Tíminn - 31.08.1962, Page 3

Tíminn - 31.08.1962, Page 3
Marienborg. Kampmann lætur af störfum margir ætla, að núverandi sam göngumálaráðherra, Kai Lind- berg taki við formennsku, sem j Kampmann hefur gegnt síðan árið 1960. | Bent er á, að þótt Kamp- j mann segi af sér forsæti í j dönsku stjórninni sé ekki þar i með sagt, að hann láti af þing- j mennsku. Kampmann getur j fengið eins árs frí frá þíng- störfum og verði hann þá al- bata er talið líklegt, að þess verði farið á leit við hann, að hann taki við störfum banka- stjóra danska þjóðbankans, en núverandi bankastjóri hans, Svend Nielsen, mun einmitt láta af störfum eftir eitt ár. fyrir aldurs sakir. — Aðils. Við þetta skeyti er því a'ð bæta, að eftir tvö sfðustu hjarta köstin í nótt og í morgun, er líðan Kampmanns sögð þolan- leg og ekki sé ástæða til að óttast um, að heilsu hans hraki snögglega. f Einkaskeyti frá fréttaritara TÍMANS í Kaupmannahöfn, 30. ágúst. VIGGO KAMPMANN ákvað í morgun að leggja fram lausn- arbeiðni sína sem forsætisráð- herra Danmerkur. Dönsk blöð segja, að afsögn lians muni liafa í för mcð sér margar breytingar á dönsku stjórninni. Talið er nær fullvíst, að Jens Otto Kragh, núverandi utanrík- isráðherra verði eftirmaður Kampmanns. Kampmann liggur enn á sjúkrahúsl með hjartakrampa og í gær og í niorgun fékk hann tvö ný hjartaköst. Þá er talað uin, að Per Hækk erup, þingmaður socialdemó- krata sé líklegastur til að taka við störfum utanríkisráðherra, ef Krag verður eftirmaður Kampmanns. Eins og kunnugt er, er Kampmann einnig formaður socialdemókrataflokksins, en Tjón af skógareldum nemur 122 milljónum NTB—Los Angeles, 30. ág. Eins og Tíminn skýrði írá i gær geysa nú miklir skógar- eldar skammt fyrír norðan Los Angeles í Argentínu og hefur þegar gífurlegt tjón orðið. í frétt frá NTB-fréttastofunni segir, að um 70.000 fermilur skógar hafi þegar eyðilagzt i eldinum, og ef ekki geri regn sé óttazt, að allt upp í 170.000 fennílna skógarflaémi eyðilegg- ist. Tjón af völdum skógareld- anna er talig nema um 122 milljónum íslenzkra króna. í dag gerðl hvassviðri á skóg areldasvæðinu og gerir það allt slökkvistarf margfalt erfiðara. Eins og sakir standa brenna eldarnir á tveim stöðum, en að því er fréttir herma, telja slökviliðsmenn sig hafa náð tökum á eldinum í öðrum stað- anna. Meðal þeirra, sem orðið hafa fyrir eignatjóni er leikkonan Gene Autry, sem orðið hefur fyrir milljónatjóni. í gær sprakk olíutankur í loft upp, en í morgun var eld- flaugastöð ein, sem geymir Nike-eldflaugar í mikilli hættu. í norður og mið-Kaliforníu loga einnig eldar, sem slökkvi- lið ræður lítt við. UGGVÆNLEGT ASTAND I ALSIR: IIYTT BLÓÐBAÐ YFBRVOFANDI! NTB-Alge'irsborg, 30. ágúst. Yfirmaður fjórða her- stjórnarsvæðisins í Alsír (Wiilia 4), sem viðurkenn ir ekki stjórnarnefnd Ben Bella, sendi frá sér flug- míða í dag, þar sem því er lýst yfir, að Alsír sé nú á barmi borgarastyrjaldar. Hersveitir, sem styðja Ben Bella og stjórnar- nefnd hans, fara nú fylktu liði til Algeirsborgar, seg- ir í flugmiðum þessum. Stjórnarnefnd Ben Bella hefur nú beðið hersveitir frá fyrsta, fimmta og sjötta herstjórnarsvæð inu að ráðast á heri fjórða her- stjórnarsvæðisins og taka aðal- stöðvar þess, Algeirsborg, her- skildi. Auk þessa hefur veri kall- að á liðssveitir frá