Tíminn - 16.08.1962, Síða 1

Tíminn - 16.08.1962, Síða 1
Augiýsircg i Tímanum kemur daglega fyrir augu vandlátra blaSa- iesenda um allt land. TekiS er á móti auglýsingum frá kl. 9—5 í Banka- stræti 7, simi 19523 185. tbl. — Fimmtudagur 16. ágúst 1962 — 46. árg. ÞEIR ERU LENTIR SJA 3. SIÐU Myndin hér að ofan er tekin af sovézka geimfaranum Andrian Nikoiajev um borð í geimskip- inu Vostok 3. og var myndinni sjónvanpa'ð til jarðar. Nikolajev og félagi hans, Pavel Popovitsj lentu í gærmorgun heilu otg hffldnu á sovézkri grund í geimskipunum sjálfum, og er það í fyrsta sinn, sem slík lending er framkvæmd. Þeir félagar hafia sett nýtt met í geimferðum og rutt braut- ina fyrir væntanlegum tunglförum. Þeir lögðu að' baki sér tífalda vegalengdina til tunglsins og höfðu stöðugt samband sín í milli í ferðinni. Þeir eru nú hylltir sem hetjur Sovétríkjanna, sem varpað hafia Ijóma á þjdð sína. Vís'indamenn um allan heim dást að afreki sovézkra geiinvísinda- manna og Krustjoff, geimförunum og sovézku þjóðinni í heild berast heillaóskir víða að úr lieim- ýtum í ti'iefni af .afrekinu. "lugeldar og flóðlýst hús Um þessar mundir eru menn önnum kafnir á Akur- eyri við að undirbúa 100 ára afmæli kaupstaðarins. Allt er gert til þéss að fegra bæ- I inn, hús hafa verið máluð, og fyrir nokkru var haidin hrein- lætisvika, og sá þá bærinn fyr- ir bifreiðum, sem fluttu óþarfa dót burt frá þeim, sem þess óskuðu. Akureyrarbær hlaut kaupstað- arréttindi upphaflega um leið og Reykjavík en þau réttindi voru tekin af bænum aftur árið 1836. Síðar fékk bærinn aftur kaup- staðarréttindi, og hefur haldið þeim óslitið í 100 ár. í tilefni af 100 ára afmælinu verða hátíðahöld á Akureyri í eina viku. Hefjast þau 26. ágúst n.k., en þeim lýkur 2. sept. Afmælis- hátíðanefnd hefur verið skipuð og eiga í henni sæti þeir Bragi Sigur- jónsson, Jakob Frímannsson, Rós- berg G. Snædal, Jónas G. Rafnar og Magnús E. Guðjónsson. Nefnd- in skipaði ýmsar undirnefndir til þess að sjá um sögusýningu, sem haldin verður i gagnfræðaskól- [ anum og iðnsýningu i Amaróhús- , inu, og ýmislegt annað, er sjá þurfti um. Iðnsýningin er á tveimur hæð- j um Amaróhússins, og taka þátt í henni flest ef ekki öll fyrirtæki á Akureyri. Er þetta í fyrsta sinn, sem slík sýning er þar í bæ. Á annarri hæðinni eru sýningar KEA DR0GU SER ST0RFE ELDFLAUGASMÍDI Rannsóknarnefnd öld- ungadeildar Bandaríkja- þings hefur komið upp um stórfellt f jármálahneyksli, sem getur dregiö mikinn dilk á eftir sér. Ýmis þekkt stórfyrirtæki þar virðast hafa dregið til sín stórfé sem verktakar i eldflauga framleiðslu hersins. Er hér um upphæðir að ræöa sem nema hundruðum milljóna dollara. Fyrstu upplýsingarnar voru svo hrollvekjandi, að rannsóknarstjór- inn, John L. McCellan, öldunga- deildarþingmaður Arkansas, sem venjulega er talinn skapbezti mað- ur þingsins, fékk reiðikast og öskr aði: „Óteljandi milljónir fara í súginn!