Tíminn - 29.08.1962, Síða 21
FATAHREINSUN VIGFÖSAR & ÁRNA
HÓLABRAUT 11
Fatahreinsun Vigfúsar og Árna var stofnuð 1950, og var
til húsa að Strandgötu 13B þar til fyrirtækið byggði og
flutti í núverandi húsnæði árið 1957.
Fatahreinsunin hefur mjög fullkomnar vélar og fram-
kvæmir fatahreinsun og pressun samdægurs, ef óskað er.
Feröamenn athugið:
Við erum á næsta Eeíti við hótelin
Hreinsum og pressum samdægurs
Fatahreinsun Vigfúsar og Árna
Hólabraut 11
Stofnendur Vöruhússins h.f. voru Ásgeir og Matthías Matthíassynir, og
ráku það í nokkur ár. Þá keypti Páll Sigurgeirsson verzlunina og rak hana
samfleytt í 10 ár. Núverandi eigandi og verzlunarstjóri er Ásbjörn Magn-
ússon, sem keypti fyrirtækið 1961. Verzlunin selur aðallega matvörur,
búsáhöld og leikföng, og ýmsar aðrar smávörur eru þar að jafnaði fáanlegar.
VORUHUSIÐ H.F.
Hafnarstræti 98, Akureyri — Stofnað 1940.
Gufupressun Akureyrar
Skipagötu 12 — Sími 1421
Stofnuð 1938
Fyrsta fyrirtækið á þessu sviði norðanlands
Áherzla lögð á vandaða vinnu,
fljóta afgreiðslu.
Gufupressun Akureyrar
Skipagötu 12 — Sími 1421
BÆKUR — BLÖÐ
SKÓLAVÖRUR
SKRIFSTOFUVÖRUR
LEIKFÖNG
og margt fleira
Veröið hvergi lægra.
Fljót afgreiðsla.
Bókabúð Jóh. Valdemarssonar
Hafnarstræti 94 — Sími 2734
Minjagripir
af tilefni aldarafmælis Akureyrar
Handsmíðaðir skartgripir
úr gulli og silfri
Borðbúnaður
m. a. „Pott"-stál
Ljósmyndavörur
f fjölbreyttu úrvali
Trúlofunarhringarnir
afgreiddir með einnar stundar
fyrirvara
A T H U G I Ð :
Það borgar sig bezt að verzla við fagmenn
Vöruhúsið er í braut allra ferðamanna, sem heimsækja Akureyri. Þar er
gott að verzla.
VÖRUHÚSIÐ H.F.
Hafnarstræti 98 — Sími 1420.
GULLSMIÐIR
Sigtryggur og Pétur
Brekkugötu 5 — Sími 1524
Akureyri
TIMINN, miðvikudaginn 29. ágúst 1962
17