Tíminn - 16.08.1962, Blaðsíða 2
Gömul mynd
Hér eru mikil öfuginæli kveS
in. Sannleikurinn er sá, aö á
mesta framfaraskeiðinu hefur
Framsóknarflokkurinn verið
rá'ðandi afl í íslenzkum stjóm-
málum. Á því tímabili hefur
hann reyndar átt samstarf vi'ð'
Sjálfstæðisflokkinn, en ætíð
með ströngum skilyrðum um að
hvergi yrði hvikað frá upp-
byggingarstefnunni. Á því
tímabili liófst þjóðin sannar-
Ilega frá fátækt til bjargálna.
Hin raunverulega stefna Sjálf-
stæðisflokksins fékk hvergi að
verða ráðandi þá. Það cr nú
með „viðreisninni", sem Sjálf-
stæðisflokkurinn hefur komið
stefnu sinni fram með aðstoð
umskiptingsins, hins nýja Al-
þýðuflokks. Og myndin, sem
Mbl. dregur upp af „ástandinu
í landinu" er mynd, sem er
Frarnhald á 13. síðu
,Enginn þorir að
taka af skarið7
Sænsk leikkona flettir ofan af Hollywooddraumnum
ur marga góða tæknimenn og
ágæta listamenn. En allir eru
jafnhræddir, minnast gamalla
samsæra og valdastreitu, sem
alltaf hefur átt sér stað í félag-
inu. Enginn þoiir að taka af
skarið'.
Blekkja sjálfa sig
Á hverju kvöldi að lokinni tök-
unni, var sýnt það sem tekið
hafði verið daginn áður, oft ekki
nema eitt stutt atriði. Allir við-
staddir kepptust^ um að hæla
leikstjóranum. Ó, svo dásam-
legt, svo stórkostlegt —
jafnvel þótt það væri alveg
hræðilegt, og flestum væri það
ljóst. Þegar myndinni var lokið
fékk ég bréf frá MGM, þar sém
skýrt var frá þvi, að við hefð-
um skapað mikið listaverk.
Eftir frumsýninguna í París
sendi auglýsingastjóri MGM út-
drátt úr blaðadómunum til skrif-
stofunnar í New York, svo að
yfirmennirnir gætu fengið hug-
mynd um móttökurnar. Hann
gerði úrdrátt — en aðeins úr já-
kvæðu dómunum, umritaði þá o_g
endurbætti, þar sem þörf var á.
Ekki stafur um neikvæðu dóm-
ana. Þegar menn hafa reynt að
blekkja áhorfendur nógu lengi,
endar það með því að menn fara
að blekkja sjálfa sig. Er það ekki
talsvert hjartnæm aðferð til að
varðveita sakleysi sitt?
Hver togar í sína átt
Mér skilst, að yfirmenn MGM
hafi ekkert vit á kvikmyndalist,
ekkert vit á fólki, — og það er
greinilegt, að þeir hafa ekki einu
sinni vit á peningum. Samt held
ég að þeir séu áhugasamir á ein-
hvern undarlegan og klaufalegan
hátt. Þeir vilja gjarnan búa til
góðar myndir, það er að segja
myndir, sem gefa ágóða. Það er
eina skilgreiningin, sem þeir
þekkja. Allur munur á arðsöm-
um myndum og listrænt góðum
er þeim óskiljanlegur. Til þess
að gera góða mynd samkvæmt
Framhald á bls. 13.
SéÖ hef ég köftinn ...
Ritstjórnargrein Mbl. í gær
heitir: „Frá fátækt til bjarg-.
