Tíminn - 01.08.1962, Blaðsíða 10
frá mismunandi þjóðum, tennis
og sund. — Nafn hans og heim-
ilisfang er:
Christopher Maudsley,
36 Hollingbourne Road,
Norris Green,
Liverpool 11,
ENGLAND.
Væntanlegur aftur til Rvík kl.
22,40 í kvöld. Flugvélin fer til
Glasg. og Iímh kl. 08,00 í fyrra-
mál'ið. Hrímfaxi fer til Oslo go
Kmh kl. 08,30 í dag. Væntanl. aft
ur til Rvík kl. 22,15 í dag. Inn-
anlandsflug: í dag er áætlað að
fljúga til Akureyra? (2 ferðir),
Egilsstaða, Hellu, Hornafjarðar,
ísajfarðar og Vestmannaeyja (2
ferðir). — Á morgun er áætlað
að fljúga til Akureyrar (3 ferð-
ir), Egilsstaða, ísafjarðar, Kópa-
sketrs, Vestmannaeyja (2 ferðir)
og Þórshafnar.
9 dag er miðvikudagur
inn 1. ágúst. Banda
dagur.
Tunigl í hásuð'ri kl. 13.24
Árdegisháflæ'ður kl. 5.57
31.7. fer þaðan til Kotka og
Mantyluoto. Goðafoss fór frá
New Yonk 24.7. væntanlegur til
Rvík í kvöld 31.7., skipið kemur
að bryggju um kl. 23,30. Gull-
foss fer frá Leith 317. til Kmh.
Lagarfoss kom til Rvk 25.7. frá
Gautaborg. Reykjafoss fer frá
Rvík kl. 13,00 á morgun 1.8. til
ísafjarðar, Siglufjarðar, Akur-
eyrar og Húsavíkur. Selfoss fer
f.rá Hamborg 2.8. til Rvk. Trölla-
foss fer frá Akureyri 1.8. til
Norðfjarðar og Eskifjarðar og
þaðan til’ Hull, Rotterdam og
Hamborgar. Tungufoss fór frá
Rotterdam 30.7. til Hamborgar,
Fur og Hull til Rvk. Laxá kom
til Rvk 31.7. frá Antwerpen.
Skipaútgerð ríkisins: Hekla er í
Rvík. Esja er á Austfjörðam á
suðurleið. Herjólfur fer frá R-
vík kl. 21,00 í kvöld til Vest.
mannaeyja. Þyrill er í Rvk. —
Skjaldbreið er á Húnaflóahöfn-
um á leið til Akureyrar. Herðu-
breið er fyrir Norðurl'andi á vest
urleið.
Jöklar h.f.: Drangajökull er í
Rotterdam. Langjökull fer vænl/
anlega í dag frá Rostock áleiðis
til Rvík. Vatnajökull er á leið til
Rvík.
Laxá er í Rvik. Rangá er í Len-
ingrad.
Eimskipaféiag Reykjavíkur h.f.:
Katla fer frá Nörresundsby í
dag áleiðis til Wismar. Askja er
á I'eið til Rvik.
Félag Frímerkjasafnara. Herbergi
f’agsins verður í sumar opið fé-
lagsmönnum og almenningi alla
miðvikudaga fré kl. 8—10 s.d. —
Ókeypis upplýsingar veittár um
frímerki og fr’ -rkjasöfnun.
Framsóknarfélögin. — Myndir rú
ferðalaginu eru til sýnis í Tjarn
argötu 26. Þar er hægt að panta
myndir. Komið og skoðið.
Ferðafélag íslands fer fimm 2V4
dags ferðir um verzlunarmanna-
helgina. — Hveravellir og Ke'l-
ingarfjöll, Stykkishólmnr i %
Breiðafjarðareyjar, Landmannr-
laugar, Hvanngil og Þórsmö-rk.
Lagt af stað í allar ferðirnar kl.
2 á laugardag. — Nánari upplýs-
ingar í skrifstofu félagsinsí Tún-
götu 5. Símar 19533 og 11798.
Slysavarðstofan I Heilsuverndar
stöðinni er optn allan sólarhring
inn. — Næturlæknlr kl. 18—8 —
Sími 15030
Neyðarvaktin, sími 11510, hvern
virkan dag, nema laugardaga, kl
13—17.
Næturvörður vikuna 28/7 til 4/3
er í Lyfjabúðinni Iðunn.
Holtsapótek og Garðsapótek opm
virka daga kl. 9—19, laugardaga
frá kl. 9—16 og sunnudaga kl
13-4-16.
Hafnarfjörður: Næturlæknir vik
una 28/7 til 4/8 er Ólafur Ein-
arsson, sími 50952.
Sjúkrabifreið Hafnarfjarðar: -
Sími 51336.
KEFLAVÍK: — Næturlæknir 1.
ágúst er Arnbjörn Ólafsson.
Bjarni Jónsson úrsmiður á Akur-
eyri orti um fúllyndan mann:
Það er svona sumra lund
sem að lístaveginn feta
það er eins og úldinn hund
alltaf séu þeir að éta.
Skipadeild S.Í.S.: Hvassafell er
í Ventspils, fer þaðan væntan-
lega 3. ágúst áleiðis til íslands,
Arnarfell kemur í dag til Aabo
frá Hangö. Jökulfell er í Vents-
pils. Dísarfell fór 30. júlí frá
Siglufirði áleiðis til Hull og
Lundúna. Litlafell losar olíu á
Austurlandshöfnum. Helgafell
kemur væntanlega í dag tU Aar-
hus frá Archangelsk. HamrafeU
fór 30. júlí frá Palermo áleiðis
til Batumi.
