Tíminn - 16.08.1962, Side 15

Tíminn - 16.08.1962, Side 15
\ Geimferð lokið Framhald af 3 síðu þeim er lokið, og geimfararnir verða algerlega einangraðir. Markar tímamót Lendingarstaðurinn, Karaganda, er 256 km suð-austur af Moskvu og 560 km norð-austur af Baikon- our, sem talinn er vera sá stað'ur, sem geimskotin eru framkvæmd á. Síðdegis sagði Nikolajev geim- íari í viðtali við Tass-fréttastof- una, að mikilvægasti árangurinn af ferð „tvíburanna“ umhverfis jörðu væri, að öll tæki Jrefðu jreynzt í lagi og ekki skemmzt við lendinguna, að áætlun hefði stað- izt og að Sovétríkin hefðu fram kvæmt fyrstu tilraunina með send ingu tveggja geimfara hvoru á eft- ir öðru á braut um jörðu. Við félagarnir höfðu stöðugt samband okkar í milli alla ferð- ina, sem var dásamleg, sagði Nikolajev. Nikolajev sagð'ist vera stoltur af því, að honum og Popovitsj hefði verið gefinn kostur á að fara þessa ferð, sem markar tímamót í sögu geimflugsins. Ákaft hylltir Á leiðinni frá lendingarstaðn- um til geimstöðvarinnar stóð fólk í hópum og hyllti geimfarana. Tass-fréttastofan hafði nokkru fyrir lendinguna greint frá lend- ingarstaðnum og hafði fólk því farið langar ferðir til að komast som næst lendingarstaðnum. Samkvæmt fréttastöfufregnum voru geimfararnir báðir í góðu skapi og slógu um sig með brönd- urum og svöruðu öllum spurning- um greiðlega. Fyrir framan geimvísindastöð- ina var hátíðleg pióttökuathöfn. Geimfaramir stóðu uppi á háu borði, en mannfjöldinn hyllti þá ákaft. Fluttu þeir síðan nokkur þakkarorð fyrir frábærar móttök- ur. Á morgun munu geimfararnir koma flugleiðis til Moskvu, þar sem Krústjoff, forsætisráðherra, mun stjórna mikilli móttökuathöfn á Rauða torginu. Þar munu hinar sovézku hetjur sitja í heiðurssæt- um og manngrúinn mun hylla þá. Heillaóskir Frá Kanaveralhöfða berast þær fregnir, að geimvísindamenn þar hafi í dag verið fullir aðdáunar yfir afreki sovézkra vísindamanna og létu þeir í ljós von um, að þeir fengju að njóta góð's af vísinda- legum niðurstöðum, sem fengjust eftir þetta geimflug. Sögðu vísinda mennirnir að Ijóst væri að mað- urinn þyldi alla áreynslu, sem þyngdarleysinu væri samfara og væri það því ekki tunglflugi til fyrirstöðu. Heillaóskir streyma nú til Krústjoffs og sovézku geimfar- anna hvaðanæva úr heiminum og blöð um allan heim birta fréttir af lendingunni yfir þverar forsíð- ur. Sovétríkin sigurvegari Eins og áður segir hafa heilla- óskir streymt til Sovétríkjanna viða að úr heiminum í allan dag og meðal þeirra fyrstu, sem sendu Krústjoff heillaskeyti voru Kennedy, Bandaríkjaforseti, Mac- millan, forsætisráðherra Breta, Fanfani, forsætisráðherra tíalíu og forsætisráðherrarnir, Erlander, Rampmann og Gerhardsen. Bernhard Lovell, forstöðumaður Jodrell Bank-geimvísindastofnun- arinnar í Bandaríkjunum, sagði í dag, að Sovétríkin hefðu nú unnið sigur í geimvísindum og sovézkir vísindamenn væru „herrar“ himin- geimsins. Ljóst er, sagði Lovell, að Rúss- ar hafa nú yfirhöndina á hernaðar sviðinu, ef ekki einnig á því vísindalega. Sagði hann, að sér kæmi ekki á óvart, að Sovétríkin sendu mann til tunglsins fyrir áríð 1968. Flugvéiin komin Framhald af 16. síðu. tímum meira en Ránar, eða