Tíminn - 08.08.1962, Blaðsíða 5

Tíminn - 08.08.1962, Blaðsíða 5
Deildarstjórastarf Okkur vantar deildarstjóra í pantanadeild 1 des n.k. eða fyrr. Umsóknir um starfið. ásamt upp- lýsingum um menntun og fyrri störf. óskast send- ar til kaupfélagsstjórans fyrir 1, okt. n.k. Kaupfélag Rangæinga, Hvolsvelli Deildarstjórastarf Okkur vantar forstöðu- og afgreiðslumann fyrir varahlutaverzlun 1. nóv. n.k. Umsóknir um starfið, ásamt uppl. um menntun og fyrri störf, sendist til kaupfélagsstjórans fyrir 1. okt. n.k. Kaupfélag Rangæinga Hvolsvelli Deildarstjórastarf Okkur vantar deildarstjóra í kjörbúð frá 1. sept. n.k. Umsókmr um starfið, ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf, óskast sendar til kaupfé- lagsstjórans fyrir 20. ágúst n.k. Kaupfélag Rangæinga, Hvolsvelli Tilkynning um innheimtu rafmagns- og hitaveítugjalda. Nýja reikninga vegna rafmagns- og hitaveitu- gjalda má greiða í Landsbanka íslands og öllum útibúum hans, sparisjóði Kópavogs og skrifstofu Rafmagnsveitunnar, Hafnarhúsinu við Tryggva- götu. Notendur eru vinsamlega beðnir að kynna sér leiðbeiningar, sem prentaðar eru aftan á reikning- ana, en þeir verða skildir eftir hjá hlutaðeigandi, ókvittaðir, séu þeir ekki greiddir við framvísun. Rafmagnsveita Reykjavíkur. Tilkynning Að marggefnu tilefni vill hreppsnefnd Mosfells- hi«pps taka fram, að ólöglegt er að byggja hús eða önrlur mannvirki innan takmarka hreppsins án leyfis hreppsnefndar. Landeigendum og um- ráðamönnum lóða ellegar landssvæða er því bent á, að hafa ávallt samráð v'ð hreppsnefnd um all ar framkvæmdir á löndum sínum. 3. ágúst 1962 Hreppsnefnd Mosfellshrepps. guðmundap Bergþórugötu 3. Simar 19032, 20070. FÖTÓFIX-MYNDIR Bergþórugötu 3. Simar 19032, 20070 Hefur ávaiit til sölu allar teg- undu Ditreiöa rökum oifreiðir i uraboðssölu Öruggasta bióoustan Stórai myndir Fallegar myndir Fliót atgreiðsla Sendum gegn póstkröfu FÓTÓFXX Vesturveri Rvk. Mynd er minning GASCOIGNES mjaltaveun með nýja endurbætta sog- skiptinum er 18% fljótari að mjólka en eldri gerðir samkvæmt prófun Verk- færanefndar ríkisins Einn- ig verða hreytur minni. Ný gerð ai spenahylkjum og gúmmium GASCOlCrNES mjaltavélar eru i notkun hjá hundruð íslenzkra bænda. GASCOIGNES mjaltavélar oft fyrirliggjandi með raf- magns- eða benzínmótor- um. Varahlutir í GASCOIGNES ARN I Vatnsstíg 3 SON LOKAÐ vegna útfarar Bryndísar Sigurjónsdóttur verða skrifstofur Tímans í Bankastræti 7 lokaðar í dag frá kl. 1—4 síðdegis. ifmtwi VALVER VALVER STRAUBORÐ Nýkomin vönduð og ódýr strauborð. Verðið er frá 385 kr. Sendum um allan bæ, og i póstkröfu um land allt. VALVER Laugaveg 48. Sími 15692. Opinbert uppboð verður haldið við þinghús Garða- hrepps í dag kl. 2 e.h. Seld verður rauðstjörnótt hryssa, tveggja vetra, ómörkuð. Innlausnarfrestur. Hreppstjóri Garðah'repps. >» í Þorlákshöfn er ca. 100 ferm. íbúð til sölu, 4 herb. og eldhús. Góð lán áhvílandi. Uppl. gefur Hreinn Bergsveinsson, Þorlákshöfn og Ólafur Jóhannesson, Grundarstíg 2, Reykjavík, sími 18692. Manntalsþing í Rangárvallasýslu Manntalsþing í Rangárvallasýslu verða haldin á þingstöðum hreppanna, eins og hér segir: í Djúpárhreppi, þriðjudaginn 14 ágúst, kl. 10 ár- degis. í Ásahreppi, sama dag, kl. 3 síðdegis. í Holtahreppi, miðvikudaginn 15. ágúst, kl. 10 árdegis. í Landmannahreppi, sama dag, kl. 3 síðdegis. I Ransárvallahreppi. fimmtudaginn 16. ágúst, kl. 10 árdeeis. í Hvplhrenni sama, dag kl 3 síðdegis. í Fljótshlíðarhreppi, föstudaginn 17. ágúst, kl. 10 árdegis. I Vestur-Landeyjarhreppi, sama dag, kl. 3 síð- degis. •í Austur-Landeyjarhreppi, mánudaginn 20. ágúst kl. 10 árdegis. í Vestur-Eyjafjallahreppi sama dag kl. 3 síð- deeis. T Austur-EviDfiallahreppi, þriðjudaginn 21. ágúst, kl. 2 síðdpgis. SýslumaSur Rangárvallasýslu. T í MI N N , miðvikudaginn 8. ágúst 1962 5 \

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.