Tíminn - 29.08.1962, Blaðsíða 16

Tíminn - 29.08.1962, Blaðsíða 16
Eðvarð Davíð Stefánsson frá Fagraskógi. Sigurgeirsson). Loks eftir langan dag lít ég þig, helga jörð. Seiddur um sólar'laig sigli ég inn Eyjafjörð. Ennþá á óskastund, opnað'ist faðmur hans, Berast um sólgyllt sund söngvar og goisladiains. Verja hinn vígða reit varðtröllin klettablá, rnáttug og mikilleit, Múlinn og Gjögratá. Hljóti um breÍSi byigtgð blessun og þakkargjörð allir, sem trö'llatryggð taka við Eyjafjörð. bið ég til bjargar þér, blessaða Galmarsströnd. Bænin og barnsins trú betra hinn týnda son. Gleg’in Oig guð og þú gefa mér nýja von. Stráin, sem blærinn brau.t blessar þín líknarhönd. Mjúk er sem móðurskaut moldin á Gialmarsströnd. Faðmað'u, blíði blær, bygg'ðir og sundin víð. Sé ég, hvar bóndabær. brosir í vesturhlíð. Þó komi ég s'ár frá sæ, sekari en áður fyrr, á þessum bónd.abæ bíða mín opnar dyr. Áfnam — og alltaf heim, inn gegnúrn sundin b'lá. Guðirnir gefa þeim gleði, sem landið' sjá. Loks eftir iangan dag leit ég þig, helga jörð. Seiddur um sólarlag sigli ég inn Eyjafýörð. DAVÍÐ STEFÁNSSON fr'á Fagraskógi. Blika sem brennheitt stál björgin og djúipin köld. BJurt var um Austurál oftar en þetta kvöld. Blástur frá bláum hval blandast við' fuglaklið. Blævakið bylgjuhjal boðar mér drottins frið. Ástum og eldi skírð óska'lönd birtast mér. Hvflíka drottins dýrð dauðlegur maður sér! Allt ber hér sama svip; , söm er hin giamla jörð. Hæigara skaltu, skip, skríða inn Eyjafjörð. Allt það, sem augað sér, æskunnar hörpu knýr, syngur og segir mér sögur og ævintýr. Mild ertu, móðir jörð. Margt hefur gufs þér veitt. Aldrci ég Eyjafjörð elska'.'i nógu heitt. Þó finnst mér ást mín öll, unaður minn og þrá tengd við' hin föigru fjöll, fjörðinn og sundin blá. Hvar sem ég flótta fer .friM.aus um ókunn lönd. Sólarlag við Eyjafjörð. — (Ljósm.:

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.