landamæravarð stöðum, segir yfirmaður Willia 4 í flugmiðunum, sem dreift var í Algeirsborg í dag. Samtímis hefur herstjórn Willia 4 hvatt íbúa Algeirsborgar til að safnast saman á götum úti og láta þannig í ljós hryggð sína vegna fyrirætlana Ben Bella og stjórnar nefndar hans. Þá var um svipag leyti í dag létt af útgöngubanni þvi, sem sett var í borginni á miðvikudag vegna óeirða, sem þá urðu. Strax í morgun var mönnum ljó’st, að til tíðinda myndi draga, en þá tóku hermenn frá 1. her- stjórnarsvæðinu sér stöðu vfðs vegar í kringum borgina. Strax á eftir barst Ben Bella yfirlýsing frá yfirmönnum þriðja og fjórða herstjórnarsvæðisins þess efnis, að Algeirsborg og ná- grenni yrði varið svo lengi sem nokkur hermaður stæði uppi. Til sönnunar því, að hér væri ekki um orðin tóm að ræða, styrktu fyrrgreind herstjórnar- svæði her sinn mjög í Algeirsborg í morgun. Um 20 herflutningabíl- ar óku inn í miðhluta borgarinn- ar og skiluðu af sér miklu af her- gögnum, Eins og kunnugt er skarst í odda milli liðsmanna frá Willia 3 og 4 og stuðningsmanna Ben Hremanir enn í Ungverjalandi NTB—VÍN, 30. ágúst. Enn hnldn „hreinsanir áfram í Ungverjalandi og er nú kunnugt um 5 háttsetta menn, sem reknir hafa veriSS úr embættum til viðbótar vi8 þá rúmlega 30, sem sagt var upp störfum á dögunum fyrir áætlanir um a8 steypa stjórn landsins. Þá herma áreiðanlegar fregnir, að fjöldi lægra settra manna hafi verið sagt upp. vegna stuðnings við Stalin áður fyrr. Er þar aðal- lega um fólk í dómsmálaráðuneyt- inu að ræða. Ekki er kunnugt um hve margir menn alls. hafj orðið fyrir „hreinsunum" þessum, en tal ið er, að þeir skipti tugum. Ekki I ei vitað um neinar handtökur J enn í þessu sambandi. Bella á miðvikudaginn, og féllu nokkrir menn í þeim átökum. Harðastri andstöðu hefur stjórn arnefnd Ben Bella mætt hjá 4. her stjórnarsvæðinu, sem ekki vill viðurkenna stjórnarnefndina. Sam anlagður liðsafli Willia 4 í ná- grenni Algeirsborgar mun vera í kringum 10 þúsund manns, en í borginni eru um 2000 hermenn. Hins vegar munu þær deildir þjóðfrelsishersins, sem styðja Ben Bella, hafa á að skipa 40 þúsund manna liði. KRUSIEKKI VIÐ SETNINGU ALLSHERJARÞ. NTB—Moskvu, 30. ágúst. U Thant, aðalritari S.þ. sagði á blaðamannafundj í Moskvu í dag, að Nikita Krustjoff, forsætisráð- herra Sovétríkjanna hefði ekki í huga að verða viðstaddur setningu Allsherjarþings S.þ. í næsta mán- uði. U Thant, sem hélt þennan blaða- mannafund rétt áður en hann hélt til Varsjár frá Moskvu, þar sem hann hefur rætt við Krústjoff, bætti því við, að þrátt fyrir þetta gætj vel verið, að Krustjoff kæmi á fund Allsherjarþingsins, ein- hvern tíma seinna á árinu. Kommúnistar hand teknir í Portúgai NTB—Lissabon, 3. ágúst. Rikislögreglan í Portúgal hefur tekið 24 meðlimi kommún- istaflokksins höndum, þar af fjórar konur. Eins og kunnugt er, er kommúnistaflokkurinn bannaður í Portúgal. Samkvæmt upplýsingum lögreglunnar voru menn þessir handteknir, þar sem Iögreglan fékk veður af því, að Alvaro Cuhnal, Mario Pinto de Andrade, Marcelino dos Santos og Hunberto Delgado hefðu gert með sér samning fyrir nokkrum dögum um að samtök kommúnista gerðu byltingu í landinu og stofnuðu lýðveldi í Portúgal. T í M IN N, föstudaginn 31. ágúst 1962 3

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.