Tíminn - 26.08.1962, Síða 11

Tíminn - 26.08.1962, Síða 11
 S;£í-"' DENNI DÆMALAUSI — Mér stendur á sama um hversu margar mömmur eru að búa til mat, segðu mér ekki oftar að setja tólíð ál skamma viðdvöl. — Mánudagur: Þorfinnur karlseíni er væntan- legur frá N.Y. kl. 6, fer til Glasg. og London kl. 7,30, væntanlegur aftur kl. 23,00, fer til N.Y. kl. 00,30. Snorri Sturluson er vænt- anlegur frá N.Y. kl. 7, fer til Oslo og Stafanger kl. 8,30. Leifur Eiríksson er væntanlegur frá Gautaborg, Kmh og Oslo kl. 22,00 fer tU N.Y. kl. 23,30. Flugfélag íslands h.f.: Millilanda- flug: Hrímfaxi fer til Giasg. og Kmh kl. 08,00 í dag. Væntanlegur aftur til Rvíkur kl. 22,40 í kvöld. Flugvélin fer til Glasg. og Kmh kl. 08,00 í fyrramálið. Gullfaxi fer til Oslo og Kmh kl. 08,30 í fyrramálið. — Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Akur- eyrar (2 ferðir), Egilsstaða, Húsa víukr, ísafjarðar og Vestmanna- eyja. — Á morgun er áætlað að fljúga tU Akureyrar (3 ferðir), Egilsstaða, Fagurhólsmýrar, — Homafjarðar, ísafjarðar, Kópa- skers, Vestm.eyja (2 ferðir) og Þórshafnar. Útlvist barna: Samkv. 19. gr. Lj reglusamþykktar Reykjavíkur breyttist útivistartimi barna þann 1. maí. Börnum yngri en 12 ára er þá heimU útivist til kl. 22, en börnum frá 12—14 ára til kl 23 ir). 18,30 „Þér landnemar, hetjur af konungakyni“. — Gömlu lögin sungin og leikin. 19,00 Tilkynn- ingar. 19,20 Veðurfr. 19,30 Frétt- ir. 20,00 Eyjar við Ísland III. — 21,00 Heimsókn í Tivoli, skemmti garð Kaupmannahafnar (Jónas Jónasson). 21,45 Tivoli-hljómsveit- in leikur lög eftir Lumbye o. fl. (af hljómplötum). 22,00 Fréttir og veðurfregnir. — 22,10 Danslög. — 23,30 Dagskrárlok. Mánudagur 27. égúst: Kl. 8,00 Morgunútvarp. 12,00 Há degisútvarp. 13,00 „Við vinnuna“. 15,00 Síðdegisútvarp. 18,30 Lög úr kvikmyndum. 18,50 TUkynning ar. 19,20 Veðurfr. 19,30 Fréttir. 20,00 Um daginn og veginn (Séra Sveinn Víkingur). 20,20 Joan Suth erland syngur. 20,50 Um refsing- ar — síðara erindi (Dr. Páll S Árdal). 21,10 „Holbergssvíta" op. 40 eftir Grieg. 21,30 Útvarpssag- an: „Frá vöggu til grafar" eftir Guðmund G. Hagalín: VI. — Höf. les. 22,00 Fréttir, veðurfregnir og síldveiðiskýrsla.22,20 Um fiskinn (Stefán Jónsson fréttamaður). — 22,35 Kammertónleikar. 23,10 Dag skrárlok. _Krossgátan. Blöð og tímarit Búnaðarblaðlð FREYR, nr. 13-15 1962, er okmið út. í blaðinu er m. a.: Félagsmál—Félagsframtak (Kristófer Grímsson): Nokkur orð um orf og ijá (Gunnlaugur Pét- ur): Pál'mi Einarsson skrifar um köfnunarefnisáburð; Laxfiska- eldi í Kollafirði (Þór Guðjónsson): Um afköst við búffjárhirðingu; Bændahöllin, grein ásamt mynd- um; Frá fjárræktarbúinu að Hesti; Uppskera jarðargróðurs árið 1960. Ýmislegt annað fróð- legt er í blaðinu. Dagskráin Sunnudagur 26. ágúst: Kl. 8,30 létt morgunlög. 