Tíminn - 08.08.1962, Side 14

Tíminn - 08.08.1962, Side 14
— Og hverju svöraðuð þér? — Eg verð alveg miður mín og ég sagði það fyrsta, sem mér datt í hug, að ég þekkti bara eina fjöl- skyldu með þessu nafni, og hún ætti heima í Englandi. Svo að þér sjáið, að þér verðið að vera mjög varkár. Mig furðar mest á því, hvernig hann vissi, að þér hafið afskipti af málinu. — Það var afleitt, sagði hann íhugull. Hann sat kyrr og lék sér að eldspýtunum og hugsaði með sér, að Don Manuel hefði verið erkifífl að nefna nafn mannsins, sem hann áleit, að ætti að aðstoða hana. Það hafði varað hana við og látið hana vera sífellt á verði. — Eg hef verið þyrnir í auga for- setans alllengi, sagði hann glaö- lega. — Eg veit það. Ry Evans sagði' mér það. — Hvað sagði hann yður fleira? — Það var margt, sagði hún og brosti. — Eg furða mig sannar- lega á því, að þér þorið að snúa hingað aftur til Santa Felice, þeg- ar hugsað er um, meðhöndlun þá, sem yður er heitið. Eruð þér ekk- ert hræddur um, að einhver þekki yður aftur? — Þeirri áhættu verð ég alltaf að vera viðbúinn. Skjöl mín eru í fullkomnu lagi, og ritstjórnin í Ameríku sótti um leyfi fyrir mig að fá að taka myndir hér. 126 kvæmanleg. Eina herliðið, sem þá var til taks til að gera innrás á Rhodes, var stórfylki í Egypta- landi og fjórar orrustuflugvéla- sveitir; og enda þótt Maitland Wil son, yfirhershöfðingi f Mið-Austur löndum tilkynnti sig reiðubúinn til að hrekja Þjóðverja brott með þessum liðsafla, þá var ólíklegt að hægt yrði að koma honum til Rhodes, nema því að eins að liðs- auki bærist, löndunarskips og flutningaflugvélar frá Vestur-Mið- jarðarhafssvæðinu. Og þótt Eisen- hower hafði samþykkt í lok sept- ember að senda nokkur löndunar- skip til þessara aðgerða, þá urðu allar vonir um að slíkt mætti takast að engu, þann 3. október, þegar þýzkir fallhlifarhermenn hertóku Cos, og þar með einu flugvellina, sem nota mátti til varnar landgönguliðinu. Jafnvel þessi ógæfa dró ekki kjarkinn úr forsætisráðherranum. Eins og alltaf, þegar hann stóð andspænis óyfirstíganlegri hindr- un, reyndi hann með öllum ráðum að finna leið fram hjá henni. Dagbók Brookes skýrir frá því sem gerðist: „4. október. Forsætisráðherr- ann, í uppnámi vegna árásarinn- ar á Cos. Ráðherrafundur um kvöldið þar sem lengstum var rætt um ástandið á Cos . . . 6. október. Herráðsfundur okkar fjallaði nær eingöngu um það á- stand, er skapazt hefur við árás Þjóðverja á Cos og henám eyjar- innar. Forsætisráðherrann vill ólm ur og uppvægur vinna eyjuna aft- ur úr höndum Þjóðverja, vegna þeirra áhrifa, sem tap hennar hefur á fyrirhugað hernám Rhodes. Klukkan 3,15 e.h. vorum við boðaðir á herforingjaráðstefnu með forsætisráðherranum. Þeir Andrew Cunningham og Sholto Douglas vorú þar báðir. Forsætis- ráðherrann er nú staðráðinn í því — Mér þykir ákaflega vænt um, að þér eruð loksins komnir. Eg hef orðið að vera svo gætin, að nú tortryggi ég orðið allt og alla. En ég er alveg viss um, að hótelstjórinn stendur í stöðugu 'sambandi við forsetann og allar föggur minar hafa tvisvar sinnum verið rannsakaðar. — Leitað í farangri yðar? Eruð þér vissar? — Ó, já, ég er viss, svaraði