Tíminn - 29.08.1962, Side 19
HúsgagnaverzEunin KJARNI H.F.
Húsgagnaverzlunin Kjarni var stofnuð árið 1959.
Eigendur: Jón Níelsson og Magnús Sigurjónsson.
Verzlunarstjóri: Jón Níelsson.
Höfum á boðstólum alls konar húsgögn.
Vinnan er vönduð og afgreiöslan fijót
Sendum gegn effirkröfu hvert á land sem er.
REYNIÐ VIÐSKIPTIN
Húsgagnaverzlunin KJARNI H.F.
Skipagötu 13 — sími 2043 — Akureyri.
LANDSBANKIISLANDS
Austurstrætí 11 — sími 17780
ÍJTIBÚ í REYKJAVÍK:
AUSTURBÆJARÚTIBÚ:
Laugavegi 77,
sími 11600.
LANGHOLTSÚTIBÚ:
Langholtsvegi 43,
sími 38090.
VEGAMÓTAÚTIBÚ:
Laugavegi 15,
sími 12258.
ÚTIBÚ ÚTI Á LANDI:
ísafirði
Akureyri
Eskifirði
Selfossi
Annast öll venjuleg Siankavíöskipti
innan lands og utan.
BYGGINGARVÖRUVERZLUN
AKUREYRAR H.F.
Pósthólf 85 Sími 1538 — 2688 Símnefni: „Timbur“
Selur alls konar
byggingarefni
hvert á land sem er og sendir gegn póstkröfu.
Leitumst við að hafa jafnan á lager allt, sem til
bygginga þarf, utan húss og innan, ennfremur til
trésmíðaverkstæða.
Höfum fullkomna
glerslípun eg speglagerð
Rúðugler
afgreitt eftir máli og sent brotatryggt út á land.
Öryggisgler
fyrir bifreiðar afgreitt hvert á land sem er. Höfum
máta af rúðum fyrir flest allar bifreiðir. Gefið upp
bifreiðategund og árgang.
Speglar
úr bezta fáanlega speglaglen afgreiddir með verk-
smiðjuverði til kaupmanna og kaupfélaga um land
allt.
BYGGINGAVÖRUVERZLUN AKUREYRAR h/f
Beztu afmælisóskir
og vinarkveðjur úr
KÓPAVOGI
T í ftl í N N , miðvikudaeinn 29. áeúst 1962
15