9,00 Fréttir. 9,10 Morguntónleikar. — (10,10 Veðurfregnir). 11,00 Messa í Kópavogsskóla. 12,15 Hádegisút- varp. 14,00 Miðdegistónleikar. — 15.30 Lög fyrir ferðafólk. (16,30 Veðurfregnir). 17,00 Færeysk messa (Hljóðrituð í Þórshöfn). — 17.30 Barnatími: Anna Snorradótt Hi 2 3 V | I ■d w i ■ m '! —: ítffl 668 Lárétt: 1 skadda, 6 talsvert, 8 lausung, 9 jarðlag, 10 ungviði (þf.), 11 kvendýr, 12 skógarguð, 13 sei ... 15 óeirða. Lóðrétt: 2 truflast, 3 fisk, 4 klettar, 5 losa á, 7+14 eyja. Lausn á krossgátu nr. 667: Lárétt: 1 drabb, 6 aur, 8 oln, 9 all, 10 gin, 11 kúa, 12 dyr, 13 lóa, 15 risna. Lóðrétt: 2 rangali, 3 a, u, 4 brandan, 5 + 14 Koikuós, 7 flærð. Sími 11 4 75 Sveitasæla (The Matlng Game) Bráðskemmtileg bandarísk gam anmynd í litum og CinemaScope DEBBIE REYNOLDS TONY RANDALL Sýnd kl. 5, 7 og 9. Enginn sér við Ásláki Barnasýning kl. 3. Simi 11 5 44 Þriðja röddin (The 3rd Voice) Æsispennandi og sérkennileg sakamálamynd. — Aðalhlutverk EDMOND O'BRIEN JULIE LONDON Bönnuð börnum yngri en 16 ára Sýnd kl. 5, 7 og 9, Meistararnir í myrk- viði Kongolands Sýnd á barnasýningu kl. 3. Siml 22 1 40 Herbýðaiíf (Light up the sky) Létt og skemmtileg ný, ensk gamanmynd. Aðalhlutverk: IAN CARMICHAEL TOMMY STF.ELE Sýnd kl. 5, 7 og 9. Ba.rnasýning kl. 3. Aðgangur bannaður Með BOB HOPE og MICKEY ROONEY. mmnim »m i m mn rr KOMffiSsBLQ Siml 19-1 85 í leyniþjónustu FYRRI KLUTI: Gagnnjósnir. Afar spennandi og sannsöguleg frönsk , stórmynd um störf frönsku leyniþjónustunnar. PIERRE RENOIR JANY HOLT JEAN DAVY Sýnd kl 9 Bönnuð yngri en 14 ára. Danskur texti. Fangi furstans, SÍÐARI HLUTI Ævintýraleg og spennandi, ný, þýzk litmynd — Danskur texti — KRISTINA SÖDERBAUM WILLY BIRGEL ADRIAN HOVEN Sýnd kl. 7 Rodan Sýnd kl. 5. BARNASÝNING kl. 3 Syngjandi töfratréð Með ísienzku tali. Miðasala frá kl. 1. Al ISTURMJARBÍtí Siml 11 3 84 Bílly the kid (The Left Handed Gun) Hörkuspennandi og viðburða- rik, ný, amerisk kvikmynd. PAUL NEWMAN LITA MILAN Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd lk. 5, 7 og 9. Rakettumaður Sýnd kl. 3. iÆMlP Hafnarfirði Simi 50 1 84 Hættuleg fegurð (The rough and the smooth). Sterk og vel gerð ensk kvik- mynd, byggð á skáldsögu eftir R. Maugham. Aðalhlutverk: NADJA TILLER WILLIAM BENDIX Sýnd kl. 7 og 9 Bönnuð börnum. Þrír suðurríkja- hermenn Spennandi amerísk mynd Sýnd kl. 5. Bakkabræður Sýnd kl. 3. 