El- enor rólega. — í fyrsta skiptið, meðan ég var í heimsókninni hjá forsetanum, það er þess vegna, sem ég gruna hótelstjórann. Eg hlýt að hafa komið aftur fyrr en hann bjóst við, svo að allt var á rúi og stúi. í síðara skiptið var þag ekki jafn augljóst, sá, sem leitað hefur þá, hafði gætt þess vel að setja allt á sinn stað nema nokkra vasaklúta, sem voru í einni skúffunni. Eg hafði lagt þá þann- igi að þeir mynduðu bókstafinn E. Þegar ég aðgætti, sá ég, ag þeir lágu ekki þannig. Hann leit á hana fullur aðdá- unar. — Og þeir hafa ekkert fund- ið? — Nei. — Þér hafði svei mér fundið öruggan felustað fyrir skjölin. Eg vona samt að þép. hafið þau? — Vitanlega, svaraði hún ró- lega, og hann hikaði við. Hann gat ekki spurt hana beint, hvar hún geymdi þau, ekki fyrsta kvöldið, fyrsta skiptið, sem þau ræddust raunverulega við. — Hvað teljið þér hyggilegast, að vig gerum? spurði hann. — Eg hafði vonað, að þér gæt- uð sagt mér það. Hann vissi ekki frekar en hún, hvar þessi Clemente Castellon var niðurkominn. Don Manuel hafði sagt honum það, sem hann vissi, og það var ekki mikið, og aðallega ágizkanir. Það eina, sem hann vissi örugglega, var, að nú var f ljós komið. að Elenor Penny hafði komið til eyjunnar til að af- henda skjölin og hún hafði þau einhvers staðar í sínum fórum. — Og þér hafið ekki heyrt neinn tala um Castellon hér? — Aldrei, svaraði hún ákveðin óg beið vongóð. Jeffrey horfði hugsandi út á hafið. Þar sem hann átti að vera John Graham gat hann ekki geng- ið um og spurt eilífra spurninga, hann gat það ekki heldur sem Jef- frey Greene, jafnvel Elenor þætti það undarlegt, ef hann legði sig í slíka hættu, þegar hún vissi, að forsetinn fylgdist gjörla með henni. Hann vissi sannast að segja ekki, hvar hann átti að leita mannsins, það var auðvelt fyrir Don Manuel að segja, að hann ætti að gera það, en ekki hafði forsetanum og hans dyggu fylgis- mönnum tekizt að hafa upp á flóttamanninum Castellon. Auð- vitað vænti Elenor þess, að hann myndi koma með snjallar tillögur, þar sem henni hafð; verið sagt, að John Graham ætti að hjálpa henni. Það gæti í rauninni verið heppilegt, að sá raunverulegi skyti upp kollinum á Santa Fel- ice og reyndi að komast í sam- band vig hana. Lopez hlaut að geta beðið með grimmilega hefnd, þar til hann hefði fylgt þeim til Castellon uppi í fjöllunum. Hann óskaði, að hann hefði vitað, hvern- ig þessi dularfulli Graham var í útliti. f nokkra daga væri hann sjálfsagt öruggur hér, síúlkan afði skjölin, og hún var svo in- æl og falleg, að hann hafði ekk- ert á móti því að kynnast henni betur. — Engin uppástunga? Elenor virtist vonsvikin. Af einhverri á- stæðu hafði hún ímyndað sér, að á sama augnabliki og þessi maður birtist, myndi allt byrja fyrir al- vöru. Að minnsta kosti hann hefði eitthvað jákvætt fram að færa. — Elenor — má ég kalla þig það? Mín fyrsta uppástunga er — ef þú ert ekki mótfallin því — að við tvö látum sem við séum hrifin hvort af öðru. Þegar öllu er á botninn hvolft — við erum bæði ung og ógift, eða ég býst við, að þú sért það. og hún kinkaði seinlega kolli. — Á slíkum stað er það ekki nema eðlilegt, að við umgöngumst