Tíminn - 01.08.1962, Blaðsíða 11

Tíminn - 01.08.1962, Blaðsíða 11
DENNI DÆMALAUSI — Þetta er skrýtiS, Klippurnar fóru úr sambandi, en IjósiS slokknar ekki--------- bókafélagsins var haldinn 27. júní s. 1. — í gireinargerð for- manns bókafélagsins, dr Bjarna Benediktssonar ráðherra, um starfsemi félagsins síðastliðið ár, kom fram, að mikil gróska hef- ur verið í bókaútgáfu félagsins á árinu, bækur hefðu yfirleitt selzt vel, enda margt úrvalsbóka, og nefndi foirmaður sérstaklega í því sambandi bækurnar Svo kvað Tómas, samtalsbók þeirra Tómasar Guðmundssonar og Matthíasar Johannessens, Ævi- sögu Hannesar Hafsteins eftir Kristján Albertsson, Hafið eftir Unnstein Stefánsson og ritgerða safnsbókina Náttúra íslands. — Þá minnti hann á, að árið 1961 hefði verið hafin útgáfa bóka- flokksins Lönd og þjóðir, en sá bókaflokkur væri þegar orðinn mjög vinsæll. — Einnig nefndi hann útgáfu á Skáldverkum Gunnars Gunnarssonar, og kvað ánægjulegt, að félaginu skyldi auðnast að eiga hlut að enn frek- ari útbreiðslu á verkum Gunn ars Gunnarssonar meðal þjóðar- innar. — Skýrsla framkvæmda- stj. félagsins, Baldvins Tryggva- sonar sýndi, að hagur félags- ins er góður. Hann drap einnig á starfsemi félagsins það sem af er þessu ári, og sýndi fram á, að félagið væri nú í örum vexti. Sagði hann, að félagsmönnum fjölgaði stöðugt og hefðu t. d. félagsmönnum í Reykjavík fjölg að um 300 síðan um áramót. — Stjórn bókafélagsins var öll end- U'rkjörin, en hana skipa: Bjarni Benediktsson. ráðherra, form., MtÐVIKUDAGUR 1. ágúst: 8,00 Morgunútvarp. 12,00 Hádeg- isútvarp. 13,00 „Við vinnuna”: Tónleikar. 15,00 Síðdegisútvarp. 18.30 Óperettulög. 19,30 Fréttir. 20,00 Hugleiðing i Haliormsstaða- skógi (Sigurður Bjarnason rit- höfundur frá Vigur). 20,15 Mant- ovani-hljómsveítin leikur létt lög. 20,35 Örn Arnarson; síðara er- indi (Stefán Júiíusson rithöf.). 21,00 Atriði úr óperunni ,,Don Carlos” eftir Verdi. 21,40 ís- lenzk tónlist. 22,00 Fréttir og veðurfregniir. 22,10 Kvöldsagan. 22.30 Næturhljómieikar: Dr Hall- grímur Helgason kynnir hol- lenzka nútímatónlist. Alexander Jóhannesson, prófess- or, Gylfi Þ. Gislason, ráðherra, Jóhann Hafstein, bankastjóri, Karl Kristjánsson, alþm. — Vara menn: Davíð Ólafsson, fiskimála- stjóri, Geir Hallgrímsson, borgar stjóri. — í bókmenntaráð voru kjörnir: Tómas Guðmundsson, formaður, Birgir Kjaran, Davíð Stefánsson, Guðmundur Gíslason Hagalín, Höskuldur Ólafsson, Jó- hannes Nordal, Kristján Alberts- son, Matthías Johannessen, Þór- arinn Björnsson. — Að loknum aðaifundi Almenna bókafélagsins var haldinn aðalfundur Stuðla h.f., sem er styrktarfélag AB. Framkvæmdastjóri Stuðla, Eyj- ólfur Konráð Jónsson gerði grein fyrir efnahag félagsins, sem kominn er á mjög traustan grundvöll. — Stjórn Stuðla var endurkjörin, en hana skipa: Geir Hallgrlmsson, borgarstjóri, for- maður. Halldór Gröndal, fram- kvæmdastjóri, Kristján Gestsson, stórkaupm., Loftur Bjarnason, útgerðarmaður, Magnús Víg- lundsson, forstjóri. 647 Lárétt: 1 + 15 staðarnafn, 5 flaug, 7 talsvert, 9 kraftur, 11 heimili, 12 sólguð, 13 veitingakrá, 16 hraða, 18 fugla. Lóðrétt: 1 slarka, 2 í smiðju, 3 fangamark, 4 tímabil, 6 ráfa um, 8 þreytu, 10 sumar ... 14 vis- aði burtu, 15 skjól, 17 stefna. Lausn á krossgátu nr. 646: Láréft: 1 + 18 Sléttuheiðar, 5 tár, 7 Æsa, 9 úri, ÍIT.K., 12 án, 13 Týs, 15 vin, 16 káa. Lóðrétt: 1 slætti, 2 éta, 3 tá, 4 trú, 6 vinnur, 8 ský, 10 rái, 14 ske, 15 vað, 17 ái. Siml 11 4 75 Ferðin (The Journey) Afar spennandi og vel leikin bandarísk kvikmynd í litum. DEBORAH KERR YUL BRYNNER Sýnd kl. 5 og 9. BönnuS innan 14 ára. Sími 11 5 44 Meistararnir í myrkviði Kongóiands („Masters of The Congo Jungle) Litkvikmynd í CinemaScope, sem talin hefur verið af heims- blöðunum bezt gerða náttúru- kvikmynd sem framleidd hefur verið. Þetta er mynd fyrir alla, unga sem gamia, lærða sem leikna, og mun verða öll- um sem sjá ógleymanleg. Sýnd kl 5. 