um 18—19 tímar, og hraði hennar um 70% meiri. Er það mjög heppi- legt, því að á þann hátt er hægt að fara í jafn langar ferðir á mun skemmri tíma. Mjög erfitt er að þurfa að vera marga klukkutíma á flugi við landhelgisgæzlu, því athygli manna slævist fljótt. Ýmsar breytingar Kostnaðurinn við rekstur Rán- ar hefur alltaf verið heldur minni, en kostnaðurinn við rekstur eftir- litsskipsins Alberts, sem er 200 lestir, og er talið, að hægt verði að gera Sif út fyrir svipaða upp- hæð. Sif verður tekin í notkun eins fljótt og auðið er, en fyrst er ætl- unin, að breyta um radar í vél- inni. Hún er búin radartækjum, en þó ekki þeirri tegund, sem Land helgisgæzlan óskar eftir að nota. Einnig verða sæti tekin úr vélinni, og komið fyrir kortaklefa, og ýms- um öðrum útbúnaði, er nauðsyn- legur kann að þykja. Fjórtán togarar á 7 árum Þess má geta, að á undanförnum 7 árum hefur Rán alls farið um 350 þúsund sjómílur í þágu-land- helgisgæzlunnar. Hún hefur hand- samað 14 togara að ólöglegum veið um, annað hvort fein eða í sam- vinnu við stóru varðskipin, og reynzt mjög áhrifarík við að koma í veg fyrir tilraunir til ólöglegra fiskveiða. Áhöfnin á Sif á leiðinni til ís- lands skipuðu Bragi Norðdal flug- stjóri, Guðjón Jónsson flugstjóri, Garðar jónsson loftskeytamaður, Gunnar Loftsson vélamaður og Ingj Loftsson vélamaður. Man^oldt Framhald af 16. síðu. ada væri mjög mikilvæg og hefði þar náðst mikill árangur þegar. Mangoldt var spurður álits á af- leiðingum frjáls innflutnin.gs fjár- magns til íslands. Hann sagðist persónulega líta þannig á málin, að f.járfesting útlendinga væri allt af hagstæð viðkomandi landi, ef viðeigandi lagasetning væri fyrir hendi. Fjárfestingin skapaði bæði vinnu og veitti fé í ríkiskassann og yki þannig almenna velferð í land inu. Hér væri um mun stærri upp- hæðir að ræða heldur en þær, sem hluthafar hinna erlendu fyrirtækja fengju fyrir snúð sinn. Drógu sér fé Framhald af 2 síðu fyrirtækið reiknaði sér ágóða af . öllu verkinu, þótt það framkvæmdi ekki nema brot af því. Á pappírn- um leit þetta alls ekkert illa út. Westem Electric græddi 7,9% á Nike-verkefninu, og hin fyrirtæk- in svipað, svo sem Douglas-flug- vélafyrirtækið 7,6%. 30—45o/o gróði En þessar tölur eru alveg vill- andi. Spæjararnir reiknuðu þetta upp á nýtt og reiknuðu þá aðeins með ágóða af því, sem félögin raunverulega framkvæmdu. Þá kom í ljós, að Western Electric græddi ekki 7,9% heldur 31,3% og Douglas-félagið græddi svo mik- ið sem 44,3%. McClellan skýrði svindlið þann- ig út: Eitt félaganna, sem fékk hluta af verkefninu, er Consolidat- et Western Steel. Það framleiddi eldflaugahluta fyrir 155 milljónir dollara og afhenti hernum þá beint. Þótt félögin, sem voru ofar í „gróða-pýramídanum“ kæmu ekk ert nálægt þessu, bætti Douglas- félagið ofan á reikninginn 10 mill- jónum dollara handa sér, og_ West- ern Electric, sem var á toppi pýra- mídans,.enn öðrum 10 milljónum fyrir sig. Herinn tapaði 26 mill- jónum dollara á þeim hluta verks- ins, sem Consolidatet Western ann aðist. Varaforseti Western Electric, Charles R. Smith, lenti í svo slæmri klípu í yfirheyrslunum, að hann varði sig með: „Gróði hinna er miklu hærri en okkar