Tíminn - 29.08.1962, Blaðsíða 22
Ingvar Gíslason, alþingismaður:
ÞRJÁR ATVINNUCREINAR
í „MESTA SAMVIHNUBÆ
í HEIMI“ BLÓMGAST
KAUPMANNAVERZLUNIN
EINNIG!
f AkureynarlýSingu frá 1853,
þegar íbúar staðarins voru á
þriðja hundrað talsins, er verzl-
un taiin fyrst meðal atvinnuvega
bæjarbúa. Enn í dag ber verzlun-
inia hátt í athafnglífi Akureyrar-
bæjar og á swm ríka þátt í að
móta svip hans, Verzlunar er
getið all-snemma 'á Akureyri, en
það er ekki fyrr en á síSarl helm-
ingi 18. aldar, sem föst byggð fcr
að mynd'ast þar, svo að nokkru
nemi, og þá er verzlunin að sjálf-
söigiðu miðdeipillinn, sem byggð'in
grundrallast á.
Akureyri er afbragðsvel í sveit
sett sem aðalverzlunarstaður
Norðurlands. Hafnarskilyrði eru
þar ein hin beztu á öllu landinu
og vegakerfi tiltölulega fullkom-
ið. Flugferðir til Akureyrar eru
nú tíðar, að jiafnaði daglega árið
um kring og oft á dag marga
mánuði ársins. Hinar öru sam-
igöngur orka að sjálfsögðu örv-
andi á verzlunina og eiig.a sinn
þátt í aukinni verzlun undanfar-
in ár, enda bærrnn stækkiand'i og
iðnaður vaxandi.
Aðalverzlunarhverfi bæjarins er
í norðanverðu Hafnarstræti, og
þar eru staðsettar stærstu og
helztu verzlanirnar, bæði Kaup-
félags Eyfirðinga og kaupmanna.
Auk þess er verzlað í öllum út-
hverfum, en aðallega era það mat-
vöruverzlanir. Verzlunar- og iðn-
aðarhverfi er að rísa sem óðast
á norðanverðri Oddeyri eða Gler-
áreyrum, og eru þar staðsettar
ýmsar verzlanir í nýjum og full-
komnum húsakynnum, auk verzl-
ana, sem staðsettar era annars
staðar á Oddeyri, nær miðbænum.
Má líklega gera ráð fyrir, að verzl-
unin eigi eftir að færast að mun
út á Oddeyrina, þó að Hafnar-
stræti verði væntanlega áfram að-
almiðstöðin enn um hríð.
Kaupfélaigsverzlun
Svo sem kunnugt er, er Kaup-
félag Eyfirðinga langumsvifamesta
verzlunarfyrirtæki í Akureyrarbæ.
Það hóf starfsemi sína sem pönt-
unarfélag bænda í Eyjafirði fyrir
76 árum, og hafði tiltölulega litla
starfsemi fram yfir aldamót. Þá
hófst uppgangurkaupfélagsinsmeð
tilkomu Hallgríms Kristinssonar
sem framkvæmdastjóra. Síðan hef-
ur starfsemi KEA farið sívaxandi
þar frá ári til árs og beinzt inn á æ
fleiri svið, en einn stærsti þáttur-
inn í starfsemi félagsins og sá, sem
mest ber á í daglegu lífi Akureyr-
ar, er verzlunin. Því hefur verið
haldið fram, að Akureyri sé mesti
samvinnubær í heimi.
Aðalstöðvar KEA eru í stórhýs-
inu Hafnarstræti 91, sem um langt
skeið var eitt stærsta og fullkomn-
asta verzlunar- og skrifstpfuhús
landsins, en útibú kaupfélagsins er
ag finna í öllum úthverfum. Flest-
ar matvöruverzlanir KEA eru kjör-
búðir, og var félagið brautryðjandi
á því sviði f bænum. Heildarvið-
skiptavelta Kaupfélags Eyfirðinga
sl. ár var rúmlega 400 millj. kr„
þar af var um 30% búðarverzlun á
Akureyri. Við afgreiðslu- og búð-
arstörf vinna um 115 manns á veg-
um KEA og 53 skrifstofumenn af
416 fastráðnum mönnum í þjón-
ustu fyrirtækisins. Auk Kaupfé-
lags Eyfirðinga er starfandi annað
kaupfélag í bænum, Kaupfélag,
verkamanna, sem rekur tvær verzl- j
j anir við Strandgötu og þrjú útibú i
í úthverfum.
Verzflun kaupmanna
Kaupmannaverzlun er einnig
mikil f Akureyrarbæ, og telur
formaður kaupmannasamtaka'nna
(„Verzlunarmannafélagsins á Ak-
ureyri“), Tómas Steingrímsson, að
verzlunum einstaklinga og hlutafé-
laga hafi fjölgag undanfarin ár.
Samtals eru rekin 50 verzlunar-
fyrirtæki einstaklinga og hluta-
félaga í bænum, þar af um 20 mat-
vöruverzlanir og 15 vefnaðarvöru-
búðir , auk annarra sérverzlana.