álna“. Er það ein hin furðuleg-
asta samsetning, sem sézt hefur
í því blaði og eru menn þó
ýmsu vanir. Blómstra þar mis-
sagnir, rangfærslur og misskiln
ingur svo ekki stendur steinn
yfir steini. Er lielzt að skilja á
þessu, að greinarhöfundur teljl
að hér á landi hafi ríkt hin arm-
asta fátækt fyrir valdatöku nú-
verandi ríkisstjórnar, en eftir
„viðreisnina" hafi menn kom-
izt til bjargálna. Núverandi
stjórn hafi m. a. lagt nýja vegi
um allt og nú loks geti fslend-
ingar ferðazt um land sitt. OrS
rétt segir Morgunblaðið í fram
haldi af þessu:
Hin stórauknu ferðalög veita
fslendingum mjög bætt útsýni
um hag lands og þjóðar. Byggð-
arlögin eru ekki lengur einangr
uð og innilokuS eins og áður
var .. . Og það, sem fyrir augun
ber nú á þessu sumri, þegar
íslendingar ferðast um land
sitt ,er stórfelld uppbygging,
framför, hvar sem komið er í
sveit eða við sjó. Alls staðar
standa yfir fjölþættar fram-
kvæmdir, sumpart á svi'ði at-
vinnumála og opinberra mann-
virkja, sumpart á sviði íbúða-
bygginga á vegum einstakling-
anna. í svo að segja hverju
sjávarþorpi og kaupstað um
land allt eru tugir eða hundruð
íbúðarhúsa í byggingu". —
Var þaö „vi$reisn(t
líka?
Og í framhaldi af þessu seg-
ir Mbl., að þetta „góða“ ástand
sé nú allt „viðreisninni" a'ð
þakka. „Hún lagði grundvöll að
þeírri þróun og framför, sem nú
blasir hvarvetna við augiun um
allt ísland í sveit og við sjó“.
Svo fer heldur en ekki betur
að slá út í fyrir greinarhöfundi
og nú er hann hættur að tala
um „viðreisnartímabilið" og
hleypur aftur um tvo áratugi
fyrir „viðreisn" — og er nema
von a'ð aumingja manninum
verði þetta á. Leiðarahöfundur
Mbl. segir:
„Það er Sjálfstæðismönnum
mikið gleðiefni, að þeir hafa
tvo síðustu áratugina haft for-
ystu í hinu mikla uppbygginga-
starfi, sem mótað hefur þjóð-
lífi'ð á þessu tímabili. Fimmtl
og sjötti áratugur 20. aldar-
innar hafa verið mesta fram-
faraskeiðið f sögu þjóðarinn-
ar“. Stuttu síðar segir þó í leið-
aranum, að í lok sjötta áratugs-
ins hafi blasað vi'ð algert hrun
og upplausn vegna forysbu
Framsóknarf lokksins!!!
Framleiðandinn rekinn
Ingrid Thulin er ein þeirra
sænsku leikkvenna, sem get-
ið hafa sér orð víða um lönd
hin síðari ár, einkum fyrir
leik sinn í nokkrum myndum
Ingmars Bergmans. Og eins
og alltaf, þegar evrópskar
leikkonur ná frama, bíður
Hollywood á næsta leyti með
tilboð. Ingrid Thulin hefur
nú leikið í einni bandarískri
mynd, Fjórir reiðmenn Opin-
berunarbókarinnar. í viðtali
við sænskt vikublað leysir
hún frá skjóðunni um þá
mynd og kvikmyndagerð
vestra.
__ Eg sá myndina á frumsýn-
ingunni í janúar og mér líkaði
hún ekki. En ég veit ekki hvort
það verður myndin, sem ég sá'
þar, sem kemur hingað. í Holly-
wood tók fjóra tíma að sýna
myndina fullgerða. Útgáfan, sem
ég sá í París, tók ekki nema tvo
tíma. Leikstjórinn, Minnelli mót
mælti Barísarútgáfunni og hot-
aði að' láta þurrka nafn sitt út
af myndinni. En hann var blíðkað
ur með loforði um að bæta við
stundarfjórðungi eða hálftíma af
því, sem búið var að klippa burt
áður.
Svo er til útgáfur af myndinni
með ýmiskonar tali. Ég veit ekki,
hvaða útgáfa verður sýnd í Sví-
þjóð. Ef til vill sú, sem hefur
fallið bezt í geð konu einhvers
bankastjóra í New York, sem er
tengdur Metro Goldwin Mayer,
— eða einhverjum öðrum áhrifa
miklum áhugamanni.
hætta við hálfgerða mynd er ekki
einungis áhrifarík heldur líka
afar vinsæl hjá stjörnunum, —
sérstaklega hjá MGM. Stórkost-
legt dæmi er Marlo Brando við
töku myndarinnar „Uppreisnin
á Bounty", sem reiknað var með
að myndi kosta 30 milljónir kr.