félags". Flugu á vír Tveir bræður, Berghreinn og Geirharður Þorsteinssynir, fóru í ævintýralega flugferS s.l. laugardag, sem endaði nokkuð á annan hátt en ætlaS var. Berghreinn er flugvirki hjá Landhelgisgæzlunni, og flaug hann vélinni, en þeir bræður ætl- uðu að fljúga yfir Biskupstungur, Gullfoss og Geysi. Þegar þeir voru yfir bænum Auðsholti í Biskups- tungum, ákváðu þeir að reyna að lenda á eyri við ána og flugu lágt yfir ánni til að athuga lendingar- möguleika. Tókst þá ekki betur til en svo, að skrúfa vélarinnar lenti í símavír, sem strengdur var yfir ána og sást ekki úr flugvélinni. Hreyfillinn stöðvaðist, og Berghreinnnauðlenti þá á árbakkanum og gekk vel að öðru leyti en því, að annað hjólið lenti út af bakkanum, og hvolfdist þá vélin út í ána. Bræðurnir sluppu báðir algjörlega ómeiddir, en vélin laskaðist talsvert. ÞAKKARÁVÖRP Börnum mínum, tengdabörnum öllum, einnig öðrum skyldmennum og vinum, þakka ég innilega fyrir þá gleði, sem mér var veitt á áttræðis afmæli mínu, hinn 2. ágúst, með gjöfum, skeytum, heimsóknum og góðrj vinsemd. — Lifið heil. Jóna S. Jónsdóttir frá Skjaldfönn Vi8 þökkum af alhug öllum þeim, er sýndu vlnáttu vi3 fráfall Jóngeirs D. Eyrbekks. Sólborg SigurSardóftir, Sigrún Eyrbekk. FluffeWar Framhald af bls l. hafa deildir á sýningunni, eins og t.d. slökkvilið, lögregla og fleiri. Eins og fyn- segir hefjast hátíða höldin 26. ágúst Hinsvegar verða 1 aðalhátíðáhöldin 29. ágúst, en það | er afmælisdagur bæjarins. Hefj- 1 ast þau ,með því að fánar verða ! dregnir að hún kl. 8 að morgni, en þeim lýkur með flugeldasýn- ingu á miðnætti Margt gesta verð- ur á Akureyri þennan dag, m.a. I forsetinn, félagsmálaráðherra og ! fulltrúar vinabæja Akureyrar. Hátíðanefndin hélt fund með ; hlaðamönnum á Akureyri í gær, og sagði þá bæjarstjórinn Magnús E. Guðjónsson, að þessj hátíð hefði T í M I N N, fimmtudaginn 16. ágúst 1962., 5 héraðsmót Á vegum Framsóknarflokks- ins verða haldin 4 héraðsmót næstu helgi. Laugum, S.-Þing. Laugardaginn 18. ágúst halda Framsóknarmenn í S.-Þing., hér- aðsmót að Laugum, og hefst það kl. 9. s.d. Ræður flytja Daníel Ágústínusson og Karl Kristjáns- son, alþm. Jóhann Konráðssoa syngur og Karl Guðmundsson, gamanleikari, fer með skemmti- þætti. Gautarleika fyrir dansi. Jó- hann Konráðsson syngur. Dalvík. Framsóknarmenn í Eyjafjarð- arsýslu halda héraðsmót á Dalvík, sunnudaginn 19. ágúst, og hefst það kl. 9 s.d. Ræðumenn og skemmtiatriði verða hin sömu og á Laugum. Sauðárkrókur. Sunnudaginn 19. ágúst halda Framsóknarmenn í Skagafirði hér aðsmót sitt á Sauðárkróki og hefst það kl. 8 s.d. Ræður flytja Jón Kjartansson forstjóri og Jón Skaftason þingimaður. Ævar R. mikla þýðingu, ekki síður þýðing- armikla fyrir bæinn, en margt annað. Hún hefði orðið til þess, að margir bæjarbúar hefðu snyrt í kring um sig, gömul hús hefðu verið máluð, og margt annað gert til þess að fegra bæinn. Rafmagnsveita Akureyrar hefur fekið ag sér að koma upp lýsingu í Lystigarði Akureyrar, en hann minnist hálfrar aldar afmælis síns um þessar mundir. Einnig verða mötg hús flóðlýst í bænum, meðal annars kirkjan og Landsbankinn. Snæfellsnesi Aðalfundur F.U.F. í Snæfells- og Hnappadalssýslu verður