Tíminn - 08.08.1962, Blaðsíða 1

Tíminn - 08.08.1962, Blaðsíða 1
Auglýsing í Tímanum kemur daglega fyrir augu vandlátra blaða> lesenda um allt land. Tekið er á móti auglýsingum frá kl. 9—5 í Banka- stræti 7, sími 19523 178. tbl. — Miðvikudagur 8. ágúst 1962 — 46. árg. EYJA- TWIST Enn er ein verzlunarmanna- helgin liðin. Reynsla fyrri ára hefur ekki alltaf verið góð, svo að menn bjuggust ekki við góðu að þessu sinni. Nú bregður hins vegar svo við, að gott eitt er að frétta af þessari helgi. Mest var um manninn í Vestmannaeyjum og í Þórsmörk, en á báðum þess- um stöðum fór allt fram með i«ina. Sömu sögu er að segja ann- ars staðar af landinu. Aukin lög- gæzla hefur að sjálfsögðu haft sitt að segja, en e.t.v. hefur haft mest áhrif. hversu almenningsálit ið snerist gegn skrílslátum helg- arinnar í fyrra, og hinum miklu umræðum, sem urðu um þau þá. Hins vegar var mikið líf og fjör í unga fólkinu núna, eins og þessi twist-mynd sýnir, en hún er frá danspallinum í Herjólfsdal. — (Ljósm. TÍMINN—HE). SJA 4. SIÐU Rússar kaupaj 80 þúsund tn. Samningaumleitunum þeim, sem staðið hafa að undanförnu milli Síldarútvegsnefndar og verzlunarfulltrúa Sovétríkjanna, lauk í Reykjavík síðdegis í dag, með því að samningar tókust um sölu á 80 þúsund tunnum saltsíldar fyrir nokkru hærra verð en í fyrra. Þegar verkun saltsíldar var stöðvuð, að kvöldi 27. júlí s.b, höfðu verið saltaðar um 55 þúsund tunnur saltsíldar, sem ætlað- ar voru ypp í væntanlega samninga við Sovétríkin. Á fundi sínum í kvöld, ákvað Síldarútvegsnefnd að leyfa verkun saltsíldar að nýju. (Frá Síldarútvegsnefnd). Rafstreng- urinn er m fyrstu prófanir á rafstrengnum til Vest- manaeyja kom í Ijós, að hann er gallaður. Einn þáttur hans gefur ekki jafn mikla spennu og hin- ir, og gefur farið svo, að hala þurfi strenginn upp á bilunarstaðnum til við- gerðar. STYRJOLD UM STOÐ- HESTA HÚNVETNINGA Eins og kunnugt er lagði vita- skipið Árvakur rafmagnsstrenginn út í Eyjar um fyrri helgi. Lagn- ingin: tók stuttan tíma og var ekki annað vitað, en allt væri í iag! með strenginn. Síðan var farið að prófa strenginn, en þær prófanir munu taka nokkra mánuði. Jakob Gíslason raforkumáJa- i stjóri sagði blaðinu í gær, að við i fyrstu spennumælingarnar haf: j komið í ljós, að einn af þremnr þáttum strengsins gaf ekki jaín mikla spennu og hinir. Nú er ver- ið að kanna bilunina, en streng- lagningamennirnir munu gcta fundið úr landi, hvar bilunin muni vera í strengnum. Það kost- ar nákvæmar mælingar, sem taka sennilega allmarga daga. Nákvæm ari fréttir af biluninni hafa ekki komið enn. Raforkumálastjóri sagði, að strengurinn hefði reynzt í lagi, þegar hann var prófaður í lest- inni í Árvakri. Strengurinn á að þola talsvert átak og er meðal ann ars með járnvafi utan um. I-Iins Frambald á 15. síðu Risió er upp mikið stóó-llega veröa mikil mála hestastríö á vesturhluta ferli út af, enda hafa Norðurlands, sem senni-1 fyrstu atburöir þessarar ríkt. styrjaldar skapaö ástand, sem getur orðið afdrifa- Skarð- ið varð ófært Á meðan Sunnlendingar nutu veðurbliðunnar yfir verzlunar- mannahelgina, urðu Norðlend- ingar að iáta sér lynda norðan strekkinginn og jafnvel snjó- komu. Um klukkan 22 í fyrrakvöld hafði snjóað svo mikið í Siglu- fjar'ðarskarð, að það var ófært öðrum bílum en þeim, sem voru á keðjum. Þeir sem síðast- ir fóru um skarðið sögðu, að þar hefði verið mokhríð og hin mesta ófærð. Snjóaði niður í miðjar hlíðar, en þegar niður á Slglufjörð kom, var komin hellirigning, og rigndi þar til í gær. Snjónum var ýtt úr skarð inu í gær, og var það atfur orð- ið fært bílum. í gær var aðeins eins stigs hiti í Möðrudal, grátt var þar í fjöllum í gærmorgun, og er það mjög sjaldgæft á þessum tíma. Þegar líða tók á daginn, var hitinn kominn upp í 3 til 4 stig, og leit út fyrir batnandi veður. Nokkrir menn af Sauðárkróki gerðu tvo iaugardaga seinni hluta júlí herhlaup vestur í Húnavatns- sýslu, og tóku þar í heimalöndum fimm stóðhesta. Þeir ráku þá ásamt einhverju stóði vestur yfir sýslumörk, handsömuðu þar stóð- hestana og fóru með þá til Sauð- árkróks. Tveimur dögum síð'ar voru hestarnir auglýstir í útvarpi til sölu á uppboði með stuttum fyrirvara, án þess að einkennum þeirra væri lýst. Keypfu hesta sína aftur! Eigendur hestanna urðu æva- reiðir, en fengu ekki að gert. Hér- aðsdómur dæmdi töku hestanna lögmæta og þeir voru allir seldir á uppboði. Fyrrverandi eigendur Framh. á bls. 3 RIFIN AF ÍSLEND-

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.