Þrjár heildverzlanir eru í bænum,
Heildverzlun Valgarðs Stefánsson-
ar, Heildverzlun Tómasar Stein-
grímssonar & Co. og I. Brynjólfs-
son & Kvaran (Ágúst Kvaran).Við
kaupmannaverzlanir í bænum er
talið að vinni um 100 manns, og al-
gengt, að menn reki verzlanir
einir eða með aðstoð fjöiskyldu
sinnar.
Samgöngur — lífæð verzluaar
Samgöngur eru lífæð verzlunar.
A3 sjálfsögðu fer mikig af flutn-
ingi fram með skipum, en flutn-
ingar með flugvélum og stórum
bifreiðum færast í vöxt, ekki sízt
hið síðarnefnda. Nú munu í förum
15-—20 stórar vörubifreiðir allan
ársins hring, ef veður og vegir
leyfa, milli Akureyrar og Reykja-
víkur. Stærst þeirra fyrirtækja,
sem gera út flutningabíla, er Bif-
reiðastöðin Stefnir með 8 bíla, en
brautryðjendur að vöruflutningum
milli Norður- og Suðurlands má ó-
efað telja Pétur & Valdimar, sem
rekið hafa þessa þjónustustarfsemi
um 19—20 ára skeið. Kaupfélag
Eyfirðinga („Bifröst") hefur á-
vallt bíla í förum með vörur fram
og aftur, svo og Valgarður Stefáns-
son heildsali.
Þess má að lokum geta, að á
Akureyri eru starfrækt þrjú
bankaútibú, útibú Landsbanka ís-
lands, Útvegsbanka íslands og
Búnaðarbanka íslands, auk Spari-
sjóðs Akureyrar og Sparisjóðs
Glæsibæjarhrepps, sem hefur skrif
stofu f bænum. Landsbankaútibúið
er til húsa í eigin stórbyg’gingu á
horni Strandgötu og Brekkugötu,
þar sem einnig eru skrifstofur
bæjarins og nokkurra stofnana
hans. Útvegsbankinn er ag reisa
mikið hús við Hafnarstræti, og
Búnaðarbankinn hefur nýlega
keypt hús Kristjáns Kristjánssonar
við Geislagötu 5 og er fluttur þang-
að með starfsemi sína.
ÚTGERÐ 0G FISK-
VINNSLA SNAR ÞÁTTUR
í ATHAFNALÍFI IÐN-
AÐARBÆJARINS
Sjávarútvegur og fiskiðnaður
er einn af hornsteinum atvinnu-
lífs Akureyringa, og hefur svo
verið að kalla frá fyrstu tíð, a.m.
k. alitaf síðan bærinn fékk kauP-
staðarrétttndi fyrir 100 árum. Á
timum h’áfcarlavejðanna á Norð'-
urlandi 1870—1900 var Akureyri
á margan hátt miðstöð þeirna,
og þaðan voru gerð út mörg skip
til hákarlaveiða, og bræðsla há-
karlalifrar fór þar fram. Síld-
veiði var hafin á Akureyri og
Eyjafirði um svipað leyti, fyrst
og fremst svoköiluð „nótabrúk",
sem var innfjarðarveiði og held-
ur frumstæð og seinvirk vejði-
aðferð, en upp úr a'ldamótum
tóku Norðmenn að veiða sfld
með herpinót að amerískri fyrir-
mynd, og urðu akureyrskir út-
gerðarmenn fljótlega þátttak-
endur um þá aðferð. Sfldarsölt-
un vtar lengi mikil á Akureyri og
' síldarútgerð um áratugi stór-
felldur þáttur í atVinnu'lífinu.
Sfldarskip og línubátar
Nú gera Akureyringar út um 10
síldveiðiskip, flest eða öll stór og
vel búin, og sum eru í fremstu
rög aflaskipa. Auk þess eru gerð-
ir út fimm stórir togarar, eign
Útgerðarfélags Akaireyringa hf.
Útgerð minni vélbáta er einn-
ig talsverð og allmargir, sem
byggja afkomu sína á útgerð slíkra
.þáta, sem gerðir eru út með línu
eða handfæri. Fjöldamargir Akur-
eyringar eiga opnar, litlar trillur,
sem þeir stunda á sjó í frístundum
og er það algeng sjón, ag sjá
skrifsrtofu- og iðnverkamenn halda
niður að smábátakvínni að loknum
störfum til þess að dytta að bát
eða veiðarfærum og skreppa í
róður.
Fimm togarar
Útgerðarfélag Akureyringa hf.
er eitt stærsta fyrirtæki í bænum
og rekur, eins og áður er sagt,
fimm togara. Auk þess á Útgerð-
arfélagið hraðfrystihús og fisk-
verkunarstöðvar, sem veita geysi-
mikla atvinnu, þegar þessi stór-
virku atvinnutæki eru fullnýtt.
! Togaraútgerðin hefur að vísu
Frá Akureyrarhöfn. Tveir togarar útgeröarfélagsins vIS bryggju,
18
T í M IN N , miðvikudaginn 29. ágúst 1962