Fyrir fulltingi Brandos og ann-
arra framleiðslubrellna tókst að
hækka kostnaðinn upp í 100 milj.
króna, áður en myndin varð full-
gerð.
Hámarki náði þá myndin „Lady
L“, sem Blaustein var framleið-
andi að. Leikarar voru ráðnir,
þeirra á meðal Gina Lollobiig-
ida og Tony Curtis föt voru saum
uð og leiktjöld smíðuð — allt á
meðan verið var að taka mína
mynd. Allir leikararnir í „Lady
L“ fengu fulla borgun mánuð-
um saman, jafnvel yfirvinnuborg-
un. Áður en nokkur hafði komið
fram fyrir myndavélina, hafði
verið varið' til myndarinnar ná-
lægt 10 milljónum króna. Síðan
komust menn að því, að sagan
var ekki góð, og hættu við allt
saman. Þegar Gina Lollobrigida
fór frá Hollywood, sagði hún um
MGM: — Það eina sem þeir
geta er að skrifa undir ávísanir.
Enginn þorir að taka af
skarið
— MGM stóð mjög illa, þegar
Ben Hur kom til sögunnar og
varð ágóðamest allra mynda fyrr
og síðar. Sú mynd bjargaði MGM,
— én um leið urðu forystumenn
fyrirtækisins gripnir stór-
mennskubrjálæð'i. Allir héldu
þeir að það væri snilld þeirra og
kunnátta, sem var forsenda stór-
framgangsins með Ben Hur. Og
ályktunin, sem þeir drógu, var:
— Því meira fé- sem varið er til
myndar, því betri verður hún.
Til dæmis átti að verja 15 millj.
kr. í Reiðmennina, en þá komu
allar deilurnar til sögunnar, og
myndin varð helmingi dýrari.
En samkvæmt hugsunaihætti
MGM-stjórnarinnar þýð'ir það
bara, að myndin varð helmingi
betri.
Sá yfirmaður hjá Fox, sem bar
ábyrgð á Kleopötru, hefur nú ver-
ið látinn hætta. Alveg eins eru
þeir Blaustein og Siegel nú farn-
ir frá MGM. En ég efast um að
slíkar ráðstafanir komi að' gagni.
Eg held að vandinn liggi dýpra
en svo. MGM hefur lifað sig
sjálft af, hrærist í minningum
frá fornfrægum dögum. Það hef-
á dyr
__Eg veit ekki, hvernig mynd-
ir eru gerðar í Hollywood yfir-
leitt. Eg veit aðeins hvernig
myndir cru gerðar hjá MGM.
Tökum þessa mynd til dæmis.
Strax eftir fyrstu tökuna urðu
leikstjórinn, Minnelli, og fram-
leiðandinn, Blaustein, óvinir.
Þeir vildu ekki einu sinni talast
við. Æðsti Hollywoodforstjóri
MGM, Siegel, reyndi að miðla
málum, en árangurinn varð sá,
að hann gekk á milli þeirra og ól
á óvináttunni. Minnelli lýsti yf-
ir, að hapn væri farinn, ef Blau-
stein kæmi inn fyrir dyr í kvik-
myndaverinu. Og af því að þessa
stundina var leikstjórinn sá, sem
var ómissandi, varð Blaustein
bannað að vera við töku myndar,
innar sem hann var framleiðandi
að. Þeir voru eins og smástrák-
ar í kúluslag. En að þessu sinni
var kúlusafnið 35 milljóna
sænskra króna virði. Eg var ein
af þessum kúlum. Minnelli stýiði
upptökunni í vinnutímanum.
Blaustein gerði hvað hann gat
til að stýra henni eftir vinnu-
tímann.
Sigurvegari í fyrstu lotu var
Minnelli, -sem fékk að gera fjög
urra tíma útgáfu af myndinni.
Hótunin að valda hneyksli og
í.
T f M I N N, fimmtudaginn 16. ágúst 1962.