Tíminn - 26.08.1962, Blaðsíða 1

Tíminn - 26.08.1962, Blaðsíða 1
KEN NARASKO RTURINN SJA SKRIFAÐ DG SKRAFAÐ BLS. S AKglýsing i Tímanum kemur daglega fyrir aup vandláfra blaða- lesenda um allf land. Tekið er á móti auglýsingum frá kl. 9—5 í Banka- stræti 7, sími 19523 194. tbl. — Sunnudagur 26. ágúst 1962 — 46. árg. FRYSTA SPARIFEÐ ER TÆPAR 500 MILLJÓNIR KR. Vegurinn milli Dalvíkur og Ólafsfjarðar SJA LEIÐARA Styttist 300 í í sumar hefur verið unn ið kappsamlega að lagn- ingu vegarins millí Ólafs- fjarðar og Dalvíkur, og verða aðeins um 4—5 km efftir, jsegar vinna hættir í haust. Ellefu ár eru liðin frá því menn hreyfðu því fyrst, að leggja ætti veg fyrir Ólafsfjarðarmúlann, m lengi framan af voru menn vantrúaðir á, að það væri hægt, Yegurinn mun stytta leiðina miili Ólafsfjarðar og Dalvikur úr tæpum 300 km í 18 km* Síðsumars árið 1951 'fór Björn Stefánsson frá Ólafsfirði við fjórða ur Nú er verið að rífa gamla hús ið að Vesturgötu 9, sem hefur skagað út í götuna og verið til mikils trafala í umferðinni. Reykjavíkurbær á nú húsið og sér um niðurrifið. Grjótið í húsinu er grágrýti úr Skólavörðuholtinu, sama grjótið og notað var í Skóla- vörðuna, og eins högvið. Er nú ætlunin að flytja grjótið upp í Árbæ og nota það í að reisa út- sýnistum þar, með sama lagi og Skólavarðan gamla. Lárus Sigurbjörnsson skjala- vörður sér um þessa flutninga. Hann sagði blaðinu í gær nokk- uð frá sögu þessa húss. Árni Þ. Zakaríasson vegaverkstjóri reisti húsið 1891. Þarna var áð ur torfbærinn Hóll. Árni hjó grjótið til með eigin höndum og dró á sleða ofan úr holti. Þetta er mikið grjótmagn, og telur Lárus, að það endist lang- leiðina í hina 15 metra háu Skólavörðu, sem á að reisa í Árbæ. Árni seldi húsið Birni Krist- jánssyni, siðar bankastjóra, ár- ið 1903, og bjó hann í því um nokkurt skeið. Reykjavíkurbær eignaðist þetta hús árið 1952 fyrir almikið fé, og voru þan kaup nokkuð umtöluð á sínum — Myndin er tekin í gær, er verið var að rífa húsið. (Ljósm.: TÍMINN-RE). mann út að Ólafsfjarðarmúla, og fóru þeir þar yfir hina svokölluðu Ófærugjá. Fjórmenningarnir vildu með þessu sanna, að hægt væri að komast yfir gjána. Síðar var rætt við þáverandi vegamálastjóra, Geir Zoega, um lagningu vegar fyrir Múlann. Nokkrar mælingar voru gerðar á vegum Vegamálastjórnar innnar, en árið 1955 var fenginn norskur verkfræðingur til þess að athuga vegarstæðið. Strax haustið 1951 lögðu nokkr- ir Ólafsfirðingar fram fé til þess að ryðja mætti veg að Múlanum, og einnig unnu ýmsir að því verki í sjálfboðavinnu. Nú er kominn veg ur alla leið að Ófærugjá, og er það 3 km. langur spotti. Frá Bríkar- gili að Ófærugili er þó enn eftir að breikka veginn nokkuð, því þar á hann að vera 6 m. breiður til þess að bílar geti mætzt, hvar sem er á leiðinni fyrir Múlann. Naestu 800—900 metrar, þ. e. frá Ófærugili að Flagimi eru Uk- legast þeir erfiðustu á allri leið- inni. Þarna er móhella, og eins og er, er tæpast hægt að fóta sig á henni. Verður að sprengja veginn inn í Múlann, og verður það gert um 200 metra yfir sjávarmáli. í sumar hefur verið unnið að lagningu vegarins frá Dalvík að Múlanum austan megin, og síðast þegar til fréttist voru vegagerðar- mennirnir að ryðja rétt utan við Sauðakot, í djúpu gili. Frá Dalvík að Migindi er ágætt að leggja veg, Framhald á 15. síðu. perius stórvinnsiu á NÝLEGA fóru utan tveir menn, sem dvöldust hér í rösk- an hálfan mánuð á vegum tveggja hollenzkra námufélaga við athugun á kísilgúrnum í Mývatni og perlusteini, sem finnst í stórum stfl á tveimur stöðum hérlendis. Blaðið hafði tal af þeim Tómasi Tryggva- syni og Baldri Líndal, sem hafa mest með þessi mál að gera, og spurði þá um vinnsl'umögu- ieika þessara efna.. Perlusteinninn sem rang- iega hefur verið kallaður bik- steinn hér, finnst aðallega á tveimur stöðum, í I.oðmundar- firði og í Prestahnúk á Kahla dal. Er miklu meira magn al honum i Prestahnúk, og um námurnar þar hefur verið stofn aff hlutafélag, aðallega af Reyk- víkingum. Perlusteinninn er Ijósgrár og finnst einkum á ijósgrýtlssvæði. — Þó liggur Prestahnúkur ekki á Ijósgrýtis- svæði, þó ?3 Jjósgrýti finnist i honum, heldur er hanii um- kringdur blágrýtis- og móbergs fjöllum. Jón Iíyþórsson, veður- fræðingur tók sýnishorn af perlusteini í Prcstahnúk fyri’- 8 árum og sendi þa'ff Tómasi Tryggvasyni íi! rannsókrxar. Námurnar í Loðmundarfirði luðu kunnar fyrr. Áx'ið 1948 fengu landeigendur í Lo'ðmund arfirði, sem eru eigendur nám- anna, Tómas Tryggvason aust- ur til að rannsaka bergtegund ir, sem þeir gerðu sér vonir mn aff væru verðmætar, og fannst þá perlusteinninn. Hefur Tómas síðan unnið að aixsóknum á möguleikum til viimslu steinsins. Perlusteinninn er notaður sem eins konar tilbúinn vikur inuanhússpússningu, og er Sitikiff nota'ður í Bandaríkjun- !im. Finnst þar mikið magn af hónum í suðvesturríkjunum, og nemur framleiðsla hans í Bandaríkjunum meira en 300 t,-,.., a 15 Síau •^prisFr’^w.- SUNNUDAGSBLAD TIMANS FYLGIR

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.