almikið. Vinir þínir eru nýgift hjón, sem gjarna vilja vera ein af og til. Ungur maður birtist, það verða úr tvö pör, sem eru saman . . — Eg skil, hvað þér eigig við. Fólk venst þá að sjá okkur sam- an . . . — Einmitt, og það er gott, að 21 þú fékkst leigðan bílinn. Hefurðu gert nokkrar áætlanjr? — Við förum fyrstu' ferðina á morgun, svaraði hún. — Mario hefur lofað að sýna okkur, hvar við getum tínt orkídeur. Mér datt í hug, að við gætum farið í stutt- ar ferðir nokkra fyrstu dagana og látið sem vig verum áfram venju- legir skemmtiferðarmenn, og svo seinna farig lengrl ferðir upp í fjöllin. Eftir því sem leiðsögumað- ur minn segir, er ómögulegt að komast langt á bifreið, svo að við verðum að ganga líka. Hann var- aði mig við, að það væru ræn- ine.iar updí í fjöllunum. Hann rétti sig upp. — Ramingj- ar? FlóHamenn kannski. Castell- on? — Hann sagði það ekki, en ég vonaði . . . Hún hrukkaði ennið og leit hugsi á hann. — Jeffrey, ég verð víst að kalla þig það. — Já, í hamingju bænum gleymdu því ekki, hrópaði hann. ejns og líf hans væri undir því komið. — Eg skal ekki gleyma þvf. Heldurðu, að við gætum vænzt hjálpar frá leiðsögumanni mín- um? Hann býr einhvers staðar í þorpinu, hann heyrir allt, sem skrafað er meðal hinna innfæddu, og ég er viss um, að okkur er ó- hætt að treysta honum. — Áttu við. að þú ætlir að spyrja hann um Castellon?, spurði Jeffrey skelfdur. Hún kinkaði kolli. — Eg get ekki gengið milli manna og spurt, og þag getur þú ekki heldur, og ef við geram ekki eitthvað fljótlega, fer allt í óefni, og ég get ekki dvalið hér í það óendanlega. Mario er ekki eins og aðrir eyjarskeggjar, hann veit heilmikig um ýmis málefni, og ég held, ag hann geti áreiðan- að beita sér fyrir endurtöku Rhod- es, án tillits til áhrifa þess á Ítalíu, eða neitar a.m.k. ag horf- ast i augu við afleiðingarnar . . . 7. október. Önnur ráðstefna klukkan þrjú. Önnur hálfrar-ann- arrar-klukkustundar orrusta við forsætisráðherrann, til að verja það sem ég álít rétt . . . Sömu fullyrðingarnar endurteknar aftur og aftur. Og loks sent eftir mér klukkan 10,30 e.h. til að reyna að sannfæra mig og fá mig til að veita 'Samþykkti mitt í téte-a-téte viðræðum. Loftárás stóð sem hæst þegar ég kom og þegar ég gekk inn kom Winston æðandi út með Mary, sem var f leyfi, til þess að fara með hana til loftvarnaskýl- isins í Hyde Park. Eg slóst í för með þeim, og þegar við komumst á leiðarenda var loftárásin liðin hjá. Við gengum því um nágrenni loftvarnabyrgisins í hálfa klukku- stund. Winston fór að rifja upp endurminningar frá bernskudög- um sínum og sagði mér að það hefði verið einmitt hingað, sem frú Everest, barnfóstran, hefði venjulega farið með sig, þegar hann var líill drengur, enda þótt hann hefði sjálfan mest langað til að hverfa aftur til tindátanna sinna heima. Því næst sagði hann mér þær fréttir, að ég ætti að leggja af stað með sér næsta laug- ardag (en nú var fimmtudags- kvöld klukkan 11 e.h.) til ráð- stefnu í Túnis og að við myndum koma til baka á þrjðjudag . . 