Tíminn - 29.07.1962, Blaðsíða 12

Tíminn - 29.07.1962, Blaðsíða 12
Friðrik Ólafsson skrifar um Eins og kunnugt er af fréttum, gekk Tal ekki heill til skógar í Á- skorendamótinu i Curacao. Hann hafði orðið að gangast undir nýrna skurð fyrr á þessu ári og var lióst. að hann mundi ekki vera búinn að ná fullri heilsu, áður en Áskor- endamótið hæfist. Var honum því ráðlagt að tefla ekki í mótinu, því að hinn mikla andlega og líkam- lega raun, sem hverjum keppanda ýmsum þeirra leynist hin róman- leysið sagði fljótlega til sín og undir lokin klúðraði hann því yf- irleitt niður, sem hann hafði af svo mikilli elju byggt upp áður. Af þessum orsökum breytti hann um bardagaaðferð og einbeitti sér nú að því að þvinga fram úrslit, eins fljótt og kostur var. Við þetta urðu flestar skákir hans ævintýra- legar og er ekki laust við, að í skipti.) 5. —, exd4 6. cxd4, Bb4t (Sbr. athugasemd við 5. leik hvits) 7. Bd2, Bxd2,t 8. Dxd2, a6 9. Ba4, d5 10. exd5 (Tal leitast jafnan við að skapa sér opin færi.) 10. —, Dxd5 (Það er hæpið að taka á sig tvípcð með 10. —, Rxd5 11. Bxc6f því að hvítur á auðvelt með að herja á það eftir opinni c-línunni.) 11. Rc3, De6t (Bobby hefur nú gert ráð fyrir, að Tal neyddist til að (Glæfralegur leikur en eina leiðin til að viðhalda frumkvæðinu. Svarti riddarinn verður nú að hörfa og getur hvítur þá drepið á c7 með drottningu sinni, því að svarta drottningin er valdlaus. En Bobby á i fórum sínum snjallt svar, sem virðist breyta viðhorf- II K Vtl ■11 m&M+w t ANDA í Áskorendamótinu er búin, gæti haft skaðleg áhrif á heilsufar hans. En það þýðir ekki að letja Tal, þegar skákin er annars vegar. All- ir, sem til hans þekkja, vita hversu gífurlega nautn hann hefur af s'kák inni og hin logandi bardagafýsn hans verður ekki tempruð, þó að starfsemi hins líkamlega „mekan- isma“ sé eitthvað ábótavant. Það hetfði sennilega w;rið óbærileg raun fyrir Tal að þurfa að sitja heima og vita félaga sína heyja harða baráttu um þá vegsemd, sem er æðsta takmark sérhvers skák- manns. Með þetta í huga er auð- velt að skilja afstöðu hans, enda þótt hún sé kannski ekki skynsam-. leg. Það var'ð snemma ljóst, að Tal hafði ekki úthald á við aðra kepp endur í mótinu. Honum tókst að vísu að byggja upp yfirburðastöð- ur í mörgum skákanna, en þrek-1 tiska taflmennska 19. aldarinnar, sem margir sakna nú orðið. Þessu til sannindamerkis verður nú tekin skák hans við Fischer úr 18. um- ferð, en hún er ærið viðburðarík og hefur upp'á flest það að bjóða, sem hugurinn girnist. Hv.: Tal Sv.: Bobby Fischer Spánskur leikur 1. e4, e5, 2. Rf3, Rc6 3. Bb5, Bc5 (Cordel afbrigðið. Einn helzti á- hangandi þess nú á dögum er belgíski stórmeistarinn O’Kelly.) 4 c3, Rge7 (Þessi leikur er fjör- gamall og sjaldséður nú til dags. Venjulega áframhaldið er hér 4. —, Rf6.) 5. d4 (Hvítur vill fá gott vald yfir miðborðinu, áður en svarti gefst tækifæri til að tryggja aðstöðu sína þar. Líklega er þó betra að leika 5. o-o fyrst, því að sá leikur kemur í veg fyrir upp pjöhscafé ó/ '&V&yk' 3 /lýkkztewkz- Vélaverkfræðingur óskast til Síldarverksmiðja ríkisins. Umsóknir sendist til skrifstofu vorrar á Siglufirði fyrir 5. ágúst. Síldarverksmiðjur ríkisins Pantið sjálf Með því að gerast áskrifendur að pöntunarlistunum frá Hagkaup, fáið þér sendan nær mánaðarlega nýjan lista með mjög ódýrum vörum, sem þér getið sjálf pantað eftir. Sendið okkur nafn og heimilisfang og ársgjald kr. 10,—. Póstverzlunin Miklatorgi, Reykjavík fara í drottningarkaup, en það er öðru nær.) 12. Kfl!? (í gamla daga þótti það ekki tíðindum sæta, þó að kóngarnir lentu á flakki annað slagið. Þessi skák minnir óneit- anlega nokkur á þá tíma) 12. —, Dc4t (Hvítur hótaði 12. d5.) 