hald- inn annað kvöld, 17. ágúst kl. 21 að Vegamótum. Dagskrá verður samkvæmt félagslögum. Á fundin- um mæta þeir Örlygur Hálfdánar- son, formaður S.U.F. og Hörður Gunnarsson, ritari S.U.F. ÍJjróttir knettinum framhjá Heimi. Þar hafði Valur náð stigi — en senni- lega er það óverðskuldaðasta stig- ið, sem liðið hefur hlotið í mót- inu. KR-liðið lék all vel — einkum þó framan af síðari hálfleik. Ellert Schram lék framvörð og var lang- bezti maðurinn á vellinum. Vann ctiúlega mikið og var nákvæmur í sendingum. Sveinn lék einnig prýðilega meðan hans naut við. í framlínunnj var Sigurþór mjög skemmtilegui, en Halldór kom mjög á óvart með góðum leik eftir að hann kom inn á fyrir Svein. Óskiljanlegt, að KR skuli ekki nota þann pilt meira. Vörnin var nokkuð traust með Hreiðar sem beztan mann, en Helgi skilaði vel hlutverki sínu, þrátt fyrir litla æfingu. Hjá Val voru varnarleikmenn- irnir skástir einkum Árni og Guð- mundur Ögmundsson, og Björg- Kvaran leikari skemmtir og Erl- ingur Vigfússon syngur með undir leik Ragnars Björnssonar. Gautar leika fyrir dansi. Breiðablik, Snæfellsnesi. Framsóknarmenn á Snæfellsnesi hald ahéraðsmót sitt að Breiða- bliki sunnudaginn 19. ágúst og hefst það kl. 8,30. Ræður flytja al- þingismennirnir Ásgeir Bjarnason og -Gísli Guðmundsson. Einsöng syngur Árni Jónsson. Hljómsveit leikur fyrir dansi. Almennur stjórnmála- fundur og héraðsmót í Borgarfirði Framsóknarmenn í Borgarfjarð- arsýslu halda almennan stjórnmála fund að Brún í Bæjarsveit, sunnu- daginn 26. ágúst og hefst hann kl. 3 e. h. Jafnframt verður haldinn aðal- fundur Framsóknarfélags Borgar- fjarðarsýslu. Um kvöldið kl. 9 s d. verður svo haldið héraðsmót Framsóknar- manna í héraðinu. Verður þar fjöl breytt dagskrá. Nánar verður sagt frá dagskrá fundarins og héraðsmótsins síðar. Síldin NOKKUR veiði var í fyrradag og fyrrinótt fyrir Austfjörðum, 28 —60 mílur SA af Gerpl, Alls var vitað um afla 42 skipa af þeim slóðum samtals 20 700 mál og tunn ur. Sfldin er stór en með átu. Lítil veiði var fyrir Norðurlandi. Var aðeins vitað um afla 10 skipa með samfels 1.930 tunnur. Síldin veiddist aðallega við Kol- beinsey og á svæðinu 30 mílur NA af Grímsey. Ægir lóðaði á síld í Reykjafjarð- arálum og Fanney út af Sléttu. Veður var gott. . FRÁ SÍLDARLEITINNI Á SEYÐISFIRÐI: Sigurður SI 900 tn. Arnkell 700 — Húni 600 — Gjafar 800 — : Gullfaxi 800 — Héðinn 550 — Gullver 700 — Fagriklettur 600 — Höfrungur 500 .— Stefán Árnason 550 —- Pétur Sigurðsson 500 _ Jón Guðmundsson 1000 — Tjaldur VE 600 —4 Víðir SU 1200 —1 Steingrímur trölli 500 —i Skírnir 1600 —* Hringver 700 Ásúlfur 500 _’f3 Guðrún Þorkelsdóttir 500 —^3 vin varði hvað eftir annað snilld- arlega, þrátt fyrir mistökin í sam- bandi við fyrsta markið. Fram- verðirnir voru ekki í essinu sínu, og sáralítið sást til framlínunnar mest allan leikinn. þótt henni tæk- ist að skora tvö mörk. íslandsmót- ið heldur áfram á föstudagskvöld og leika þá Fram og ísafjörður á; Laugardalsvelli. AkiS sfálf ism nvium bíl SJALF -Umenna nifreiðaleigan h.f. NÝJUM BÍL Hringbraut 106 — Simi 1513 ALM. BIFREIÐALEIC.AN Keflavík Klapparsfíg 43 SÍMI 13778 15

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.