5lm o U Tacey Cromweil Spennandi og efnismikil ame rísk litmynd ROCK HUDSON , ANNE EAXTER Endursýnd kl. 5, 7 og 9. Laugavegi 146 — Sími 1-1025 I dag og næstu daga bjóðum við yður: Opel Rekord '62 seist fyrir skuldabréf. Opel Caravan ’60, ’59, '58, ’55, ’54. Mercedes-Benz 190 og 180 ’57 og ’58. Volkswagen allar árgerðir frá 1954 Ford- Zodia«K1958, títið ekinn Jeppai í fjölbreyttu úrvali Skoda-bifreiðir af öllum árgerð- um. Moskwitch-station bíll ’61 lítið ekinn Chevrolet ’53 og 54, góðir bílar Fiat 1100 ’59, mjög góður bíll Taunus-Ford allar árgerðir frá 1958. Renault, 6 manna, selst fyrir 5 ára fasteignabréf. Renault Flcrida ’61, glæsibíll, ekinn 11000 mílur. PJymouth 1958, góður bíll. Ford ’52, 2ja dyra, sérstaklega góður. Auk þessa höfum við bifreiðir af öllum stærðum og gerðum við allra hæfi og greiðslugetu. Kynnið yður hvort Röst hefir ekki rétta bílinn fyrir yður Látið okkut annast söluna fyrir yður — Röst reynir að þóknast yður. RÖST s/f Laugavegi 146 — Sími 1-1025 ÞJÓDLEIKHOSIÐ José Greco ballettinn SPÁNSKUR GESTALEIKUR. Sýning f kvöld kl. 20. UPPSELT. Sýning sunnudag kl. 15. Sýning mánudag kl. 20. Sýning þriðjudag kl. 20. Síðustu sýningar. Aðgöngumiðasalan opin frá M. 13,15 til 20. Sími 1-1200. Ekkl svaraS f síma meðan biS- röS er. UUGARAS Simar 32075 og 38150 Sá einn er sekur Ný amerísk stórmynd meS JAMES STEWART Sýnd kl. 5 og 9. BönnuS börnum. Barnasýning kl. 3. Regnbogi yfir Texas ROY ROGERS og TRYGGER. Slml 50 2 49 Bill frændi frá New York Ný, bráðskemmtileg dönsk gamanmynd. Aðalhlutverk hinn óviðjafnanlegi DINCH PASSER HELLNE VIRKNER OVE SPROGÖE Sýnd kl. 5, 7 og 9. Barnasýning kl. 3. Ævintýri Casanova Með BOB HOPE. T ónabíó Sklpholti 33 — Slml 111 82 Bráðþroska æska (Die Friihreifen) Snilldarlega vel gerð og spenn- andi, ný, þýzk stórmynd, er fjall ar um unglinga nútímans og sýn ir okkur vonir þeirra, ástir, og erfiðleika. — Mynd, sem allir unglingar ættu að sjá — og ekki síður foreldrarnir. — Danskur texti. — PETER KRAUS HEIDI BRUHL Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 12 ára. Barnasýning kl. 3. Peningafalsararnir Sprenghlægileg gamanmynd, með GEORGE FORMBY. Sfmi 18 9 36 Sannleikurinn um lífið (La Verlet) Áhrifamikil og djörf, ný frönsk stórmynd. BIRGITTE BARDOT Sýnd kl, 7 og 9,15 Bönnuð innan 14 ára. Stúlkan, sem varð að risa Hin sprenghlægielga gaman- mynd með LOU COSTELLO Sýnd kl. 5. Hefjur Hróa haffur Sýnd kl. 3. T f MIN N, sunnudaginn 26. ágúst 1962 11 ( i i.l i

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.