Tíminn - 16.08.1962, Page 16

Tíminn - 16.08.1962, Page 16
 MÆLIR MEÐ ERLENDRIFJÁR FESTINSU HÉR Þessa dagana er dr. von Mangoldt, varaforseti fram- kvæmdastjórnar F r a m - kvæmdabanka Evrópu, í heim- sókn hér á landi í boði ríkis- stjórnarinnar. Mangoldt er hér ásamt konu sinni, og ferð- ast þau nokkuð um landið jafnframt því, að Mangoldt ræðir við stjórnarvöldin hér. SIF í aðflugi, er hún lenti á Reykiavíkurflugvelli um fimmleytið í gær. Landhelgisgæzlu- er: komin Nú í sumar fór hin árlega gleðihátíð fram í Bayonne í Suður-Frakklandi, skammt frá landamærum Spánar. Þessari gamalgrónu hátíð fylgir jafnan nautaat. í þetta sinn lét enginn nauta baninn lífiS, en hins vegar særðust 42 leikmenn í list- inni, þegar einn nautgripur- inn (sem síðar reyndist bara vera belja) slapp út á götu Mangoldt var frá 1950 fram á síðasta ár framkvæmdastjóri Fjár- málastofnunar Evrópu, og hefur átt talsverðan þátt í lánveitingum þeim, sem íslenzka ríkisstjórnin fékk frá stofnuninni og öðrum að- ilum í sambandi við „viðreisnina". Mangoldt er Þjóðverji, lærður lögfræðingur, en hefur starfað að bankamálum frá unga aldri. Hann er einn af fyrstu Þjóðverjunum, sem tóku af lands síns hálfu þátt í efnahagssamvinnu Evrópu. Mangoldt hélt í gær fund með blað'amönnum og skýrði frá starfi sínu í EPU, einkum því, sem varð aði ísland. Stofnun þessi hefur einkum haft það verkefni að veita óstöðugum löndum lán til þess að festa fjármálalíf þeiria og tryggja gengi gjaldmiðils þeirra. Meðal annars hafa Tyrkland og Spánn fengið lán með miðlun EPU. Hann taldi, að árangur þessarar viðleitni hér á íslandi hefði verið eins góður og nokkur hefði þorað að vona. Margoldt lagði á það áherzlu í sambandi við framtíð fjármálasam- vinnu Evrópu, að samvinna Evr- ópu, eða samvinna Evrópu yfir At- lantshafið við Bandaríkin og Kan- Framh á 15. síðu Deilt um ar. 944! Þegar dregið var síðast í HAB kom upp númer 944, sem kom á miða, er seldur var í Reykjavík, annað hvort hjá aðalumboðinu eða úr HAB-bíl, sem stóg í Austur- stræti. Eigandi miðans hefur ekki vitjað vinningsins enn. í Vísi í gærmorgun segir frá irésmið í Hafnarfirði, sem telji sig eiga tilkall til vinningsins, þar sem hann hafi haft þetta númer. Þegar Tíminn talaði við HAB- rnann í gær, sagði hann, að þarna gætti nokkurs misskilnings. Miði þessi hefði ekki verið endurnýj- aður í eitt eða tvö skipti og þess vegna verið til sölu. starfa, og má segja að þau kaup marki tímamót í sögu landhelgis- gæzlunnar. Flugvélin var Catalína flugbáturinn TF-Rán, og hefur hún verið í stöðugri notkun síðan, og reynzt mjög vel. Hraði og flugþol meira Rá.n er nú orðin gömul, og var nauðsynlegt, að fram færi á henni allsherjarskoðun. Kunnáttumenn um flugmál töldu því, að ráðlegt væri að festa kaup á annarri vél fremur en leggja kostnað í skoð- unarviðgerð. Nýja vélin er af Sky- master-gerð. Hún kostaði 127 þús- und dollara, en við þá upphæð mun síðar bætast kostnaður við ýmsar breytingar, sem gerðar verða, þar eð vélin hefur fram tii þessa verið notuð sem farþegaflug vél og hefur hún sæti fyrir 55 farþega Flugþol vélarinnar er um 2—3 Fratnh á 15 siðu þar á meðal Bjarni Benediktsson ráðherra, Pétur Sigurðsson for- stjóri Landhelgisgæzlunnar, Gunn ar Sigurðsson flugvallarstjóri og Baldur Möller ráðuneytisstjóri. Hugmyndin gömul Strax árið 1920 kom hér fram sú hugmynd, að nota ætti flugvél- ar til landhelgisgæzlu, en það var ekki fyrr en árið 1952, að slíkt var fyrst gert. í upphafi og fram til ársins 1955 voru eingöngu notaðar venjulegar farþegavélar við þessi störf, og voru þær teknar á leigu í hvert skipti, sem flogið var. Það ár var hins vegar keypt sérstök flugvél til gæzlu- og björgunar- Landhelgisgæzlunni hefur nú bætzt ný flugvél til eftirlits. Flugvélin, TF-SIF, kom hingað til lands í gær. Hún er keypt í Portúgal, en þar var hún í eigu flugfélags, er rekið var af ríkinu og hefur nú ver- ið lagt niður. Sif var afhent á Kastrup-flug- velli í síðustu viku, en flugstjórar á leiðinni heim voru þeir Bragi Norðdal flugstjóri hjá Flugfélagi íslands og Guðjón Jónsson flug- stjóri hjá Landhelgisgæzlunni. Þeg ar vélin settist á Reykjavíkurflug- velli beið hennar margt manna, KYRIN SLAS- AÐI42 ' i i t

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.