Tíminn - 16.08.1962, Qupperneq 8
Getur leitt til sölu-
stöðvunar búvara
Mánudaginn 13. ágúst fór
fram að Laugum í Suður-Þing-
eyjarsýslu fundur, sem efa-
laust er um margt nokkuð ein-
stakur í sinni röð. Til fundar-
ins liggja þær ástæður, að fyr-
ir skömmu ákvað stjórn Bún-
aðarsambands Suður-Þingey-
inga, að gera tilraun til að ná
saman fundi, þar sem mættir
væru stjórnarnefndarmenn
allra búnaðarsambandanna á
svæðinu frá Strandasýslu til
Austur-Skaftafellssýslu, að
báðum þeim sýslum meðtöld-
úrin, ásamt fulltrúum á Stéttar-
sambandsþingi, af sama svæði.
Þarna skyldi ræða: Afurða-
sölulögin og verðlagningu
landbúnaðarvara.
Vel sóttur fundur
Fundurinn var mjög vel sóttur,
eða með öðrum orðum skorti ekki
nema örfáa, af þeim, sem rétt
höfðu til fundarsetu, en mættir
verði ekki hlutur bænda réttur! - Niðurstaða
vel sótts fundar stjórna búnaðarsambanda á
Norður- og Austurlandi, að Laugum. - Rætt
við Hermóð Guðmundsson, bónda í Nesi
voru rúmlega 40 fulltrúar. Auk
fulltrúa voru og þarna mættir
Sverrir Gíslason í Hvammi, for-
maður Stéttarsambands bænda, er
i'ndreki þess Kristján Karlsson og
þeir stjórnarmeðlimir Stéttarsam-
bandsins, sem búsettir eru á fund-
arsvæðinu.
Sunnudaginn fyrir fundinn var
haldinn undirbúningsfundur heima
í Árnesi. Sátu hann eftirtaldir full-,
ir fundinn. Fólu ályktanir þessar
sem samþykktar voru að mestu
óbreyttar í sér bætta aðstöðu land
búnaðinum til handa. Verða þær
birtar í blaðinu, sem heild, ein-
hvern næstu daga. Taldi fundur-
inn, að yrði hagur bændastéttar-
innar ekkj bættur verulega, þá
væri ekki annað fyi'ir dyrum en
grípá til þess óyndisráðs að setja
sölustöðvun á landbúnaðarafurðir.
trúar: Hermóður í Árnesi, Baldur Almenn ánægja með fundinn
Baldvinsson á Ófeigsstöðum, Fréttamaður Tímans kom í Laug-
Þrándur Indriðason á Aðalbóli, ar um það bil er fundinum var að
Þorsteinn Sigfússon á Sandbrekku, | jjúka> en það var a eliefta tíman-
Sveinn Jónsson á Egilsstöðum, j um á mánudagskvöldið. Fundi
Þórarinn Haraldsson bóndi í Lauf- bafði þá verið slitið og voru fund-
ási og Kristján Karlsson, erindreki j
Stéttarsambands bænda. Samdi
fundur þessi drög að ályktun fyr-
Vegur yfir
Þegar frétfamaður frá Tím-
anum var staddur ■ Reynihlíð
við Mývatn, bar saman fund-
um þeirra Péturs hreppstjóra í
Reynihlíð, en hann er verk-
stjóri hjá Vegagerð ríkisins.
Var Pétur nýkominn frá vega-
lagningu inn við Öskju. Pétur
í Reynihlíð er löngu lands- j
kunnur maður, sem óþarft er
að kynna nánar.
— Já, þú ert nýkominn ofan frá
Öskju Pétur?
— Já, ég er nýkominn þaðan.
— Vegarlagning?
