Tíminn - 29.08.1962, Page 18

Tíminn - 29.08.1962, Page 18
BiFREIÐASTOÐ QDDEYRAR — BSO — var stofnuð 1928, en árið 1960 sameinaðist Bifreiðastöð Akureyrar (BSA) stöð- inni, og hefur hún að jafnaði 41 bifreið í þjónustu sinni. Stöðvarstjóri: Sigurgeir Sigurðsson. ÖkuferS um AkUreyri og nágrenni meS bíl frá BSO er góð skemmtun fyrir unga og aídna. SCOMIÐ — 3JÁIÐ KYNHIZT LANDINU BIFREIÐASTÖÐ ODDEYRAR - BSO - Sími 1760 Strandgata 13 B, AkureyrL Sími 2445. AKUREYRINGAR - AÐKOMUFÓLK Veitingastofan Smárinn hefur á boðstólum heitan mat — smurt brauS — kaffi og heimabakaSar kökur. — Nestis pakka OpiS allan daginn frá kl. 7 aS morgni til kl. 23,30. Teenage-barinn hefur á boSstólum ís — sælgæti — gosdrykki — tóbak Alltaf nýjustu lögin á jukeboxinu. Smurt brauð sent heim án aukakostnaSar. Veitingastofan Smárinn Eimíikipafélag íslands árnar Akureyringum til h&ílk ' filefni af 100 ára afmæli kaupstaSarins HOWARD JARÐTÆTARAR HOWARD jarðtætarinn með skiptanlega vinnu- hraðanum er fullkomnasti jarðtætarinn, sem völ er á. Ekki tekur nema eina mínútu að breyta hrað- anum. HOWARD jarðtætara útvegum vér fyrir allar stærðir traktora, frá 15 hestafla upp í 60. Einnig eru fáanlegir tætarar, sem nota má við beltavélár. Þeir sem hugsa sér kaup á jarðtæturum í haust, hafi vinsamlega samband við oss strax. ^ARNI CE5TSSON Vatnsstíg 3. — Sími 17930. Ausfin Gipsy með drifi á öllum hjólum. Austin Gipsy er bygður fyrir erfiði og langa endingu. Austin Gipsy hefur þegar sannað kosti sína í aksturshæfni. Austin Gipsy verður framtíðarbifreiðin fyrir bónd- ann og ferðamanninn. Garðar Gíslason h.f- bifreiðaverzlun 14 T f M I N N, miðviködagilrinn 29. ágúst 1962.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.