Tíminn - 01.08.1962, Blaðsíða 12

Tíminn - 01.08.1962, Blaðsíða 12
IÞKOTTIR IÞROTTIR T í MIN N, miðvikudaginn 1. ágúst 1962 RITSTJÓRI HALLUR SIMONARSON jörn nærri meti A. Clausen isiandsmeisrarar himielkareiags natnartjaröar. (Ljósmynd: TIMINN K.E.). Markvðrður sleginn niður í úrslitaleik Fimleikafélag HafnarfjarS- ar sigraði í þriðja sinn í röð á íslandsmótinu í handknatt- leik (úti), sem lauk á íþrótta- svæði Ármanns í fyrrakvöld. Til úrslita 1 mótinu lék FH við Víking og sigraði með 20 mörkum gegn 16 í hörðum leik og í honum kom fyrir at- vik, sem setti mikinn blett á hinn annars verðskuldaða sig- ur FH í mótinu. Einn leikmað- ur FH sló þá Víkingsmark- vörðinn niður — og verður síðar vikið að því í þessari grein. Leikurinn var framan af ágæt- lega leikinn af báðum liðum, en þó virtist nokkurrar þreytu verða vart hjá Hafnfirðingum, en þetta var þriðji leikurinn hjá þeim flest um síðan á föstudag, auk þess, sem Einar Sigurðsson lék ekki með. Þeir skoruðu þó fyrsta mark- ið í leiknum, en Pétur Bjarnason skoraði tvö ágæt mörk fyrir Vik- ing, sem þar með náði forustu. Síðan komst Víkingur í 4:2, en FH tókst að jafna það bil. Það sem eftir var hálfleiksins skiptust lið- in á að skora og var aldrei meir, en eins marks munur. í hálfleik var staðan jöfn 9:9. Framan af fyrri hálfleik var leikurinn einn- ig alltaf í jafnvægi, en Vikingur þó yfirleitt marki yfir. Þegar 20 mínútur voru eftir stóð 13:12 fyr- ir Víking. Svo virtist, scm hin óvænta frammistaða Víkings færi mjög í taugarnar á sumum leikmönnum FH, sem fyrir leikinn hafa talið sig örugga sigurvegara, og varð orsök þess, að í leiknum kom fyrir eitt ljótasta atvik, sem lengi hefur F.H. sigraöi Víking með 20—16 í úrslifa- leiknum á íslandsmótínu í handknattleik son skoraði tvö mörk fyrir Víking, og Birgir tuttugasta mark FH, svo lokatalan varð 20:16. Vissulega sigraði bezta liðið í mótinu, en Franjhald á 13 síðu sézt liér á íþróttavelli. Knettinum var kastað langt fram á vallar- lielming Víkings og markvörður- inn, Helgi Gu'ðmundsson, Iiljóp út og náði knettinum. Ragnar Jóns- son, FH, kom að og virtist gramur yfir að ná ekki knettinum, því liann sló markvörðinn með kreppt- um hnefa beint undir bringspalirn ar, svo hann hófst upp og féll á völlinn. Dómarinn var á hinum vallarhelmingnum og gaf Ragnari ekki einu sinni áminningu fyrir, en áhorfendum var ljóst, að Ragn- ar sló af ásettu ráði, og heimtuðu margir að hann yr'ði rekinn af leikvellinum. En ekkert slíkt skeði. Eftir nokkurn tíma kom Helgi í markið aftur, en var greinilega miður sín. Áður hafði hann varið af mikilli prýði, en nú láku inn hjá honum auðveldustu knettir. Þetta liafði því mikil og afgerandi áhrif á Ieikinn. En Ragnari fannst ekki nóg um þetta afrek sitt. Eftir að FH komst í 14:13 náðu Víkingar snöggu upp- hlaupi. Pétur Bjarnason komst inn fyrir vörnina og hljóp í átt að markinu. Ragnar kom á eftir honum og tókst að ná Pétri, enda fljótari á sprettinum, og gerði sér lítið fyrir og kastaði Pétri út fyrir völlinn. Engin áminning, en víta- kast á FH, sem Rósmundur jafu- aði úr. Víkingar reyndu líka að vera með í þessum villta dansi, og eitt sinn, þegar Birgir Björnsson