— Já, þeir fóru í mikinn leið-
angur inneftir Guðmundur Bene-
diktsson, yfirvegaverkstjóri á Ak-
ureyri og Snæbjörn Jónasson, verk
fræðingur. Þegar Guðmundur kom
aftur heim innan frá Öskju hringdi
hann til mín og bað mig að fara
inneftir með ýtu TD-9 og athuga
hvort hún inni á hrauninu, með
það fyrir augum að leggja þar veg
yfir. Jæja, við lögðum af stað inn-
eftir með ýtuna, fórum héðan
þriðjudagskvöldið 31. júlí, og kom-
umst að hraunkambinum, þangað
sem bílar hafa lengst farið í sum-
ar. Þar byrjaði ýtan að ýta klukk-
an 3,30 á miðvikudag og vann tafa-
lítið til klukkan 11 á föstudags-
kvöldið. Það skal ég taka fram, að
ýtumennirnir voru tveir og unnu
til skiptis. — Nú, á föstudagskvöld-
ið var hún búin að ryðja fjóra og
hálfan kílómetra, mest á nýja
hrauninu, eitthvað tæpur kíló-
metri neðan við það. Og þá eru
ekki eftir nema eitthvað 500 metr-
ar að gígunum, og sú leið er yfir
helluhraun, og helluhraun er ekki
hægt að vinna. En ég hefi trú á
því, að’ finna megi aðra leið að
gígnum. Innan við gSgana má
keyra á vikursléttum inn að vatn-
inu.
— Eg hefi heyrt að það hafi orð-
íð til ný örnefni í þessari ferð.
— Já, það urðu til nokkur ný
örnefni þarna meðan við vorum
við vegarlagninguna. Það er svo
anzi óþægilegt þegar landslag heit
ir ekki neitt. Eg gaf ýmsum stöð-
um nöfn, til að hafa eitthvað að
miða viö. Ef til vill færu þessi
nöfn ekki svo illa á korti.
— Varðstu var við marga þarna
innfrá?
— Já, það var þarna fjöldinn
allur af ferðamönnum, bæði á
sunnudaginn og endranær. Bæði
íslenzkir og útlendingar.
armenn, sem óðast að búa sig
heim. Var það auðsjáanlegt á svip
þeirra allra, að þarna hafði verið
eindrægni og samhugur. Frétta-
maður rakst þá einmitt á Svein
bónda Jónsson á Egilsstöðum og
innti hann álits á fundinum:
„Feiknagóður fundur og árangurs-
ríkur — óvenjulega samhuga fund-
ur“ varð Sveini bónda að orði. Og
í sömu átt hnigu álit þeitra ann-
arra, er fréttamaður hafði tal af.
Fundarhættir
Það var upphaf fundarins að for
maður Búnaðarsambands Suður-
Þingeyjnga, Hermóður Guðmunds-
son ávarpaði komumenn og setti
fundinn. Nefndi hann síðan til
fundarstjóra Þorstein bónda Sig-
fússon á Sandbrekku, en hann skip-
aði fundarritara þá Baldur Bald-
vinsson á Ófeigsstöðum og Ár-
mann Dalmannsson á Akureyri.
Náð tali af Hermóði í
Árnesi
Hermóður í Árnesi varð fúslega
við þeirri bón fréttamanns að
segja lesendum Tímans nokkuð frá
gangi mála á fundinum.
—Hvað var það einkum Her-
móður, sem knúði ykkur til þessa
fundar?
— Það sem einkum varð þess
valdandi, að til þessa fundar var
boðað, og svo einstæður einhugur
varð um þátttöku í honum
af öllu þessu stóra svæði, sem
meiri hluti allra bænda landsins
hafa búsetu á, var fyrst og fremst
hin rangláta og óhagstæða niður-
staða yfirdómsins um afurðaverð
bænda, síðastliðið haust, og sí-
vaxandi hallarekstur á búrekstr-
inum, sem stafar af skökkum verð
lagsgrundvelli um fjölda ára, er
framleiðendur hafa ekki getað kom
ið fram nauðsynlegum leiðrétting-
um á, vegna andstöðu fulltrúa neyt
enda. Við þetta bætist svo hin óhag
stæða veiðlagsþróun í efnahagslífi
þjóðarinnar um langt árabil, og
endurteknar gengisbreytingar, sem
hafa bitnað harðar á bændastétt-
inni en öðrum framleiðslustéttum
þjóðarinnar, vegna þess hve land-
búnaðurinn framleiðir lítið til út-
flutnings, en krefst aftur á móti
meira stofnfjár hlutfallslega, en
annar atvinnurekstur. Er því svo
komið að taka veiður stóraukið
tillit til vaxta og fyrningaafskrifta
við verðákvarðanir landbúnaðar-
Framhald á bls. 13.
Vindmyllan á Dybböl ás — DYBBOL MOLLE — hefur verið, er og
mun framvegis verða varðturn og minnismerki við landamærl
Norðursins. Hér gnæfir hún á ásnum í útjaðri Sönderborgar.
