Tíminn - 29.08.1962, Síða 25

Tíminn - 29.08.1962, Síða 25
FRAMFARIRNAR ERU ÖRAR <© ER NÝJA SYNTETISKA ÞVÖTTADUFTIÐ. HAFIÐ ÁVALLT VIÐ HÖNDINA OG LÁTIÐ LEYSA VANDA ÞVOTTADAGSINS. ÁNÆGJAN VEX EF ÞÉR NOTIÐ LAXVEIÐI Fram hefur komið tilboð í að gjöra laxastiga í Selárfoss í Vopnafirði, gegn því að fá fría veiði í ánni visst árabil. Þess vegna óska landeigendur á vatnasvæði þessu eftir tilboðum í að gjöra nefndan foss laxgeng- an móti því að fá veiðirétt í ánni. Tilboðum skal skila til undirritaðs fyrir 30. sept. n.k. — Jafnframt áskiljum við okkur rétt til að taka hvaða tilboði sem er, eða hafna öllum. Ytri-Hlíð, 23. ágúst 1962. Fyrir hönd landeigenda, Friðrik Sigurjónsson Bátur til sölu 10 tonna bátur með veiðarfærum er til sölu. Báturinn er í mjög góðu ásigkomulagi. Upplýsingar gefur Kjartan Gunnarsson, Grafar- nesi. Skólatíminn nálgast Skólaföt á drengi frá 6 til 14 ára Stakir drengjajakkar Stakar drengjabuxur Drengja-frakkar Drengja-peysur Matrósaföt og kjólar Sevjot ódýrt buxnaefni tví breitt kr. 150 metr. ygggusængur ^ESardúnssængiir Hálfdúnn — Fiður Sængurver — Koddar Pattons ullargarn fyrirliggjandi sex grófleikar, litaúrval PÓSTSENDUM Vesturgötu 12 - Sími 13570 Kópavogur Til sölu Nýtt einbýlishús 5 herb., ræktuð 168, bílskúrsréttindi. Tvö fokheld parhús í Hvömmunum. 4ra herb. hæð við Kópa- vogsbraut, bílskúr, ræktuð lóð. 3ja og 4ra herb. íbúðir Fasteignasala Kópavogs Skjólbraut 2. Opin 5,30— 7 laugardaga 2 til 4, sími 24647. KEXVERKSMIÐ3AN 'tron SUKKULAÐI i.t ‘ ‘ U □ 0 ■<!'////''/" '/m 'd' <Zefijre Einangrunargler FJÖLIÐJAN H.F. ísafirði. Söluumboð: Korkiðjan h.f. Skúlagötu 57 PILTAR. EFÞlÐ EICIÐ UNNUSTUNA > PÁ Á ÉG HRINCANA A jförfá/i tís/na/iqsionV ( f/ Póstsendum Trúlofunarhringar Fljót afgreíðsla. GUÐM ÞORSTEINSSON gullsmiður Bankastræti 12. Sími 14007 Sendum gegn póstkröfu. Kennsla byrjar 1. sept. Enska, þýzka franska. danska, sænska, bókfærsla reikningur. Harry Vilhelmsson Haðarstíg 22. Sími 18128 T f M I N N, miSvikudagurinn 29. ágúst 1962. 21

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.