Eimskipafélag íslands h.f.: Brú-
arfoss fór frá Dublin 28.7. til
New York. Dettifoss fór frá Ak-
ureyri 28.7. til Cork, Avonmouth,
London, Rotterdam og Hamborg
ar. Fjallfoss kom til Leningrad
Loftleiðir h.f,: Miðvikudag 1. ág-
úst er Leifur Eiriksson væntan-
legur frá New York kl. 05,00.
Fer til Oslo og Helsingfors kl.
06,30. Kemur til baka frá Hels-
ingfors og Oslo kl. 24,00. Fer tU
New York kl. 01,30. Þorfinnur
karlsefni er væntanlegur frá
New York kl. 06,00. Fer til
Gautaborgar, Ivmh og Stafang-
urs kl. 07,00, Sncrri Sturluson
er væntanlegur frá Stafangri,
Kmh og Gautaborg kl. 23,00. Fer
tU New York kl. 00,30.
Flugfélag íslands h.f.: Milli-
landaflug: Gullfaxi fer til Glas-
gow og Kmh kl. 08,00 í dag.
BLAÐIÐ hefur fengið orð frá
flugbjörgunarsveitinni í Austur-
Eyjafjallahreppi vegna fréttar
um vegaviðgerð á Skógaheiði,
sem birtist á sunnudaginn. Tekið
er fram, að nú sé fært bíluin
með drifi á öllum hjólum nær
alla leið að skálanum á Fimm-
vörðuhálsi, og aðeins 15 minútna
gangur frá vegarenda að skál-
anum. Enn fremur, að vegagerð
þessi var hafin fyrir tveimur ár-
ur að frumkvæSi flugbjörgunar-
sveitarinnar í hreppnum, sem
muni hafa lagt fram helming
þess fjár, er varið hefur verið
til þessa fjallavegar, og hafi
Fjallamannafélagið ekki haft for-
göngu um málið að öðru leyti
en því að styðja flugbjörgunar-
sveitina við útvegun fjár úr'fjali
vegasjóði til að hefjast handa.
Blaðið tekur fram, að hringt
var í vegamálaskrifstofuna til að
spyrjast fyrir um, hver stæði
fyrir þessari vegagerð. Þar var
svarað, að það væru Fjallamenn,
sem hefðu hlotið til þess 10 þús-
und króna styrk. Guðmundur
Hlíðdal var svo spurður um f-ram
kvæmdirnar, legu skálans og
gönguleiðir þaðan. Guðmundur
hefur því ekki sagt neitt rangt,
en orðalagið rúmlega hálfa leið,"
er nokkuð teygjanlegt. Ag þátt-
ur flugbjörgunarsveitarinnar fór
á milli mála, stafar hins vegar af
því, að vegamálaskrifstofan til-
nefndi aðeins Fjallamenn.
TÍMANUM hefur borizt bréf frá
17 ára enskum dreng, er langar
að komast í bréfasamband við
íslenzkra jafnaldra sína. Aðalá-
hugamál hans eru: Hljómlist,
lestur bóka, bréfaskipti við fólk
,11, CHBPJPPJ FfÁVS áóvtí MFF!
— r...... 'T'"'} YOU'te,
— Fari það allt grábölvað! Hvernig
á að handsama mann, sem maður veit
ekki hver er?
— Þessi rithöfundur sagðist fá hug-
myndir. Ég býst ekki við, að það skaði
neitt, þótt ég fari til hans.
/VARCH '£M OUT.
Munið norrænu heimilisiðnaðar-
sýninguna í Iðnskólanum. Opið
þessa viku kl. 2—10. Inngangu-r
frá Vitastíg.
Aðalfundur Almenna bókafélags
ins og styrktarfélags þess, Stuðla
h.f. — Aðalfundur Almenna
TOMORROW: THE GOLD
— Við þekkjum þig, Saldan!
— Vörðurinn okkar!
— Jæja, svo Remi hefur sagt ykkur,
hvað ykkar bíður. Það skiptir engu, þótt
þið vitið það. Látið þá fara út!
— Þegar þessir menn ranka við sér,
komizt þá að því, hvað hefur verið að
þeim.
— Eg get ekki látið vera að hugsa um
þetta merki. Ég er feginn að vera að
hætta þessu . . .
EIRÍKUR og menn hans tóku
stefnu í átt til Noregs á skipunum
þremur, sem þeir höfðu tekið af
Haka. Það var tekið að hausta og
allir vonuðust til að geta komizt
ir góðir vinir En allt í einu tóku
Axi og Sveinn eftir því, að eitt-
livað var að skipi Hallfreðar Skip-
ið var tekið að hallast mikið —
Það fossar sjór inn í það! hrópaði
heim fyrir veturinn. En mótbyr
var og þeir urðu að róa. Þrátt fyr-
ir það voru allir í góðu skapi, og
Eiríkur gladdist yfir að sjá. að
Hrólfur litli og Úlfur voru orðn-
Hallfreður Ekki var um annað
að gera en draga skipið að landi
og hinn Iitli floti stefndi til strand
HeitsugæzLa
FlugáætLanir
Penn.avLn.ir
F réttatilkynningar
i
10
TÍMINN, miðvikudaginn 1. ágúst 1962