komst inn fyrir Víkingsvörnina, greip Pétur í hann og hélt honum föstum. Engin áminning og auka- kast á Víkingl! Síðustu 10 mín. náðu Hafnfirð- ingar nokkrum mörkum yfir, þúsund manna bær á Suður- komust í 19:14, en Sigurður Hauks 0..,___TT________________________ íslandsmótið í tugþraut var háð um helgina. Sigurvegari varð Valbjörn Þorláksson, ÍR, og náði hann sínum bezta ár- angri í þrautinni, 6779 stigum, sem er aðeins 110 stigum lak- I ari árangur en íslandsmet |Arnar Clausen, sem þótti frá- bært afrek á sínum tíma, og var sett í mjög harðri keppni við Frakkann Heinrích hér á Melavellinum. Lengi vel leit út fyrir í keppn- inni um helgina, að Valbimi myndi takast að bæta met Arnar. Hann náði ágætis árangri fyrri daginn, hljóp 100 m. á 10.9 sek. átökk 6.79 metra í langstökki, sem er hans bezti árangur í grein- inni, varpaði kúlu 11.00 metra, stökk 1.80 metra í hástökki og hljóp 400 metra á 51.8 sek. — Síðari daginn byrjaði hann á því að hlaupa 110 m. grindahlaup á 15.9 sek., kastaði síðan kringlu 39.63 metra, og stökk 4.35 metra í stangarstökki. Nú voru aðeins tvær greiriar eftir og horfumar mjög góðar. Næst síðasta greinin var spjót- kast — og eins og oftast vill verða hjá tugþrautarmönnum — brást Valbirni bogalistin í þeirri grein, kastaði 56.58 metra, en hefur áð- ur í sumar kastag vel yfir 60 metra. Þar voru möguleikarnir fFramhald á 13. síðu) !.R.-mót í kvöld í kvöld gengst ÍR fyrir frjáls- íþróttamóti. Keppt verður í 13 greinum — öllum á Melavellinum, nema einni, þrístökkinu, en þar mun keppt á Laugardalsvellinum og Villijálmur reyna við lágmarks afrekið fyrir EM í Júgóslavíu. Keppnin á Melavellinum hefst kl. 7,15 með keppni í stangarstökki og sleggjukasti — en aðalkeppnin kl. 8,15. ALFREÐ Þ0RSTEINSS0N skrifar frá Danmörku: Yfirburðir Fram og fyrsta leiknum með Fyrsti leikur 2. fl. Fram ílráð fyrir að dvalizt yrði í I um á, var nokkuð háll, og háði það Danmerkurferð þeirra var! Glostrup, sem er skammt fyr- okkur að sjálfsögðu, þar sem við gegn Vordingborg, sem er tíu ir utan Kaupmannahöfn og j ™ íf^^ÍSar leikið við þá fyrst, en þetta góðu spili, og boltinn gekk hratt breyttist Og verður dvalið hér frá mannj til manns á vallarhelm- í Vordingborg fimm fyrstu dagana, en síðan haldið til Glostrup. Móttökur af hálfu okkar dönsku gestgjafa hér í Vordingborg hafa verið frábærar, og höfum við því ekki yfir neinu að kvarta. Bæði Fram og Vordingborg stilltu upp sínum sterkustu liðum í fyrsta leiknum Rigning hafði verið um daginn, þannig, að hinn nýi og ■dæsilegi grasvöllur. sem við iék- Baldvin Baldvinsson skoraði tvö af mörkum Frarn í Danmörku. ing Dananna. á 3. mínútu sendi hægri útherjinn Hinrik Einarsson snöggan bolta yfir frá hægri til miðframherjans Baldvins Bald- vinssonar, sem skoraði viðstöðu- laust með föstu skoti út í vinstra hornið, sem danski markvörður- inn hafði enga möguleika á að verja. Leikurinn jafnaðist nokkuð og skömmu seinna fá Framarar á sig vitaspyrnu sem Dan- irnir skora örugslega úr. Fleiri mörk voru ekki skoruð í fyrri hálfleik. Fljótlega í seinni hálfleik tóku Framarar leikinn í (Framhald á 13. síðu 1

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.