Tíminn - 31.08.1962, Blaðsíða 4

Tíminn - 31.08.1962, Blaðsíða 4
WOLSELEY RAFMAGNSGIRÐINGAR Hafið þið athugað, að það margborgar sig að skipu- leggja vel haustbeitina bæði á túnum og í fóður- káli. Þetta er leikur einn mefrþví að nota Wolseley rafmagnsgirðingar. Þessar rafmagnsgirðingar eig- um vér oftast fyrirliggjandi og með þeim má fá handhæga járnstaura með einangrurum, sem auð- velt er að færa til. Einnig vír með strekkjurum, hornstaura og fl. . Vinsamlegast sendið pantanir sem allra fyrst. Vatnsstíg 3 — Sími 17930 LAXVEIÐI Fram hefur komið tilboð í að gjöra laxastiga í Selárfoss, í Vopnafirði gegn því að fá fría veiði í ánni visst árabil. Þess vegna óska landeigendur á vatnasvæði þessu eftir tilboðum í að gjöra nefndan foss laxgeng- an móti því að fá veiðirétt í ánni. Tilboðum skal skila til undirritaðs fyrir 30. sept. n.k. — Jafnframt áskiljum við okkur rétt til að taka hvaða tilboði sem er, eða hafna öllum. Ytri-Hlíð 23. ágúst 1962. Fyrir hönd landeigenda, Friðrik Sigurjónsson. Saumastúlkur Viljum ráða stúlkur vanar saumaskap. Vinnustaður er að Laugavegi 178 Upplýsingar gefnar 1 Model Magasin. Áusturstræti 14, 2. hæð kl. 5 til 7 í dag. Sími 2-06 20. Ráðskonu eða matreiðslumann vantar að Reykjaskóla næsta vetur. Upplýsingar gefur skólastjórinn (sími um Brú). Við seljum yður Land-Rover, en efftir sölu reynum við eftlr fremsta megni að tryggja yður hagkvæman rekstur og góða endingu. Einn þáttur í þeirri viðleitni okkar er sá, að við höf- um gefið út á íslenzku handbók fyrir Land-Rover eig- endur, myndskreytt 58 bls. rit. Bók þessi auðveldar Land-Rover eigendum eðlilegt viðhald og gerir þeim kleyft að framkvæma sjálfir flestar smáviðgerðir. Öllum Land-Rover eigendum verður send bók þessi. 4121C. OOi Jliy RC 5fíd LAND- -ROVER BENZÍN EÐA DÍESEL Viðgerða og eftirlitsmenn okkar hafa undanfarið ver- ið á ferð um landið til viðræðna um bílinn við Land- Rover eigendur, og framkvæmt nauðsynlegt eftirlit á bílum þeirra. Jafnframt þessu kynntu viðgerða- og eftirlitsmenn okkar, hinum ýmsú verkstæðum bílinn, og æfðu við- gerðamenn þessara verkstæða. En nöfn og heimilis- föng þessara verkstæða verða fljótlega auglýst. Sér- stök áherzla verður lögð á að varahlutir verði sem oftast fyrir hendi á þessum verkstæðum. Okkar starfi er ekki lokið við afhendingu Land-Rover bílsins — heldur er takmark okkar: MEIRI ÞJÓNUSTA og BETRI ÞJÓNUSTA við eigendurna. Kynnist Land-Rover — Leitið upplýsinga um Land- Rover hjá eigendum — Valið verður auðvelt. Heildverzlunin Hekla h.f. Hverfisaötu 103 — Sími: 11275. m DD DD 0D Fimm ára ábyrgð Einangrunargler FJÖLIÐJAN H.F. ísafirði. Söluumboð: Korkiðjan h.f. Skúlagötu 57 Leiguflug Sim) 20375 Tilkynning frá barnaskólum Kópavogs Öll 7 ára börn, sem ekki innrituðust síðast liðið vor, svo og aðflutt skólaskyld börn 8 til 12 ára, sem stunda eiga nám í skólunum í vetur, komi til innritunar þriðjudaginn 4. sept. n.k. kl. 11 f.h. Geti barn ekki komið sjálft er áríðandi að aðstand- endur tilkynni það í skólann sama dag. Börnin sýni prófvottorð frá síðasta vori. Miðvikudaginn 5. september komi yngri deildin sem hér segir. Kl. 9 öll börn fædd 1953. Kl. 10 öll börn fædd 154. Kl. 13,30 öll börn fædd 1955. Kennarar mæti þriðjudaginn 4. sept. kl. 10. Skólastjórar. Mótatimbur fyrirliggjandi. KAUPFÉLAG HAFNFIRÐINGA, byggingarvörudeild, sími 50292. 4 T í M I N N , föstudaginn 31. ágúst 1962

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.