að segja: — En ef yður skjátlaðist ekki, hvernig veit hún, hvort hann er hér eða ekki? D‘on Manuel glápti á hann. — Eigið þér við, að hún þekki hann ekki? — Hvernig ætti hún að þekkja hann? Vinur vor sagði okkur frá öllu, sem hún tók sér fyrir hend- ur í New York, Bermuda og á Jamaica. Satt er að vísu, að senor Evans tók á mótj henni og hún rúntaði með honum í bílnum — án þess að frúin hans væri með- Lopez fnæsti fyrirlitlega. — En senor Graham var ekk[ með, eng- inn setti sig í samband við hana í ICingston. Henni var veitt eftir- för hvar sem hún fór. Og hún hefði ekki afhent senor Evans skjölin, hvernig hefði hún þá get- að komið þeim til Castellons hér á eyjunni? spurði hann. — Eruð þér vissir um, að 14 ímyndunaraflið hlaupi ekki með yður [ gönur? sagð[ forsetinn gremjulega, en lögreglustjórinn lét ekki stöðva sig o^g hélt áfram. — Það er því sennilegt, að hafi senor Graham fengið fyrir- skipun um að setja sig í sam- band við hana, þá hljóti það að vera hér. Og einhverja hjálp verð ur hún áreiðanlega að fá, svo að það er líklegt, að hann eigi að veita haná. Senorita Penny getur ekki með nokkru móti vitað, hvar Clemente Castellon leynist; við vitum það ekki einu sinni, þrátt fyrir gaumgæfilegar rannsóknir. Ifún getur ekki hafa komið skjöl- unum nú þegar til hans án hjálp- ar. En hingað til hefur senor Gra- hams ekki orðið vart. Satt er að vísu, að hann hefur eigin hæfi- leika til að flögra um eins og lít- ið. gagnsætt fiðrildi, en það hef- ur verið gengið úr skugga um það, að enginn á hótelinu getur verið senor Graham. Senor Clar- ence, senor Robertson og feiti fé- lagi hans, senor Randall — eng- inn þeirra er Graham. Heldur ekki kerlingin með sviknu gim- steinana. Gistihússtjórinn segir, að senorita Penny tali ekki við neinn utanaðkomandi. Svo er það ofurstinn, en hann hefur verið hér vikum saman, svo að við get- um sleppt honum. Ef hótelstjór- inn finnur ekki það, sem senorita HLÝTUR að hafa með sér, kem- ur þá ekki til greina, að annar flytjj inn á hótelið. Ungur herra kannske . . . — Eigið þér við, að við fáum' einn af okkar mönnum til að kynna sig fyrir senoritu Penny sem John Graham, áður en hinn raunverulegi Graham E'kýtur upp kollinum? En ef hann kemur nú og rekst á annan, sem hefur tekið sæti hans? inga og nú eru engir fuglar . . . “ Innfærsla Brookes í dagbókina þann 24. ágúst fjallaði og um hin daglegu vanastörf. „Héldum herráðsfund klukkan 9,45 f. h. til þess að gera út um nokkur atriði, sem enn þurftu um- ræðna um. Meðan á fundi stóð kom dr. Soong að heims’ækja okk ur og spurði klaufalegra spurn- inga, sem ekkj var hægt að sYara, aðallega vegna þess að Japanir hafa náð í dulmálsletur dr. Soongs og stöðva allar orðsendingar hans. Klukkan 1 e. h. snæddum við há degisverð með bandarísku herráðs foringjunum og síðan fór hver sína leið. Bandaríkjamennimir héldu af sta'J aftur til Washing- ton. Dill fór með Marshall og gisti húsið tæmdist fljótt. Við Portal verðum hér kyrrir til laugardags, en fljúgum þá heim. Á meðan höfum við [ hyggju að fara í tveggja daga veiðiferð. Við héld- um því áfram að kaupa línur, flugur, buxur og sokka, til að vera í við veiðarnar. Rétt fyrir miðdegisverð hringdi Winston til mín frá Citadel. Hann var [ óskaplega æstu skapi og var orsök þess stutt athugasemd í fyr irlestri sem einn herráðsforingi Alexanders hafði flutt. í þessum fyrirlestri hafði hann lýst því yf- ir, að sex herdeildir myndu ekki verða staðsettar í Napoli fyrr en á að gizka 1. desember. Þessi yfir- Jýsing gerði hann gersámlega óð- an og á þeim tuttugu mínútum, sem við ræddumst við, mistókst mér algerlega að róa hann. Eg verð nú að skreppa til hans klukk an 10 í kvöld til þess að ræða ástandið nánar. 