Tíminn - 29.08.1962, Qupperneq 12

Tíminn - 29.08.1962, Qupperneq 12
KAUPFÉLAG VERKAMANNA, AKUREYRI — hefur rekið matvöru- og búsáhaldaverziun frá byrjun, vefnaöarvöruverzlun frá 1930. KJÖRBÚÐ — Strandgötu 9. VEFNAÐARVÖRUVERZLUN — Strandgötu 7. HTIDI , I Norðurgötu 40 U I IdU i Byggðavegi 145 B Byggðavegi 92 Sendum gegn póstkröfu hvert á land sem er GERIÐ SVO VEL AÐ LÍTA iN — Stofnað 1915 sem pöntunarfélag, kaupfélag 1918 — Fyrsta stjórn félagsins: Erlingur Friðjónsson, form. og framkvæmdastjóri, Jón Bergsveinsson, Jón Kristjánsson, Halldór Friðjónsson, Gísli R. Magnússon. --------------------------------- Framkvæmdastjórar hafa verið: Erlingur Friðjónsson, Sigurður Kristjánsson, Haraldur Helgason. Núverandi stjórn: Albert Sölvason, form., i Jón M. Árnason, Sigurður Sölvason, Bragi Sigurjónsson, Tryggvi Stefánsson. BRHUfl 'v' ' ' Véla og raftækjasalan h/f var stofnuð 1958, og hóf staifsemi sína í 30 ferm. húsnæði í Strandgötu 6. Um miðjan aprílmánuð 1961 flutti fyrirtækið í núverandi húsnæði, Hafnarstræti 100. Stofnendur Véla- 02 raftækjasölunnar eru Anton Kristjánsson, sem er forstjóri fyrirtækisins, og Stefán Snæbjörnsson, sem unn- ið hefur við það síðustu 2 árin. Fyrirtækið hefur nú um 100 ferm. húsnæði, en full þörf er á aukningu þess. Starfsemi fyrirtækisins beinist fyrst og fremst að sölu rafmagns heimilistækjum og öðrum rafmagnstækjum. verkfærum, varahlut- um og efni til raflagna. Ennfremur leggur verzlunin sérstaka áherzlu á sölu á ljósalömpum í loft, á veggi og borð. og hefur þar að auki hið fjölbreyttasta úrval af ljósaperum, enda er verzl- unin orðin ein hin stærsta norðan lands á því sviði. VÉLÍ GP BAFTÆKJASAIAN H.F. HAFNARSTRÆTI 106 - AKUREYRI 12 T í MIN N, miðvikudaginn 29. áffúst 19ö2

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.