13. Kgl, o-o 14. d5 (Hvítur hefur fyrir- gert rétti sínum til að hrókera, en í staðinn hefur hann skapað sér góð sóknarfæri.) 14 —, Ra7 (Skásti reiturinn, þótt undarlegt megi virðast.) 15. Hel, Rf5 16. h3 (Það er nauðsynlegt að gefa kóng inum undankomuleið, áður en len^ra er haldið 16. —, Rb5 17. Rxb5, axb5 18. Bb3, Dc5 19. Hcl, Dd6 20. Dc3 (Ekki er nú annað að sjá en svarta peðið á c7 falli, en Bobby tekst að afstýra þessu með klækjum.) 20. —, Bd7, (Valdar peðið' óbeint, því áð 21. Dxc7 strandar á — Hac8 22. Dxd6, Hxclf ásamt 23. —, Hxclf.) 21. g4! unum töluveit.) 21. —, Rg3!? (Á þes-sum þrumuleik byggir Bobby björgun sína. Riddarinn ógnar nú með hvoru tveggja í senn, skák á e2 og drápi á hl og Tal, sem er manna snjallastur að vega og meta leikfléttur, sér ekki fram á annað en hann neyðist til að þiggja fórn- ina.) 22. fxg3(?) Það er ef til vill ofviða mannlegum heila að sjá fram úr þeim óskaplegu flækjum, sem eiga sér stað. ef hvítur hunz- ar riddarann á g3 og drepur þess í stað með drottningu sinni á c7. A3 athuguðu máli verður ljóst, að sá leikur hefði gefið hvíti miklu meiri vinningsmöguleika en dráp- ið á g3. Til gamans getum við tek- ið nokkra möguleika. 22. Dxc7 a) —, Dxc7. 23. Hxc7, Rxhl 24. Hxd7 og vinnur. b) —, Re2f 23. Kg2!, Rf4f 24. Kfl! og vinnur. í þessu afbrigði eru ýmsar gildrur, sem hvítur má mjög vara sig á. f 23. leik er t.d. ekki gott að leika Kfl vegna — Df6! 24. Kxe2, Hae8f, og í 24. leik dugar ekki Kh2 vegna —Dh6! c) —, Dh6 23. g5, Re2 24. Kg2!, Dh5 25. Hcel, Bg4 26. hxg4, Dxg4 27. Kfl, Dxf3 28. Hh4! og það er ekki að sjá, að svartur fái rétt úr kútnum. T.d. 28. —, Hae8 29. Bdl. Eða 28. —, Rd4 29. He3! Að sjmlfsögðu er erfitt að sjá fram úr öllum þessum afbrigðum og Tal hefur því valið traustasta framhaldið). 22. —, Dxg3t 23. Kfl, f5! (Þetta er leik urinn, sem leikflétta svarts bygg- ist á og leiðir hann næstum þving að til jafnteflis). 24. g5 (Hvítur má auðvitað ekki við því, að f-lín an opnist). 24. —, f4 25. d6f, Kh8 26. dxc7, Hae8 27. Bd5 (Eftir þennan leik hefur Bobby séð fram á, að hann á ekki kost á meiru en jafntefli). 27.—, Bxh3f, Hxh3 Dxh3f 29. Kf2 og hér sömdu keppendur um jafntefli. Hvorug- ur getur teflt til vinnings. ^?CT?TítW%ií|j /TEwrrrm Sfandard — Fólksvagninn — ★ Enskur gæðabíll ★ Kraftmikill ★ Ryðvarinn ★ Nýtízku form ★ 93% útsýni Almenna verzlunarfélagið Laugavegi 168 Sími 10-199 ðCísilhreinsun Hiialagnir Breytingar Kaupi notaðn katla og kynditæki Hilmar Lúthersson pípulagningameistari Wlendngötu 15 A Símt 17041 Xugrlýsið í rímanum Áherzla lögó á lipra og góða þjónustu Borgarbúððra Kjöt- og nýlenduvöruverzlun Urðarbraut — Sími 22120 Seljum ávalt úrvals blóm. Fljót og góö þjónusta. Blómaskálinn á horni Nýbýlavegar og Kársnesbrautar. Kópavogsbúar Beinið viðskiptum yðar til Fasteignasölu Kópavogs, Höfum til sölu íbúðir frá 2ja til 5 herbergja og einbýlishús, bæði lítil og stór Fasteignasala Kópavogs, Skjólbraut 2, Sími 24647, opin 5,30 til 7, laugardaga 2—4 Árni Halldórsson, lögfræðingur, Neðstutröð 8 Sími 17175. Helgi Ólafsson, Bræðratungu 37 — Sími 24647. Verzlunin Hlíð auglýsir Nýkomið sokkabuxur, Helanca sprengdar og ein- litar. Fjölbreytt úrval nælonsokka ffá 29,50 parið. Ungverskar barnahosur (krep) mjög ódýrar Telpnabuxur mishtar, frá kr. 16.00. Gerið svo vel og lítið inn.......... Verzlunin Hlíð Hlíðarvegi 19 — Sími 19583 12 T f M I N N, sunnudagurinn 29. júlí 1962.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.