Tíminn - 31.08.1962, Blaðsíða 5
GRUNDFOSS
Sjálfvirkar vatnsdælur
Sjálfvirkar borholudælur
með „jektor" öruggar og ódýrar
Mótordælur — Kjallaradælur
Háþrýstidælur —
Dælur fyrir sjó og heitt vatn
Borholudælur.
Isleifur Jónsson
Byggingavöruverzlun
Bolholti 4 — Reykjavík — Sími 14280
VINYL - Gólfflísar
Gjaldheimtuskrá
Reykjavíkur 1962
Skrá um þinggjöld, útsvör og aðstöðugjald liggur
frammi í Iðnskólanum við Vonarstræti og í Skatt-
stofu Reykjavíkur frá 31. þ.m. til 13. sept. n.k.,
að báðum dögunum meðtöldum, alla virka daga
frá kl. 9—16, nema laugardaga kl. 9—12.
í skránni eru eftirtalin giöfd:
1. Tekjuskatíur
2. Eignarskattur
3. Námsbókagjald
4. Kirkjugjald
5. Kirkjugarðsgjald
6. Almannatryggingagjald
7. Slysatryggingagjald atvinnurekenda
8. Lífeyristryggingagjald atvinnurekenda
9. Gjald til atvinnuleysistryggingasjóðs
10. Tekjuútsvar
11. Eignarútsvar
12. Aðstöðugjald
Innifalið í tekju- og eignarskatti er 1% álag til
Byggingarsjóðs ríkisins.
Þeir, sem telja sig þurfa að kvarta yfir gjöldum
sínum samkvæmt ofangreindri skrá verða að hafa
komið skriflegum kvörtunum í vörzlu skattstof-
unnar, þar með talinn bréfakassi hennar, í síð-
asta lagi kl. 24 þann 13. sept. 1962.
Gjaldheimtan í Reykjavík auglýsir um gjalddaga
og innheimtuaðgerðir gagnvart framangreindum
gjöldum auk sjúkrasamlagsgjalds.
Reykjavík 30. ágúst 1962.
Borgarstjórinn í Reykjavík
Skattstjórinn í Reykjavík
Titkynning til kaupgreiðenda
Samkvæmt heimild í lögum nr. 69/1962, 48. gr.
g-lið ber öllum kaupgreiðendum að senda til bæj-
arskrifstofunnar í Kópavogi, fyrir 15. sept. 1962.
skrá ýfir þá starfsmenn sína, sem búsettir eru i
Kópavogi.
Vanræki kaupgreiðandi að láta þessa skýrslu í té.
innan tiltekins frests, verður kaupgreiðandi sjálf-
ur gerður ábyrgur fyrir. útsvarsgreiðslum starfs-
manns sbr. 48. 1-lið, 1 og 4 tölulið sömu laga.
Kópavogi, 30. ágúst 4962
Bæjarstjóri.
Lokað vegna jarðarfarar Jóns Magnússonar, mánu
daginn 3. september.
Fatapressan Úðafoss h.f.
Ferðataska
Blá ferðataska tapaðist af bíl
á ferðalagi úr Reykjavík um
Þingvöll í Borgarfjörð um
síðast liðna helgi. í töskunni
var alls konar fatnaður og
m.a. sængurver og koddaver
merkt K J.
Vinsamlegast skilist gegn
fundarlaunum til frú Kristín-
ar Jónsdóttur, Reynimel 32.
Sími 15640.
Til sölu
Einbýlishús við Grundar
gerði 5 herb. bílskúr, ræktuð
og girt ióð Skipti á 3 herb
íbúð æskileg.
5 herb. 'búðir við Bólstaðar-
hlíð seljast fokheldar með
allri sameign frágenginni
Tilbúnar f.ii afhendingar i
febrúar n.k
2 og 4 herb. íbúðir við Ból-
staðarhlíð Seljast fokheldar
Einbýlishús við Auðbrekku.
5 herb á hæð og kjallari,
sem mætti innrétta sem íbúð,
Útborgur kr 200 þús.
3 herb. risíbúð við Álfhóls-
veg. Lítii útborgun.
Raðhús við Álfhólsveg. 5
herb. lítið niðurgrafinn kjai!
ari, sem mætti innrétta i
litla íbúð eða sem iðnaðar
pláss.
SÚSA og SKIPASALAN
Laugavegi 18. 1H. bæ'ö
Símar 18429 og 1878M
JAFNAN
FYRIRLIGGJANDI
H
BRAUTARHOLTl 20
R.VÍK - SÍMI 15159
r^?ð!augur Einarsson
MALFLUTNINGSf.TOFh
Freviugötu 37, sími 19740
fyrirliggjandi í ýmsum litum
Stærðir: 20x20 cm. og 30x30 cm.
HOLMSUND VINYL-GÓLFFLÍSAR
eru sterkar og endingargóðar
Einkaumboðsmenn:
LUDVIG STORR & CO
Símar: 1-33-33 og 1-16-20
Lýðháskólinn
í Songhöj í Danmörku
bíður ungum íslendingum til náms. Vetrarnám-
skeiðið er frá 3/11—26/4 með nemendur frá öll-
um Norðurlöndum. Hægt er að sækja um styrk
til norræna félagsins í Reykjavík. Skrifið eftir
skólaskrá til Bjarna M. Gísjasonar, Ry, Danmörku,
eða
Poul Engberg, skóiastjóra,
Snoghöj, pr. Fredericia,
Danmörku.
Tilkynning
Athygli innflytjenda skal hér með vakin á því, að
samkvæmt auglýsingum viðskiptamálaráðuneyt-
isins, sem birtar voru í 127 tölublaði Lögbirt-
ingaablaðsins þann 16. desember 1961 og í 2. tölu-
blaði Lögbirtingablaðsins þann 9. janúar 1962,
fer þriðja úthlutun gjaldeyris- og/eða innflutn-
ingsleyfa árið 1962 fyrir þeim innflutningskvót-
um sem taldir eru í auglýsingunni dags. 16. des-
ember 1961 og þeim innflutningskvótum, sem
taldir eru í I. kafla auglýsingarinnar dags. 9. janú-
ar 1962 fram í októbermánuði næst komandi. Um-
sóknir um þá úthlutun skulu hafa borizt Lands-
banka íslands eða Útvegsbanka íslands fyrir 1.
október næst komandi.
Landsbanki íslands Útvegsbanki íslands
LANDSINS BEZTU
hópferðabífreiðar höfum við ávailt til leigu
í lengri og skemmri ferðir. Leitið uppiýsinga
hjá okkur.
Bifreiðastöð íslands
Símar 18911 og 24075
T I M I N N, föstudagurinn 31. ágsút 1962.
5