Ilsland hefur sendiherra bú-
setta erlendis til þess að leysa
ýmis þau verkefni og vandamál,
sem að höndum bera og varða
viðskipti okkar við aðrar þjóð
ir. En þess ber að minnast, að
þeir eru fleiri sendiherrarnir
íslenzku í öðrum löndum en
þeir, sem þann titil bera opin-
berlega. Hver einasti íslend-
ingur, sem dvelur með öðrum
þjóðum, er fulltrúi þjóðar sinn-
ar þar, á einn eða fleiri vegu,
og ýmsir þeirra manna og
kvenna, er uppruna sinn og ætt
eiga hér úti á íslandi, og með
. öðrum þjóðum dvelja og starfa
a langvistum, eru ágætir sendi-
Í herrar þjóðar sinnar og hafa
■ sumir sérstök skilyrði til þess
» að kynna land sitt og þjóð. —
H Einn þessara aðila er Jón Þor-
steinsson frá Dalvík, en hann
hefur um meira en tvo áratugi
verið kennari í dönskum alþýðu
skólum og því komizt í snert-
ingu og tengsl við fjölda fólks,
- ungra manna og kvenna, sem
sótt hefur þá þrjá skóla, sem
hann hefur verið kennari við,
og svo þar að auki í oddvita-
starfi, sem honum hefur verið
falið innan landssamtaka í-
þróttahreyfingarinnar þar í
landi.
Sem sérstakur liður í hlut-
verkum hans hefur verið sá, að
hlutast til um, að nemendur
hans og nemendur annarra
skóla færu til íslands til starfs
og kynningar um skeið og fyrir
hans tilstilli hafa hundruð
ungra manna og kvenna komið
hingað til starfa, aðallega í
sveitum, undanfarin 14 ár
ÍEinnig það hlutverk hefur sína
þýðingu. þegar stuðla skal að
auknum kynnum þjóða í milli,
og það mun óhætt að fullyrða.
að einmitt þetta atriði má telja
l- mikilsverðan þátt í norrænni
^amvinnu. Fer einkar vel á því,
k'“~' ii .... W
að frá landamærum Norðurs-
ins þar lengst í suðri, sé dyggi-
lega að því unnið að efla sam-
stillingu og samskipti fólksins
um gjörvöll svæði þess, allt
frá Dybböl í suðri til Grímseyj-
ar og Spítsbergen í Dumbshafi.
Ég hef víða farið um Dana-
veldi, en í fyrsta sinn í sumar
heimsótti ég Sönderborg og þá
auðvitað fyrst og fremst „sendi
herrann" okkar þar, er ste'nd-
ur á kennaraskóli íþróttaskól-
ans, sem hóf starf fyrir 10 ár-
um og skipar þar ungu fólki
til verka, til atgjörfis og dáða.
Og skal nú litast um frá
DYBBÖL MÖLLE og IDRÆTS-
HÖJSKOLEN.
★
A ýmsum stöðum í ríki Dana
konungs eru lönd frjósöm og
víðast eru þau vel yrkt,- En
mundi nokkurs staðar fara sam
an þetta tvennt í fyllra mæli en
einmitt hér við Sönderborgsund
og á eynni Als? Það er hæpið.
Og svo bætist við veðursældin,
sem hér ríkir. Allt er þetta
samverkandi til þess að skapa
hér ofurlitla „paradís".
Hér stöndum við á Dybböl-
ásnum. í baráttunni milli Norð
urs og Suðurs hafa þessar hæð-
ir og þessar sléttur umhverfis-
ins eitt sinn — nei mörgum
sinnum — verið blóði drifnar. '
Hér hafa styrjaldir staðið Hér
hafa lönd skipt um eigendur og
til skiptis verið þýzk og dönsk.
Hvergi er þjóðerniskenndin
sterkari en hér og hvergi er
landið gjöfulla en hér. Hér
haldast í hendur mannlegar
kenndir og gjöfular lendur,
tvær meginstoðir er treysta til-
veru fólksins og tengsl þess við
ættarreiti. Og hér á næstu slóð
eru vaxandi meiðar athafna af
ýmsu tagi, en um þau atriði skal
ekki rætt nú.
Já, hér hafa staðið útverðir
8
T T ÍVÍ I N TVT fímnifiiiilacrÍTin Ifi ácfijqt IflfiSL