Tíminn - 08.08.1962, Blaðsíða 4

Tíminn - 08.08.1962, Blaðsíða 4
/ íMSia’a. ■"•■irliiii -bSSWMHl FRIÐUR UM FRIDAGANA Enn ein verzlunarmanne- helgi er liSin hjá. Sam- kvæmt reynslu liðinna ára bjuggust menn við hinu versta og höfðu mikinn viðbúnað til að mæta þeim slysum, sem skemtmanafús- ir leyfismenn og gálausir ökumenn kynnu að valda. En nú bregður svo við, að af þessari frægu helgi er nú gott eitt að frétta þetta árið. ■ ',r ■ ■ - ' >r Lögreglan í Reykjavík hafði talsverðan viðbunað um helg- ina, bæði til löggæzlu á skemmtistöðum og á vegum úti. Héðan voru sendir um fjörutíu löggæzlumenn á fjórt- án staði úti á landi. m.a. alla leið í Bjarkarlund og norður í Húnavatnssýslu. Reykjavíkur lögreglan tók alls 15 manns um helgina fyrir ölvun við akstur, þar af 8 í borginni sjálfri. Fréttir frá þessum stöðum, par sem lögreglan var við gæzlu, eru miklu betri en búizt var við. Á Þingvöllum var umferg með fádæmum mikil, og lauslegar fregnir herma, að þar hafi verið taldir a.m.k. 1800 bílar á sunnudag. Mann- fjöldinn var meiri en nokkru sinni fyrr, en engin slys urðu á bílum eða mönnum, engin ólæti voru, og vín sást ekki á nokkrum manni. í Þórsmörk var margt um manninn, eins og búizt hafði verið við, eða 3500—4000 manns. Þar voru 6 löggæzlu- menn að störfum, og gekk þeim vel að halda þessum fjölda í skefjum. Yfirleitt var hegðan manan góð í Þórsmörk, eoida tóku lögsreglumennirnir starfið föstum tökum oi liðu engin ólæti. 18 menn voru kærðir fyrir ölvun, en ekki voru ólæti þeirra- slík, að á- stæða þætti að koma þeim af staðnum. Á Laugarvatni var venju fremur kyrrlátt, enda voru þar engir dansleikir, og mun færra fólk en undanfarin ár. Engin slys urðu þar. f Þjórsárdal mun hafa verið talsvert margt manna, lög- cfæjila var bar engin. en allt mun hafa verið með kyrrum kjörum. í Borgarfirði voru dansleikir á nokkrum stöðum um helgina, og mun allt hafa gengið vand- ræðalaust þar. Einnig má segja, að slysa- laust hafi gengið í Bjarkar- lundi, eh þar voru 12—1500 manns, og voru dansleikir á laugardags- og sunnudagskvöld- Talsvert bar á ölvun, og bár- ust um 40—50 kærur vegna þess, en ekki urðu nein telj- ’andi vandræði af. Þar voru 4 löggæzlumenn, auk tveggja í vegaeftirliti. Norðanlands var allt fremur rólegt um helgina. Þó voru umferðarslys með meira móti. Skemmtanir voru haldnar á mörgum stöðum í Húnavatns-, Ska-gafjarðar- og Eyjafjarðar- sýslu, en fregnir þaðan herma, að þær hafi farið sómasamlega fram, drykkjuskapur með minna móti og ólæti lítil. Á Akureyri gerði-st ekkert sögu- legt í sambandi við skemmt- anir, og var ölvun þar með minna móti. í Þingeyjarsýslum var algjört skemmtanabann, og hefur ekkert sögulegt heyrzt frá þeim slóðum. Þess ber að gæta, að veður var ka-lt norðan lands, alla dagana, og rigning með köflum, og hef-ur það að sjálfsögðu dregið úr útilífi fjöldans. Austanlands var helgin tið- indalítil. Dansleikur var á Egils Framh. á 15. síðu Myndtmar hérna á slSunnl voru teknar um helglna á þehn tvelm- ur stöðum, sem mestan fjölda fótkslns drógu ttl sin. Efsta mynd In er tekin yflr háttðasvæSIS f Ey|um, og sést þar vel, hversu margt var þarna um mannlnn. Á þrlggfa dálka myndlnnl, undtr fyrlrsögn, sér yflr hluta hátföa- svæðtsins á forgrunnl. Báðar myndirnar frá Eyjum tók H.E. fyrlr Tfmann. Hinar tvær mynd- Irnar tók G.Á. f Þórsmðrk. Hér til hliðar sést, hvar etnl fólksfofll Inn, sem lagðl I Krossá, stendur festur f ánni, en með hjátp góðra manna komst hann að lokum yflr. Annars fóru fðncsfoflar ektd teng ar ekkt leogra en að ánnt, og sá Útfar Jacobsson um að ferfa fólk IS yftr. Neðsta myndln er svo teklo vtð hós ferðaféiagstns f Þórsmörk._______________ inaHinaiiisin oii 11 ttu T f MIN N, miðvikuHasmn 8. ágúst 196; 4

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.