Tíminn - 29.08.1962, Side 11
STARFRÆKIR:
VIÐGERÐARVERKSTÆÐI — RAFTÆKJAVERKSTÆÐI —
MÁLNINGARVERKSTÆÐI — STILLINGAVERKSTÆÐI —
SMURSTOÐ — BENZÍN OG OLÍUSÖLU —
VARAHLUTAVERZLUN
SLIPPSTÖDIN H.F.
AKUREYRI
Stofnuð 1952
Slippstöðin h.f.
Akureyri
VIÐGERÐIR
NYSMIÐI
Dráttárbrautin við Slippstöðina h.f. getur tekið allt að
500 tn. skip á land, og 10—12 um 100 tn. bátar geta
staðið þar samtímis.
Starfssemin hefur að mestu byggst á viðgerðum á eldri
skipum, en undanfarin ár hefur stöðin tekið að sér
nýsmíði i auknum mæli, og getur smíðað, innanhúss,
100 tn. skip.
itarfsmannafjöldi er að jafnaði á milli 60—70, en á
mestu annatímunum, um vor og haust, vinna þar um
120 menn.
1 stjórn félagsins eni nú:
Ingimundur Árnason,
formaður
Jóhann Kröyer
Guðmundur Jónsson
Helgl Tryggvason
Magnús Jónsson
Framkvæmdastjóri:
Matthias Andrésson
\kureyrarbær á allar byggingar og dráttarbrautir.
Framkvæmdarstjóri: Skafti Áskelsson.
TÍMINN, -niðvikudaginn 29. ágúst 1962