“ Demókratinn frá Arkansas, for- maður rannsóknarnefndar öldunga deildarinnar hafði fengið það verk efni að rannsaka í hvað pening- arnir færu, sem varið er til eld- flaugasmíða. Það sem spæjarar McCellans fundu út, varð til þess, að Thomas D. Horris, deildarstjóri í hermálaráðuneytinu, játaði, að hundruð milljóna dollara hefðu hreint og beint horfið. Gróða-pýramídi Spæjarár McCellans höfðu upp- götvað snilldarlegt gróðakerfi, sem eldflaugafyrirtækin mynduðu með sér .McCellan kallaði það „gróða- pýramídann“. Spæjararnir rákust fyrst á þennan pýramída, þegar þeir rannsökuðu tengslin milli hermálaráðuneytisins og eldflauga fyrirtækisins Western Eíecöric Company. Western Electric er eitt af 19 risafyrirtækjum, sem gleypa sam- tals helming af verkefnum her- málaráðuneytisins (21.600 millj- ónir dollara árið 1961). Fyrirtæki þetta hafði 1945 fengið það verk- efni hjá hernum að finna upp fjar stýrða loftvarnaeldflaug. Tók aðeíns hluta verksins Arangurinn var Nike-eldflaugin sem árið 1952 var búið að leggja 1400 milljónir dollara í. Rann- sóknarmennirnir uppgötvuðu nú, að Western Electric framkvæmdi sjálft ekki nema hluta verkefnis- ins fyrir 350 milljón dollara, en fékk önnur fyrirtæki til að fram- kvæma allt hitt. Þau fyrirtæki fengu svo aftur önnur til þess að annast hluta af sínum parti. Bragðið var það, að upphaflega Framh. á 15. sfðu. og SÍS, en á hinni hæðinni önnur fyrirtæki. Jón Arnþórsson hefur séð um uppsetningu sýningardeild- ar samvinnufélaganna, en honum til aðstoðar var fenginn finnskur maður, sérfróður um þessi efni. Sögusýningin, sem haldin verð- ur í gagnfræðaskólanum, mun sýna þróun bæjarins og bæjarmála. Er hún mjög yfirgripsmikil og fyllir 10 skólastofur auk ganga. Ýmsir Framhald á 15 síðu IMESTA RANID! NTB-Ra,ndolph, Massachu- sesses, 15. ágúst. — Frá því var skýrt í Boston í dag, að átta menn sem höfðu tvo bíla til umráða, hefðu rænt póstb'ifreið, sem var á Id® með mikla fjármuni til affal bankans í Boston. Munu ræningjamir hafa haft á brott meff sér um 2 milljónir dollara og er þaff mesta rán, sem hingað til hefur verið framið í USA. Árið 1950 var rænt 1,2 m'i'Iljón dolLara frá banba í Bandaríkjunum. Hér var um vopnaðan stuld aff ræða, vel undirbú- inn. Patrick Schena, sem ók bankabifreiðinni, skýrir svo frá, að er hann var skiammt frá Plymouth, .sem er um tvo kílómetra frá Randolph, hafi bifreið rennt fram fyr- ir bifreið hans og út úr henni stigið maður klædd- ur í löigreglubúning. Strax á eftir birtust tveir menn méð eitthvað i hö.ndum, sem helzt líktist vélbyssum. Þessir tveir menn réðUst að mér, sagffi Randolph, bundu mig og skLpuðu mér í aftur- sæti bifreiðar sinnar. Peningasekkirnir voru síð an fluttir í annan bíl og ekið af stað, eftir um 15 mínútna sfianz. Á ieiðinni var oft stanzað og pening- arnir fluttir í bíla, sem ræn ingjarnir höfðU á sínum snærum hingað og þangað á leiðinni. Seinna kom i 'ljós, að ræn ingjarnir höfðu lokað öllum vegum, sem Iágu að þessum, meff skiltum, sem á stóð: Akstur bannaður. FLETT OFAN AF HOLLYWOOD SJ& 2.. SIÐU

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.