7 og 9 Sími 22 1 40 Blue Hawaii Hrífandi fögur, ný, amerísk söngva- og músikmynd leikin og sýnd í litum og Panavision. 14 ný lög leikin og sungin í myndinni. Aðalhlutverk: ELVIS PRESLEY JOAN BLACHMAN -Sýnd, kl. .5, 7 og 9. ijjrjt / \r----------------- { i k Sfml 18 9 36 Ævintýr í frum- skéginum Hin hrífandi stórmynd í litum og CinemaScope, tekin í frum skógi Indlands af Arne Suck- dorff. Kvikmyndasagan birt- ist í Hjemmet. Þetta meistara verk er sýnt vegna fjölda á- skorana kl. 7 og 9. Óvinur Indíánanna Hörkuspennandi kvikmynd. Sýnd kl. 5. Bönnuð innan 12 ára. Fasteignasalá Bátasala Skipasala Verðbréfasala Jón Ó. Hjörleifsson viðskiptafræðingur Fasteignasala - Umbo8ss=‘,~ Viðtalstimi frá kl. 11—12 f.h. og kl. 5—7 e.h. Simi 20610. heimasimi 32869 Auglýsið í TÍMANUM Sími n 3 84 Morðingi ber að dyrum (The City is Dark) Hörkuspennandi og viðburðarik ný, amerísk saakmálainynd. — Aðalhlutverk: STERLING HAYDEN GENE NELSON Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Síðasta sinn gWMpP Hafnarfirði Simi 50 1 84 Nazarin Hin mikið umtalaða mynd LUIS BUNUELS Listaverk, sem gnæfir hátt yfir flestar kvikmyndir. — Aðalhlut verk: FRANCISCO RABAL MARGA LOPEZ Myndir Bunuels ætti enginn að láta fram hjá sér fara, þegar tækifæri bíðst. Tíminn, 28. júlí/Kb. Sýnd kl. 7 og 9. Sími 191 85 Gamla kráin við Dóná Létt og bráðskemmtileg ný, austurrisk litmynd HOLD CLAUS HOLM ANNE ROSAR Sýnd kl. 7 og 9. Miðasala frá kl. 5. Strætisvagnaferð ú.r Lækjar- götu kl. 8,40 og til baka frá bíóinu kl 11.00. T ónabíó Skipholti 33 — Sími 11 1 82 Flótti í hlekkjum (The Defiant Ones) Hörkuspennandi og snilldarvel gerð, amerísk stórmynd er hlot- ið hefur Oscar-verðlaun og Silf- urbjörninn á kvikmyndahátíð- inni í Berlín. Sagan hefur ver- ið framhaldssaga i Vikunni. TONY CURTIS, SIDNEY POITIER Endursýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Trúlofunar- hringar afgreiddir samdægurs Sendum um allt land. HALLDðR SkólavörSustig 2. j Kaupum málma j hæsta verði , i Arinbjörn Jónsson 1 Sölvliólsgötu 2 - Sími 11360 j j LAUGARAS Slmar 32075 og 38150 Sekur eða saklaus Höi-kuspennandi, ný, amerísk mynd frá Columbia. EDMUND O'BRIEN MONA FREEMAN Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð brönum. Simi 50 2 49 Bill frændi frá New York Ný, bráðskemmtileg dönsk gamanmynd. Aðalhlutverk hinn óviðjafnanlegi DINCH ASSER HELLNE VIRKPNER OVE SPROGÖE Sýnd kl. 5, 7 og 9. Til sölu 4ra herb. raðhús við Álfhólsveg Getur verið laust til íbúðar 1. október. Áhvílandi lán um 200 þús. kr. Skipti á minni íbúð koma til greina, má vera í Kópavogi. 3ja herb. lítil niðurgrafin kjall- araíbúð við Nökkvavog. íbúð- in er björt. Ræktuð lóð. — Skipti á stærri íbúð æskileg. HÚSA og SKIPASALAN Laugavegi 18, III hæð Símar 18429 og 18783 Jón Skaftason hrl. Jón Grétar SigurSsson, lögfr. m Shodr® LÆGSTA VERÐ bíla I sambærilegum stærðar-og gæðaflokki TÉKKNESKA BIFREIÐAUMBOÐID LAUGAVEGI 176 - SÍMI 5788Í Mnvmimmmm Leiguflug Sími 20375 Herbergi éskast til leigu. Má vera kjall- araherbergi, tyrir léttan iðnað. Tilboð sendist afgr. blaðsins fyrir o agúst n.k. merkt „Herbergi“ i T f MIN N, miðvikudaginn 1. ágúst 1962 11

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.