8. október . . . Eg get nú ekki stillt hann lengur. Hann er svo æstur að honum liggur við æða vcgna árásarinnar á Rhodes, og hann hefur miklað svo fyrir sér þýðingu hennar, að hann gefur ekki lengur séð neitt annað og ákveðig að hernema þessa einu eyju, jafnvel þótt það stofni í hættu sambandi hans við forset- ann og Ameríkumenn og framtíð- araðgerðum á ítaliu. Ilann neitaði Sigur vesturvelda, eftír Arthur Bryant. Heimildir: að hlusta á nokkur gagnrök eða að sjá nokkrar hættur. Hann hringdi til forsetans og mæltist til þes’S að Marshall kæmj á ráðstefnu í Túnis, til að ræða málin, í þeirri von, að hann gæti snúið fundarmönnum með per- sónuleika sínum. Forsetjnn sendi honum hins vegar mjög kulda- legt svar og bað hann ag hafa ekki áhrif á aðgerðirnar á Mið- jarðarhafi. Þetta nægðj honum ekki og hann hringdi aftur og bað forsetann að endurskoða málið . . . Ameríkumenn tortryggja hann nú þegar ískyggilega, og ekki mun þetta draga úr þeirri tor- tryggni . . . Nú er föstudagsnótt og komið fram yfir miðnætti. Enginn okkar velt enn hvort við eigum að legg.ia af stað til Túnis á morgun, eða ekki . . . “ Það varð engin ferð gerð til Túnis. Roosevelt, sem vissi vel um hinn hemaðarlega styrk lands síns, vék ekki hársbreidd frá ráðleggingum herráðsforingja sinna. Og enda þótt brezki leiðtog- inn, sem epn var hvergi smeykur, hringdi næsta dag til Maitland Wilson ly:rshöfðingja og segði að hernaðarráðstefnan á Miðjarðar- hafssvæðinu, næsta mánuð, væri fólgin í tveimur orðum: „Her- nemið Rhodes1”, þá stóð hann nú andspænis, ekki aðeins samþykktri stjórnarstefnu sameinaða herráðs- ins, heldur einnig hinum óumflýj- anlegu rökum staðreyndanna, A3 lokinni ráðstefnu, sem haldin var þann 9. október, sendi Eisenhow- er forsætisráðherranum skeyti. „Vegna hins alvarlega ástands á Ítalíu, sem hefur farið sífellt versnandi síðustu fjörutíu og átta klukkustundirnar, sjáum vér oss | ekkj fært að .senda herlið eða j skip, sem nauðsynlegt er til að hernema Rhodes . . Það hryggir mig persónulega að þurfa að beita mér gegn áformum, sem þér hafði svo mikla trú á . . . “ , Rólegur dagur heima“, skrif- aði Brooke í dagbók sina sunnu- daginn 10 október „með sífelldum símahringing- ingum í sambandi við síðasta svar Roosevelts við skeyti forsætisráð- herrans. Eg átti hálfrar klukku- stundar símtal við hann og hann fullýrti, að allir væru á móti sér, en aðstæðurnar væru svo breyttar, í Ítalíu, ag við yrðum að endur- skoða og endurbæta áform okk- ar . . . !“ Brooke sá, ekki síður en yfir- boðari hans, hve geysilegur ávinn- ingur næðist með því að koma Tyrklandi í stríðið og þann harm- leik að yfirgefa hina fimm þúsund brezku hermenn, sem sendir höfðu verið til Grikklandshafsins og urðu að ofurseljast örlögum sín- um vegna skorts á skipum og flugvélum til að hiálpa og bjarga þeim. En öllu varð að fórna fyrir hersetuna á ísalíu og þann mögu- leika að halda þýzka varaliðinu sameinuðu j Suður-Evrópu, þang- að til hægt yrði að hefja árásar- aðgerðirnar yfir sundið. Að því viðfangsefni einbeittu herráðsfor- ingjarnir sér nú. Ef ekki tækist að fá Ameríkumenn til að breyta áætlunjnni um brottflutning hers- ins frá Miðjarðarhafssvæðinu, \ \A T í MIN N , miðvikudaginn 8. ágúst 1963

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.