25. ágúst. Quebec Þegar ég les nú það, sem ég skrifaði í gær- kveldi, finn ég, að ég hlýt að hafa verið í mjög slæmu skapi Eg vildi helzt rífa þessar síður úr dagbókinni . . . Fyrrí hluti: Undtmhald, eftir Árthur Bryant. Heimildir eru Morgunninn byrjaði með viðræð- um við Winston klukkan 11 f. h. Hann var enn [ mjög erfiðu og ónotalegu skapi vegna þess hve seint okkur gengi að koma her- deildum okkar til Ítalíu og var þegar búinn að semja skeyti til Alexanders. Frá Winston flýtt[ ég mér til baka, borðaði hádegisverð snemma, hafði fataskipti og lagði af stað með Portal og mr. Camp- bell til Lae des Neiges til þess að fiska þar í tvo daga. Eftir 60—70 mílna ferð komum við að vatninu og stigum um borð í vélbáta, sem áttu að flytja okkur til fiskikofa, er stóð tveimur mílum ofar við vatnið. Þetta var mjög skemmtileg ur dvalarstaður (bjálkahús) með setustofu, borðstofu, svefnlofti. leiðsögumönnum, barkarbátum o. s frv. Við Porial byrjuðum þegar að fiska. Eg var búihn að finna ágæt an veiðistað og var kominn í bezta veiðiskap, þegar þeir birtust 1 ^kyndilega Winston og Clarke og I þar með var draumurinn búinn . . 26. ágúst. Lac des Neiges. Við Portal fórum á fætur klukkan 6 f. h. Ausandi rigning og fjandi kalt í veðri. Við vorum að fiska allan dagin-n og fengum fjörutíu silunga, sem voru til jafnaðar um 1% lbs. og þeir beztu 3 lbs. Þarna voru líka skammt frá okk- ur að veiðum stór fiskiörn, svört önd og fálki. Vatnið er stórt ummáls með skógivöxnum bökkum. Birnir koma þangað oft og einn þeirra gerði Louise, matreiðslukonuna, dauðhrædda, þegar hún var að tæma sorpfötuna bak við húsið. 27. ágúst. Quebec. Fórum aftur á fætur klukkan 6 f. h. Veður hið bezta, en þoka yfir vatninu. Það var samt ekki lengi. Við Portal j höfðum varpað hlutkesti um það, ; hver ætti að fara upp og hver j í niður með vatninu Hann vann j j og fékk fimmtíu og fimm silunga,' : en ég aðeins níu. Eftir hádegi ! breyttum við samt til og óg fór með honum á þá staði, þar scm hann hafði verið og fékk fjörutíu og fimm fiska. Þannig lauk ég1 deginum með fimmtíu og fjórum silungum, rúmlega 114 lbs. að meðaltali, þar á meðal allmörgum sem voru 2l4 til 3 lbs. . . . Eg hef aldrei veitt svo vel í vatni. Við fórum klukkan 7 e. h. og ókum til dvalarstaðar forsætisráð herrans, en þangað komum við klukkan 8,30 e. h. og borðuðum miðdegisverð með Clemmie, Mary, Anthony Eden, Cadogan, Morau, Martin, Thompson, Clarke og Campbell. Eftir miðdegisverð ók- um við áfram og komum hingað um miðnætti. Eg er dauðþreyttur, en ég hef þó hresstst mjög mikið á þessum tveimur dögum . . . 28. ágúst. í flugvél á heimleið frá Quebec. Morgunninn fór [ það að ganga frá farangrinum, heim- sækja Dudley gamla Pound og hlaupa út í bókaverzlun, til að sækja bók um kanadiska fugla, sem ég hafði pantað. Lítt grunaðj mig, þegar ég kvaddi Dudley gamla Pound, að ég myndi aldrei sjá hann framar. Hann sat í djúpum hægindastól og leit allt annað en vel út. Það 14 T f M I N N, sunnudagurinn 29. júlí 1962. —

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.